Sálfræði Flashcards
Oft taldir fyrstu sálfræðingarnir
Stóuspeki
Líkami og sál tveir aðskildir hlutir
Tvíhyggja (dualism)
Efnishyggja, Við erum heilinn okkar
Einhyggja (monuism)
Almennt talinn faðir nútíma sálfræði
Wilhelm Wundt
Formgerðarstefna (structuralism)
“Hvað gerist”
Virknihyggja (functionalism)
“Hvernig og hvers vegna eitthvað gerist”
William James var structuralisti eða functionalisti
Functionalisti
Wilhelm Wundt var structuralisti eða functionalisti
Structuralisti
Kenning um persónuleika og aðgerð í sálrænni meðferð sem upphaflega var sett fram af Sigmund Freud
Sálgreining
Sálfræðileg nálgun sem leggur áherslu á hvernig umhverfi og reynsla hefur áhrif á hegðun manna og dýra
Atferlisnálgun
Sálfræðilegt viðhorf sem leggur áherslu á persónulegan þroska og ræktun mannlegra hæfileika fremur en vísindalegan skilning og mat á hegðun
Húmanísk nálgun
Sálfræðileg nálgun sem leggur áherslu á hugræn ferli í skynjun, minni, máli, þrautalausnum og öðrum sviðum hegðunnar
Hugfræðileg nálgun
Sálfræðileg nálgun sem leggur áherslu á félagslega og menningarlega áhrifavalda í hegðun, hugsun og tilfinningum
Félags/menningarleg nálgun
Sálfræðileg nálgun sem leggur áherslu á líkamsstarfsemi og breytingar sem tengjast hegðun, tilfinningum og hugsun
Líffræðileg nálgun
Algengasta meðferðin í dag við sálfræðilegum meinum
Hugræn atferlismeðferð
Grunnhugmyndin í ___.
Ekki aðstæður sem valda vanlíðan heldur túlkun okkar/sá skilningur sem við leggjum í þær sem hafa áhrif á hvaða tilfinningum við finnum fyrir
HAM
Tveir frumherjar í HAM
Aaron Beck og Albert Ellis
Að læra að lesa, læra að hjóla er dæmi um ______ ferli
Stýrt
Að lesa, spila á hljóðfæri sem maður kann vel á er dæmi um _____ ferli
Sjálfvirkt
Búið er verið að tala um hljóðfæri og þú sérð “gí____” og fyllir inní eyðuna með gítar er vegna
Ýfingar (priming)
Freud sagði meðvitund skiptast í 3 stig:
- Meðvitund
- Forvitund
- Dulvitund
Að viðhalda skerptri athygli á sérstökum áreitum þannig að ekki sé tekið eftir öðrum áreitum á sama tíma
Valin athygli
Getan til að svara sérstökum áreitum (t.d. heyra nafnið sitt í margmenni)
Skerpt athygli
Getan til að svara, nánast á sama tíma, fleira en einu verkefni eða áreiti.
Skipt athygli
Líkamssveiflur sem eiga sér stað einu sinni á hverjum sólarhing
Dægursveiflur
Líkamssveiflur sem eiga sér stað oftar en einu sinni á dag (t.d. svefnstig)
Skammsveiflur
Líkamssveiflur sem eiga sér stað sjaldnar en einu sinni á sólarhring (t.d. tíðarhringur kvenna)
Langtímasveiflur
Dægursveiflum er stýrt frá hvaða svæði í heilanum
SCN - Yfirkrossbrúarkjarni
Hormón sem hefur það hlutverk að halda líkamsklukkunni í takt við birtu/myrkur
Melatónín
Svefnin rúllar okkur í gegnum nokkur svefnstig á u.þ.b ____ mínútna fresti
90
Bylgjur í heila í vöku
Beta bylgjur
Bylgjur í heila þegar melatónínið er farið að kikka inn
Alpha bylgjur
Bylgjur í heila á svefnstigi 1
Theta bylgjur
Bylgjur í heila á svefnstigi 2
Theta bylgjur en koma “spindles” af Alpha bylgjum
Bylgjur í heila á svefnstigi 3
Delta bylgjur
Bylgjur í heila á svefnstigi 4
Delta bylgjur
Einnig kallaður Draumsvefn. Líkaminn lamaður. Kemur ca 5 sinnum yfir nóttina
REM svefn
Stig svefns sem er kallað djúpsvefn
Stig 3 og 4
Svefnstig þar sem maður er líklegastur til að muna drauma ef maður vaknar á
REM
Hvaða svefnstigum dreymir manni á
Öllum
Hvað þurfum við almennt mikinn svefn á sólahring
7-9 tíma
Ferli þar sem reynsla leiðir til tiltölulega stöðugrar breytingar hegðun (eða færni til athafna)
Nám
Vísar til tengsla milli hegðunar, hvort sem hún er sjálfráð eða ósjálfráð, við atburði í umhverfi hennar
Skilyrðing
Dregur úr styrk svörunar við endurtekið áreiti
Viðvani
Styrkur svörunar eykst við endurtekið áreiti
Næming
Lífvera lærir að tengja tvö áreiti saman þannig að annað áreitið kallar fram svörun sem var upphaflega aðeins tengd hinu áreitinu
Klassísk skilyrðing
Kallar fram svörun án þess að nám komu til. t.d. að hrökkva við þegar manni bregður
Óskilyrt áreiti
Ósjálfrátt viðbragð við áreiti án þess að nám komi til
Óskilyrð svörun
Áreiti sem er reglulega tengt eða parað með óskilyrta áreitinu. Getur orðið að skilyrtu áreiti.
Hlutlaust áreiti
Svörun sem skilyrta áreitið kallar fram og er venjulega áþekk óskilyrtu svöruninni
Skilyrt svörun
Á sér stað þegar skilyrta áreitið birtist endurtekið án þess að óskilyrta áreitið fylgir með
Slokknun
Áður hlutlaust áreiti parast við óskilyrt áreiti þar sem óskilyrta og skilyrta viðbragðið er ótti/hræðsla. Dæmi: Albert litli
Lærður ótti
Frumkvöðlar í virkri skilyrðingu
Skinner og Thorndike
Ef hegðun fylgir jákvæð afleiðing þá verður hún líklegri til að koma aftur við sömu aðstæður. Ef hegðun fylgir neikvæð afleiðing verður hún ólíklegri til að koma fram aftur við sömu aðstæður
Afleiðingarlögmálið (Thorndike)
Lærdómsferli þar sem hegðun verður líkleg eða ólíkleg til að eiga sér stað eftir því hverjar afleiðingarnar eru
Virk skilyrðing
Hegðun ekki lengur styrkt. Leiðir til þess að dregur úr tíðni hegðunar og hún deyr smám saman út
Virk slokknun
Áreiti sem gefur til kynna hvort eða hvaða afleiðingu hegðun hefur (t.d. rautt ljós segir að þú eigir að stoppa)
Greinireiti
Sambandið á milli hegðunar og afleiðingar hennar sem hefur áhrif á líkurnar á endurtekningu hegðunar
Styrkingarskilmáli
Þegar áreiti birtist og tíðni hegðunar eykst
Jákvæð styrking
Þegar áreiti hverfur og tíðni hegðunar eykst
Neikvæð styrking
Þegar áreiti birtist og tíðni hegðunar minnkar
Jákvæð refsing
Þegar áreiti hverfur og tíðni hegðunar minnkar
Neikvæð refsing
Nám sem á sér stað þegar fylgst er með öðrum
Herminám
Vísar til þess ferlis sem gerir okkur kleift að skrá, varðveita og seinna meir rifja upp reynslu og upplýsingar
Minni
Úrvinnlulíkanið
- Umskrá
- Geyma
- Endurheimta