Skilgreiningar Flashcards
Mótefni
Hvað er IgG?
Hlutleysir í líkamsvessum, virkjar compliment kerfið, sér um mótefnaháð dráp.
Mest í sermi, færst yfir í fylgju, verndar barnið gegn sýkingum.
Hvar finnst IgA helst?
Í slímhúðum.
Hlutleysir eitur og sýkla á slímhúðum.
Hvað er hlutverk IgM?
Virkjar compliment kerfið.
Finnst í blóði og eitlavökva, fyrsta antibody sem líkaminn býr til við sýkingu.
Hvað gerir IgE?
Sér um ræsingu mastfruma, eosínófíla og basófíla.
Tekur þátt í útrýmingu sníkjudýra.
Hvar finnst IgD?
Í blóði, lítið þekkt.
Hvað eru Natural Killer frumur?
Hvít blóðkorn sem geta drepið sýktar eða cancerous frumur.
Hvað er B frumuviðtaki (BCR)?
Himnubundið mótefni sem greinir fjölbreytta 3D strúktúra á yfirborði sameindar.
Hvað er T frumuviðtaki (TCR)?
Líkist Fab-hluta mótefnisins, greinir línulega peptíðbúta í vefjaflokkasameindum MHC.
Hvað er krossbinding?
T fruma virkjar B frumu með MHC II sem sýnir sýkil á CD4+ frumu.
Hvað er vaka (antigen)?
Framandi sameind sem vekur ónæmisvar.
Hvað er vakaeining (epitope)?
Bindistaður á mótefnavaka fyrir TCR og BCR.
Sá hluti vaka sameindar sem bindst ákveðnum vakaviðtaka. Lítið peptíð sem sem viðtakarnir tengjast.
Hvað er sjálfsþol?
Að sértæka ónæmiskerfið bregst ekki við okkar eigin frumum.
Hvað eru signal 1, 2 og 3 í T frumum?
Signal 1: T fruma binst MHC II.
Signal 2: T fruma binst CD28.
Signal 3: Cytokin segir T frumunni hvernig hún á að sérhæfast.
Hvað er ónæmisvaki (immunogen)?
Eitthvað sem vekur ónæmissvar eitt og sér.
Getur verið heil baktería eða bara pínulítil sameind.
Hvað gera B frumur?
Framleiða mótefni og mynda sértæk mótefni sem hlutleysa sýkil.
Hvað er virkjuð B fruma?
Mótefnaseytandi plasmafruma og minnisfruma
Hvað er eitilfrumuforverar?
Stofnfrumur í beinmerg sem geta skipst í T, B, NK eða immature angafrumur.
Hvað er innate immunity?
Ósértækt ónæmi sem er til staðar strax.
Meðfætt, breytist ekki með tíma, minni eða lærdóm.
Hröð svörun strax.
Engin myndun ónæmisminnis.
Er ekki sértækt fyrir vaka.
Hvað er vessabundið ónæmi?
B frumur mynda sértæk mótefni.
Notar plasmafrumur - mótefnaseytandi B frumur sem mynda sértæk mótefni sem hlutleysa sýkil og ýta undir át sýkild af átfrumu.
Er bara gegn utanfrumusýklum.
Hvað er frumubundið ónæmi?
T frumur greina framandi ónæmisvaka á yfirborði annarra frumna.
Hvað er MHC?
Vefjaflokkasameindir sem bindast peptíð og eru mikilvægar fyrir ónæmisviðbrögð.
Hvar myndast B frumur?
Beinmerg
Þroskast í beinmerg og fara svo í milta og eitla.
Hvað er hlutverk milta?
Síar blóð og gegnir lykilhlutverki í myndun ónæmissvar.
Hvað er MALT?
Ónæmiskerfi slímhúða, skipt en samtengt.
GALT - meltinga
BALT - lungu
NALT - nef