Fyrri hluti Flashcards
Aðleiðsla
þróa ályktanir út frá afmörkuðum athugunum - frá hinu sértæka til hið almenna
Eigindlegar rannsóknir
Nota ekki töluleg gögn, byggja oftast á viðtölum við fáa einstaklinga um eitthvað tiltekið efni/vandamál. Nota gögn sem hafa einhverja ákveðna eiginleika/einkenni, oftast nota texta - Áherslan á þekkingu
Afleiðsla
þróa ákveðnar getgátur út frá almennum meginreglum/kenningum - frá hinu almenna til hins sértæka
Megindlegar rannsóknir
Nota magnmælingar/töluleg gögn
þróa ákveðnar tilgátur út frá almennum kenningum/reglum
Almennt fleiri þáttakendur en í eigindlegum rannsóknum
Grunnrannsóknir
afla þekkingar á meginreglum mannlegrar hegðunar og líffræðilegra og sálfélagslegra ferla
Hagnýtar rannsóknir
hvernig hægt er að beita meginreglum í klíník
Hjúkrunarrannsóknir oftast hagnýtar
að nýta grunnrannsóknir til þess skoða hvernig þær eiga við og nýtast í klíník
Þekkingarfræði
Vísar til heimspekihugmynda um eðli mannlegrar þekkingar.
Grundvallast á því að skoða hvert er eðli, takmörk, gildi þekkingar út frá heimspekinni
Aðferðafræði
vísar til kenninga sem liggja til grundvallar rannsóknaraðferðum
Rannsóknaraðferðir
vísar til framkvæmda vísindalegra rannsókna
Að hlutbinda það sem er verið að skoða
Blandaðar rannsóknir
bæði megindleg og eigindleg gögn
Stórkenningar
grófar og lýsa út frá huglæga eða óhlutbundinn hátt því hvað hjúkrun gengur: hjúkrun manneskjan, umhverfið og heilsa
Miðlægar kenningar
nær því áþreifnalegar - snúast um einhver ákveðin tengls fyrirbæra
t.d. hvað hefur áhrif á einhverja meðferð og útkomu meðferðar
Miðlægar kenningar eru notaðar til þess
að prófa meðferðir eða íhlutanir og útskýra tengsl, breyta eða fyrirbæra
Hugtakalíkan
útskýra hvernig þessar breytur og hugtök tengjast í ákveðnum rannsóknum
Mælingar
þá er farið að aðgerðabinda - orðið hlutlægt
Alhæfingargildi - yfirfæranleiki
Hægt er að daga almennar ályktanir af niðurstöðum góðra rannsókna
Þróun eða prófun kenninga
Lokaafurð rannsókna er kenning sem lýsir orsaka-tengslum þeirra fyrirbæra sem rannsóknin beindist að
Gagnreynd hjúkrun
ferli þar sem teknar eru ákvarðanir á grundvelli áreiðanlegra og réttmætra rannsóknarniðurstaðna, klínískra reynslu, óska sjúk. og þeirra úrræða og aðstæðna sem eru fyrir hendi
Gagnreynd þekking nýtist
greiningu viðfangsefna, ákvarðanatöku, íhlutnair, mat á árangri
Gögn
áreiðanlegar rannsóknarniðurstöður sem gefa til kynna árangur hjúkrunarmeðferðar
Vísindaleg rök
aldrei nægjanleg ein og sér til að taka klínískar ákvarðanir. Þarf alltaf að taka klíníska ákvörðun - Byggir á reynslu, aðstæðum og óskum sj.
Positivismi
einkennist af vísindum og skynsemi - segja heimurinn er hér úti og hægt að rannsaka hann og læra. EInhver regla og hægt að horfa hlutlægt á hann og skoða
Framkvæmd rannsóknar
Þekkingarsköpun