Fyrri hluti Flashcards

1
Q

Aðleiðsla

A

þróa ályktanir út frá afmörkuðum athugunum - frá hinu sértæka til hið almenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Eigindlegar rannsóknir

A

Nota ekki töluleg gögn, byggja oftast á viðtölum við fáa einstaklinga um eitthvað tiltekið efni/vandamál. Nota gögn sem hafa einhverja ákveðna eiginleika/einkenni, oftast nota texta - Áherslan á þekkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Afleiðsla

A

þróa ákveðnar getgátur út frá almennum meginreglum/kenningum - frá hinu almenna til hins sértæka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Megindlegar rannsóknir

A

Nota magnmælingar/töluleg gögn

þróa ákveðnar tilgátur út frá almennum kenningum/reglum

Almennt fleiri þáttakendur en í eigindlegum rannsóknum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Grunnrannsóknir

A

afla þekkingar á meginreglum mannlegrar hegðunar og líffræðilegra og sálfélagslegra ferla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hagnýtar rannsóknir

A

hvernig hægt er að beita meginreglum í klíník

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hjúkrunarrannsóknir oftast hagnýtar

A

að nýta grunnrannsóknir til þess skoða hvernig þær eiga við og nýtast í klíník

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þekkingarfræði

A

Vísar til heimspekihugmynda um eðli mannlegrar þekkingar.

Grundvallast á því að skoða hvert er eðli, takmörk, gildi þekkingar út frá heimspekinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Aðferðafræði

A

vísar til kenninga sem liggja til grundvallar rannsóknaraðferðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Rannsóknaraðferðir

A

vísar til framkvæmda vísindalegra rannsókna

Að hlutbinda það sem er verið að skoða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Blandaðar rannsóknir

A

bæði megindleg og eigindleg gögn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Stórkenningar

A

grófar og lýsa út frá huglæga eða óhlutbundinn hátt því hvað hjúkrun gengur: hjúkrun manneskjan, umhverfið og heilsa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Miðlægar kenningar

A

nær því áþreifnalegar - snúast um einhver ákveðin tengls fyrirbæra

t.d. hvað hefur áhrif á einhverja meðferð og útkomu meðferðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Miðlægar kenningar eru notaðar til þess

A

að prófa meðferðir eða íhlutanir og útskýra tengsl, breyta eða fyrirbæra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hugtakalíkan

A

útskýra hvernig þessar breytur og hugtök tengjast í ákveðnum rannsóknum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Mælingar

A

þá er farið að aðgerðabinda - orðið hlutlægt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Alhæfingargildi - yfirfæranleiki

A

Hægt er að daga almennar ályktanir af niðurstöðum góðra rannsókna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Þróun eða prófun kenninga

A

Lokaafurð rannsókna er kenning sem lýsir orsaka-tengslum þeirra fyrirbæra sem rannsóknin beindist að

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Gagnreynd hjúkrun

A

ferli þar sem teknar eru ákvarðanir á grundvelli áreiðanlegra og réttmætra rannsóknarniðurstaðna, klínískra reynslu, óska sjúk. og þeirra úrræða og aðstæðna sem eru fyrir hendi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Gagnreynd þekking nýtist

A

greiningu viðfangsefna, ákvarðanatöku, íhlutnair, mat á árangri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Gögn

A

áreiðanlegar rannsóknarniðurstöður sem gefa til kynna árangur hjúkrunarmeðferðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Vísindaleg rök

A

aldrei nægjanleg ein og sér til að taka klínískar ákvarðanir. Þarf alltaf að taka klíníska ákvörðun - Byggir á reynslu, aðstæðum og óskum sj.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Positivismi

A

einkennist af vísindum og skynsemi - segja heimurinn er hér úti og hægt að rannsaka hann og læra. EInhver regla og hægt að horfa hlutlægt á hann og skoða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Framkvæmd rannsóknar

A

Þekkingarsköpun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Nýting rannsókna

A

Nýting einstakra rannsókna í klíník, oft rannsókna sem eru framkvæmdar annarsstaðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Gagnreyndir starfshættir

A

Nýtingu bestu þekkingar í klínísku starfi - búið að taka niðurstöður og þekkingu frá mörgum stöðum og rannsóknum

Byggja á missterkum vísindalegum gögnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Gæðastarf/Umbótastarf

A

Innleiðing nýjunga, þekkingar, aðferðar/meðferðar og mat á árangri - er ekki vísindarannsókn - en vísindarannsókn getur falið í sér gæðastarf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hugtök

A

almenn óhlutbundin hugmynd sem vísar til almennra fyrirbæra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hugtök í rannsóknum

A

ákveðið orð/samband orðar sem hefur eh ákveðna merkingu í þeirri rannsókn sem er verið að vinna með/lesa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Fyrirbæri

A

notað um fyrirbærin í raunveruleikanum sem hugtökin vísa til. Notað líka yfir samband/orða sem er verið að nota/breyta - oft notað í eigindlegum rannsóknum og er notað fyrir fyrirbæri sem er til í raunveruleikanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hugsmíð

A

skipulega uppbyggð hugmynd. Vísar til hugmynda sem eru fundnar upp og þróaðar í fræðilegum tilgangi. - t.d. starfsánægja, geðheilsa

Lýsir gjarnan samband fleiri hugtaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hugtakamyndun

A

þróa skilgreiningu / hvað felst í hugtaki eða hugsmíð - t.d. hvað felur starfsánægja í sér eða lífsgæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hugtakamyndun og þróun hugtaka

A

vísar til þess hvernig hugtök eru þróuð til að lýsa fyrirbærum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Kenning

A

útskýrir á kerfisbundinn hátt tengslin á milli fyrirbæra (hugtaka)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hugtakalíkön

A

Rökræn tenging hugtaka/fyrirbæra til að skipuleggja hugsun/þekkingu

Tengingarnar hafa ekki verið prófaðar með rannsóknum en geta verið undanfari kenninga/líkana sem útskýra kenningu eða tilgátu, sem eru svo prófaðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Óháðu breytur (frumbreyta)

A

Hin áætlaða orsök

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Háðar breytur (fylgibreyta)

A

Hin áætlaða afleiðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hugtaksskilgreining

A

Fræðileg merking þess hugtaks, eða fyrirbæris, sem verið er að skoða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Aðgerðarbinding/Aðgerðarskilgreining

A

tilgreinir hvaða upplýsinga þarf að afla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Rannsóknargögn

A

allar upplýsingar/allt sem rannsakandinn aflar til að svara rannsóknarspurningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Breyta

A

vísar til þess að fyrirbærið sem hugakið nær til er breytilegt

(hugtök í megindlegum rannsóknum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Samfelldar breytur

A

geta tekið mörg gildi og það er jafnt bil á milli gildanna

-aldur, hitastig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Flokkabreytur (nafnabreytur)

A

taka aðeins fá gildi og það er ekki jafnt bil á milli gildanna. En eitt gildi er ekki hægra/lægra en annað

-litir, kyn, hjúskaparstaða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Tvíkostabreytur

A

Flokkabreytur sem aðeins taka 2 gildi (í raun við allar breytur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Eiginleikabreytur

A

·breytur sem rannsakandinn hefur enga stjórn á. Eru safnar bæði til að lýsa aðstæðum og úrtaki og þáttakendum. Líka notaðar til að reikna samband á milli breyta

-aldur, sársauki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Virkar breytur

A

breytur sem rannsakandinn hefur stjórn á. Mældar til að skoða hvort að t.d. íhlutun hefur eitthvað að segja

-meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Margleitni

A

hópurinn sem verið er að rannsaka hefur ólíkar eiginleikabreytur/einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Einsleitni

A

hópurinn sem verið er að rannsaka hefur sömu/svipaðar eiginleikabreytur/einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Fylgni

A

segir ekkert til um það, í hvaða átt t.d. sambandið fer, bara það er eitthvað samband

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Tengsl

A

segir nánar til um það hvernig sambandið er á milli breytanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Orsakatengsl

A

það er eitthvað þegar hægt er að segja með nokkuð öruggum hætti að eitt orsaki annað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Stjórn á áhrifaþáttum í rannsóknum

A

vísar til stjórnunar/útilokunar á þeim utanaðkomandi þáttum sem geta haft áhrif á samband óháðu og háðu breytunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Áreiðanleiki

A

rannsókn hafi verið framkvæmd með nákvæmum hætti og notuð nákvæm mælitæki, og hafi verið samkvæm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Réttmæti

A

mæla það sem var ætlað að mæla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Rannsóknarverkefni

A

er samsafn rannsókna, sem er framkvæmd og gert og unnið í þeim tilgangi að svara yfir spurningu - þá eru stakar rannsóknir innan verkefnisins sem eru gerðar til að svara nánar spurningum um afmarkaðra efni innan þessa verkefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Tilgáta

A

spá/skoða samband á milli breyta

studdar eða ekki (ekki sannaðar)

megindlegum rannsóknum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Stefnutilgáta

A

ein breyta hefur áhrif á aðra/er forsenda e-s

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Stefnulaus tilgáta

A

gerir ráð fyrir tengslum en ekki í ákveðna átt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Stórkenningar í hjúkrun lýsa sambandi

A

•Fólks / einstaklinga / manneskjunnar

•Umhverfis

•Heilsu

•Hjúkrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Miðlægar kenningar í hjúkrun

A

útskýra nánar samband breyta / hugtaka / fyrirbæra og orsakasamhengi þeirra eða tengslum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Ritrýnd

A

búin að fara í gegnum gæðaeftirlit í ritrýnum og sjá ritsjórnum. Sendir höfundur inn handrit, ef ritsjórn lýst vel á handritið, er það sent til 2 ritrýna sem eru sérfræðingar á þessu sviði í efninu/aðferðinni, þeir koma með gagnrýnið mat. Oft blindritrýni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

5 grundvallar spurningar við mat á rannsóknarskýrslum

A

· Um hvað er er heimildin ? = titli og ágrip

· Hvernig stendur rannsóknin gagnvart því sem er þegar vitað ? = inngangur og bakgrunnur

· Hvernig var rannsóknin gerð ? = aðferða kaflanum

· Hvað kom í ljós = niðurstöður

· Hvað þýða niðurstöðurnar = umræða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Þversniðsrannsóknir

A

rannsóknir þar sem gögnum er safnað á einu tímapunkti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

Langtímarannsóknir

A

rannsóknir þar sem er safnað gögnum ítrekað eða í lengri tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Ethnographia

A

•Skoðar og greinir menningu og atferli hópa, gildi og norm og mikil vettvangsvinna

leitast við að greina emic sjónarhornið og þar með dulda þekkingu á menningu hópsins sem aðilar hópsins gera sér sjálfir ekki grein fyrir eða tala um

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

Fyrirbærafræði

A

skilja reynslu/lífsreynslu fólks

ná kjarna þess fyrirbæris sem verið er að rannsaka og öðlast djúpskilning á því

að raunveruleiki fyrirbærisins sé fólgin í reynslu þeirra sem lýsa því

gögnum safnað - djúpviðtölum

fáir þáttakendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
67
Q

Lýsandi fyrirbærafræði

A

•reynslu fólks af fyrirbæri

•Felur í sér afmörkun, innsæi og ígrundun, greiningu, lýsingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
68
Q

Túlkandi fyrirbærafræði

A

•túlka og skilja fyrirbærið auk þess að lýsa því

•Túlkunin - skilning með djúpviðtölum og varpar ljósi á mannlega tilvist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
69
Q

Grunduð kenning

A

þróun og smíð miðstigskenninga

Greina og útskýra atferli og þá greina megin breytur viðfangsefnisins

ekki línulegt ferli - stöðugur samanburður

Viðtöl og athuganir/áhorf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
70
Q

Hálfstöðluð viðtöl

A

viðtalsramma og leitast er við að fá fram gögn / upplýsingar um ákveðið efni eða þætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
71
Q

Óstöðluð viðtöl

A

opnað er með lykilspurningu en síðan þróast viðtalið eftir hverjum viðmælanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
72
Q

Stöðluð viðtöl

A

allir svara nákvæmlega sömu spurningunum

73
Q

Þægindaúrtak/hentugleikaúrtak

A

úrtak þar sem þeir bjóða sig fram og hægt að ná til

74
Q

Snjóboltaúrtak

A

þeir sem taka þátt vísa á aðra (erfitt að ná til fólks, jaðarhópar, viðfangsefnið viðkvæmt, eru ekki á ákv stað)

75
Q

Úrtaksval

A

finna og ná til þeirra og þess sem gefur ríkustu gögn

76
Q

Hámarksbreytileikaúrtak

A

ná sem mestum breytileika/fjölbreytni í úrtaki (aldur, menntun, búseta, reynsla)

77
Q

Fráviksúrtak

A

að læra frá frávikum því óalgenga ( t.d. þeir sem hafa farið í gegnum eh ákv meðferð við sjúkdómi og hafa fengið frávik)

78
Q

Hefbunduð ferlaúrtak

A

endurspeglar það hefðbunda/Algenga

79
Q

Mark-/viðmunarúrtak

A

þeir sem teljast til úrtaks þurfa að uppfylla ákv viðmið t.d. verða að vera ákv gamlir, búa eh , hafa ákv reynslu

80
Q

Staðfestandi tilfelli / ögrandi tilfelli

A

til þess að staðfesta að þeir sem eru í úrtakinu falli í úrtakið og mæti viðmiðum , úrtaksviðmiðum.

81
Q

Staðfestandi tilfelli

A

Er valið til að staðfesta að úrtakið (uppfylli skilrðin) að þeir eiga heima þar

82
Q

Ögrandi tilfelli

A

Ólíkt við staðfestandi tilfelli, staðfesta það sé ólíkt og þeir sem eru í úrtakinu er réttir

83
Q

Kenningarúrtak

A

notað í grundaðri kenningu þar sem leitað er gagna með ákv kenningarsmíð í huga og hvar og hverjir geta veitt nauðsynleg gögn

84
Q

Trúverðuleiki í eigindlegum rannsóknum - Trúanleiki

A

þegar niðurstöður varpa sannarlega ljósi á það sem gögnin segja og það er lesandanum ljóst

85
Q

Trúverðuleiki í eigindlegum rannsóknum - Áreiðanleiki

A

stöðugleiki gagna þ.e. að sömu niðurstöður fást yfir lengri tíma eða með endurtekningu - trúanleiki og áreiðanleiki fylgjast að

86
Q

Trúverðuleiki í eigindlegum rannsóknum - Staðfestanleiki

A

vísar til hlutlægni þannig að tveir greinendur ættu að fá sömu/sambærilega niðurstöðu úr sömu gögnum

87
Q

Trúverðuleiki í eigindlegum rannsóknum - Yfirfæranleiki

A

sambærilegt alhæfingargildi í megindlegum rannsóknum - vísar til yfirfæranleika á aðra í sömu aðstæðum með sömu reynslu

88
Q

Trúverðuleiki í eigindlegum rannsóknum - Sannindi

A

vísar til þess að rannsakendur sýna heiðarlega og samviskusamlega breytileikann í raunveruleikanum

89
Q

Hjúkrun er að aðstoða einstakling við þær athafni sem stuðla að heilsu hans/bata/friðsamlegum dauða, sem hann myndi sjá um sjálfur hefði hann til þess þrek/vilja/þekkingu, og gera það á þann hátt að hann verði sjálfbjarga eins fljótt og kostur er

A

Virginia Henderson

90
Q

· Florence Nightingale brautryðjandi - 1850

· 1920 gerðar rannsóknir á hjúkrunarmenntun

· Nursing Research gefið fyrst út 1950

· 1950-1970 beinast hjúkrunarrannsóknir einkum að hjúkrunarfræðingum

· Vægi rannsókna á hjúkrunarþörfum eykst til eftir 1970

· Eftir 1990 fara meðferðarrannsóknir að eflast vegna kröfunar gagnreynda starfshætti

· Hjúkrunarfræði háskólagrein á Íslandi 1973

· Fagtímarit í hjúkrun á Íslandi 1925

A

Saga hjúkrunarfræðirannsókna

91
Q

Vísindarannsókn

A

Kerfisbundin söfnun og greining rannsóknagagna - Tilgangurinn að svara rannsóknarspurningu

92
Q

Tilgangur rannsókn

A

Lýsa

Kanna

Útskýra

Spá fyrir um

Uppgötva fyrirbæri

Þróa hugtök - gera hugtök mælanleg

93
Q

Með rannsóknum

A

Fyrirbæri greind og skilgreind

Frá hinu óhlutbundna til hins hlutbundna/aðgerðabundna

Eðli fyrirbæra skoðuð

Tengsl breyta skoðuð og greind

94
Q

Flokkun vísindarannsókna

A

-Raunvísindi

-Hugvísindi

95
Q

Viðfangsefni raunvísinda/náttúrúvísinda

A

efnisheimurinn

96
Q

Viðfangsefni hugvísinda/félagsvísinda

A

félagslegur veruleiki og veruleiki hugans og menningarinnar

97
Q

Hjúkrunarfræði byggir á

A

raun- og hugvísindum

98
Q

Uppspretta þekkingar

A

Hefðir

Kennivald

Reynsla

Rökrænar ályktanir

99
Q

Aðleiðsla - Eigindlegar rannsóknir eða megindlegar rannsóknir?

A

Eigindlegar rannsóknir

100
Q

Afleiðsla - Eigindlegar rannsóknir eða megindlegar rannsóknir?

A

Megindlegar rannsóknir

101
Q

Sameina aðleiðslu og afleiðslu

A

Vísindarannsóknir

102
Q

Tveir flokkar vísindarannsókna

A

-Grunnrannsóknir

-Hagnýtar rannsóknir

103
Q

Aðferðafræði má skipta í 3 stig

A

-Þekkingarfræði

-Aðferðafræði

-Rannsóknaraðferðir

104
Q

Tegundir rannsókna

A

-Megindlegar rannsóknir

-Eigindlegar rannsóknir

-Blandaðar rannsóknir

105
Q

Mismunandi sjónarhorn

A

Markmiðið er alltaf : leysa viðfangsefnið með að svara rannsóknarspurningum

Velja á rannsóknaraðgerð sem þjónar tilgangi rannsóknar

106
Q

Nautralistic paradigm

A

Raunveruleikinn er margskonar, huglægur og mótaður af einstaklingum

Rannsakandi er hluti af því sem verið er að rannsaka

Ekki hægt að alhæfa

Leitar eftir mynstrum

Einblínir á hið heildræna

Sveigjanlegt rannsóknarsvið

Huglægt, ekki mælanlegt

Bundið umhverfi sínu

107
Q

Positism paradigm

A

Raunveruleikinn er til sem á sér eðlilegar skýringar

Rannsakandi er hlutlaus

Alhæfingargildi

Hugtök standa sjálfstætt

Rannsóknarsnið er fastmótað

Hlutlægt og mælanlegt

Full stjórn á rannsóknaraðstæðum

108
Q

Farið er frá hinu óhlutbundna til þess hlutbundna

A

-Stórkenningar

-Miðlægar kenningar

-Breytur/hugtök - Hugtakalíkan

-Mælingar/Aðgerðabinging

109
Q

Rannsóknir snúast um

A

að fara frá hinu óhlutbundna til þess hlutbundna

110
Q

Til þess að mæla eða meta rannsókn þá þurfum við að

A

aðgerðabinda það - hlutbundið/hlutlægt

111
Q

Óframkvæmd hjúkrun

A

hún kemst af því að það er ekki veitt sú hjúkrun sem sjúklingur þarf á að halda (Missed in nursing care)

Kemst að því að teymisvinnan hefur mikið að segja

112
Q

Takmarkanir vísindarannsókna

A

-Almennar takmarkanir

-Siðferðilegar takmarkanir

113
Q

Almennar takmarkanir

A
  • engin fullkomin
  • taka góðan tíma og kostnaðarsamar
  • sanna e.t.v. ekki - þær leiða líkur að e-h/gefið vísbendingar
114
Q

Siðferðilegar takmarkanir

A

· Manneskjan og samfélagið - flókin fyrirbæri

· Mörg fyrirbæri erfitt að skilgreina/mæla

115
Q

Gagnreynd þekking byggir á

A
  • Niðurstöður rannsókna - Yfirfæranlegar
  • Reynsluþekkingu og fræðilegri þekkingu fagfólks
  • Óskum skjólstæðinga/aðstandanda
  • Samantektum rannsókna niðurstaða
  • Á þekkingarheild frekar en stökum rannsóknum
116
Q

Af hverju gagnreyndir starfshættir?

A
  • Betri meðferðarárangur
  • Aukin vellíðan sj.
  • Aukin starfsánægja
  • Betri nýting verðmæta
117
Q

Byggja skal á gagnreyndri þekkingu við gerð

A

Hjúkunarferla - Verklagsreglna - Vinnuleiðbeininga - Staðla - Klínískra leiðbeininga

118
Q

Verklagsreglur eiga að byggja

A

á heimildum og bestu þekkingum

119
Q

Archie Cochrane og David Sackett

A

Frumkvöðlar gagnreyndar þekkingar

120
Q

Archie Cochrane

A
  • Stuðlaði að stofnun Cochrane Center í Oxford og Cochrane Collaboration
  • Lagði til stignun ganga (evidence hierarchy)
121
Q

David Sackett

A

Forvígsmaður við McMaster Medical School

122
Q

3 vel þekkt líkön fyrir gagnreynda hjúkrun

A

-Stetler Model = fyrir rannsóknarnýtingu (research utilization) til að stuðla að gagnreyndri hjúkrun

-IOWA Model = fyrir gagnreynda þekkingu til að stuðla að gæða umönnun (quality care)

-Ottawa Model = fyrir notkun rannsókna (OMRU)

123
Q

Bakgrunnur

A

· Gjá á milli vísinda og kínískrar hjúkrunar

· Tekur 10-20 ár koma rannsóknarniðurstöðum - í klíník

· Byggjum oft á hefð

· Lítið prófað

· Lítil áhrif á klíníkina

· WHO leggur áherslu á ÞEKKINGARBEISLUN/KNOWLEDGE TRANSLATION - Virkja þekkingu (go from knowing to doing)

124
Q

Notkun rannsóknarniðurstaðna í klíník felur í sér

A
  • Innleiðingu vísindalega þekkingar
  • Gagnrýninn lestur rannsóknagreina
  • Samþættingu (synthesis) rannsókna-niðurstaðna
  • Mat á því hve vel niðurstöðurnar eiga við
  • Mat á árangri af breyttu á vinnulagi
125
Q

Aðferð við umönnun sjúklingu sem byggir á 2 lykil atriðum

A

-Vísindaleg rök

-Gagnreyndir starfshættir

126
Q

Stigun gagna (evidence hierarchy) - frá sterkasta til veikasta

A
  1. Meta-analýsa á stýrðum rannsóknum
  2. Stakar tilraunarannsóknir
  3. Hálfrannsóknir
  4. Fylgirannsóknir
  5. Mat á starfsemi, RU rannsóknir, gæðaverkefni, sjúkratilfelli
  6. Skoðanir virtar sérfræðinga og samtaka
127
Q

Stigun þekkingar

A

Stig I: meta analysa þar sem teknar eru saman niðurstöður úr mörgum rannsóknum

Stig II: tilraunir

Stig III: vel hannaðar quasi-experimental studies

Stig IV: vel hannaðar rannsóknir sem ekki byggja á tilraunasniði

Stig V: lýsing á tilfelli og dæmi úr klíník

128
Q

Ferli innleiðinga á nýjungum

A

-Meðvitund

-Sannfæring

-Notað stöku sinnum

-Regluleg notkun

129
Q

Þættir sem hamla gagnreyndum starfsháttum í hjúkrun

A

Hindranir tengdar Rannsóknum, hjúkrunarfræðingum, stofnunum og fagmenningu hjúkrunar

130
Q

Er æskilegt að gera klínískar leiðbeiningar? - Lykil spurningar

A
  1. Er viðfangefnið algengt/umfangsmikið?
  2. Er líklegt að leiðbeiningarnar bæti meðferð?
  3. Er hægt að bæta venjur/nálgun?
  4. Er líklegt að leiðbeiningar stuðli að öðrum ávinningi?
  5. Er notagildið nægilega víðtækt?
  6. Er næg vísindaleg þekking til staðar?
131
Q

Framtíð hjúkrunarrannsókna - Aukin áhersla á

A

•gagnreynda þekkingu

•útkomu- /árangursrannsóknir (outcomes research)

•klínískar leiðbeiningar byggðar á rannsóknum

•á mismunandi rannsóknaraðferðir til að staðfesta rannsóknaniðurstöður og á endurtekningu rannsókna

•samstarf fagstétta

•staðbundnar rannsóknir

•útbreiðslu þekkingar

•menningarnæmi og hnattræna nálgun

•klínískt mikilvægi og innlegg sjúklinga

132
Q

Megindlegar rannsóknir byggja á

A

kenningum

133
Q

Viðfangsefni megindlegra rannsókna er gjarnan að

A

prófa kenningu

134
Q

Niðurstöður eigindlegra rannsókn

A

settar fram sem kenning

135
Q

Aðgerðarbinding og megindlegar rannsóknir

A

hvernig breytan er mæld

136
Q

Megindlegum rannsóknum er túlkuð með

A

tölfræðilegum aðferðum

137
Q

Eigindlegum rannsóknum er túlkuð með

A

orðum

138
Q

Utanaðkomandi breytur : 2 mikilvægar spurningar

A
  • Hvaða (utanaðkomandi) breytur gætu bæði haft áhrif á háðu breytuna og verið tengdar óháðu breytunni?
  • Hvernig getum við annað hvort útilokað utanaðkomandi breytuna eða mælt áhrif hennar?
139
Q

Vísindalegur trúverðugleiki verður að vera sem bestur og mestur - 2 mæliviðmið

A

-Áreiðanleiki

-Réttmæti

140
Q

Áreiðanleiki og réttmæti

A

Megindlegar rannsóknir

141
Q

Þekking verður til

A

-Gögn

-Greining

-Niðurstöður

-Túlkun

-Upplýsingar

-Þekking

=Rannsókn

142
Q

Rannsóknarferli megindlegra rannsókna

A
  1. Greining viðfangsefnið
  2. Staða þekkingar könnuð
  3. Aðstæður skoðaðar
  4. Skilgreining hugtaka og kenningargrunn rannsóknar
  5. Tilgátur settar fram
  6. Rannsóknaraðferð valin
  7. Þróun íhlutunarprótókolla
  8. Afmörkun þýðis
  9. Úrtak og úrtaksval
  10. Val á mæliaðferðum breyta
  11. Siðfræði rannsóknar tryggt
  12. Rannsóknaráætlun staðfest
  13. Gagnasöfnun
  14. Gagnagreining undirbúin
  15. Gagnagreining framkvæmd
  16. Túlkun niðurstaða
  17. Kynning niðurstaðna
  18. Nýting niðurstaðna
143
Q

Rannsóknarferli eigindlegra rannsókna

A

Viðfangsefni rannsóknar afmarkað

Staða þekkingar könnuð

Tryggt aðgegni að viðfangsefninu

Þróun á nálgun við viðfangsefnið

Siðfræði rannsóknar tryggð

Aðleiðsluaðferð notuð

Þemu greind

Gögnum safnað þar til mettun næst

Rannsakandinn er í raun mælitækið

Túlkun niðurstaðna

Kynning niðurstaðna

Nýting niðurstaðna

144
Q

Gagnrýnin lestur rannsóknaskýrslu

A
  1. Um hvað var rannsóknin ?
  2. Hverjar voru háðu og óháðu breyturnar ? Hvaða breytu/fyrirbæri voru skoðuð ?
  3. Mat rannsakandi tengsl breyta eða fyrirbæri og þá hvernig ?
  4. Voru lykil hugtök skilgreind og hvernig voru þau mæld ?
  5. Hvernig rannsókn var þetta ?
  6. Var gerð grein fyrir því hvað rannsóknin tók mikinn tíma ?
145
Q

Fyrsta skrefið í rannsóknarferlinu

A

Rannsóknarviðfangsefni

146
Q

Rannsókn hefst með því

A

að viðfangsefni er afmarkað og skilgreint

147
Q

Rannsóknarviðfangsefni

A

Rannsókn hefst - viðfangsefnið er afmarkað og skilgreint

tilgangur/markmið rannsóknar sett fram

sett rök fyrir mikilvægi rannsóknar - rannsókn og rannsóknarverkefnum er ætlað að svara spurningum og fylla upp í þekkingargap

settar fram rannsóknarspruningar eða tilgátur

148
Q

Í _____________rannsóknum er verið að mæla þekkt fyrirbæri/hugtök/breytur

A

megindlegum

149
Q

Í ______________ rannsóknum er verið að greina og öðlast skilning og þekking á fyrirbæri/hugtaki/breytu

A

eigindlegum

150
Q

Upphaf rannsóknarspurningar getur verið hjá

A

Rannsakanda

Klíníkerum

Samfélaginu

151
Q

Rannsóknarviðfangsefni - skapandi ferli sem krefst vinnu og gagnrýnnar hugsunar

A
  • Greina þarf viðfangsefnið - hvert er vandamálið?
  • Skoða þarf og gera grein fyrir hvernig það tengist aðstæðum og hvers vegna er þá mikilvægt að rannsaka það
  • Gera þarf grein fyrir eðli og umfangi viðfangsefnisins, hvað og hverja snertir það?
  • Hverjar eru afleiðingarnar af viðfangsefninu/vandamálinu og hverju breytir rannsókn?
  • Hvaða þekking verður til með rannsókninni sem fyllir þá upp í þekkingargapið (a.m.k. að hluta)?
  • Hvaða ávinningur er af því að rannsaka viðfangsefnið?
152
Q

Tilgangur / markmið rannsóknar

A

rannsaka

lýsa

varpa ljósi á

greina

þróa

prófa

meta

bera saman

sýna fram á

153
Q

Kenningar eftir tegundum rannsókna - megindlegum rannsóknum

A

•Kenningargrunnur / hugmyndafræði / sjónarhorn

•Prófun kenningar

•Íhlutun byggð á kenningu

154
Q

Kenningar eftir tegundum rannsókna - eigindlegum rannsóknum

A

•Aðferð

•Greining / sjónarhorn / nálgun

•Þróun kenningar

155
Q

Síðustu skref rannsóknarvinnu

A

birta niðurstöður og nýta - tímaritum, ráðstefnum, vettvangi

156
Q

Tímaritsgreinar

A

Titill, ágrip, inngangur, aðferð, niðurstöður, umræður, heimildarskrá

157
Q

Einkenni eigindlegra rannsóknaaðferða

A

•Sveigjanlegar

•Fela gjarnan í sér fleiri en eina gagnasöfnunaraðferð

•Leitast að ná heildrænni sýn á viðfangsefnið, kafa á dýptina

•Krefja rannsakendur um fulla þátttöku, færni og ígrundandi nálgun

•Gagnagreining hefst á meðan á gagnasöfnun stendur

•Lýsa eiginleikum, ástandi, upplifun eða reynslu, greina fyrirbæri / hugtak eða þróa kenningu

•Sjaldan verið að bera saman hópa/notuð blindun

•Gagnasöfnun náttúrulegar aðstæður þar sem engu er stjórnað

•Texta, myndir, lýsingar o.þ.h.

•Þátttakendur eru almennt færri

•Gögn eru innihaldsgreind og birt sem flokkar, þemu eða aðrar einkennalýsingar

•Þversniðsrannsóknir eða langtímarannsóknir

•Lenda neðarlega í stigasetningu gagnreyndrar þekkingar

158
Q

Eigindlegar rannsóknaaðferðir

A

•Ethnographia

•Fyrirbærafræði

•Grunduð kenning

•Sögulegar rannsóknir

•Tilfellarannsóknir

•Frásagnargreining

•Lýsandi eigindlegar rannsóknir

•Kenningadrifnar rannsóknir og feminískar rannóknir

•Starfenda rannsóknir / þátttökurannsóknir

159
Q

Ethnohraphia

A

•Gagnasöfnun felst í að fylgjast með, tala við lykil aðila og kynna sér önnur gögn

•Upplýsinga er aflað með því að skoða menningarhegðun, menningarhluti, menningartungu

•Rannsakandi getur verið áhorfandi eða þátttakandi

Er tímafrek

160
Q

byrjar með stórt net/fjölda og mikið undir, en reiðir sig svo á lykilheimildarmenn (key informants), leitast við að finna heimildarmenn í mismunandi hlutverkum til að fá fram mismunandi sjónarmið, ýmis gögn notuð s.s. vettvangslýsingar frá athugunum, viðtöl, frásagnir, hluti, skýrslur og heimildir sem þegar eru til

A

Ethnografía

161
Q

•notast við lítið úrtak (≤10) þar sem allir þátttakendur verða að hafa sambærilega reynslu/reynslu af því sem verið er að rannsaka og þeir verða að vera færir um að lýsa þessari reynslu. Í túlkandi fyrirbærafræðilegri rannsókn væru e.t.v. önnur gögn notuð að auki s.s. úr bókmenntum og listum

A

Fyrirbærafræði

162
Q

•notar lítil úrtök (20-30) og vinnur að úrtaksvali, gagnasöfnun, gagnagreiningu og túlkun í ólínulegu ferli, til að þjóna best þeim tilgangi að þróa og smíða ákveðna kenningu (ekki allt séð fyrir, heldur látið ráðast hvaða stefnu úrtaksval tekur)

A

Grunduð kenning

163
Q

Strauss og Corbin

A

kenningin gæti líka byggst á sameiginlegri reynslu rannsakanda og þáttakenda og þá myndi skilningur á fyrirbærinu þróast

164
Q

Eigindlegar rannsóknir - Styrkleikar og veikleikar

A

•Úrtaksval og úrtaksstærð

• leitast við að nota þá aðferð sem þjónar best tilgangi rannsóknar og sem tryggir sem best réttmæti gagna og trúverðugleika gagnasöfnunar og greiningar

•rannsakandinn mælitækið

• krefst færni í viðtalstækni, virkri hlustun, greiningu, innsæi og túlkun sem næst eingöngu með því að læra og tileinka sér aðferðafræðina

•Gagnsöfnun krefst oft nándar og getur verið nærgöngul og því þarf rannskandi að byrja á því að fá inngöngu / fá samþykki staða og fólks sem á að rannsaka

•Hvort rannsakandi þarf/eigi að vera þátttakandi eða ekki

•Mikilvægt að niðurstöður séu sannarlega byggðar á gögnum sem safnað var

165
Q

Tilgangsúrtak

A

Hámarksbreytileikaúrtak

Fráviksúrtak

Hefbunduð ferlaúrtak

Mark-/viðmunarúrtak

Staðfestandi tilfelli / ögrandi tilfelli

Staðfestandi tilfelli

Ögrandi tilfelli

Kenningarúrtak

166
Q

Gagnasöfnun eigindlegra rannsókna

A

•Ögrandi og vandasöm

•Til þess að gögnin séu auðug - rannsakandi að vera vel að sér í viðfangsefninu og gagnsöfnunaraðferðinni

•Krefst undirbúnings og áætlunar þó að hún sé oft ekki línuleg

•Gera þarf áætlun um gagnagreininguna, hvernig flokka á, skrá og kóða gögnin

•Felur í sér smættun, þ.e. að draga þarf saman viðráðanlegt magn gagna úr miklu magni

Krefst innsæis og sköp

167
Q

Gagnasöfnun og gagnagreining í eigindlegum rannsóknum

A

Textinn lesinn ítrekað og greindar tilvitnanir sem hafa þýðingu, lykilatriðin dregin fram og kóðuð

Kóðarnir flokkaðir, túlkaðir, greindir og þemu sett fram sem lýsa því sem gögnin segja um viðfangsefnið

Farið er frá tilvitnunum úr texta í þemu (eða flokka) :

  • Æskilegt að vera 2 við gagnasöfnun og gagnagreiningu
  • Gagnagreining felur í sér að fara ítrekað yfir hvert skref, ígrunda og ræða efnið og greininguna og niðurstöður gagnrýnið
168
Q

Ethnografísk greining

A

Leitað að mynstrum í atferli og hugsun þátttakenda

169
Q

Ethnografísk greining - Skv. Spradley eru 4 stig greiningar

A
  1. Greining á sviðum sem eru víðtæk lýsing á menningarþekkingu svo sem táknum orðum og fleiri sem einkennir þann hóp/samfélag sem er að skoða
  2. Flokkunargreining þar sem flokkunin er sett í kerfi og skipulagi komið á hugtök sem unnið er með
  3. Innihaldsgreining þar sem tengsl hugtakanna sem unnið er með eru skoðuð og kortlögð, hvað er líkt og ólíkt
  4. Þemagreining þar sem varpað er ljósi á þemu menningar og þar með veitt heildræn sýn á menninguna sem verið er að rannsaka
170
Q

Fyrirbærafræðileg greining

A

•Aðalútkoman eru þemu sem lýsa ákveðinni reynslu / upplifun

171
Q

•Fyrirbærafræðingar Utrecht skólans nota 6 þætti við greiningu

A

1.Að snúa sér að eðli reynslunna

2.Að rannsaka reynsluna eins og hver og einn upplifir hana

3.Ígrunda mikilvæg þemu

4.Að lýsa fyrirbærinu með því að skrifa og endurskrifa

5.Að viðhalda sterkum tengslum við fyrirbærið

6.Ná jafnvægi í heildarrannsókninni með því að huga bæði að hlutum hennar og heildinni

172
Q

Fyrirbærafræðileg greining - Skv. aðferð Heiddeger er talað um fyrirbærahringinn (hermeneutic cricle) sem felur í sér

A

ólínulegt ferli við greininguna

173
Q

Fyrirbærafræðileg greining - Benner setti fram 3 ferli:

A

1.Leit að viðmiðunardæmum

2.Þemagreining

3.Greining dæma sem eru notuð til að meta viðmiðunardæmin og þemun

174
Q

Greining með grundaðri kenningu

A

Stöðugur samanburður

skoða og meta samræmi

Notuð er innihalds kóðun með opinni kóðun og svo er lykil flokkur, sem er þá aðal niðurstaða rannsóknar, með völdum kóðum sem falla að niðurstöðum rannsóknar auk kenningarkóða sem eru notaðir til að gera grein fyrir því hvernig innihaldskóðarnir tengjast

175
Q

Corbin og Strauss - öxul kóðun

A

kóðað eftir innihaldi textabrotanna sem eru notuð

176
Q

Charmaz gerir greinarmun á

A

fyrstu kóðun og fókuseraðri kóðun sem dregur fram aðalatriðin

177
Q

Gagnasöfnun og gagnagreiningí eigindlegum rannsóknum - Styrkleikar og veikleikar

A

•Varað við að hræra saman aðferðum í gagnagreiningu eigindlegra aðferða

•flókið ferli

•Oft skortir á að aðferðafræði eigindlegra rannsókna sé lýst nákvæmlega og því erfitt fyrir þá sem vilja kynna sér rannsókn og meta hana gagnrýnið

•Góðar og vel unnar eigindlegar rannsóknir skapa dýrmæta þekkingu

178
Q

Aðferðir sem styrkja gagnasöfnun eigindlegra rannsókna

A

•Rannsakandinn er skuldbundinn, flýtir sér hægt

•Langæ athugun - gefur sér tíma

•Ígrundun t.d. ígrundandi dagbók

•Margprófun á gögnum

•Með því að nota fleiri en eitt gagnasett, safna gögnum á mismunandi tíma eða fleiri stöðum og/eða frá fleiri aðilum

•Nákvæm skráning

•Fleiri komi að gagnasöfnun og gagnagreiningu

•Leita eftir því sem er líkt og því sem er ólíkt í gögnum

•Gæta þess að of- eða vantúlka ekki gögn