Snorra Edda persónur Flashcards

1
Q

Óðinn Borsson

A

Hann býr í Valaskjálf, Hann er faðir allra guða, kona hans er Frigg Fjörgynsdóttir ásamt fleirum, hann eignaðist frægasta son sinn með Jörðu (Þór Þrumuguð), óðinn var eineygður og skapstór, hann átti tvo úlfa sem heita geri og freki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þór Óðinsson

A

Hann býr í höll sem heitir bilskirnir í ríki sem kallast Þrúðvangur, Hann er þrumuguð, kona hans heitir Sif og á hann börnin Magna, Þrúð, Ull og Móði.
Hann á hamar sem heitir Mjölnir og er hann með Járnglófa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Baldur Óðinsson

A

Hann býr í Breiðablik og linar hann þjáningar fólks

Kona hans er Nanna Nepsdóttir og eiga þau sonin Forseta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nanna Nepsdóttir

A

Hún býr í Breiðablik og springur hún úr harmi þegar Baldur deyr. Hún á Forseta með Baldri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Njörður

A

Hann býr í ásgarði á stað sem heitir Nóatún, Hann er sjávarguð.
Kona hans er Skaði og eiga þau börnin Freyju og Freyr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Freyr Njarðarson

A

Hann er Frjósemisguð, konan hans er Gerður.

Hann á skip sem heitir Skíðblaðnir og hann átti líka sverð sem barðist sjálft.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Heimdallur Óðinsson

A

Hann býr á Himinbjörgum við Bifröst, Hann er faðir alls mannkyns og gætir hann brúarinnar Bifröst.
Hann á líka lúður sem kallast Gjallahorn og þegar ragnarrök hefjast blæs hann í það og heyrist það um alla heima.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Týr Óðinsson

A

Hann er himin-stríðs og þinggoð.

Hann er ekki með hægri hendi, hann er mjög hugrakkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Bragi Óðinsson

A

Hann segir sögur um skáldskap og er hann skáldskaparguð.

Kona hans er Iðunn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Frigg Fjörgynsdóttir

A

Hún er kona Óðins og er móðir Baldurs og Herðmóðs hins hvata. Hún veit örlög manna. Frigg býr á Fensölum í Ásgarði. Hún er einnig æðst allra ásynja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Forseti

A

Bústaður hans er Glitnir og er hann dómari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Loki Laufeyjarson

A

Hann er neikvæðasta goðið og er upphafsmaður allra svika
Kona hans er Sigyn og eiga þau tvo syni Váli og Narfi.
Loki átti líka Miðgarðsorm, Fenrisúlf og Heli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hel Lokadóttir

A

Hún bjó í Niflheimum og átti hún disk sem hét hungur
sæng hennar hét kör
Þræll hennar hét Ganglati

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Iðunn

A

Hún bjó í ásgarði, vallhöll
maður hennar var Bragi
einkennishlutur hennar voru æskueplin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Eir

A

Hún var gyðja lækninga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Dagur Dellingsson

A

.

17
Q

Freyja Njarðardóttir

A

Hún býr í Fólksvagni og er hún ástargyðja.
Maður henna var Óður en hann fór frá henni, hún á eitt barn (hnoss)
Freyja átti brýsingamen og ferðaðist hún á vagni með kettum.
Hún átti valsham og gat hún þá breytt sér í fugl og flogið.

18
Q

Dagur Dellingson (hver á hann)

A

Sonur nóttar

19
Q

Sif

A

Kona Þórs

20
Q

Surtur

A

Hann er landvarnarmaður í Múspellsheimi

21
Q

Fenrisúlfur

A

Hann er sonur Loka

22
Q

Sól og Máni

A

Þau eru börn Mundilfar

Sól hjálpar til við gagn sóla og Máni með gagn Mána

23
Q

Auðhumla

A

Auðhumla var Kýr, Ýmir og börn hans nærðust á mjólkinnni hennar.

24
Q

Askur og Embla

A

Af þeim er allt mannkynið í Miðgarði komið.

25
Q

Höður

A

Hann drap Baldur og hann var blindur

26
Q

Ullur Sifjarson

A

Gott var að heita á hann í einvígum og á hann boga og skíði.

27
Q

Valkyrjur

A

Þær þjóna í Vallhöll og segja til um það hver sigrar og hver tapar í orrustum.
Þær hjálpa…..

28
Q

Búri (hvernig varð hann til?)

A

Hann varð til þegar Auðhumla sleikti salta steina

29
Q

Hrímfaxi

A

Hestur Nóttar

30
Q

Skinfaxi

A

Hestur Dags

31
Q

Hvað er ginnungagap

A

Frumtómið sem var í upphafi áður en nokkuð var skapað

32
Q

Hvernig sköpuðu Borssynir heiminn?

A

Jörðin var búin til úr Ými, þeir gerðu sæinn og vötnin úr blóði hans, jörðin var gerð úr holdinu en fjöllin úr beinunum, grjót og urðir gerðu þeir úr tönnum og jöxlum og brotnum beinum hans. Þeir tóku haus hans og bjuggu til úr honum himin.
Þeir gerðu varnargarð úr augnlokum hans og kölluðu hann Miðgarð. Þeir tóku heila hans og gerðu skýin.

33
Q

Hvernig sköpuðu óðinn, vili og Vé fyrstu mannverurnar

A

Þeir fundu tvö tré á ströndinni og gerðu Ask og Emblu úr þeim.
Óðinn gaf þeim líf og sál
Vili gaf þeim vit og krafta
Vé gaf þeim heyrna og sjón