Skipulag heilbrigðisþjónustu - rekstrareiningar, mannafl, notkun, fjármögnun og kostnaður Flashcards

1
Q

Eiginleikar (skipulagsþættir) heilbrigðiskerfisins - 4 þættir.

A
  1. Rekstrareiningar
  2. Mannafli
  3. Kostnaður
  4. Rekstrarform
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Það eru 4 eiginleikar (skipulagsþættir) heilbrigiðskerfisins, eitt er rekstrareiningar - hvað fellur undir það - 6 hlutir?

A

Þegar talað er um rekstrareiningar eru talað um
- Almennir spítalar þar sem flokkað er annars vegar eftir því hvaða þjónustar er veitt (handlækningadeild, lyflækningadeild) sem er síðan annaðhvort deildarskipt (almenn og ósérhæfð) og ódeildarskipt (sérhæfð) sjúkrahús og hins vegar eftir tegund tækja og aðstöðu t.d. röntgendeild eða svæfingardeild

  • Talað um geðspítala en þeir hafa verið að hverfa af sviðinu og falla núna aðalega undir almenna spítala
  • Heilsugæslustöðvar : þær eru tiltölulega nýtt þjónustuform innan heilbrigðiskerfa.
  • Hjúkrunar- og dvalarheimili aldraðra
  • Sérhæfðar starfsstöðvar (s.s. læknastofur): Sérfræðilæknar, tannlæknar og fl reka stofur sem einyrkjar eða í miðstöðum eins og í glæsibæ (það dregur úr kosnaði) en hver læknir er síðan sitt eigið fyrirtæki oft.
  • Aðrar sjúkrahússtofnanir (t.d. sérhæfðar heilbrigðisstofnanir): Þetta er t.d. eins og áfengis og fíkniefnameðferð, reykjalundur, SÁA.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Það eru 4 eiginleikar (skipulagsþættir) heilbrigiðskerfisins, eitt er mannafli - hvað fellur undir það - 6 hlutir?

A
  • Læknar: Þeir eru síðan flokkaðir eftir vinnustað (heilsugæsla, einkastofa, spítali) og síðan eftir sérgrein (heimilislækningar, sérfræðingar)
  • Hjúkrunarfræðingar: Þeir eru einnig flokkaðir eftir vinnustað og sérgrein þó að það sé ekki eins algengt að flokkað sé hjúkrunarfærðinga eftir sérgrein
  • Tannlæknar
  • Sjúkraþjálfarar
  • Lyfjafræðingar
  • Aðrar heilbrigðisstéttir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Það eru 4 eiginleikar (skipulagsþættir) heilbrigiðskerfisins, eitt er kosnaður, kostnaðarhlutdeild og greiðslufyrirkomulag- hvað fellur undir það?

A

Kosnaður: Hér er átt við tvennt
1. hvað kosta heilbrigðiskerfin. Kostnaður per mann.
2. hver kostnaður heilbrigðiskerfisins er af vegri landsframleiðslu

Greiðslufyrirkomulag: Hvað þurfa einstaklingar að borga fyrir lyf t.d.? er eitthvað hámark eða eru einhver lyf niðurgreidd. T.d. borgum hámarksupphæð í mánuði ef við förum síðan ofar en það þá tekur ríkið við, sjúkratryggingar íslands ss.

Kostnaðarhlutdeild: Þá er verið að skoða hlutdeild sjúklinga í kostanaðinum í formi beinna útfjalda og hlutdeild hið opinberra eða tryggingafélaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Það eru 4 eiginleikar (skipulagsþættir) heilbrigiðskerfisins, eitt er rekstrarform - hvað fellur undir það?

A

Það er annaðhvort
- Opinber rekstur; ríkið, sveitafélag t.d. hjá okkur rekur ríkið nær öll sjúkrahús landsins með undantekningum, en sveitafélögin reka oftar hjúkrunarheimilin á móti einkaaðilum en ekki ríkið.

  • Einkarekstur; hlutafélög, sjálfseignarstofn: Flest allt sem er einkarekið er rekið af læknum og þeir ráða síðan til sín hjúkrunarfræðinga og aðra lækna
    Hlutafélög eru rekin í hagnaðarskini en sjálfseignarstofnun er ekki rekið í hagnaðarskini, góðgerðarfélög eða sjúklingafélög reka sjálfseignarstofnun ólíkt einkahlutafélögunum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

William C. Cockerham talar um fjórar megin tegundir heilbrigðiskerfa, hvaða tegundir eru það?

A
  1. Félagslegt kerfi
  2. Skyldutryggingakerfi
  3. Einkatryggingarkerfi
  4. Sósíalískt kerfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

William C. Cockerham talar um fjórar megin tegundir heilbrigðiskerfa, ein tegundin er félgaslegt kerfi, hvað er það?

A

Það er þegar hið opinbera fjármagnar að lang mestu leyti heilbrigðisþjónustuna og á og rekur helstu rekstrareiningar, svo sem sjúkrahús og heilsugæslustöðvar. Það eru leyfðir einkarekstrar samt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

William C. Cockerham talar um fjórar megin tegundir heilbrigðiskerfa, ein tegundin er félagslegt kerfi, hvaða lönd flokkast undir félagsleg kerfi?

A

Norðurlöndin og Bretland t.d.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

William C. Cockerham talar um fjórar megin tegundir heilbrigðiskerfa, ein tegundin er skyldutryggingarkerfi, hvað er það?

A

Skyldutryggingarkerfi er þegar þegnarnir eru skyldutryggðir. Allir eiga að hafa jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustu. Stærsti hluti kostnaðar er greiddur úr sjúkrasjóðum sem launþegar og atvinnurekendur greiða í.

Það er skilda allra að vera heilsutryggðir. Í þessum kerfum eiga og starfrækja einkaaðilar að mestu leyti rekstrareiningar kerfisins svo sem sjúkrahús og heilsugæslustöðvar. Flestir spítalar eru einkaspítalar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

William C. Cockerham talar um fjórar megin tegundir heilbrigðiskerfa, ein tegundin er skyldutryggingarkerfi, hvaða lönd flokkast undir skyldutrygginakerfi?

A

Vestur - Evrópulönd eins og þýskaland og Holland

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

William C. Cockerham talar um fjórar megin tegundir heilbrigðiskerfa, ein tegundin er einkatryggingarkerfi, hvað er það?

A

Einstaklingar eru sjúkratryggðir gegnum einkarekin trygginarfélög, rekin í hagnaðarskyni.
Einkaaðilar (sjúklingar og tryggingarfélög) standa undir stærstum hluta kostnað við heilbrigðisþjónustuna
Rekstrareiningar eru að lang stærstum hluta í eigu og starfsrækslu einkaaðila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

William C. Cockerham talar um fjórar megin tegundir heilbrigðiskerfa, ein tegundin er einkatryggingakerfi, hvaða lönd flokkast undir einkatryggingakerfi?

A

Bandaríkin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

William C. Cockerham talar um fjórar megin tegundir heilbrigðiskerfa, ein tegundin er sosíalískt kerfi, hvað er það?

A

Ríkið á og rekur rekstrareiningar kerfisins. Ríkið fjármagnar heilbrigðisþjónustuna að lang mestu eða öllu leyti. Heilbrigðisstarfsmenn eru starfsmenn ríkisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

William C. Cockerham talar um fjórar megin tegundir heilbrigðiskerfa, ein tegundin er sósíalískt kerfi, hvaða lönd flokkast undir sósíalísk kerfi?

A

kúba

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Í hvað flokkar landlæknisembættið heilbrigðisþjónustu (2 flokkar)?

A

Almenna heilbrigðisþjónustu
- Heilsugæslustöðvar
- Hjúkrunarheimil og hjúkrunarrými
- Umdæmissjúkrahús (almenn sjúkrahúsþjónusta, m.a. göngu- og dagdeildarþjónusta, fæðingarhjálp og hjúkrunarrými)

Sérhæfð heilbrigðissþjónusta
- Sérhæfð sjúkrahúsþjónusta eins og FSA
- Sérhæfðar heilbrigðisstofnanir eins og reykjalundur
- Starfsstofur heilbrigðisstarfsmanna eins og læknastofur og tannlæknastofur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru heilbrigðisumdæmin?

A
  1. Höfuðborgarsvæðið
  2. Vestfirðir
  3. Vesturland
  4. Austurland
  5. Norðurland
  6. Suðurland
  7. Suðurnes
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er heilsugæslusel?

A

Heilusgæslusel: heilsugæsla sem ekki er með fastráðunum lækni/hjúkrunarfræðing og er þjónað að nætliggjandi heilsugæslustöð
þannig t.d. grímsey er með heilsugæslusel sem rekið er af heilsugæslunni á Akureyri

18
Q

Hversu mörg heilsugæslusel eru á Íslandi?

A

23

19
Q

Hversu margar heilsugæslustöðvar eru á Íslandi

A

43

20
Q

Í hverju heilbrigðisumdæmi er heilbrigðisstofnun sem á að samhæfa þjónustuna rétt eða rangt?

A

Rétt

Síðan eru líka heilsuset í þessum umdæmum

21
Q

Samkvæmt 4. grein laga um heilbrigðisþjónustu nr 40/2007 nær heilsugæslu þjónusta yfir hvað?

A
  • Almennar lækningar
  • Hjúkrun
  • Heilsuvernd og forvarnir
  • Bráða og slysamótttöku
  • Aðra heilbrigðisþjónustu sem veitt er á vegum heilsugæslustöðva.
22
Q

Heilsugæslan hefur skilgreint eftirfarandi 15 þætti sem grunnþjónustu heilsugæslustöðvar hverjir eru þessi 15 þættir ( ólíklegt að það þurfi að kunna þetta en gott að lesa yfir)

A
  • Skipuleg móttaka læknis
  • skipuleg móttaka hjúkrunarfræðings
  • Slysaþjónusta vegna smáslysa
  • Símaráðgjöf hjúkrunarfræðinga
  • Símaþjónusta lækna
    -Vaktþjónusta/skyndikomur
  • Mæðravernd
  • Skipuleg síðdegisvakt lækna
  • Ungbarnavernd
  • Heilsugæsla eldriborgara
  • Ferðamannabólusetningar
  • Blóðsýnataka, önnur sýnataka
  • Skólaheilsugsæla
  • Regluundnar ónæmisgerðir
23
Q

Skoðaðar eru legur (miðað er við stuttar legur <90 dagar) á sjúkrahúsum á Íslandi. Hver er helsti munur lega á íslensku sjúkrahúsi sl ár?

A
  • Legum hefur fækkað milli ára, það eru færri að leggjast inn.
  • Það er mikið fall frá 2017-2022 sem má tengja við Covid-19
  • Frá árinu 2003-2022 munar næstum 10.000 legum.
24
Q

Skoðaður er meðallegutími á íslandi milli ára, hvað kom úr þeim rannsóknum?

A
  • Legutíminn er í lengra lagi.
  • Hefur ekki náð að fara niður sl. ár.
  • Árið 2003 var 5,9dagar meðallegutími á mann en 2022 6,1.
  • Töluvert um langlegu hjá Íslandi : fráflæðisvandi
  • Meðallegutími sl ár eru 6 dagar frá 2003-2022
25
Q

Talað er um að landspítalinn sé með hærri meðallegutíma samanborið við UMEÅ og karolinska í svíðþjóð, hvers vegna?

A

Fráflæðisvandi er stór hluti af þessu, hér eru ekki veikari sjúklingar.
Við erum alveg með 7,6 daga á meðan umea er með 5,3 og karolinska 4,9

26
Q

Hverjir hafa mestu heimsóknir á lækna - stöðugildi, mestu innlagnir á lækna - stöðugildi og mestu legudaga á hjúrkunarfræðing - stöðugildi af LSH, UMEA og Karolinska?

A
  • Meiri umsetning á hvert stöðuggildi á LSH
  • Meiri afköst LSH – meira vinnuálag á starfsfólki
  • Fleiri heimsóknir á hvert læknastöðugildi
  • Fleiri innlagnir á hvert læknastöðugildi
  • Fleiri legurdagará hjúkrunarfræðingsstöðugildi
27
Q

Öldrunarþjónusta á íslandi, hver er mesta breytingin frá 1985-2022?

A
  • Komin meiri hjúkrunarrými næsum 100% bæting
  • Hjúkrunarrýmum á sjúkrahúsum hefur farið fækkandi
  • Dregið verulega úr vistrýmum (þetta var þannig að fólk gat farið inn á hjúkrunar/dvalarheimili og fengið vistrými en það er ekki svoleiðsi lengur
  • Mjög mikil aukning á dagdvalarrýmum alveg 760%+ (þetta er dagvistun)
  • Fleiri öldrunarstofnanir næstum 300% bæting
28
Q

Ef skoðað eru vismenn á stofnunum aldraðra (65+) eftir kyni hvað kemur út úr því?

A
  • Þeim hefur fækkað síðan 1993 líklega þar sem fólk er orðið hraustarar og bætt heimaþjónstu
  • Hér er munur milli kynjana, konurnar eru fleiri heldur en var áður (1993 ss.)
  • Meiri munur milli kynjana þarna 2009 en 1993
29
Q

Hvernig gengur Íslandi á ná niður biðlista á íslandi fyrir hjúkrunarheimilum?

A
  • Gengur illa
  • Hlutfallið af þeim sem bíður eftir plássi 80 ára og eldri hefur farið hækkandi sl. ár
30
Q

Hvað er miðað við að fólk bíði lengi eftir hjúkrunarheimilum?

A

90 daga. Hlutfall þeirra sem biðu eftir plássi lengur en 90 daga hefur hækkað sl ár.

31
Q

Skoðað er fjöldi heilbrigðisstarfsmanna árið 2022 á hvern 1000 íbúa, hversu margir hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, læknar, sjúkraþjálfarar, félagsráðgjafar, lyfjafræðingar, tannlæknar og ljósmæður eru á hverja 1000 íbúa?

A
  • Hjúkrunarfræðingar: 10
  • Sjúkraliðar: 5,1
  • Læknar: 4,5
  • Sjúkraþjálfarar: 1,6
  • Félagsráðgjafar: 1,6
  • Lyfjafræðingar: 1,1
  • Tannlæknar: 0,8
  • Ljósmæður: 0,7

Flestir hjúkrunarfræðingar á hverja 1000 íbúa og fæstar ljósmæður.

32
Q

Skoðaður er fjöldi heimilislækna miðað við höfðuatölu, hvernig stendur Ísland miðað við hin norðurlöndin?

A
  • Stöndum nokkuð vel, erum örlítið yfir meðaltali
  • Finnar eru með fæsta heimilislækna og danir flesta
  • Danir eru með tilvísunarkerfi þarf að fara fyrst til heimilislækna þannig þeir ráða og starfs fleiri heimilislækna
33
Q

Skoaðir eru sérfræðilækna á Íslandi miðað við norðurlöndin, hvar stendur Ísland?

A
  • Við erum hlutfallslega með flesta sérfræðingalækna 222 á hverja 100.000 íbúa og danir með lægsta
  • Stór hluti lækna á lshspítalanum eru í verktöku út í bæ á sinni stofu - Eru í hlutastarfi á lsh.
34
Q

Heimsóknir og innlagnir í heilbrigðisþjónustunni meðal fullorðinna á 12 mán. tímabili (18-75 ára) til hverja var mest farið og til hverja var ekki oft farið?

A
  • Oftast farið til heimilislækna 76,5% og Tannlækna 78,5%
  • Sjaldnast farið til geðlæknis 7%
35
Q

Heilbrigðisútgjöld OECD ríkja sem hlutfall af vergri landsframleiðslu (GDP) 2019/20, hvar stendur Ísland? (Covid árin rugla)

A
  • Ísland í 22 öðru sæti yfir löndin sem eru aðilar af OECD eða með 9,8% af vergri landsframleiðslu
  • Erum undir meðaltali OECD ríkjana en erum með ódýrasta heilbrigðiskerfið miðað við norðurlöndin (allaveganna fyrir covid)
36
Q

Heilbrigðisútgjöld OECD ríkja sem hlutfall af vergri landsframleiðslu (GDP) 2019/20, hverjir voru með dýrasta heilbrigðiskerfið og hverjir voru með ódýrasta?

A

Bandarískakerfið, útgjöldin voru tæplega 17%

Indonesia með ódýrasta tæp 3%

37
Q

Miðað við UMEA og Karolinska hvað varðar kostnað stendur Ísland hvar?

A

Ódyrari en hin sjúkrahúsin

38
Q

Hver er Hlutdeild einkaaðila og hins opinbera í heilbrigðisútgjöldum á Íslandi í %?

A

Hið opinberra í dag 83,3%
Einkaaðilar í dag 16,7%

hið opin bera fer hækkandi og einka lækkandi. Stjórnvöld hafa gripið til aðgerða til að lækna kostnað þannig hið opinbera fjármagnar mest

39
Q

Einkafjármögnun í félagslegum heilbrigðiskerfum Norðurlanda frá árunum 2000-2018, hvað kom útúr því?

A
  • Norðurlöndin hafa veirð í lækkunarferli nema Danir þer hækkuðu aðeins frá 2015-2018
  • Finnland með meira en öll norðurlödnin en er þó að fara lækkandi
  • Noregur er með minnsta
40
Q

Hlutfall heilbrigðisútjalda heimilis af ráðstöfunartekjum heimilis á ári, hverjir (þá hvaða hópur, námsmenn, atvinnulausrir, langveikir, öryrkjar og fl.) hafa hæstu heimilisútgjölfin sem hlutfall af ráðstöfunartekjum?

A

Öryrkjar 9,4%

41
Q

Þróun í afstöðu Íslendinga til opinbers reksturs og einkareksturs heilbrigðisþjónustunna, hvað kom út úr þeirri rannsókn?

A
  • Fólk er orðið jákvæðara yfir einkareknum heilsugæslustöðvum svo það minnkaði aðeins frá 2006-2021. Næstum 60% vildu að tannlækningar barna væri rekið af hinu opinbera en næstum 20% sagði að tannlækningar fullorðina eiga að vera einkareknar
  • aðeins 10% segir að læknastofur eigi að vera einkareknar sem er mjög lítið miðað við að það eru flest allar læknastofur einkareknar
42
Q

Í rannsókn um Þróun í viðhorfum Íslendinga til fjármögnunar heilbrigðisþjónustunnar var spurt ,,Finnst þér að hið opinbera eigi að leggja meira fé, minna fé eða óbreytt fé til heilbrigðisþjónustu (miðað við það sem nú er)? Hvernig voru svörin?

A
  • Næstum 80% sagði meira fé (77,8%) (farið aðeins lækkandi frá 2006 þó ekki mikið 81,5%)
  • Næstum 20% sagði óbreytt fé (19,6%) ( farið aðeins hækkandi frá 2006 þó ekki mikið 16,5% )
  • Og bara 2,5% sagði minna fé (farið aðeins hækkandi frá 2006 þó ekki mikið, 1,9%)

Samt alveg 2015 þá er um 91% sem vill meira og bara 1,3% sem vill óbreytt og síðan tæp 8% sem vill minna (aðeins öðru vísi en 2006 og 2021)