Islenskupróf Flashcards

1
Q

Hvað er áhrifssögn og andlag ?

A

Sagnir sem stýra falli og fallorðið sem kemur á eftir sagnorðinu er í aukafalli og er andlag.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru aukaföllin?

A

Þolfall þágufall og eignarfall

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru áhrifslausar sagnir og sagnfylling ?

A

Sögnin stýrir ekki falli og fallorðið sem kemur á eftir sagnorðinu í nefnifalli er sagnfylling.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er stofn ?

A

Maður finnur stofn sagnorða í nafnhætti .

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru persónuhættirnir ?

A

Framsöguháttur
Viðtengingarháttur
Boðháttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er framsöguháttur ?

A

Bein staðreynd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er viðtengingarháttur ?

A

Eitthvað sem gæti gerst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er boðháttur ?

A

Skipun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjir eru fall hættirnir ?

A

Nafnháttur
Lýdingarháttur nútíðar
Lýsingarháttur þátíðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er nafnháttur

A

Að á undan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er lýsingarháttur nútíðar ?

A

Endar á -andi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lýsingarháttur þátíðar ?

A

Samsett sögn t.d tvö eða fleiri sagnir standa saman ,
Ég HEF BORÐAÐ,
ég HEF HLAUPIÐ.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Persónulegar sagnir ?

A

Sagnir beygjast eftir persónum.
Ég er, þú ert, þið eruð.
Við erum, þið eruð, þeir eru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ópersónulegar sagnir ?

A

Breytast ekki eftir persónu
Mig langar, þig langar, okkur langar
Okkur langar, ykkur langar, þeim langar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Myndir sagna ?

A

Germynd
Þolmynd
Miðmynd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Germynd?

A

Gerandi

Jón bakar köku

17
Q

Þolmynd ?

A

Þolandi

Kakan er bökuð af Jóni

18
Q

Miðmynd ?

A

Endar á -st

Kakan bakaðist

19
Q

Veikar sagnir ?

A

Hafa 3 kennimyndir og endinguna -di -ði -ti
í 1.p. eintölu, þátíð.
Dæmi:
Að borða, ég borðaði, ég hef borðað

20
Q

Sterkar sagnir ?

A

4 kennimyndir og enga endingu í þt.
Dæmi:
Að bjóða, èg bauð, við buðum, ég hef boðið.