saga stjórnunar Flashcards

1
Q

Hvað gera stjórnendur

A
  • Taka ákvarðanir
  • Gera áætlanir
  • Skipuleggja
  • Ráða starfsfólk
  • Samskipti
  • Hvetja starfsmenn
  • Leiða hópinn
  • Stjórna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær hófust kerfisbundnar rannsóknir á stjórnun? Hvað gerðist þá

A
  • um aldamótin 1900
    framfarir í tækni höfðu áhrif á framleiðslu
  • Framleiðsla færðist yfir í fjöldaframleiðslu
  • Þar af leiðandi einhæfari störf
  • Stjórnendur leituðu nýrra leiða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Frederick W Taylor

A
  • Vísindaleg stjórnun (scientific management)
  • „Faðir stjórnunar“
  • Kenningar um að minnka sóun í framleiðslu, með því að auka sérhæfingu og skiptingu starfa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar voru fjórar grundvallareglur FWT til að auka skilvirkni?

A
  • Rannsaka störfin
  • Skriflegar verklýsingar
  • Velja starfsfólk með nauðsynlega hæfni
  • Skilgreina viðunandi frammistöðu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerðist í kjölfar þessara reglna

A
  • Minni kostnaður og aukin framleiðsla hjá fyrirtækjum
  • Starfsmenn ekki eins ánægðir:
  • Aukin framleiðni starfsmanna leiddi til færri starfa og uppsagna
  • Einhæf störf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað fann Max Weber upp?

A

Skrifræði (bureaucracy)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Skrifræði (bureaucracy)

A

Stjórnun byggir á formlegu og stífu kerfi sem ætlað er að tryggja skilvirkni og árangur. Mikið um reglur og lítill sveigjanleiki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjir voru áheyrslu þættir Max Weber?

A
  • Vald fylgir stöðu
  • Staða veitt vegna hæfni starfsmanns
  • Vald og ábyrgð á að vera skilgreint
  • Vald virkar vel þegar boðleiðir eru skýrar
  • Stjórnendur bera ábyrgð á að reglur eru vel skilgreindar og verkslagsreglur staðlaðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mary Parker Follet

A
  • Áhersla á mannlega þætti
  • Hvatning og hópavinna
  • Á undan sinni samtíð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hawthorn rannsóknirnar

A
  • Rannsakað hvort bætt vinnuaðstaða myndi hafa áhrif á afköst starfsmanna
  • Skoða áhrif bættrar lýsingar á afköst starfsmanna
  • Niðurstöður:
  • Afköst starfsmanna jukust á meðan á rannsókninni stóð hvort sem lýsingin var aukin eða dregin saman
  • Ástæðan: aukin athygli stjórnenda hefur áhrif á afköst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver kom með kenningu X og Y?

A

Douglas McGregor

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gengur X kenningin út á?

A
  • starfsmenn latir
  • hafa ekki áhuga á vinnunni
  • forðast ábyrgð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Have gengur Y kenningin út á ?

A
  • starfsmenn eru áhugasamir
  • vilja axla ábyrgð
  • búa yfir þekkingu og færni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly