Snorra Edda persónur Flashcards
Óðinn Borsson
Hann býr í Valaskjálf, Hann er faðir allra guða, kona hans er Frigg Fjörgynsdóttir ásamt fleirum, hann eignaðist frægasta son sinn með Jörðu (Þór Þrumuguð), óðinn var eineygður og skapstór, hann átti tvo úlfa sem heita geri og freki
Þór Óðinsson
Hann býr í höll sem heitir bilskirnir í ríki sem kallast Þrúðvangur, Hann er þrumuguð, kona hans heitir Sif og á hann börnin Magna, Þrúð, Ull og Móði.
Hann á hamar sem heitir Mjölnir og er hann með Járnglófa.
Baldur Óðinsson
Hann býr í Breiðablik og linar hann þjáningar fólks
Kona hans er Nanna Nepsdóttir og eiga þau sonin Forseta
Nanna Nepsdóttir
Hún býr í Breiðablik og springur hún úr harmi þegar Baldur deyr. Hún á Forseta með Baldri
Njörður
Hann býr í ásgarði á stað sem heitir Nóatún, Hann er sjávarguð.
Kona hans er Skaði og eiga þau börnin Freyju og Freyr
Freyr Njarðarson
Hann er Frjósemisguð, konan hans er Gerður.
Hann á skip sem heitir Skíðblaðnir og hann átti líka sverð sem barðist sjálft.
Heimdallur Óðinsson
Hann býr á Himinbjörgum við Bifröst, Hann er faðir alls mannkyns og gætir hann brúarinnar Bifröst.
Hann á líka lúður sem kallast Gjallahorn og þegar ragnarrök hefjast blæs hann í það og heyrist það um alla heima.
Týr Óðinsson
Hann er himin-stríðs og þinggoð.
Hann er ekki með hægri hendi, hann er mjög hugrakkur.
Bragi Óðinsson
Hann segir sögur um skáldskap og er hann skáldskaparguð.
Kona hans er Iðunn
Frigg Fjörgynsdóttir
Hún er kona Óðins og er móðir Baldurs og Herðmóðs hins hvata. Hún veit örlög manna. Frigg býr á Fensölum í Ásgarði. Hún er einnig æðst allra ásynja.
Forseti
Bústaður hans er Glitnir og er hann dómari
Loki Laufeyjarson
Hann er neikvæðasta goðið og er upphafsmaður allra svika
Kona hans er Sigyn og eiga þau tvo syni Váli og Narfi.
Loki átti líka Miðgarðsorm, Fenrisúlf og Heli.
Hel Lokadóttir
Hún bjó í Niflheimum og átti hún disk sem hét hungur
sæng hennar hét kör
Þræll hennar hét Ganglati
Iðunn
Hún bjó í ásgarði, vallhöll
maður hennar var Bragi
einkennishlutur hennar voru æskueplin
Eir
Hún var gyðja lækninga