Félagsfræði Flashcards
Sá skilningur sem maður kemur með að borðinu. Ekki endilega réttur skilningur, gefa jafnvel verið fordómar
Forskilningur
Lýsir fyrirbæri
Lýsandi greining
Tengir fyrirbæri saman
Skýrandi greining
Ólíkir hagsmunir hópa og átök sem stafa af ólíkum hagsmunum
Átakakenningar
Stéttir myndast innan samfélaga vegna ólíkrar stöðu hópa í efnahagslífinu. Í kapítalísku samfélagi ræðst stéttarstaða einkum af því hvort einstaklingur eigi framleiðslutæki efnahagslífsins (kapítalistar) eða selji kapítalistum vinnu sína (launamenn)
Karl Marx
Ólík lífsgæði skýrast ekki bara af efnahag. Lífsgæðin ráðast af stöðu einstaklinga í lagskiptingu samfélagsins. Sú lagskipting er bæði efnahagsleg, pólitísk og menningarleg.
Max Weber
Ganga útfrá því að samfélagið sé lífræn heild, þ.e. samhæft kerfi þar sem einstakir hlutar hafi ákveðna virkni til viðhalds samfélagsins.
Samvirknikenningar
Skoða samfélagið út frá samskiptum og tengslum milli einstaklinganna
Boðskiptakenningar
Heimilishópur með amk einum fullorðnum og einum á framfæri hins fullorðna þar sem hinn fullorðni (fullorðnu) gegnir samfélagslegum fjölskylduverkefnum
David Popenoe
Að eiga margar eiginkonur
Fjölkvæni
Að eiga marga eiginmenn
Fjölveri
Hjón stofna til heimilis hjá foreldrum karlmannsins
Karlbýli
Hjón stofna til heimilis hjá foreldrum konunnar
Kvenbýli
Hjón stofna til sambúðar á nýju heimili
Nýbýli
Karlmenn/fjölskyldufaðir með meiri völd en konur
Feðraveldi
Kvenmenn hafa meiri völd en karlmenn
Mæðraveldi
Fjölskyldunni hefur hnignað í þróuðum samfélögum
David Popenoe
Talið er að til að viðhalda mannfjölda þurfi frjósemi á hverja konu að vera um
2,1 barn
Á Íslandi er frjósemi hverrar konu um
1,72
Þungungarrof ____% af þungunum á Íslandi
20%
Líklegri til að fara í ófrjósemisaðgerðir
Karlar
Skólaskylda aukin í 10 ár 6-15 ára
1990
Hjónaband sem hefðbundin samfélagsstofnun, tengd ætt og sveitafélagi. Áhersla lögð á hefðir og félagslegar skyldur
Hefðarhjúskapur
Hjónaband sem náinn félagsskapur og samstarf tveggja einstaklinga er vinna að sameiginlegum markmiðum
Samstarfshjúskapur