Grunnur! Flashcards
Hvaða mótefni er mest í sermi, getur farið yfir fylgju og verndar barn gegn sýkingum?
IgG
Hvaða mótefni hlutleysir eitur og sýkla á slímhúðum og er í móðurmjólk?
IgA
Hvaða mótefni er fyrsta mótefni líkamans við sýkingu?
IgM
Hvaða mótefni ræsur mastfrumur og er tengt bráðaofnæmi?
IgE
Hvaða mótefni finnst í litlu magni í blóði og er lítið þekkt?
IgD
Hvaða hvít blóðkorn drepa sýktar eða krabbameinsfrumur?
Natural Killer frumur (NK frumur)
Hvaða frumur framleiða mótefni?
B frumur
Hvaða frumur gleypa sýkla og eru aðalátfrumur líkamans?
Macrophagar
Hvaða frumur seyta efnum til að drepa sníkjudýr og eru hluti af „heilögu snýkjudýra þrennunni“?
Mastfrumur, eosinophilar, basophilar (BEM)
Hvaða boðefni virkja eitilfrumur og stuðla að hita?
IL-1 og IL-6
Hvaða boðefni virkjar NK frumur og hjálpar CD4+ frumum að verða Th1 frumur?
IL-12
Hvaða boðefni bæla ónæmissvör og eru seytt af Treg frumum?
IL-10 og TGF-beta
Hvaða ferli á sér stað þegar mótefni húða sýkil svo að átfrumur geti auðveldlega gleypt hann?
Áthúðun
Hvaða sameindir í millifrumuvökva veita fyrstu vörn gegn sýklum og geta gert gat á sýklayfirborð?
Komplíment kerfið
Hvaða ónæmisfrumur miðla frumubundnu ónæmi með stýrðum frumudauða?
T frumur (CD8+ drápsfrumur)