Sálfræði Flashcards

1
Q

Oft taldir fyrstu sálfræðingarnir

A

Stóuspeki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Líkami og sál tveir aðskildir hlutir

A

Tvíhyggja (dualism)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Efnishyggja, Við erum heilinn okkar

A

Einhyggja (monuism)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Almennt talinn faðir nútíma sálfræði

A

Wilhelm Wundt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Formgerðarstefna (structuralism)

A

“Hvað gerist”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Virknihyggja (functionalism)

A

“Hvernig og hvers vegna eitthvað gerist”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

William James var structuralisti eða functionalisti

A

Functionalisti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Wilhelm Wundt var structuralisti eða functionalisti

A

Structuralisti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Kenning um persónuleika og aðgerð í sálrænni meðferð sem upphaflega var sett fram af Sigmund Freud

A

Sálgreining

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sálfræðileg nálgun sem leggur áherslu á hvernig umhverfi og reynsla hefur áhrif á hegðun manna og dýra

A

Atferlisnálgun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sálfræðilegt viðhorf sem leggur áherslu á persónulegan þroska og ræktun mannlegra hæfileika fremur en vísindalegan skilning og mat á hegðun

A

Húmanísk nálgun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sálfræðileg nálgun sem leggur áherslu á hugræn ferli í skynjun, minni, máli, þrautalausnum og öðrum sviðum hegðunnar

A

Hugfræðileg nálgun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sálfræðileg nálgun sem leggur áherslu á félagslega og menningarlega áhrifavalda í hegðun, hugsun og tilfinningum

A

Félags/menningarleg nálgun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sálfræðileg nálgun sem leggur áherslu á líkamsstarfsemi og breytingar sem tengjast hegðun, tilfinningum og hugsun

A

Líffræðileg nálgun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Algengasta meðferðin í dag við sálfræðilegum meinum

A

Hugræn atferlismeðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Grunnhugmyndin í ___.
Ekki aðstæður sem valda vanlíðan heldur túlkun okkar/sá skilningur sem við leggjum í þær sem hafa áhrif á hvaða tilfinningum við finnum fyrir

A

HAM

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Tveir frumherjar í HAM

A

Aaron Beck og Albert Ellis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Að læra að lesa, læra að hjóla er dæmi um ______ ferli

A

Stýrt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Að lesa, spila á hljóðfæri sem maður kann vel á er dæmi um _____ ferli

A

Sjálfvirkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Búið er verið að tala um hljóðfæri og þú sérð “gí____” og fyllir inní eyðuna með gítar er vegna

A

Ýfingar (priming)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Freud sagði meðvitund skiptast í 3 stig:

A
  1. Meðvitund
  2. Forvitund
  3. Dulvitund
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Að viðhalda skerptri athygli á sérstökum áreitum þannig að ekki sé tekið eftir öðrum áreitum á sama tíma

A

Valin athygli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Getan til að svara sérstökum áreitum (t.d. heyra nafnið sitt í margmenni)

A

Skerpt athygli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Getan til að svara, nánast á sama tíma, fleira en einu verkefni eða áreiti.

A

Skipt athygli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Líkamssveiflur sem eiga sér stað einu sinni á hverjum sólarhing

A

Dægursveiflur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Líkamssveiflur sem eiga sér stað oftar en einu sinni á dag (t.d. svefnstig)

A

Skammsveiflur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Líkamssveiflur sem eiga sér stað sjaldnar en einu sinni á sólarhring (t.d. tíðarhringur kvenna)

A

Langtímasveiflur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Dægursveiflum er stýrt frá hvaða svæði í heilanum

A

SCN - Yfirkrossbrúarkjarni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hormón sem hefur það hlutverk að halda líkamsklukkunni í takt við birtu/myrkur

A

Melatónín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Svefnin rúllar okkur í gegnum nokkur svefnstig á u.þ.b ____ mínútna fresti

A

90

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Bylgjur í heila í vöku

A

Beta bylgjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Bylgjur í heila þegar melatónínið er farið að kikka inn

A

Alpha bylgjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Bylgjur í heila á svefnstigi 1

A

Theta bylgjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Bylgjur í heila á svefnstigi 2

A

Theta bylgjur en koma “spindles” af Alpha bylgjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Bylgjur í heila á svefnstigi 3

A

Delta bylgjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Bylgjur í heila á svefnstigi 4

A

Delta bylgjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Einnig kallaður Draumsvefn. Líkaminn lamaður. Kemur ca 5 sinnum yfir nóttina

A

REM svefn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Stig svefns sem er kallað djúpsvefn

A

Stig 3 og 4

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Svefnstig þar sem maður er líklegastur til að muna drauma ef maður vaknar á

A

REM

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvaða svefnstigum dreymir manni á

A

Öllum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvað þurfum við almennt mikinn svefn á sólahring

A

7-9 tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Ferli þar sem reynsla leiðir til tiltölulega stöðugrar breytingar hegðun (eða færni til athafna)

A

Nám

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Vísar til tengsla milli hegðunar, hvort sem hún er sjálfráð eða ósjálfráð, við atburði í umhverfi hennar

A

Skilyrðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Dregur úr styrk svörunar við endurtekið áreiti

A

Viðvani

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Styrkur svörunar eykst við endurtekið áreiti

A

Næming

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Lífvera lærir að tengja tvö áreiti saman þannig að annað áreitið kallar fram svörun sem var upphaflega aðeins tengd hinu áreitinu

A

Klassísk skilyrðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Kallar fram svörun án þess að nám komu til. t.d. að hrökkva við þegar manni bregður

A

Óskilyrt áreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Ósjálfrátt viðbragð við áreiti án þess að nám komi til

A

Óskilyrð svörun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Áreiti sem er reglulega tengt eða parað með óskilyrta áreitinu. Getur orðið að skilyrtu áreiti.

A

Hlutlaust áreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Svörun sem skilyrta áreitið kallar fram og er venjulega áþekk óskilyrtu svöruninni

A

Skilyrt svörun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Á sér stað þegar skilyrta áreitið birtist endurtekið án þess að óskilyrta áreitið fylgir með

A

Slokknun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Áður hlutlaust áreiti parast við óskilyrt áreiti þar sem óskilyrta og skilyrta viðbragðið er ótti/hræðsla. Dæmi: Albert litli

A

Lærður ótti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Frumkvöðlar í virkri skilyrðingu

A

Skinner og Thorndike

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Ef hegðun fylgir jákvæð afleiðing þá verður hún líklegri til að koma aftur við sömu aðstæður. Ef hegðun fylgir neikvæð afleiðing verður hún ólíklegri til að koma fram aftur við sömu aðstæður

A

Afleiðingarlögmálið (Thorndike)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Lærdómsferli þar sem hegðun verður líkleg eða ólíkleg til að eiga sér stað eftir því hverjar afleiðingarnar eru

A

Virk skilyrðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Hegðun ekki lengur styrkt. Leiðir til þess að dregur úr tíðni hegðunar og hún deyr smám saman út

A

Virk slokknun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Áreiti sem gefur til kynna hvort eða hvaða afleiðingu hegðun hefur (t.d. rautt ljós segir að þú eigir að stoppa)

A

Greinireiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Sambandið á milli hegðunar og afleiðingar hennar sem hefur áhrif á líkurnar á endurtekningu hegðunar

A

Styrkingarskilmáli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Þegar áreiti birtist og tíðni hegðunar eykst

A

Jákvæð styrking

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Þegar áreiti hverfur og tíðni hegðunar eykst

A

Neikvæð styrking

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Þegar áreiti birtist og tíðni hegðunar minnkar

A

Jákvæð refsing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

Þegar áreiti hverfur og tíðni hegðunar minnkar

A

Neikvæð refsing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Nám sem á sér stað þegar fylgst er með öðrum

A

Herminám

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

Vísar til þess ferlis sem gerir okkur kleift að skrá, varðveita og seinna meir rifja upp reynslu og upplýsingar

A

Minni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Úrvinnlulíkanið

A
  1. Umskrá
  2. Geyma
  3. Endurheimta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

Skráning minnis: Hugarmyndir af því hvernig áreitið lítur út

A

Sjónræn skráning

67
Q

Skráning minnis:

Skráning hljóða, til að mynda hvernig orð hljóma

A

Hljóðræn skráning

68
Q

Skráning minnis:

Hvaða merkingu hefur áreitið

A

Merkingarbær skráning

69
Q

Þrískipting minnis:

A

Skynminni, vinnsluminni, langtímaminni

70
Q

Geymslugeta vinnsluminnisins

A

7 (+/-2)

71
Q

Munum betur þær upplýsingar sem koma fyrst

A

Frumhrif

72
Q

Munum frekar þær upplýsingar sem koma síðast

A

Nándarhrif

73
Q

Tvískipt langtímaminnis

A

Merkingarminni og atburðarminni

74
Q

Hugrænn rammi um hvernig ákveðnir hlutir/athafnir/atburðir eru eða virka

A

Skema

75
Q

Umdeild kenning: Upplýsingar í minni hverfa ef við notum þær ekki við og við

A

Hningunarkenningin

76
Q

Þegar nýjar upplýsingar spilla fyrir endurheimt eldri svipaðra upplýsinga

A

Afturvirk truflun

77
Q

Þegar nýjar upplýsingar spilla því að við getum munað nýjar svipaðar upplýsingar

A

Framvirk truflun

78
Q

Mannst ekki atburði frá því áður en minnisleysi hófst

A

Afturvirkt minnisleysi

79
Q

Mannst ekki atburði frá því eftir að minnisleysi hófst

A

Framvirkt minnisleysi

80
Q

Þegar fólk tengir eitthvað kunnuglegt við rangan viðbrögð

A

Upprunaruglingur

81
Q

Flokkun vegna sameiginlegra eiginleika

A

Hugtak

82
Q

Sérstaklega góður fulltrúi fyrir hugtak. Einfaldasta leiðin til að mynda hugtak

A

Frumgerð

83
Q

Staðhæfing um hugtök, afstöðu á milli þeirra

A

Yrðing

84
Q

Víkjum frá reglum rökleiðslu vegna persónulegra skoðana

A

Belief bias

85
Q

Tilhneiging til að leysa vandamál með aðferðum sem hafa gefist vel áður. Er oftast skilvirkt en tefur þegar þarf að beita nýrri aðferð

A

Skekkja vegna hugsunarháttar

86
Q

Erum gjörn á að leita að vísbendingum sem staðfesta skoðun okkar

A

Staðfestingarvilla

87
Q

Erum oft of viss um að skoðanir okkar og ákvarðanir séu réttar

A

Overconfidence

88
Q

Skilningur okkar á og meðvitund um okkar eigin hugarstarf

A

Metacognition

89
Q

Það sem knýr fólk til hegðunar

A

Áhugahvöt

90
Q

Áhugahvöt: þar sem hegðunin er styrkir í skálfri sér

A

Innri áhugahvöt

91
Q

Áhugahvöt: er þegar hegðun er styrkt af einhverju í umhverfinu

A

Ytri áhugahvöt

92
Q

Kallar sjálfkrafa fram ákveðin viðbrögð við ákveðnu áreiti

A

Eðlishvöt

93
Q

Þarfapýramídi Maslows

A
(byrjum neðst):
Lífeðlisfræðilegar þarfir
Öryggi
Kærleikur
Virði
Sjálfsbrirting
94
Q

Self determation theory: Þrjár grunn sálfræðilegar þarfir. Fólk er ánægt/fullnægt þegar þessar allar þrjár eru uppfylltar

A

Hæfni
Sjálfstæði
Tengsl

95
Q

Kenning um líffræðilega ákvarðað þyngdarbil einstaklings. Umdeild kenning.

A

Jafnvægispunktur

96
Q

% offitu í evrópu

A

5-23% karla

7-36% kvenna

97
Q

Átröskun:
Undir eðlilegum þyngdarmörkum
Mikill ótti við að þyngjast/verða feitur
Truflun á hvernig viðkomandi upplifir líkama sinn

A

Anorexia

98
Q

Átröskun:

Ótti við að fitna, yfirleitt í kjörþyngd, átköst, losunarhegðun, sjálfsmat byggt á miku leiti á líkamslögun

A

Búlimía

99
Q

Tveir kostir jafngóðir. Veljum annan og missum þá hinn

A

Nálgunar-nálgunar togstreita

100
Q

Veljum á milli tveggja slæmra kosta

A

Forðunar-forðunar togstreita

101
Q

Sami valkostur hefur bæði kosti og galla

A

Nálgunar-forðunar togstreita

102
Q

Tilfinningar hafa þróast til að stuðla að afkomu tegundanna. Vaxandi stuðningur við þessa kenningu. Aðstæður tilfinningahlaðnar ef þær eru líklegar til að vera góðar eða skaðlegar fyrir einstaklinginn eða markmið hans.

A

Þróunarkenning um tilfinningar

103
Q

Tilfinningaástand og ánægja með fjölbreytt svið lífsins. Viðvarandi jákvætt ástand sem einkennist af lífsorku (vitality), lífsfyllingu (fulfillment), áhuga, virkri þáttöku, væntumþykju og að fá að njóta sín (sense of flourishing).

A

Subjective well-being (SWB)

104
Q

Mynstur hugræns mats, líkamlegra viðbragða og tilhneigingar til hegðunar sem verður til þegar við metum erfiðleikastig aðstæðna meira en getur til að takast á við þær

A

Streita

105
Q

Áreiti sem ógna velferð okkar, líkamlegri eða sálrænni

A

Streituvaldar

106
Q

General adaption system

A

Viðvörunarstig
Viðnámsstig
Örmögnunarstig

107
Q

% evrópubúa sem þjáist af geðröskunum á hverju ári

A

38,2%

108
Q

Lagði fram þá tilgátu að geðrænn vandi væri sama eðlis og líkamlegar raskanir -> líffræðileg orösk í heila

A

Hippocrates

109
Q

Samkynhneigð var flokkuð sem geðröskun fram að

A

1992

110
Q

Flokkunarkerfi DSM

A

Nær eingöngu yfir geðræn veikindi

111
Q

Flokkunarkerfi ICD

A

Allsherjar flokkunarkerfi fyrir sjúkdóma

112
Q

Fóru inn á geðdeild (sem tilraun), sögðust heyra raddir og voru lagðir inn. Höguðu sér síðan bara eðlilega en staðfestingarskekkja kom í veg fyrir að starfsfólkið sæi að þau voru heilbrigð. „Alvöru“ sjúklingarnir spottuðu þau hins vegar frekar fljótt.

A

Tilraun Rosenham

113
Q

Lang algengastar allra geðraskana

A

Kvíðaraskanir

114
Q

Kvíðaraskanir eru algengari hjá ____

A

Konum

115
Q

Gerðir kvíðaraskana:

Fóbíur eru

A

Einföld fælni

116
Q

Gerðir kvíðaraskana:

Ótti við félagslegar aðstæður/neikvætt álit annara

A

Félagskvíði

117
Q

Gerðir kvíðaraskana:

Tíð ofsakvíðaköst þar sem fólk fyllist miklum ótta

A

Ofsakvíði

118
Q

Gerðir kvíðaraskana:

Mikil ótti við opin, mannmörg svæði þar sem erfitt gæti verið að flýja

A

Víðáttufælni

119
Q

Gerðir kvíðaraskana:
Áhyggjuvandi. Ótti um að ráða ekki við aðstæður og neikvætt álit annara í kjölfarið. Viðkomandi almennt óöruggur um framvindu mála og getu sína til að ráða við hlutina

A

Almenn kvíðaröskun

120
Q

Gerðir kvíðaraskana:
Ágengar hugsanir, hvatir, hugsýnir, minningar eða tilfinnng sem er túlkuð á þann veg að viðkomandi muni eða hafi valdið sjálfum sér eða öðrum skaða

A

Áráttu/þráhyggjuröskun

121
Q

Gerðir kvíðaraskana:

Kvíðaröskun sem á sér upphaf í áfalli. Vanlíðan, endurupplifannir, dofi gagnvart heiminunm, sektarkennd ofl

A

Áfallastreituröskun

122
Q

Þunglyndi skiptist í:

A

Alvarlega geðlægð

Óyndi

123
Q

Djúp geðlægð í minnst hálfan mánuð. Takmörkuð eða engin einkenni milli lægða

A

Alvarleg geðlægð (major depression)

124
Q

Færri og vægari einkenni en þunglyndi. Stendur samfellt yfir í 2 ár eða meira.

A

Óyndi (dysthymia)

125
Q

Á hverjum tíma er ___% fólks með alvarlegt þunglyndi

A

6,5%

126
Q

Eftir fyrstu geðlægðarlotu fer ____% ekki aftur í geðlægð

A

40%

127
Q

Eftir fyrstu geðlægðarlotu fær ____% bata en aðrar geðlægðir í framtíðinni

A

50%

128
Q

Eftir fyrstu geðlægðarlotu fær ____% ekki bata

A

10%

129
Q

Einkennist af því að geðlægðar- og geðhæðarlotur skiptast á

A

Geðhvörf

130
Q

Geðhvörf skiptast í

A

Bipolar I og bipolar II

131
Q

Munur á bipolar I og II

A

Geðhæðarloturnar eru hærri í Bipolar I

132
Q

Bipolar byrjar yfirleitt á hvaða aldri

A

Snemma á þrítugsaldri

133
Q

Er bipolar algengara meðal kvenna eða karla

A

Bæði

134
Q

Er Bipolar I eða II algengara

A

Bipolar II

135
Q

Hvort eru konur eða karlar líklegri til að gera sjálfsvígstilraunir

A

Konur

136
Q

Hvort eru konur eða karlar líklegri til að takast sjálfsvíg

A

Karlar

137
Q

Meðferð:
Byggir á lögmálum um samspil lífveru og umhverfis. Byggð á klassískri og virkri skilyrðingu. Beitt á kvíða fyrst á 7. áratugnum

A

Atferlismeðferð

138
Q

Geðlæknir menntaður í sálgreiningu. Einn af þeim fyrstu til að gera rannsóknir á því hvort og hvernig sálgreining virkaði -> komst að því að hún virkaði lítið

A

Aaron Beck

139
Q

Sú meðferð sem flestir sálfræðingar nota og á að nota í flestum tilfellum þegar kemur að lyndis- eða kvíðavanda

A

Hugræn atferlismerðferð

140
Q

Lyf notuð í meðferð við geðklofa og geðrofi

A

Geðrofslyf

141
Q

Lyf sem sefa sjálvirka taugakerfið. Á að nota í stuttan tíma

A

Kvíðastillandi lyf

142
Q

Lyf notuð við þunglyndis- og kvíðaröskunum

A

Geðdeyfðarlyf

143
Q

Það svið sálfræðinnar sem fæst við samband hugsunar og félagslegra þátta, hvernig annað fólk hefur áhrif á okkur og hvernig við tengjumst öðru fólki

A

Félagssálfræði

144
Q

Hvernig við reynum að útskýra hegðun okkar sjálfra og annara- hver er orsökin.

A

Eignun

145
Q

Hvernig eignun:

„Ég fékk góða einkunn því ég er svo klár“

A

Persónuleg (innri) eignun

146
Q

Hvernig eignun:

„Ég fékk góða einkunn því prófið var svo létt“

A

Aðstæðubundin (ytri) eignun

147
Q

Sú tilhneiging að ofmeta persónuleikaþætti og vanmeta áhrif aðstæðna þegar við skýrum hegðun annars fólks.

A

Grundvallar-eignunarvilla

148
Q

Sú tilhneiging að skýra eigin hegðun út frá aðstæðum en annarra út frá persónuleikaþáttum.

A

Gerandi-áhorfandi villa

149
Q

Sú tilhneiging til að eigna persónuleikaþáttum (okkur sjálfum) árangursríka hegðun en aðstæðum kennt um misheppnaða hegðun.

A

Eiginhagsmuna skekkja

150
Q

Þegar væntingar okkar til annarra leiðir til þess að við hegðum okkur á þann hátt að
það kallar fram þá hegðun sem við væntum og þar með staðfestum við upprunalegar væntingar.

A

Sjálfrætandi spá

151
Q

Jákvætt eða neikvætt mat á áreiti, t.d. á persónu, athöfn, aðstæðum, hlut eða hugmynd

A

Viðhorf

152
Q

Þegar fólk hefur tvær skoðanir sem eru í mótsögn hvor við aðra

A

Hugrænt misræmi

153
Q

Sameiginlegar væntingar um hvernig fólk á að hugsa, líða og hegða sér

A

Félagsleg norm

154
Q

Viðmið sem segja til um hvernig fólk í tiltekinni félagslegri stöðu á að hegða sér

A

Félagslegt hlutverk

155
Q

Þátttakendur í hóp áttu að segja hvaða línur væru jafnlangar. Leikarar í hópnum völdu ranga línu. Þáttakendur urðu sama sinnis og leikararnir í 37% tilrauna.

A

Tilraun Solomon Asch á fylgispekt

156
Q

Ýkt mynd fylgispektar, þ.e. tilhneiging til að hugsa eins og bæla niður ágreining vegna
samstöðunar. Myndast þegar þörf fólks fyrir að vera sammála yfirskyggir
þörfina fyrir viturlega ákvörðun

A

Hóphugsun

157
Q

Glötun á einstaklingsvitund í hóp eða margmenni

A

Hópgerving

158
Q

Einu mögulegu viðbrögðin við áfalli

A

Árás
Flótti
Frjósa

159
Q

Tími eða tímabil þar sem ákveðnir atburðir hafa sérstaklega mikil áhrif á þroska, og þar með heilsu í framtíðinni.

A

Næmniskeið

160
Q

Lífstíðaráhætta á að lenda í einhvers konar áfalli eru ca

A

70%

161
Q

Lífstímalíkur á áfallastreituröskun er ca

A

8%

162
Q

Alvarlegt áfall á aldrinum __ og ___ eykur verulega líkur á þunglyndi

A

4-6 og 8-9

163
Q

Hugræn þrenning þunglyndis

A

Neikvæðar hugsanir um mann sjálfan, heiminn og framtíðina