Saga Flashcards
Hverjir fundu upp ritlistina ?
Súmerar (f. 3000 árum)
Hvað er talið vera frysta stórveldið ?
Mesópótamía (Sargon I)
Um hvað fjalla Illíons- og Ódysseifskviða og kver skrifaði þær ?
Hómer skrifaði þær
Illíonskvið fjallar um stríð Grikkja og Tróju til að endurheimta Helenu fögru
Ódysseifskviða fjallar um heimför hetjunnar Ódysseifs frá Tróju
Hverjir börðust í Persastríðinu og hvernig lauk því ?
Forngrikkir og Persar
Lauk með ósigri Persa 479 f.Kr
Hver var Alexander mikli ?
Konungur Makedóníu frá 336-323 f.Kr, lagði allt Persaveldi undir sig, stærta ríki sem sögur fara af, kennari hans var Aristóteles, lést úr hitasótt 33 ára
Hver stofnaði Rómarríki ?
Rómulus 753 f.Kr
Hverjir börðust í Púnverksu stríðunum og hvernig lauk þeim ?
Rómverjar og Karþagóbúar(Föníkumenn)
Lauk með því að Karþagóborg var lögð í rúst 146 f.Kr
Hver var fyrsti keisari Rómar ?
Ágústus
Hver var síðasti keisari Rómar ?
Neró - harðstjóri sem lét ofsækja kristna menn
Hvar er Sófíukirkjan(Ægisif, Hagia Sofia) ?
Í Istanbúl (byggð af Jústiníanusi merkasta keisara Miklagarðs)
Hvar fæddist Múhameð spámaður ?
Í Mekka
Hvar er gröf Múhameðs spámanns ?
Í Medina
Hvenær hófst víkingaöld ?
793 - miðað við árásina á Lindisfarne klaustur í Englandi
Hvenær var Alþingi stofnað ?
930 - upphaf Þjóðveldisaldar
Hver samdi fyrstu lög íslenska þjóðveldisins og hvaða lög notaði hann til fyrirmyndar ?
Úlfljótur og notaði Gulaþinglög frá Noregi til fyrirmyndar
Hver var frægasti trúboði Íslendinga ?
Þýski presturinn Þangbrandur
Hverjir tóku að sér að kristna Íslendinga ?
Gissur hvíti Teitsson og Hjalti Skeggjason
Hver lagðist undir feld og hafði úrskurðarvald um hvaða trú skyldi teljast rétt trú ?
Þorgeir Ljósvetningagoði (valdi kristni)
Hver var fyrsti biskup Íslands ?
Ísleifur Gissurarson 1056
Hver var frysti Hólabiskupinn ?
Jón Ögmundsson 1106
Hver var frysta lagaskráin sem var skrifuð á Íslandi ?
Hafliðaskrá 1117
Hver var konungur í Noregi á árunum 1217-1263 ?
Hákon gamli
Hver hafði mest völd í byrjun valdatíðar Hákons gamla ?
Skúli jarl (Hákon var aðeins 12 ára þegar hann varð konungur)
Hvaða Íslendingur var aðalstuðningsmaður Skúla jarls ?
Snorri Sturluson