Grunnur! Flashcards

1
Q

Hvaða mótefni er mest í sermi, getur farið yfir fylgju og verndar barn gegn sýkingum?

A

IgG

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða mótefni hlutleysir eitur og sýkla á slímhúðum og er í móðurmjólk?

A

IgA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða mótefni er fyrsta mótefni líkamans við sýkingu?

A

IgM

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða mótefni ræsur mastfrumur og er tengt bráðaofnæmi?

A

IgE

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða mótefni finnst í litlu magni í blóði og er lítið þekkt?

A

IgD

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða hvít blóðkorn drepa sýktar eða krabbameinsfrumur?

A

Natural Killer frumur (NK frumur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða frumur framleiða mótefni?

A

B frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða frumur gleypa sýkla og eru aðalátfrumur líkamans?

A

Macrophagar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða frumur seyta efnum til að drepa sníkjudýr og eru hluti af „heilögu snýkjudýra þrennunni“?

A

Mastfrumur, eosinophilar, basophilar (BEM)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða boðefni virkja eitilfrumur og stuðla að hita?

A

IL-1 og IL-6

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða boðefni virkjar NK frumur og hjálpar CD4+ frumum að verða Th1 frumur?

A

IL-12

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða boðefni bæla ónæmissvör og eru seytt af Treg frumum?

A

IL-10 og TGF-beta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða ferli á sér stað þegar mótefni húða sýkil svo að átfrumur geti auðveldlega gleypt hann?

A

Áthúðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða sameindir í millifrumuvökva veita fyrstu vörn gegn sýklum og geta gert gat á sýklayfirborð?

A

Komplíment kerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða ónæmisfrumur miðla frumubundnu ónæmi með stýrðum frumudauða?

A

T frumur (CD8+ drápsfrumur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly