Sálfræði Flashcards
Oft taldir fyrstu sálfræðingarnir
Stóuspeki
Líkami og sál tveir aðskildir hlutir
Tvíhyggja (dualism)
Efnishyggja, Við erum heilinn okkar
Einhyggja (monuism)
Almennt talinn faðir nútíma sálfræði
Wilhelm Wundt
Formgerðarstefna (structuralism)
“Hvað gerist”
Virknihyggja (functionalism)
“Hvernig og hvers vegna eitthvað gerist”
William James var structuralisti eða functionalisti
Functionalisti
Wilhelm Wundt var structuralisti eða functionalisti
Structuralisti
Kenning um persónuleika og aðgerð í sálrænni meðferð sem upphaflega var sett fram af Sigmund Freud
Sálgreining
Sálfræðileg nálgun sem leggur áherslu á hvernig umhverfi og reynsla hefur áhrif á hegðun manna og dýra
Atferlisnálgun
Sálfræðilegt viðhorf sem leggur áherslu á persónulegan þroska og ræktun mannlegra hæfileika fremur en vísindalegan skilning og mat á hegðun
Húmanísk nálgun
Sálfræðileg nálgun sem leggur áherslu á hugræn ferli í skynjun, minni, máli, þrautalausnum og öðrum sviðum hegðunnar
Hugfræðileg nálgun
Sálfræðileg nálgun sem leggur áherslu á félagslega og menningarlega áhrifavalda í hegðun, hugsun og tilfinningum
Félags/menningarleg nálgun
Sálfræðileg nálgun sem leggur áherslu á líkamsstarfsemi og breytingar sem tengjast hegðun, tilfinningum og hugsun
Líffræðileg nálgun
Algengasta meðferðin í dag við sálfræðilegum meinum
Hugræn atferlismeðferð
Grunnhugmyndin í ___.
Ekki aðstæður sem valda vanlíðan heldur túlkun okkar/sá skilningur sem við leggjum í þær sem hafa áhrif á hvaða tilfinningum við finnum fyrir
HAM
Tveir frumherjar í HAM
Aaron Beck og Albert Ellis
Að læra að lesa, læra að hjóla er dæmi um ______ ferli
Stýrt
Að lesa, spila á hljóðfæri sem maður kann vel á er dæmi um _____ ferli
Sjálfvirkt
Búið er verið að tala um hljóðfæri og þú sérð “gí____” og fyllir inní eyðuna með gítar er vegna
Ýfingar (priming)
Freud sagði meðvitund skiptast í 3 stig:
- Meðvitund
- Forvitund
- Dulvitund
Að viðhalda skerptri athygli á sérstökum áreitum þannig að ekki sé tekið eftir öðrum áreitum á sama tíma
Valin athygli
Getan til að svara sérstökum áreitum (t.d. heyra nafnið sitt í margmenni)
Skerpt athygli
Getan til að svara, nánast á sama tíma, fleira en einu verkefni eða áreiti.
Skipt athygli