Seinni hluti Flashcards

1
Q

Tilrauna rannsóknir

A

Bætt er inn íhlutun eða meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Tilraunalausar rannsóknir / lýsandi rannsóknir

A

Rannsakandinn safnar gögnum án þess að hafa áhrif eða bæta inn meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hawthorne áhrif

A

rannsóknin hefur áhrif á viðfangsefnið eða einstaklinga sem taka þátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hálftilraunasnið

A

inngrip „í óháðu breytuna”

vantar annaðhvort viðmiðunarhóp/slembiúrtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Aftursæjar fylgnirannsóknarsnið

A

Beinast að því að finna þætti í fortíðinni sem skýrt gætu þætti í nútíðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Framsæjar fylgnirannsóknarsnið

A

Langtímarannsóknir sem notaðar eru til að prófa tilgátur um áhrifatengsl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tölfræðilegt ályktunar réttmæti

A

segir til um það hvað úrtak þarf að vera stórt og fyrir ákveðna aðferðafræði í íhlutunarrannsóknum og samanburðarmælingum til að hægt sé að segja til um samband breyta með vissu

reiknaður út frá tilgátum og niðurstöðum fyrri rannsókna sem nota sambærilegar mælingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Innra réttmæti

A

segir til um það hve miklu leyti óháða breytan hefur áhrif á útkomuna - talað er um nokkrar ógnir við innra réttmæti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Tímatvíræðni

A

vísar til þess hvort sé óyggjandi hvor breytan orsaki hina, að ætluð orsök komi á undan áhrifunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Valskekkja

A

ólíkir einstaklingar / þátttakendur hafi valist í hópa sem bornir eru saman, er talin stærsta ógnin við tilraunarannsóknir sem ekki nota slembival eða -röðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ytra réttmæti

A

•alhæfingargildis niðurstaðna

•grundvallarþáttur í gagnreyndri þekkingu og þar með gagnreyndra starfshátta

•Úrtaksval og úrtaksstærð hefur áhrif á ytra réttmæti rannsóknar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hugtaksréttmæti

A

hve vel mælitæki mæla í raun þau hugtök og hugsmíðar sem verið er að rannsaka, t.d. Spurningalisti um teymisvinnu

Metið með tölfræðiprófum

mæling á því hversu vel tilgáta eða kenning er studd með gögnum rannsóknar og niðurstöðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þýði

A

Afmarkaður hópur með ákveðin einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Skilgreint þýði

A

•Lýsir því hvaða eiginleika einstaklingur eða fyrirbæri þarf að hafa til að geta lent í úrtakinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Aðgengilegt þýði

A

•Sá hópur einstaklinga eða fyrirbæra sem úrtaksskilgreiningin nær yfir og rannsakandinn hefur aðgang að.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Markþýði

A

Hópur einstaklinga eða fyrirbæra sem rannsókninni er ætlað að alhæfa um

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Lag, eða undirhópur þýðis

A

•Þýði er skipt í lög eftir þáttum sem talið er að geti haft áhrif á niðurstöður rannsóknarinnar.

•Einstaklingur getur bara tilheyrt einum undirhópi þýðis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Úrtaksval

A

•Aðferðin sem notuð er til þess að velja einstaklinga úr þýðinu í úrtakið sem rannsóknin er gerð á.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Úrtaksgerð

A

hvernig var náði í úrtakið, hvernig var það valið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Alhæfingargildi

A

•hversu góða mynd úrtakið gefur af þýðinu. Hve mikið við getum leyft okkur að alhæfa um þýðið út frá úrtakinu.

því stærra sem úrtakið er því meira alhæfingargildi hefur það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Skekkja í úrtaksgerð

A

Vísar til þess þegar einstaklingar úr ákveðnum undirhóp þýðisins eru á kerfisbundinn hátt líklegri eða ólíklegri en aðrir til að veljast í úrtakið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Villa í úrtaksgerð

A

þegar einstaklingar úr ákveðnum undirhóp þýðisins hafa fyrir tilviljun valist í of miklu / of litlu mæli í úrtakið.

Stærð úrtaksskekkju er í beinu hlutfalli við misleitni þýðisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Úrtaksstærð - Power analysis (styrk greining)

A

hversu stórt úrtakið þarf að vera til að hægt sé að alhæfa út frá því

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Líkindaúrtak

A

•Úrtakið er valið þannig að að hver einstaklingur hefur ákveðin þekkt líkindi á að lenda í úrtakinu.

Tilviljun er látin ráða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Lagskipt tilviljunarúrtak
Tilviljunarúrtak þar sem séð er til þess að rétt hlutfall hvers undirhóps þýðisins, t.d. karla og kvenna, þeirra sem búa í þéttbýli og þeirra sem búa í strjálbýli, skili sér í úrtakið.
26
Klasaúrtak
Þýðið er samsett úr hópum, t.d grunnskólar á Íslandi, sjúkradeildir á ríkisspítölum. T.d. Fyrsta valdir ákveðnir skólar, svo ákveðnir bekkir og svo er valið úr bekkjunum sem lentu í úrtakinu.
27
Kerfisúrtak
Úrtakið er valið úr þýðinu á kerfisbundinn hátt, t.d. 10. hver einstaklingur í þjóðskrá.
28
Þægindaúrtak
•Þeir sem auðveldast er að ná í eru valdir í úrtakið. Snjóboltaúrtak
29
Kvótaúrtak
Þægindaúrtak þar sem séð er til þess að ákveðið hlutfall hvers undirhóps þýðisins, t.d. karla og kvenna, skili sér í úrtakið.
30
Markmiðsúrtak
að rannsakandinn geti vegna þekkingar sinnar á þýðinu valið úrtak sem er lýsandi fyrir þýðið.
31
Fjölbreytilegt úrtak
notað þegar ætlunin er að endurspegla fjölbreytileka þýðisins
32
Einsleitt úrtak
•Er notað til að útiloka ákveðna þætti sem gætu haft áhrif á niðurstöður.
33
Afbrigða úrtak
•Er notað ef ætlunin er að rannsaka hið óvenjulega eða sérstæða.
34
Úrtaksvilla
Sá munur sem er á eiginleikum úrtaksins og þýðisins og er kominn til vegna tilviljunar
35
Úrtaksskekkja
•Sá munur sem er á eiginleikum úrtaksins og þýðisins, og er kominn til vegna kerfisbundins munar á þýði og úrtaki. T.d. vigt sem er notuð til að mæla þyngd en sýnir 3 kg umfram það sem rétt er.
36
Áreiðanleiki mælitækja/spurningalista
hve villulausar mælingar eru
37
Endurtektar áreiðanleiki
•segir til um stöðugleika mælinganna þegar endurteknar
38
Samkvæmni milli mælingamanna
segir til um hversu mikið samræmi er milli tveggja sem mæla það sama með sama mælitækinu / aðferðinni
39
Innra samræmi
•samræmi í mælingum atriða sem mæla það sama (mæliatriði undir sama þætti í spurningalista) - s.s. Cronbachs alfa stuðull o.fl. próf
40
Réttmæti mælitækja / spurningalista
hvort mælitækið mæli það sem því er ætlað að mæla
41
Yfirborðsréttmæti
lítur mælitækið, þættir þess og atriði út fyrir að mæla það fyrirbæri sem því er ætlað að mæla?
42
Innihaldsréttmæti
metið með því að sérfræðingar í viðfangsefninu skoða mælitækið og bera saman við þekkingu á sviðinu (heimildir, reynsla)
43
Viðmiðunrarréttmæti
•metur hvernig stigin úr einu mælitæki eru miðað við gullstaðla / önnur góð mælitæki sem mæla sama/sambærilegt
44
Viðmiðunrarréttmæti - Samtímaréttmæti
þegar mælingar sem gerðar eru á sama tíma eru bornar saman, t.d. tvö mælitæki sem mæla lífsgæði
45
Viðmiðunrarréttmæti - Forsagnarréttmæti
•segir til um hversu vel mælitækið og niðurstöður þess spá fyrir um e-ð sem á eftir að gerast, t.d. mælitæki sem spáir fyrir um byltuhættu
46
Lokaðar spurningar
fólk krossar við svar
47
Flokkabreyta
gildi breyturnnar eru flokkar, t.d. kyn, póstnúmer, litur, tegund deildar
48
Samfelldar breytur
Jafnbilabreytur og hlutfallsbreytur
49
Hágildi (mode)
•algengasta gildið
50
Hlutfallslíkur
þar sem viðmiðurnarhópur er notaður til að meta áhættu á ákveðnum einkennum eða ástandi hjá öðrum hópi/hópum, t.d. Hversu líklegra er að fólk í ofþyngd glími við sykursýki II samanborið við sambærilegan hóp sem er í kjörþyngd?
51
Öryggismörk
til að ákvarða hvað hægt er segja til um tengsl eða mun með mikilli vissu
52
Mistök af tegund I/ höfnunarmistök
•þegar réttri núlltilgátu er hafnað en í raun er ekki marktækur munur á mælingum - talin hætta ef úrtak er lítíð og valskekkja í úrtaki
53
Mistök af tegund II / fastheldnismistök
þegar rangri núlltilgátu er ekki hafnað þ.e. að í raun er marktækur munur á mæingum - talin hætta ef úrtak mjög stórt
54
Blandaðar aðferðir
Þegar eigindlegum og megindlegum aðferðum er beitt í sömu rannsókn eða rannsóknaverkefni til að fá svör við ákveðnum spurningum
55
Íhlutanarrannsóknir
það sem einkennir þær umfram hefðbundar rannsóknir - ekki eingöngu verið að nota og miða við niðurstöður við loka mælingar heldur er allt ferlið kortlagt og metið
56
Auka gagnagreining
þegar gögn eru notuð sem safnað var í ákveðinn tilgangi á ákveðini rannsókn notuð aftur, eru greind aftur og þá er verið að spyrja gögnin annarra spurninga en áður en annað var lagt upp
57
Delphi könnun
sérfróðir um málefnið eru spurðir og spurðir ítrekað og leggja til þróunar á eh viðfangsefni t.d. greina hvaða þarfir starfsfólk hjúkrunar eru - leitað til hjúkrunarstjórnenda og þróað listi og látinn ganga ítrekað til þeirra aðila þanngað til að niðurstöður eru náð
58
Aðferðafræðirannsóknir
rannsóknir sem eru að prófa og þróa mælitæki eins og spurningalista
59
Kerfisbundnar samantektir
samantektir á rannsóknaniðurstöðum sem ætlað er að svara ákeðinni rannsóknarspurningu - notuð er öguð kerfisbundin aðferð sem lýtur ákveðnum lögmálum og reglum Meta-analýsa slembaðra tilraunarannsókna Meta-samantekt
60
Meta-analýsa slembaðra tilraunarannsókna
gefur sterkustu vísbendingar gagnreyndrar þekkingar er megindleg aðferð þar sem fleiri rannsóknir eru notaðar saman til útreikninga á niðurstöðum - mikill styrkur er í meta-analýsum
61
Meta-samantekt
•öguð aðferð til að taka saman niðurstöður eigindlegra rannsókna í þeim tilgangi að svara ákveðinni rannsóknarspurningu
62
Tölfræðileg marktækni
segir til um líkurnar á að samband breyta sé tilviljunum háð - marktektarmörk (alfastig= alpha level) eru táknuð með p - marktektarpróf=tölfræðipróf
63
Klínísk marktækni
hagnýtt gildi rannsóknarniðurstaðna fyrir sjúklinga, jafnvel þó að tölfræðipróf sýni ekki marktækni - getur haft gildi fyrir einstaklinga og/eða hópa og sem viðmið
64
Í rannsóknaskýrslum á að koma fram
- Leyfi siðanefnda - Hvernig réttinda þátttakenda var gætt - Nafnleyndar, Trúnaðar - Hvernig gögn voru meðhöndluð
65
Megindlegar rannsóknir - Rannsóknasnið
•Tilraunasnið - íhlutunarrannsóknir •Ekki tilraunasnið - íhlutunarlausar rannsóknir / lýsandi rannsóknir
66
Megin flokkar megindlegra rannsókna
Tilrauna rannsóknir Tilraunalausar rannsóknir / lýsandi rannsóknir
67
Einkenni tilraunasniða
•Inngrip •Stjórn •Tilviljunarval (slembival) í hópa (tilraunahóp=sem fær meðferð og samanburðahóp=sem fær ekki meðferð)
68
Tilraunasnið - Kostir
- Öflugasta rannsóknasniðið til að skoða tilgátur um orsakasamhengi - Gullstaðallinn
69
Tilraunasnið - Gallar
- Ekki er hægt að stjórna öllum áhrifabreytum - Siðferðilegar takmarkanir - Hawthorne áhrifin
70
Viðmiðurnarhópur
•Fær ekki meðferðina sem verið er að prófa •Fær e-ð af þessu: Hefðbundna þjónustu / ekkert, aðra meðferð / íhlutun, Athygli, Meðferð síðar
71
Ef viðmiðunarhópur er sambærilegur
sterkara
72
Viðmiðurnarhópur - Mesti sambærileiki
næst ef pörun en þá er ekki um að ræða tilviljunarval í hópa
73
Tilraunasnið: Fyrir og eftirsnið - Forpróf og eftirpróf
Háða breytan er mæld tvisvar eða oftar, fyrir og eftir meðferðina (og stundum á meðan)
74
Tilraunasnið: Fyrir og eftirsnið - Víxlun
fyrst fær einn hópur meðferð og svo annar og mælingar gerðar á báðum hópum samtímis - þegar ekki er réttlætanlegt að hafa meðferð af þátttakendum
75
Tilraunasnið: Fyrir og eftirsnið - Eingöngu eftirpróf
•Gögnum um háðu breytuna er aðeins aflað einu sinni og þá eftir að meðferðin hefur farið fram •Er talið mun veikara snið en fyrir og eftirsnið
76
Hálftilraunasnið
inngrip „í óháðu breytuna" en vantar annaðhvort viðmiðunarhóp eða slembiúrtak Takmaraðri ályktanir er hægt að draga um orsakasamhengi af hálftilraunum en sönnum tilraunum
77
Sönn tilraun vs. hálf-tilraun
Sönn tilraun - alla 3 þætti: -Inngrip -Viðmiðunarhóp -Slembiúrtak Hálftilraun - 2 af þáttunum: -Inngrip og slembiúrtak eða -Inngrip og viðmiðunarhóp
78
Hálftilraunasnið - 2 hópa snið
Fylgst með tveimur eða fleiri hópum en ekki er notað slembiúrtak til að velja í hópana
79
Hálftilraunasnið - Kostir
- Auðveldari í framkvæmd en sannar tilraunir - Þátttakendur vilja ekki slembiröðun (ekki alltaf siðferðilega réttlætanleg)
80
Hálftilraunasnið - Gallar
Ekki eins auðvelt að álykta um orsakasamband eins og í tilraunum
81
John Stuart Mill sagði að orskasambönd yrðu að uppfylla 3 skilyrði
1.Tíma - Orsakavaldurinn að koma á undan áhrifunum 2.Samband - vera samband á milli ætlaðra orsaka og áhrifa 3.Truflun - vera ljóst að sambandið er ekki útskýrt með þriðju breytunni (skýribreytu, truflandi breytu)
82
Íhlutunarlausar rannsóknir
•Oft fyrstu rannsóknir á fyrirbæri - lýsa ástandi/einkennum - lýsandi rannsóknir •Skoða tengsl milli breyta •Notaðar þar sem ekki er hægt, eða vilji til, að stjórna óháðri breytu •Notaðar til að lýsa, spá fyrir um eða prófa fylgni •Varast ber að draga ályktanir um orsakasamband af niðurstöðum fylgirannsókna
83
Langtímarannsóknir eiga við þegar rannsaka
•hugtök sem lýsa þróun = félagsþroska, nám •orsakasamhengi = veldur streita magasári? •fyrirbæri sem breytast með tímanum = fer unglingaofbeldi vaxandi?
84
Stjórn í megindlegum rannsóknum - Ytri þættir og umhverfið
nota nákvæmni og stöðlun í framsetningu, samskiptum og framkvæmd
85
Stjórn í megindlegum rannsóknum - Þátttakendur
•Slembun / tilviljunarval í úrtök og hópa •Einsleitni •Pörun •Tölfræðistjórnun - ákveðin próf til að kanna og stjórna skýribreytur/ruglbreytur
86
Ógnanir við innra réttmæti
Tímatvíræðni Valskekkja Saga Þroski Brottfall
87
Gagnrýni á úrtaksgerð
•Svarhlutfall - áhrif á úrtaksvillu. •Alhæfingargildi - Yfirfæranleiki •Úrtaksstærð
88
Í megindlegum rannsóknum felst gagnrýni á úrtaksgerð í því að meta alhæfingargildi úrtaksins.
alhæfingargildi úrtaksins.
89
Í eigindlegum rannsóknum felst gagnrýni á úrtaksgerð í því að meta
yfirfæranleika úrtaksins.
90
Próffræðilegir eiginleikar mælitækis
•Mælitæki sem er óáreiðanlegt getur ekki verið réttmætt •Mælitæki getur hinsvegar verið áreiðanlegt þó að það sé ekki réttmætt
91
Uppsprettur kerfisbundinnar mæligarvillur geta verið
•Ef mælitæki er ekki nákvæmt •Utanaðkomandi truflanir •Þættir tengdir þátttakanda •Svarskekkja •Tengd fyrirlögn Tengd orðalagi spurninga
92
Gögn í megindlegum rannsóknum
•Úr gagnasöfnum •Með spurningalistakönnunum •Með viðtölum •Með mælingum •Með athugunum •Annað
93
Mikilvægt í megindlegum rannsóknum
•Að vanda til úrtaksvals •Að velja áreiðanleg og réttmæt mælitæki og mæliaðferði •Að vanda til gagnsöfnunar
94
Gagnasöfnun og gagnagreining í megindlegum rannsóknum - Úrvinnsla gagna
•Töluleg gögn •Tölfræði •Breytur sem eru skilgreindar mælineiningar og geta tekið tvö eða fleiri gildi •Niðurstöður eru töluleg gildi sem þarf að lesa úr og túlka •Niðurstöður eru yfirleitt birtar í töflum, gröfum og myndum
95
Þegar tölfræðipróf eru valin þarf að taka tilliti til
- Dreifingar - normaldreift eða skekkt? - Miðsækni - Breytileiki - hversu ólík mæligildi eru = spönn, staðalfrávik
96
Dreifing / tíðnidreif
Alltaf á að byrja á því að reikna út tíðnidreif og skoða lýsandi niðurstöður í megindlegum rannsóknum, það gefur rannsakanda mynd af því hvernig gögnin líta út og hvort hreinsa þurfi gögnin (gætu leynst villur í gagnasafninu)
97
Breytileiki
- Margleitni = mikil dreifing - Einsleitni - Spönn - Staðalfrávik
98
Lýsandi tölfræði
- Krosstöflur - Fylgnipróf - Hlutfallslíkur
99
Ályktunartölfræði
- Stærð úrtaks, úrtaksgerð, fjöldi hópa, stig breyta, fjöldi breyta og dreifing mælinga - Bornir saman 2 eða fleiri hópar - Öryggismörk - Mistök af tegund 1 - Mistök af tegund 2
100
Tölfræðipróf notuð í ályktunartölfræði
Tvíbreytugreining Margbreytugreining
101
Tvíbreytugreining
- t próf - dreifigreining (ANOVA) = fyrir samfelldar breytur til að bera saman fleiri en 2 hópa - kíkvaðtratpróf - fylgnipróf
102
Margbreytugreining
Aðhvarfgreining (regression) - notað til að reikna út samband og álykta með því að stjórna áhrifabreytur, t.d. Reikna út hvað teymisvinna skýrir mikið óframvkæmda hjúkrun þegar tekið er tillit til tegundar deildar, mönnunar á deild, starfsaldurs og vinnutíma þátttakenda
103
Að nota blandaðar aðferðir í hjúkrunarrannsóknum getur haft kosti
•Bæta hvor aðra upp og gefur því fyllri mynd af viðfangsefninu •Hentugt / hagnýtt þegar um flókin viðfangsefni er að ræða •Aukið réttmæti þar sem varpað er ljósi á fyrirbærið með fleiri aðferðum og gögnum
104
Skv. Creswell og Plano Clark (2011) henta blandaðar aðferðir sérstaklega vel
1.Þegar verið er að rannsaka ný og lítt skiljanleg hugtök og fyrirbæri - beita þarf eigindlegum aðferðum fyrst til að kortleggja hugtakið/fyrirbærið áður en að mæla það 2.Þegar eingöngu eigindleg / megindleg aðferð nægir ekki til að skoða flókin fyrirbæri 3.Þegar niðurstöður einnar nálgunar getur stórlega hagnast á viðbótargögnum sem eru annars eðlis 4.Þegar megindlegar niðurstöður eru illskiljanlegar og eigindleg gögn geta hjálpað við greiningu og túlkun 5.Þegar sérstakt kenningarlegt sjónarmið krefst bæði eigindlegra og megindlegra gagna 6.Þegar verkefni krefst fjölfasa nálgunar til að markmiðum þess verði náð, s.s. við þróun meðferðar / íhlutunar
105
Blandaðar aðferðir eru gjarnan notaðar við
•Þróun mælitækja •Þróun meðferða / íhlutunar •Tilgátugerð •Kenningarsmíð og prófun Útskýringar
106
Blandaðar aðferðir - Aðrar aðferðir
•Íhlutunarrannsóknir = Klíniskar prófanir, Matsrannsóknir •Þjónustu og útkomu/árangurs rannsóknir •Kannanir •Gæðarannsóknir / umbótarannsóknir •Auka gagnagreining •Delphi könnun •Aðferðafræðirannsóknir
107
Einkenni góðrar samantektar
•Heilleg •Öruggar tilvísanir á heimildir •Vandað val á heimildum/valvís •Viðeigandi heimildir •Samantekt •Í jafnvægi •Gagnrýnin Greinandi
108
Þrjár megin siðareglur / siðferðileg gildi við rannsóknir á fólki
- Velferð þátttakendanna = skaðleysi - Virðing fyrir mannlegri reisn = sjálfsákvörðunarréttur - Réttlát meðferð þátttakenda = trúnaður - nafnleynd
109
Velferð þátttakendanna / skaðleysi
Rannsóknir mega ekki skaða þátttakendur. Ekki má misnota þátttakendur Gæta þarf að hlutfallinu á milli áhættu og ávinnings (áhættu-ábata-mat).
110
Virðing fyrir mannlegri reisn /sjálfsákvörðunarréttur
Virða skal sjálfsforræði þátttakenda Upplýsa skal þátttakendur um alla þætti rannsóknar
111
Réttlát meðferð / trúnaður - nafnleynd
•Rannsakendur eiga að gæta hagsmuna þátttakenda. •Réttur til persónuverndar
112
Aðferðir til að tryggja að siðareglurnar séu haldnar
•Mat á hlutfallinu á milli áhættu og ávinnings •Upplýst samþykki •Trygging persónuleyndar og trúnaðar •Framkoma við varnarlausa þátttakendur •Leyfi opinberra eftirlitsaðila
113
Upplýst samþykki
•Nægilegar upplýsingar og skilningur á þeim er forsenda upplýsts samþykkis. Upplýst samþykki getur verið skriflegt eða ætlað
114
Eftirfarandi atriði þurfa að koma fram í upplýstu samþykki
•Þátttakanda er frjálst að taka þátt og getur hætt þátttöku hvenær sem er og án skýringa. •Rannsakandinn gerir grein fyrir sjálfum sér og tilgangi rannsóknarinnar. •Hvað þátttaka felur í sér. •Lýsa þarf framkvæmd rannsóknarinnar •Koma þarf fram að rannsakandinn sé tilbúinn að svara öllum spurningum sem þátttakandinn kunni að hafa og gefa þarf upp sem þátttakandinn getur náð sambandi við rannsakandann. •Upplýsa þarf um af hverju þátttakandinn varð fyrir valinu og hvað margir taka þátt í rannsókninni. •Greina þarf frá hugsanlegum skaða og/eða óþægindum sem þátttaka í rannsókninni getur valdið. •Greina þarf frá ávinningi rannsóknarinnar, bæði almennum ávinningi og hugsanlegum ávinningi þátttakandans. •Segja þarf frá varðveislu gagna og hvernig persónuleynd er tryggð. •Segja þarf frá því hvar niðurstöður verða geymdar og birtar.
115
Persónuleynd og trúnaður
•Númer en ekki nöfn til að einkenna gögn •Gögnum sem tengja saman númer og nöfn - eytt jafnfljótt og auðið er •Persónutengd gögn skulu geymd á öruggum stað •Stundum er erfitt að gæta persónuleyndar í eigindlegum rannsóknum
116
Þátttakendur er skilgreinir sem „varnarlausir" ef þeir
eiga erfitt með að gæta hagsmuna sinna og/eða eru ekki fullfærir um að gefa upplýst samþykki
117
Opinberir eftirlitsaðilar
•Vísindasiðanefnd •Siðanefnd Landspítala •Siðanefnd Sjúkrahússins á Akureyri + Persónuvernd
118
Vísindasiðanefnd
meta vísindarannsóknir á heilbrigðissviði í þeim tilgangi að tryggja að þær samrýmist vísindalegum og siðfræðilegum sjónarmiðum. Leiki vafi á því hvort um vísindarannsókn á heilbrigðissviði er að ræða sker vísindasiðanefnd úr um það.