Sár og sárameðferð Flashcards

1
Q

Við hreinsun sárs er farið frá svæðinu þar sem það er minnst mengað í átt til svæðis þar sem sárið er mest mengað. Hver eru rökin fyrir þvi?

A

Til að varna því að dreifa örverum um sárið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nota skal sterila aðferð við sáraskiptingar í eftirfarandi tilfellum (2)

A
  1. Á skurðsár fyrstu 48 klst.

2. Flest sár sem eru opin að sinum liðum og beinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Tekið er strok úr sýktu sári. Úr hvaða hluta sársins á að taka sýnið?

A

Sem næst lifandi vef í sárabotni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Blöðrur eftir bruna gefa til kynna?

A

2° bruna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þú ert að skipta á skurðsári á 3. degi eftir aðgerð. Þegar þú tekur umbúðirnar af sérðu að skurðbrúnir liggja saman, sárið gapir hvergi, það er góður gróandi í sárinu og ekkert vessar úr því.
Hvað af eftirfarandi er viðeigandi meðferð þessa sárs?
Veldu eitt:
a. Skola það vel með saltvatni og setja þurra grisju yfir
b. Hreinsa vel með klórhexidíni og setja hreina grisju yfir
c. Setja saltvatnsgrisju yfir sárið
d. Skoða og meta sárið og setja nýjar umbúðir ef þarf

A

d. Skoða og meta sárið og setja nýjar umbúðir ef þarf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Við umbúðaskipti í kringum dren og skurðsár er heppilegast að?

A

Skipta fyrst í kringum skurðsár og svo drenið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Saumar í andliti eiga að vera í?

A

4-5 daga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Tilgangur þess að strok er tekið úr sári er að?

A

Kanna hvort og hvaða bakteríur ræktast úr sárbeðnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly