Sníkjudýr 2 Flashcards
Toxoplasma og Plasmodium eru gródýr (hnýslar).. Rétt/rangt?
Rétt.
Kötturinn er eini aðalhýsill Toxoplasma gondii.. Rétt/rangt?
Rétt.
Hvaða smitleiðir eiga við í mannasýkingum af völdum Toxoplasma? (5)
- Mengaður jarðvegur.
- Illa soðið lambakjöt.
- Líffæraflutningar.
- Gegnum fylgju til fósturs.
- Mengað grænmeti.
Toxoplasma eggblöðrur eru smitandi um um leið og þær skiljast út með kattasaur.. Rétt/rangt?
Rangt.
Það má drepa Toxoplasma vefjaþolhjúpa með frystingu í -20°C .. Rétt/rangt?
Rétt.
Toxoplasma eggblöðrur og Toxoplasma vefjaþolhjúpar valda samskonar sýkingum í mönnum.. Rétt/rangt?
Rétt.
Hvaða hlutfall heilbrigðra einstaklinga fær klíníska sýkingu eftir smit (fóstursýkingar undanskildar)?
10-20%
Í ónæmisbældum getur gömul einkennalaus Toxoplasma sýking endurvaknað og valdið einkennum frá heila og augnbotnum… Rétt/rangt?
Rétt.
4 staðhæfinga sem eiga við um Toxoplasmasýkingu í meðgöngu?
- Fóstursýking er líklegust þegar móðir sýkist á 3. trimester meðgöngu.
- Meðfædd fóstursýking getur verið einkennalaus fram á þrítugsaldur.
- Sýktir nýburar geta verið einkennalausir
- Minna en 50% fóstra sýkjast
Hvaða greiningapróf eru mest notuð til að greina Toxoplasma sýkingu?
Mótefnamælingar.
Ónæmisbældur sjúklingur hefur einkenni frá miðtaugakerfi og CT skann sýnir hnút í heilavef. Hvaða greiningarnálgun hentar best til að útiloka Toxoplasma sýkingu?
Fyrst mótefnamæling, svo kannski PCR eða ræktun á mænuvökva.
Trypanosoma brucei smitast með Tse-tse flugunni og veldur?
- Sýkingu í blóði, eitlum og mænuvökva.
- Svefnsýki.
Trypanosoma cruzi smitast með reduviid skordýrasaur og getur valdið hjartabilun.. rétt/rangt?
Rétt.
Leishmania best með sandflugum (Phlebotomus) og getur valdið sýkingum í? (3)
- Húð
- Innyflum (kala-azar),
- Slímhúðum
Það er hægt að smitast af Leishmania í Suður-Evrópu.. Rétt/rangt?
Rétt.