Skilgreiningar Flashcards

Mótefni

1
Q

Hvað er IgG?

A

Hlutleysir í líkamsvessum, virkjar compliment kerfið, sér um mótefnaháð dráp.

Mest í sermi, færst yfir í fylgju, verndar barnið gegn sýkingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar finnst IgA helst?

A

Í slímhúðum.

Hlutleysir eitur og sýkla á slímhúðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er hlutverk IgM?

A

Virkjar compliment kerfið.

Finnst í blóði og eitlavökva, fyrsta antibody sem líkaminn býr til við sýkingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerir IgE?

A

Sér um ræsingu mastfruma, eosínófíla og basófíla.

Tekur þátt í útrýmingu sníkjudýra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar finnst IgD?

A

Í blóði, lítið þekkt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru Natural Killer frumur?

A

Hvít blóðkorn sem geta drepið sýktar eða cancerous frumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er B frumuviðtaki (BCR)?

A

Himnubundið mótefni sem greinir fjölbreytta 3D strúktúra á yfirborði sameindar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er T frumuviðtaki (TCR)?

A

Líkist Fab-hluta mótefnisins, greinir línulega peptíðbúta í vefjaflokkasameindum MHC.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er krossbinding?

A

T fruma virkjar B frumu með MHC II sem sýnir sýkil á CD4+ frumu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er vaka (antigen)?

A

Framandi sameind sem vekur ónæmisvar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er vakaeining (epitope)?

A

Bindistaður á mótefnavaka fyrir TCR og BCR.

Sá hluti vaka sameindar sem bindst ákveðnum vakaviðtaka. Lítið peptíð sem sem viðtakarnir tengjast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er sjálfsþol?

A

Að sértæka ónæmiskerfið bregst ekki við okkar eigin frumum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru signal 1, 2 og 3 í T frumum?

A

Signal 1: T fruma binst MHC II.
Signal 2: T fruma binst CD28.
Signal 3: Cytokin segir T frumunni hvernig hún á að sérhæfast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er ónæmisvaki (immunogen)?

A

Eitthvað sem vekur ónæmissvar eitt og sér.

Getur verið heil baktería eða bara pínulítil sameind.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gera B frumur?

A

Framleiða mótefni og mynda sértæk mótefni sem hlutleysa sýkil.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er virkjuð B fruma?

A

Mótefnaseytandi plasmafruma og minnisfruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er eitilfrumuforverar?

A

Stofnfrumur í beinmerg sem geta skipst í T, B, NK eða immature angafrumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er innate immunity?

A

Ósértækt ónæmi sem er til staðar strax.

Meðfætt, breytist ekki með tíma, minni eða lærdóm.
Hröð svörun strax.
Engin myndun ónæmisminnis.
Er ekki sértækt fyrir vaka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er vessabundið ónæmi?

A

B frumur mynda sértæk mótefni.

Notar plasmafrumur - mótefnaseytandi B frumur sem mynda sértæk mótefni sem hlutleysa sýkil og ýta undir át sýkild af átfrumu.
Er bara gegn utanfrumusýklum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er frumubundið ónæmi?

A

T frumur greina framandi ónæmisvaka á yfirborði annarra frumna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er MHC?

A

Vefjaflokkasameindir sem bindast peptíð og eru mikilvægar fyrir ónæmisviðbrögð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvar myndast B frumur?

A

Beinmerg

Þroskast í beinmerg og fara svo í milta og eitla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er hlutverk milta?

A

Síar blóð og gegnir lykilhlutverki í myndun ónæmissvar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað er MALT?

A

Ónæmiskerfi slímhúða, skipt en samtengt.

GALT - meltinga
BALT - lungu
NALT - nef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hvernig komast eitilfrumur inní eitil?
Eitilfrumur komast inní eitil með háræðum sem kallast HEV. Ef eitilfruma finnur ónæmisvaka sem er á sýkli sem hún þekkir stoppar hún þar, virkjast, fjölgar sér og sérhæfist. yfirgefur svi eitilinn.
26
Hvað er clonal expansion?
Fjölgun eitilfrumna eftir virkjun.
27
Hvað er mótefnasvar?
Svar eitilfrumna við sýkingu.
28
Hvað er innanfrumusýkill?
Ráðast inn í frumur, **allar veirur**og sumar bakteríur.
29
Hvað er utanfrumusýkill?
Ráðast inn í millifrumurými, brjóta niður millifrumuefni. ## Footnote Geta borist með vessa í blóð og valdið blóðsýkingum (Flestar bakteríur og sveppir)
30
Hvað gerir kompliment?
Veitir fyrstu vörn gegn sýklum. ## Footnote Framleidd í lifur.
31
Hvað er C3b í kompliment kerfinu?
Hjálpar til við agnaát.
32
Hvað gerir C3a, C4a og C5a?
Valda staðbundnu bólgusvari.
33
Hvað er áthúðun (pliment)?
Gera sýkilinn girnilegri “súkkulaðihúða” svo átfruman borði ## Footnote Hjálpar til við agnaát.
34
Hverjir eru bólgusvarar í kompliment?
C3a, C4a og C5a ## Footnote Staðbundið bólgusvar sem draga til sín átfrumur og valda æðaleka.
35
Kopliment - Rofferli
Gerir gat á sýklayfirborðið ## Footnote Prótein complex á yfirborði.
36
Hverjar eru frumur sem greina fyrst sýkil í þekjuvef?
Macrophagar og monocytes ## Footnote Angafrumur, plasmacytoid og hefðbundnar eru einnig mikilvægar.
37
Hvað er hlutverk angafrumna?
Tjá hjálparviðtakana CD80 og CD86 ## Footnote Þær tjá lítið af MHC2 sameindum.
38
Hvað gerist ef agnafruma pikkar upp innanfrumusýkil í bólu?
IL-12 á MHC2 og sýna T frumu ## Footnote Þessu fylgir ræsingu T frumna.
39
Hvað gerist þegar mastfrumur eru næmdar með IgE?
Þær virkjast og seyta mótefnum ## Footnote Þetta er mikilvægt í ofnæmisvörun.
40
Hver er aðal hlutverk neutrophila?
Aðal átfrumur, fyrsta varnarlínan gegn sýklum. Eru fyrstar í gegnum æðarþel, éta mikið en deyja síðan ## Footnote * Eru 50-70% af hvítum blóðkornum. * Safnast upp í gröft. * Meiri gröftur í bakteríusýkingum en veirusýkingum. (þess vegnar er grænt hor bakteríu en glært veiru)
41
Hvað eru macrophagar?
Stórar átfrumur. gegna lykilhlutverki í sýklavörnum og bólgusvari. Langlífar frumur og finnast í vefjum líkamans. ## Footnote Þeir sjá um fyrsta agnaátið.
42
Hvernig virkar macrophage?
1. Tengjast bakteríum. 2. Gleypa bakteríur og loka inní átbólu. 3. Átbóla + lysosome = meltibóla 4. Meltiensím brjóta niður bakteríurnar. 5. Átfruman losar úrgangsefni.
43
Hver eru helstu bólguhvetjandi boðefnin?
Prótein inflammatory cytokines: * IL-1b * IL-6 * IL-12 * TNF alpha * CXL8 ## Footnote Öll seytt af virkjuðum macrophögum.
44
Hver eru megináhrif bólgu?
1. Draga að fleiri frumur og virkar sameindir á sýkingarstað 2. Mynda staðbundna kekkjun í blóði sem hindrar að sýkilinn dreifi sér í blóðrásinni. 3. Koma af stað viðgerð í skemmdum vef.
45
Hvað gerist við virkningu IL-1beta?
Virkjar æðarþel svo blóðvökvi leitar í gegn ## Footnote Eykur aðgang ónæmisfruma.
46
Hvað gerir TNF-alpha?
Virkjar gegndræpi æðar svo IgG compliment kemst í gegn. Útrýmir staðbundinni sýkingu. ## Footnote Leiðir af sér hita, sjokk, og hreyfingu á niðurbrotsefni.
47
Hvað er CXCL8?
Efnatogari sem laðar hvítfrumur að sýkinga/bólgu stað ## Footnote Mikilvægur efnatogari yfir átfrumur.
48
Hvað er hlutverk NK frumna?
Eru fyrsta vörn gegn veirusýkingum ## Footnote Ræsast snemma við sýkingu.
49
Hvað er hlutverk plasmacytoid angafrumna?
Framleiða mikið af IFN 1 alpha og beta ## Footnote Mikilvæg vörn gegn veirusýkingum.
50
Hvað er MHC?
MHC = HLA, sýnir peptíðbúta úr ónæmisvökum ## Footnote * Tjáir tvö gen af hverju, polymorphic og polygenic. * Hver einstaklingur tjáir 6 MHC1 og 8 MHC2
51
Hvað gerist við inntöku utanfrumusýkils?
Átfrumur gleypa sýkilinn, sýna hann á MHC II, ræsa CD4+ T frumur, sem virkja B frumur til að framleiða mótefni. Mótefni og komplíment hjálpa til við að eyða sýklinum.
52
Hvað gerist við inntöku innanfrumusýkils?
Sýkillinn fjölgar sér inni í frumum. MHC I sýnir sýklabrot til CD8+ T drápsfruma, sem drepa sýktu frumuna. Th1 frumur seyta IFN-γ og virkja macrophaga til að eyða sýklum í átbólum.
53
Hvað eru CD4+ frumur?
Þær eru T hjálparfrumur sem virkjast þegar þær þekkja vaka á MHC II. Þær stjórna ónæmissvari með því að seyta boðefnum (cytokines) sem hjálpa B frumum að mynda mótefni og virkja macrophaga og CD8+ drápsfrumur ## Footnote Veita hjálp eða virkja aðrar frumur ónæmiskerfisins.
54
Hvað eru CD8+ frumur?
Þær eru T drápsfrumur sem þekkja vaka á MHC I og drepa sýktar eða krabbameinsfrumur með losun á perforíni og granzými, sem koma af stað stýrðum frumudauða (apoptosis).
55
Hvað eru undirflokkar mótefna?
IgG, IgA, IgM, IgE, IgD (GAMED). Flokkarnir ákvarðast af gerð þungu keðjunnar og hafa mismunandi hlutverk í ónæmiskerfinu.
56
Hvað er jákvætt val T fruma?
Ferli í týmus þar sem T frumur sem geta bundist MHC sameindum lifa af, en þær sem geta það ekki deyja. Þetta tryggir að aðeins T frumur sem geta greint vaka á MHC geti virkjast í ónæmissvari.
57
Hvað er neikvætt val T fruma?
Ferli í týmus þar sem T frumur sem bindast sjálfsameindum of sterkt eru eytt. Þetta kemur í veg fyrir sjálfsónæmi og tryggir að T frumur ráðist ekki á eigin vefi líkamans.
58
Hvað gerist í fasa sýkingar?
Sérhæfða ónæmiskerfið fer í gang ## Footnote T og B frumur virkjast.
59
Hvað eykur tjáningu á MHC2, CD80, CD40 og TNFR?
Repandi peptíð ## Footnote Repandi peptíð eykur tjáningu á mikilvægu boðefnum í ónæmissvörun.
60
Hvað þarf sýktur macrophagi til að ræsast?
Sýktur macrophagi þarf tvö boð til að ræsast: 1. IFN-γ frá Th1 frumum eða NK frumum. 2. CD40 binding frá Th1 frumum. Þessi boð gera macrophagann að öflugri drápsvél sem getur drepið sýkilinn í átbólu með framleiðslu NO og ROS.
61
Hvernig gera Th1 frumur macrophaga að öflugri drápsvél?
Seyta IFN og CD40 ## Footnote Th1 frumur seyta bæði IFN gamma og CD40 boðefnum sem styrkja virkni macrophaga.
62
Hver eru áhrif boðefna frá Th2?
Ræsa macrophaga, auka vöðvasamdrátt og vefjaviðgerðir ## Footnote IL-4 og IL-3 frá Th2 frumum hafa margvísleg áhrif á ónæmissvar.
63
Hvað veldur IgE hjá B frumum?
IL-4 ## Footnote IL-4 veldur IgE flokkaskiptum hjá B frumum, sem getur bundið FceR á mastfrumum.
64
Hvað ræsir eosinphila?
IL-5 ## Footnote IL-5 er boðefni sem ræsir eosinphila í ónæmissvörun.
65
Hvað gerist þegar mótefni bindast yfirborði sýkils?
Virkjun komplimentskerfisins ## Footnote Mótefni sem bindast sýkli leiða til virkningar komplimentskerfisins, sem getur valdið frumurofi.
66
Hvað er mótefnaháð dráp?
Mótefnahúðuð fruma binst FcyR3 á NK frumum ## Footnote Þetta ferli felur í sér að NK frumur drepa mótefnahúðaðar frumur með granzyme og perforin.
67
Hverjir eru hin heilaga snýkjudýra þrenna?
Mastfrumur, eosinphilar, basophilar ## Footnote Þessar frumur eru mikilvægar í vörn gegn sníkjudýrum og í ofnæmisviðbrögðum.
68
Hvað er kímstöðvahvarf?
Þar sem B frumur myndast þegar ræstar ## Footnote Kímstöðvahvarf fer fram í eitlum þar sem sérhæfing og fjölgun B fruma á sér stað.
69
Hvað er T frumuóháð svörun?
Svörun sem krefst ekki T frumuhjálpar ## Footnote T frumuóháðir vakar ná að krossbinda marga BCR og veita nægilegt aukaboð.
70
Hvað er minnismyndun?
Minnismyndun felur í sér að B frumur muna eftir fyrri sýkingum og geta brugðist hraðar við. Notast við próteinvaka.
71
Hvað er sjálfsofnæmissjúkdómur?
Sjúkdómar vegna þess að sértæka ónæmiskerfið ráðast á eigin vefi ## Footnote Þetta leiðir oft til mikilla vefjaskemmda og krónískra ástands.
72
Hvað er miðlægt þol?
Þroskuðum eitilfrumum sem bindast sjálfssameindum ## Footnote Þessar frumur eru annað hvort eytt eða gerðar óvirkar í Týmus eða beinmerg.
73
Hvað eru nátturulegar Treg?
T frumur sem þroskast í Týmus ## Footnote Þessar frumur tjá FOXP3 og CD4 og greina sjálfsvaka.
74
Hvað gerist í eyðingu T frumna?
Þær eru ýtt í stýrðan frumudauða ## Footnote Eyðing er ferli þar sem T frumur sem greina sjálfsvaka eru eytt.
75
Hvað er anergy T frumur?
Óvirkar T frumur ## Footnote Þessar frumur sýna sjálfsvaka en fá ekki nægjanlegt signal 2 til að ræsast.
76
Hvað er suppression í ónæmissvörun?
Bæling á virkjun T fruma ## Footnote Treg frumur bælir virkjun T fruma sem greina sjálfsvaka.
77
Hvað er flokkaskipti hjá B frumum?
B frumur breytast í plasmafrumur eða B minnisfrumur ## Footnote Flokkaskipti er ferli þar sem B frumur byrja að framleiða mismunandi gerðir mótefna.
78
Hvað er hlutverk IL-12 í ónæmissvari?
Ræsir meira T frumur ## Footnote IL-12 er mikilvægt boðefni sem eykur virkni T frumna gegn innanfrumusýklum.
79
Hvað gerist þegar B fruma bindur vaka í T frumuháðri svörun?
BCR binst vaka ## Footnote BCR sendir boð í B frumu þegar hún bindur vaka sem hún er sértæk fyrir.
80
Hvað er IL-4 mikilvægt fyrir?
Ræsir macrophaga, veldur IgE flokkaskiptum ## Footnote IL-4 er mikilvægt boðefni í Th2 svörun sem eykur vöðvasamdrátt og vefjaviðgerðir.
81
Hver eru boðefnin sem Th1 frumur seyta?
IFN gamma ## Footnote Th1 frumur seyta IFN gamma sem hjálpar til við að ræsast macrophaga.
82
Hvernig tengjast sjálfsofnæmissjúkdómar umhverfisþáttum?
Mismunandi eftir löndum, kynþáttum ## Footnote Sjálfsofnæmissjúkdómar eru algengari á norðurhveli og í vestrænum ríkjum.
83
Hvað er IL-10?
Bælir ónæmissvör ## Footnote IL-10 er seytt af Treg og hefur bælandi áhrif á ónæmissvörun.
84
Hvað er Tfh frumur mikilvægar fyrir?
Hjálpa B frumum að mynda mótefni ## Footnote Tfh frumur fara í kímstöðvar og seyta boðefnum sem hjálpa B frumum að flokkaskipta.
85
Hvað er hlutverk B frumna í ónæmiskerfinu?
Þær þekkja 3D strúktúra á vaka sem gæti verið eins hjá sjálfsameind og sýkli.
86
Hvað þekkja T frumur í ónæmiskerfinu?
Peptíðbúta úr vaka sem geta verið eins og hjá sjálfssameind og sýkli.
87
Hver er lykilhlutverk MHC genanna?
Myndun sértækra ónæmissvara og áhætta á sjálfsofnæmissjúkdómum.
88
Hvað eru líffærasérstakir sjálfsofnæmissjúkdómar?
Meingerð í ákveðnu líffæri með sjálfsvaka sem bara er tjáð í því líffæri.
89
Hvað eru útbreiddir sjálfsofnæmissjúkdómar?
Meingerð og vefjaskemmdir víða í líkamanum, með sjálfsvökum víða í líkamanum.
90
Hvernig tengjast sjálfsofnæmi og sýkingar?
Útvefjaþol viðhaldið og sýnisfrumur seyta bólguboðefnum sem hafa áhrif á næststaddar eitilfrumur.
91
Hvað eru passenger mutations?
Margar stökkbreytingar á ýmsum genum sem geta leitt af sér krabbamein og vakið ónæmissvör gegn æxlum.
92
Hvað eru driver mutations?
Stökkbreytingar sem gefa dótturfrumum meiri séns á að lifa, t.d. aldur/æxlun.
93
Hvernig virka CTL í ónæmiskerfinu?
Eru sértækar fyrir æxlisvaka og drepa frumur sem framleiða ónæmisvakann.
94
Hvað er cytokine therapy?
Leið til að hvetja ónæmissvör gegn æxlum, þar sem boðefni eins og IL-2 eru notuð.
95
Hvað er checkpoint blockade?
Ferli þar sem æxli virkja ónæmisbælandi ferli, reynt að fjarlægja bremsur á ónæmissvör.
96
Hvað er Mixed lymphocyte reaction (MLR)?
In vitro líkan fyrir T frumugreiningu á allo-antigenum.
97
Hvað orsakar bráða líffærahöfnun?
Mótefni gegn ígræddum líffærum og bólgu sem skemmir ígrædda líffærið.
98
Hvað er Cyclosporin?
Lyf sem blokkar T frumu cytokine framleiðslu.
99
Hvað er xenotransplantation?
Að græða líffæri/vef á milli dýrategunda.
100
Hvað eru fjölsykrubóluefni?
T frumu óháðir ónæmisvakar, fjölsykruhjúpaðar bakteríur.
101
Hvað eru próteintengd fjölsykrubóluefni?
T frumu háðir ónæmisvakar.
102
Hvað eru ofnæmissjúkdómar?
Fjórar tegundir: Týpa 1 (bráðaofnæmi), Týpa 2 (frumudrepandi mótefni), Týpa 3 (mótefnafléttur), Týpa 4 (frumubundið ofnæmi).
103
Hvað er Týpa 1 ofnæmi?
Bráðaofnæmi þar sem IgE bindst mastfrumum.
104
Hvað er Týpa 2 ofnæmi?
Frumudrepandi mótefni, þar sem IgM og IgG stuðla að upptöku átfrumna.
105
Hvað er Týpa 3 ofnæmi?
Mótefnafléttur sem valda bólgum og vefjaskemmdum.
106
Hvað er Týpa 4 ofnæmi?
Frumubundið ofnæmi, síðbúið ofnæmi, T frumumiðlað ofnæmi.
107
Hvernig virkar T frumu ræsingu?
Angafruma kemur í nærliggjandi eitilvef með peptíðbút á MHC2.
108
Hvað orsakar meðfædda ónæmisgalla?
Genagallar sem hindra þroskun eða starfsemi ólíkra þátta ónæmiskerfissins ## Footnote Meðfæddir ónæmisgallar geta falið í sér skort á B frumum eða T frumu skort.
109
Hvað er áunninn ónæmisgalli?
Þróast á lífsleiðinni en eru ekki afleiðingar erfðagalla eða stökkbreytinga ## Footnote Dæmi um áunnna ónæmisgalla er HIV.
110
Hver er aðalmarkmið meðferðar við HIV?
Að hindra fjölgun HIV veirunnar og afleiðingar sýkinga sem bæling ónæmiskerfisins veldur ## Footnote HIV sýkir CD4+ T frumur, macrophage og angafrumur.
111
Hvað er acute HIV syndrome?
Væg flensulík einkenni ## Footnote Þetta stig kemur oft fram stuttu eftir sýkingu.
112
Hvað gerist í latency ástandi HIV?
Innlimuð HIV veira getur verið í dvala í sýktri frumu í mánuði eða ár ## Footnote Í þessu ástandi er veiran ekki virkt að fjölga sér.
113
Hverjar eru afleiðingar HIV sýkingar á CD4+ T frumur?
Smá saman fækkar CD4+ T frumum og sjúklingurinn verður næmari fyrir sýkingum ## Footnote Þetta leiðir að lokum til AIDS.
114
Hvað er Clinical AIDS?
Afleiðin ónæmibilunar –> aukið næmi fyrir sýkingum og sumum gerðum krabbameina ## Footnote Þetta stig er þegar ónæmiskerfið er verulega skert.
115
Hvað stendur MAN fyrir í ónæmisfrumum?
M – macrophagar, A – angafrumur, N – neutrophílar ## Footnote Þessar frumur eru mikilvægar í ónæmisviðbrögðum.
116
Hver er meðferðin gegn bólgu?
Barksterar - bólguhemlandi ## Footnote Barksterar eru notaðir til að draga úr bólgu í ónæmissjúkdómum.
117
Hvaða frumur gleypa sýkil - átfrumur?
Macrophagar - langlífar Angafrumur - langlífar Neutrofílar - skammlífar ## Footnote MAN = Gleypa
118
Hvað frumur seyta til að drepa
Esinophilar - skammlífar Basóphílar - skammlífar Mast frumur - langlífar ## Footnote BEM = seyta
119
Hvernig virkjast eitilfrumur?
* B frumur þurfa boð ígegnum BcR og frá T-hjálparfrumu. * T frumur þurfa boð í gegnum TcR og frá angafrumu.