Félagsfræði Flashcards

1
Q

Sá skilningur sem maður kemur með að borðinu. Ekki endilega réttur skilningur, gefa jafnvel verið fordómar

A

Forskilningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lýsir fyrirbæri

A

Lýsandi greining

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Tengir fyrirbæri saman

A

Skýrandi greining

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ólíkir hagsmunir hópa og átök sem stafa af ólíkum hagsmunum

A

Átakakenningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Stéttir myndast innan samfélaga vegna ólíkrar stöðu hópa í efnahagslífinu. Í kapítalísku samfélagi ræðst stéttarstaða einkum af því hvort einstaklingur eigi framleiðslutæki efnahagslífsins (kapítalistar) eða selji kapítalistum vinnu sína (launamenn)

A

Karl Marx

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ólík lífsgæði skýrast ekki bara af efnahag. Lífsgæðin ráðast af stöðu einstaklinga í lagskiptingu samfélagsins. Sú lagskipting er bæði efnahagsleg, pólitísk og menningarleg.

A

Max Weber

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ganga útfrá því að samfélagið sé lífræn heild, þ.e. samhæft kerfi þar sem einstakir hlutar hafi ákveðna virkni til viðhalds samfélagsins.

A

Samvirknikenningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skoða samfélagið út frá samskiptum og tengslum milli einstaklinganna

A

Boðskiptakenningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Heimilishópur með amk einum fullorðnum og einum á framfæri hins fullorðna þar sem hinn fullorðni (fullorðnu) gegnir samfélagslegum fjölskylduverkefnum

A

David Popenoe

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Að eiga margar eiginkonur

A

Fjölkvæni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Að eiga marga eiginmenn

A

Fjölveri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hjón stofna til heimilis hjá foreldrum karlmannsins

A

Karlbýli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hjón stofna til heimilis hjá foreldrum konunnar

A

Kvenbýli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hjón stofna til sambúðar á nýju heimili

A

Nýbýli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Karlmenn/fjölskyldufaðir með meiri völd en konur

A

Feðraveldi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Kvenmenn hafa meiri völd en karlmenn

A

Mæðraveldi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Fjölskyldunni hefur hnignað í þróuðum samfélögum

A

David Popenoe

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Talið er að til að viðhalda mannfjölda þurfi frjósemi á hverja konu að vera um

A

2,1 barn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Á Íslandi er frjósemi hverrar konu um

A

1,72

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Þungungarrof ____% af þungunum á Íslandi

A

20%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Líklegri til að fara í ófrjósemisaðgerðir

A

Karlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Skólaskylda aukin í 10 ár 6-15 ára

A

1990

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hjónaband sem hefðbundin samfélagsstofnun, tengd ætt og sveitafélagi. Áhersla lögð á hefðir og félagslegar skyldur

A

Hefðarhjúskapur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hjónaband sem náinn félagsskapur og samstarf tveggja einstaklinga er vinna að sameiginlegum markmiðum

A

Samstarfshjúskapur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hjónaband sem leið einstaklingsins til að ná markmiðum sínum. Áhersla lögð á sveigjanlegum hlutverkum og opin skoðanaskipti milli einstaklinga

A

Sjálfstæðishjúskapur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Virðast hafa meiri ávinning af hjúskap með tilliti til dauðsfalla

A

Karlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Fólk, gjarnan á miðjum aldri, sem er enn að sinna börnum sínum (geta verið fullorðin) og eru á sama tíma að sinna ölduðum foreldrum sínum

A

Samlokuhlutverkið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hugmyndafræði samfélagsins um sérkenni og ólíka stöðu aldurshópa, t.d. sérstöðu aldraðra. Tengist mismunun samfélagsins á einstaklingum á grundvelli aldurs

A

Aldurshyggja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Líklegri til að annast aldraða ættingja sem búa einn heima

A

Konur og stúlkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hugmyndafræði samfélagsins um sérkenni og ólíka stöðu kynjana

A

Kynhyggja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Rannsakaði sjálsvíg í Evrópu á 19. öld

A

Emile Durkheim

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Rannsakaði samband milli niðursveiflna í efnahagslífi og aukinnar dánartíðni á ákveðnum svæðum í Bandaríkjunum og V-Evrópu á 20. öldinni. Rannsakaði einnig samband milli efnahagssveiflna og innlagna á geðspítala í NY á 127 ára tímabili.

A

M. Harvey Brenner

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Tilgáta úr rannsókn M. Harvey Brenner:

Álag vegna röskunar á ytri aðstæðum einstaklinga stuðlar að geðrænum vandamálum sem geta leitt til innlagnar á spítala

A

Framköllunartilgátan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Tilgáta úr rannsókn M. Harvey Brenner
Þeir sem eru geðsjúkir fyrir eiga erfitt með að bjarga sér úti í samfélaginu þegar samdráttur verður í efnahagslífi og þurfa innlögn til að komast af

A

Afhjúpunartilgátan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Lífsstíll er samansafn athafna og viðhorfa sem tengjast innbyrðis og mynda eina heild. Heilsutengd hegðun er hluti af lífstíl einstaklinga

A

Lífstílsumræða John G. Bruhn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Samkvæmt lífsstílsumræðu John G. Bruhn má greina tvenns konar lífsstíl:

A

Veikindalífsstíl og heilsulífsstíl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Pólitísk hugmyndafræði og forvarnarstefna.

Kom með gagnrýni á lífsstílssjónarhornið og setur fram umhverfissjónarhorn

A

Sylvia Noble Tesh

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Rannsóknarsvið sem beinist að samskiptum einstaklinga og áhrifum félagslegra aðstæðna á persónuleika þeirra og atferli

A

Félagssálfræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hegðun einstaklinga gagnvart hvor öðrum og viðbrögð þeirra við hvor öðrum

A

Félagsleg samskipti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Notkun boða í formi merkja og tákna til að miðla merkingu í samskiptum

A

Boðskipti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Samansafn hlutverka sem einstaklingur hefur. Getur verið áskipuð eða áunnin

A

Staða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Samsafn viðmiða sem hegðun einstaklingsins fer eftir í ákveðnum félagslegum aðstæðum

A

Viðmið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Samansafn staða sem einstaklingur hefur

A

Stöðusveipur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Samansafn hlutverka sem einstaklingur hefur innan ákveðinnar stöðu

A

Hlutverkasveipur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Erfitt að uppfylla væntingar innan tiltekins hlutverk

A

Hlutverkaálag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Erfitt að uppfylla væntingar milli tveggja eða fleiri hlutverka

A

Hlutverkatogstreita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Gerði rannsókn á fylgispekt

A

Solomon Asch

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Tilraun um hlýðni - þáttakendur héldu að þeir væru að gefa raflost

A

Tilraun Milgram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Fræðin um lýsingu og skýringu á útbreiðslu heilbrigðis og heilbrigðisfrávika meðal einstaklinga og hópa samfélagsins

A

Faraldsfræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Sjúkdómur sem hefur viðvarandi tíðni á ákveðnu svæði eða í ákveðnum hóp

A

Endemic (landlægur sjúkdómur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Vísar til útbreiðslu sjúkdóms umfram venjulega tíðni á ákveðnu svæði eða í ákveðnum hóp

A

Epidemic (faraldur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Vísar til mikillar útbreiðslu sjúkdóms innan landsvæðis, meginlands eða alls heimsins

A

Pandemic (heimsfaraldur)

53
Q

Heildardánartíðni og heildaralgengi er miðuð við

A

x1000

54
Q

Dánartíðni fyrir ákveðinn sjúkdóm og algengi ákveðnis sjúkdóms er miðuð við

A

x100.000

55
Q

Heildarfjöldi tilfella sjúkdóms eða annars heilsufarsvandamáls í hóp, sem hlutfall af fjölda einstaklinga í hópnum

A

Algengi

56
Q

Fjöldi nýrra tilfella sjúkdóms eða annars heilsufarsvandamáls á tímabili (oftast ári) sem hlutfall af fjölda einstaklinga í hópnum

A

Nýgengi

57
Q

Þáttur sem er orsök eða hefur áhrif á tilurð sjúkdóms eða annars heilsuvandamáls

A

Sjúkdómsvaldur

58
Q

Þáttur sem tengist aukinni áhættu á sjúkdómi eða öðru heilsuvandamáli

A

Áhættuþáttur

59
Q

Meðalævilengd karla á Íslandi

A

81 ár

60
Q

Meðalævilengd kvenna á Íslandi

A

84,1 ár

61
Q

Meðalævilengd á Íslandi hefur ekki breyst mikið frá árinu

A

1960

62
Q

Ísland er í ____ sæti miðað við aldursstaðlaða dánartíðni

A

10.

63
Q

Mesti munur á dánartíðni kynjana er hvar

A

Rússlandi

64
Q

Minnsti munur á dánartíðni kynjanna er hvar

A

Íslandi - öðru sæti er Ísrael

65
Q

Tíðni ungbarnadauða er hæst hvar

A

Indlandi

66
Q

Tíðni ungbarnadauða er lægst hvar

A

Eistland (3 lægstu eru Ísland, Slóvenía, Eistland)

67
Q

Helsta dánarorsök á Íslandi 2017

A

Hjarta- og æðasjúkdómar, 2.sæti krabbamein

68
Q

Ungbarnadauði er lægri þar sem tíðni ______ er hærri

A

Þungunarrofs

69
Q

Fjöldi barna sem deyja innan árs frá fæðingu á tilteknu ári sem hlutfall lifandi fæddra á árinu

A

Ungbarnadauði

70
Q

Algengast dánarorsök 0-19 ára

A
  1. Aðrar orsakir

2. Slysaáverkar

71
Q

Algengast dánarorsök 20-39 ára

A
  1. Slysaáverkar

2. Sjálfsvíg

72
Q

Algengast dánarorsök 40-69 ára

A
  1. Illkynja æxli

2. Hjartasjúkdómar

73
Q

Algengasta dánarorsök 70+

A
  1. Hjartasjúkdómar

2. Illkynja æxli

74
Q

Einkenni, sjúkdómar eða kvillar sem fólk hefur í að lágmarki 3 mánuði

A

Langvinn einkenni

75
Q

Kvillar sem ganga yfir á styttri tíma

A

Sammvinn einkenni

76
Q

Helsta dánarorsökin fyrr á öldum

A

Smitsjúkdómar

77
Q

Hafa hærri dánartíðni

A

Karlar

78
Q

Fjöldi skammvinnra kvilla ______ eftir því sem fólk eldist

A

Lækkar

79
Q

Glíma oftar við sjúkdóma og kvilla

A

Konur

80
Q

Viðhorfum fólks má skipta í 5 hluta

A

Skoðun - afstaða - viðmið - tök - fyrirætlun

81
Q

Þessi kenning eða líkan byggist að öllu leiti á þeirri forsendu að hegðun sé afleiðing af fyrirætlunum. Fyrirætlun fólks á svo að skýra hegðun samkvæmt þessu líkani

A

Kenning um ráðgerða hegðun

82
Q

Rannsókn David C. Steward og Thomas J. Sullivan benti til þess ap skipta mætti sjúkdómsferli MS sjúklinga í þrennt:

A

Léttvæga stigið
Alvarlega stigið
Greiningarstigið

83
Q

Rannsókn David C. Steward og Thomas J. Sullivan sýndi að MS sjúklingar fylgja ekki forskrift Parsons um sjúklingahlutverkið vegna þess að

A
  • Sjúkdómseinkenni er oft óljós, einkanlega á fyrstu stigum
  • Hegðun sjúklinga á einstökum stigum sjúkdómsferlisins er breytileg, en ekki einsleit eins og Parsons virðist gera ráð fyrir.
  • Erfitt getur verið að fá rétta greiningu og meðferð heilbrigðisþjónustunnar vegna sjúkdómsins.
84
Q

Samkvæmt rannsókn Kathy Charmaz um afleiðingar langveiki má greina áhrifin í þremur þrepum:

A

Truflun
Röskun
Yfirtaka

85
Q

Einn af þekktari heilsufélagsfræðingum í heiminum, rannsakaði einkenni krónískra veikinda

A

Anselm Strauss

86
Q

Fötlun er takmörkun á getu til að framkvæma athafnir á þann hátt sem talið er eðlilegt manninum, vegna sálrænnar, lífeðlislegrar eða líffræðilegrar röskunar,

A

Læknisfræðileg skilgreining WHO á fötlun

87
Q

Skert geta til athafna sem tengist að miklu leyti félagslegu umhverfi og viðbrögðum við huga og líkama manna sem ekki uppfylla félagslegar væntingar

A

Félagsfræðileg skilgreining Rose Weitz á fötlun

88
Q

Skv. Rose Weitz.

Að fela, leyna eða gera hversdagsgera merki um fötlun

A

Hylming (passing)

89
Q

Skv. Rose Weitz

Að beina athygli annara að einhverju öðru en fötlun/sjúkdómi

A

Athyglisdreifing (covering)

90
Q

Skv. Rose Weitz:

Að undirstrika fötlunina til þess að fá samúð eða vera afsakaður

A

Lýsing (disclosure)

91
Q

Skv. Rose Weitz

Fötluninni hafnað og reynt að sannfæra aðra um að hinn fatlaði sé eins og aðrir eðlilegir einstaklingar

A

Höfnun (deviance disowal)

92
Q

Skv. Rose Weitz:

Að berjast gegn fordómum samfélagsins gagnvart fötluðum og fyrir jafnri stöðu og réttindum fatlaðra í samfélaginu

A

Andóf (challenging)

93
Q

Tilgangur félagsfræðinnar er að miðla félagsfræðilegri vitund

A

C. Wright Mills

94
Q

Lagði til að vísindalegri aðferð yrði beitt á félagslegan heim, ferli sem kallast positivsm

A

Auguste Comte

95
Q

Annar upphafsmaður félagsfræðinnar. Hann taldi að félagsfræði ætti ekki að fela í sér félagslegar umbætur - félagslegur Darwinismi

A

Herbert Spencer

96
Q

Hún gaf út Society in America (bók) þar sem hún greindi siði þessarar nýju þjóðar - fjölskyldu, kynþátt, kyn, stjórnmál og trúarbrögð

A

Harriett Martineau

97
Q

Fyrsti afríski ameríski maðurinn sem fékk doktorsgráðu frá Harvard

A

W.E.B. Du Bois

98
Q

Hann þróaði óhlutbundin samfélagslíkön sem höfðu áhrif á kynslóð félagsfræðinga

A

Talcott Parsons

99
Q

Félagsleg tengsl sem koma til vegna erfðafræðilegra tengsla , hjónabands eða ættleiðingar

A

Fjölskyldutengsl - kinship

100
Q

Ferli þegar hjón eru sammála um að skilja

A

Leyfi til skilnaðar að borði og sæng - 6 mánuðir - lögskilnaður

101
Q

Ferli þegar hjón eru ósammála um að skilja

A

Leyfi til skilnaðar að borði og sæng - 12 mánuðir - lögskilnaður

102
Q

Ferli þegar hjón skilja vegna ósamlyndis

A

2já ára samvistarslit - lögskilnaður

103
Q

Ferli skilnaðar vegna hjúskaparbrots

A

Lögskilnaður

104
Q

Ferli skilnaðar vegna tví/fjölkvænis

A

Lögskilnaður

105
Q

Ferli skilnaðar vegna líkamsárasar eða kynferðisbrots gegn maka/barni

A

Lögskilnaður

106
Q

Samsetning stétta á ísl. vinnumarkaði marxísk

Borgarastétt/kapítalistar

A

2,3%

107
Q

Samsetning stétta á ísl. vinnumarkaði marxísk

Litlir atvinnurekendur

A

8%

108
Q

Samsetning stétta á ísl. vinnumarkaði marxísk

Stjórnendur

A

25,4%

109
Q

Samsetning stétta á ísl. vinnumarkaði marxísk

Smáborgarar

A

2,9%

110
Q

Samsetning stétta á ísl. vinnumarkaði marxísk

Hálf-sjálfstæðir launamenn

A

25,9%

111
Q

Samsetning stétta á ísl. vinnumarkaði marxísk

Launamenn

A

36,3%

112
Q

samfélagið tekið miklum breytingum, umrót í samfélagin,
maður verður óviss um hvaða tilgang maður eigi að hafa í þessum ruglingslegu aðstæðum sem hafa skapast, óvissa um hvaða leið maður eigi að velja í lífinu til að ná einhverjum tilgangi – í þessu ástandi skapast jarðvegur fyrir sjálfsvíg, menn hafa ekki tilgang og gefast upp á lífinu

A

Siðrofsvíg

113
Q

einstaklingar félagslega einangraðir lenda í

vanda þá hafa þeir hvorki aðhald né stuðning og það verður til þess að þeir gefast upp

A

Sjálfhverfuvíg

114
Q

einstaklingur oftengdur samfélaginu, verður ofurseldur hópnum sem hann tilheyrir. Dæmi: Eiginkona sem fremur sjálfsvíg eftir að missa mann sinn, hefur engar sjálfstæðar forsendur til að lifa.

A

Hollustuvíg

115
Q

Víg sem eiga sér stað undir þannig kringumstæður að einstaklingurinn upplifir sig kúgaðan, upplifir kúgun og ofbeldi og sér enga leið út úr því. Kemst ekki út úr sínum aðstæðum. Dæmi: heimilisofbeldi.

A

Forlagavíg

116
Q

Komu með afvirkjunarkenninguna

A

Cumming og Henry

117
Q

Komu með rannsókn um Hjúskaparstöðu, langvinna erfiðleika og þunglyndi

A

Pearlin og Johnson

118
Q

Kom með virknikenninguna

A

Robert Havighurst

119
Q

Kom með rannsókn á dánartíðni eftur kynferði og hjúskaparstöðu

A

Petra Kolip

120
Q

Komu með Samvirknikenningu um lagskiptingu

A

Davis og Moore

121
Q

Skiptu starfstéttum á Íslandi í 6 stéttir

A

Sigurjón Björnsson og Wolfgang Edelstein

122
Q

Framkvæmdu rannsókn: 7 hegðunarþættir sem hafa áhrif á líkamlega heilsu

A

Belloc Brelow

123
Q

Framkvæmdi rannsókn: Unglingar drekka frekar áfengi ef þeir eru ekki í nánum tengslum við vini sem drekka, ef unglingar eru í sterkari og nánari tengslum þá hefur hegðun vinana minni áhrif en búast mætti við

A

Rúnar Vilhjálmsson

124
Q

Benti á að stundum væri ávinningur af því að fara í sjúklingshlutverkið. Fjallaðu um hlutverk sjúklingsins

A

Talcott Parsons

125
Q

Skrifuðu greinina um Brad

A

Maggie Callanan og Patricia Kelley

126
Q

Rannsökuðu veikindahegðun og sjúklingshlutverk MS sjúklinga

A

Steward og Sullivan

127
Q

Kall:

Efasemdahyggja. I think therefore I am

A

Descartes

128
Q

Kall:

The whole is greater than the sum of its parts.

A

Aristóteles

129
Q

Kall:

Kom með vísindalegar aðferðir , frelsi til að nota eigin skynsemi

A

Isac Newton