KAFLI 1 Flashcards

1
Q

Skipulagsheild

A

Er samsafn af fólki sem starfar saman og samræmir verkefni sín til þess að ná sameiginlegum markmiðum eða æskilegri framtíðarstöðu.

auðlindir skipulagsheilda/fyrirtækja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Frammistaða skipulagsheildar

A

mælikvarði á það á hversu árangursríkan og hagkvæman
hátt stjórnendur nýta auðlindir fyrirtækisins til þess að
gera viðskiptavini ánægða og ná markmiðum skipulagsheildarinnar.

  • Hagkvæmni/skilvirkni (efficiency)
  • Árangur (effectiveness)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Helstu verkefni stjórnenda

A
  • Að sjá um áætlanagerð (planning)
  • Að skipuleggja (organizing)
  • Að leiða hópinn/leiðtogi (leading)
  • Að stjórna (controlling)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Áætlanagerð

A

Áætlanagerð felur í sér að skilgreina og velja viðeigandi markmið fyrir skipulagsheildina og ákveða hvað þarf að gera til þess að hún nái góðum árangri.

  • Ákveða hvernig markmið
  • Hvernig á að upfylla markmiðin
  • Hvernig á að nýta auðlindir fyrirtækis til að ná markmiðunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skipulagning

A
  • Skipuleggja samskipti
  • Skipta starfsfólki niður á deildir
  • Skipurit (organizational structure)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Leiðtogi

A
  • Móta skýra stefnu og hvetja starfsfólk áfram
  • Sjá til þess að starfsmenn nái markmiðum sínum sem verður til þess að fyrirtækið nær sínum markmiðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Stjórnun

A
  • Að meta hversu vel fyrirtækið hefur náð að uppfylla markmið sín og grípa til réttra aðgerða til þess að viðhalda eða bæta árangur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Stjórnunarstig

A

æðstu stjórnendur = ákveða markmið, bera ábyrgð á því hvernig fyrirtækið gengur

millistjórnendur = finna leiðir til að nýta auðlindir fyrirtækisins

Verkstjórar/framlínustjórar = bera ábyrgð á daglegur rekstri
- mesta hæfni á sviðinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly