Samfélagsfræði 1-2 Kafli Flashcards
Hvenær steig fyrsti maður á tunglið
20 júní 1969
Hverjir stigu fyrst á tunglið
Neil Armstrong og Buzz aldrin
Hvað heita jarðsögutímabilin ?
Fokabríum, Fornlífsöld, miðlífsöld, Nýlífsöld
Hvað er Tsunami ?
Risastórar flóðbylgjur
Hversu stór hluti jarðarinnar er vatn?
71%
Hver eru helstu eldgos Íslands ?
Heimaeyjargosið, Eyjafjallajökulsgosið, hekla, Katla, og Askjar
Nefndu nokkur nöfn af eldstöðvum.
Katla, Hekla og askja
Hvenar var síðasta Ísöld?
Fyrir um 18.000 árum
Hvað er snjóflóð ?
Snjóflóð er þegar það rennir snjór niður brekku eða fjallshlíðar.
Hvað eru árstíðirnar margar og hvað heita þær?
12 og þær heita janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember og desember .
Hvað eru innræn öfl ?
Þau byggja sífellt upp hæðir og fjöll með eldgosum og árekstrum jarðskopufleka
Hvað eru útrætt öfl ?
Öfl sem vinna stöðugt við að brjòta niður yfirborð jarðar.
Hvað er efnaveðrun ?
Þegar berg grotnar niður fyrir áhrif efna sem sem finna má í náttúrunni