Saga Flashcards
Hverjir fundu upp ritlistina ?
Súmerar (f. 3000 árum)
Hvað er talið vera frysta stórveldið ?
Mesópótamía (Sargon I)
Um hvað fjalla Illíons- og Ódysseifskviða og kver skrifaði þær ?
Hómer skrifaði þær
Illíonskvið fjallar um stríð Grikkja og Tróju til að endurheimta Helenu fögru
Ódysseifskviða fjallar um heimför hetjunnar Ódysseifs frá Tróju
Hverjir börðust í Persastríðinu og hvernig lauk því ?
Forngrikkir og Persar
Lauk með ósigri Persa 479 f.Kr
Hver var Alexander mikli ?
Konungur Makedóníu frá 336-323 f.Kr, lagði allt Persaveldi undir sig, stærta ríki sem sögur fara af, kennari hans var Aristóteles, lést úr hitasótt 33 ára
Hver stofnaði Rómarríki ?
Rómulus 753 f.Kr
Hverjir börðust í Púnverksu stríðunum og hvernig lauk þeim ?
Rómverjar og Karþagóbúar(Föníkumenn)
Lauk með því að Karþagóborg var lögð í rúst 146 f.Kr
Hver var fyrsti keisari Rómar ?
Ágústus
Hver var síðasti keisari Rómar ?
Neró - harðstjóri sem lét ofsækja kristna menn
Hvar er Sófíukirkjan(Ægisif, Hagia Sofia) ?
Í Istanbúl (byggð af Jústiníanusi merkasta keisara Miklagarðs)
Hvar fæddist Múhameð spámaður ?
Í Mekka
Hvar er gröf Múhameðs spámanns ?
Í Medina
Hvenær hófst víkingaöld ?
793 - miðað við árásina á Lindisfarne klaustur í Englandi
Hvenær var Alþingi stofnað ?
930 - upphaf Þjóðveldisaldar
Hver samdi fyrstu lög íslenska þjóðveldisins og hvaða lög notaði hann til fyrirmyndar ?
Úlfljótur og notaði Gulaþinglög frá Noregi til fyrirmyndar
Hver var frægasti trúboði Íslendinga ?
Þýski presturinn Þangbrandur
Hverjir tóku að sér að kristna Íslendinga ?
Gissur hvíti Teitsson og Hjalti Skeggjason
Hver lagðist undir feld og hafði úrskurðarvald um hvaða trú skyldi teljast rétt trú ?
Þorgeir Ljósvetningagoði (valdi kristni)
Hver var fyrsti biskup Íslands ?
Ísleifur Gissurarson 1056
Hver var frysti Hólabiskupinn ?
Jón Ögmundsson 1106
Hver var frysta lagaskráin sem var skrifuð á Íslandi ?
Hafliðaskrá 1117
Hver var konungur í Noregi á árunum 1217-1263 ?
Hákon gamli
Hver hafði mest völd í byrjun valdatíðar Hákons gamla ?
Skúli jarl (Hákon var aðeins 12 ára þegar hann varð konungur)
Hvaða Íslendingur var aðalstuðningsmaður Skúla jarls ?
Snorri Sturluson
Hvernig lauk uppreins Skúla jarls gegn Hákoni konungi ?
Skúli var veginn í orrustu við Osló 1240
Af hvaða fimm ættum voru stórhöfðingjar á Íslandi í byrjun 13. aldar ?
Sturlungar, Svínfellingar, Ásbirningar, Haukdælir og Oddaverjar
Bandalag hvaða tveggja ætta hnekkti veldi Sturlunga ?
Haukdæla og Ásbirninga
Hvaða Íslendinga sendi Noregskonungur til Íslands til að fá íslensku höfðingjana til að játast undir vald konungs ?
Snorri Sturluson - Sturla Sighvatsson - Þórður kakali - Gissur Þorvaldsson
Hver var höfðingi Haukdæla á Sturlungaöld ?
Gissur Þorvaldsson
Hver var höfðingi Ásbirninga á Sturlungaöld ?
Kolbeinn ungi
Segðu frá Örlygsstaðabardaga (hvenær, hverjir börðust, hvernig endaði)
1238 - Sturla og sonur hans Sighvatur gegn Gissuri Þorvaldssyni og Kolbeini unga - Sturla og Sighvatur voru drepnir, alls létust 56 menn
Hver er eina sjóorrusta Íslandssögunnar ?
Flóabardagi 1244
Segðu frá Flugumýrarbrennu
Þórður kakali og félagar reyndu að brenna inni Gissur Þorvaldsson, hann slapp með því að sökkva sér í sýruker
Hver drap Snorra Sturluson ?
Árni beiski hjó Eigi skal höggva fræg orð Reykholti a heimili snorra 1241 Undir stjórn Gissurar Þorvaldssonar
Hvað lögbækur komu í stað Grágásar (lögbókar goðaveldisins) ?
Fyrst Járnsíða 1271 og síðan Jónsbók 1281
Hvert var æðsta embættið eftir samþykki Gamla sáttmála ?
Hirðstjóri
Hvað kom í stað goðorða og goða eftir samþykki Gamla sáttmála ?
Sýslur og sýslumenn
Hverjir börðust í Hundrað ára stríðinu ?
Englendingar og Frakkar 1338-1453
Hvernig lauk Hundrað ára stríðinu ?
Englendingar höfðu náð megninu af Frakklandi en þá kom fram Jóhanna af Örk sem sagðist hafa fengið vitrun um að Karl VII ætti að krýna sem Frakkakonung. Undir forystu hennar unnu Frakkar mikla sigra á Englendingum og voru að lokum hraktir frá Frakklandi.
Hvernig dó Jóhanna af Örk ?
Hún var brennd á báli fyrir villitrú og galdra
Hvað voru Rósastríðin ?
Valdabarátta til konungs í Englandi - York-ættin (hvít rós) vs. Lancaster-ættin (rauð rós) - Þegar friður kom á tók Tudor-ættin við
Hvað var Kalmarsamþykktin ?
Bandalag þar sem Norðurlöndin voru sameinuð undir einni krúnu - stóð frá 1397-1530
Hvar vou aðsetur Azteka ?
Á hásléttum Mexíkó
Hvar voru aðsetur Inka ?
Í Andesfjöllum
Hver uppgötvaði Ameríku ?
Kristófer Kólumbus(Ítali)
Hvað er Endurreisnartímabilið ?
Tímabilið frá síðmiðöldum til nýaldar - blómaskeið í fræðum og listum
Hver skrifaði Furstann og um hvað fjallar hún ?
Niccoló Machiavelli - fjallar um hvernig þjóðhöfðingjar geta hegðað sér í raun og veru
Hverjir voru frægustu verndarar fræða og lista á Endurreisnartímanum ?
Medici-ættin í Flórens
Hver er sixtínska kapellan ?
Í Péturskirkjunni í Róm
Hver skrifaði Lof heimskunnar ?
Erasmus frá Rotterdam
Hver skrifaði Útópía og um hvaða fjallaði hún ?
Thomas More - fjallar um fyrirmyndarríkið
Hver flutti fyrstu prentsmiðjuna til Íslands ?
Jón Arason Hólabiskup
Hver er upphafsmaður siðaskiptanna og hverju mótmælti hann ?
Marteinn Lúther - mótmælti því að hægt væri að kaupa sér afslátt á verunni í hreinsunareldinum
Hver var fyrsti mótmælendabiskupinn á Íslandi ?
Gissur Einarsson 1537
Við hvaða atburð eru siðaskiptin miðuð hér á landi ?
Þegar Jón Arason Hólabiskup og synir hans voru hálshöggvnir 1550
Hvenær var Stóridómur samþykktur á Íslandi um hvaða fjallaði hann ?
1564 - viðurlög voru hert við hvers kyns lauslæti
Hvaðan komu flestir þeir sem voru brenndir fyrir galdra ?
Vestfjörðum (mest karlar)
Hver sigldi fyrstur til Indlans ?
Vasco de Gama 1497
Hver var fyrstur til að átta sig á að landið sem Kristófer Kólumbus fann var Ameríka ?
Amerigo Vespucci
Hver var fyrstur til að sigla kringum jörðina ?
Magellan (drepinn á leiðinni)
Hvenær var Tyrkjaránið ?
1627
Hvað stóð einokunarverslun Dana lengi hér á landi ?
Frá 1602-1787
Hvaða einvaldur sagði: ,,Ríkið, það er ég’’
Loðvík XIV
Hver var tilgangur Kópavogsfundarins 1662 ?
Fá Íslendinga til að samþykkja erfðaeinveldið
Hvaða enski heimspekingur hafa mikil áhrif á hugmyndir manna um stjórnarhætti ?
John Locke
Hver voru einkenni upplýsingaraldar ?
Vísindaleg vinnubrögð, skynsemi og raunhyggja fremur en yfirnáttúruleg öfl, framfaratrú
Hver kom fram með hugmyndina um þrískiptingu valdsins ?
Montesquieu
Hver skrifaði háðsádeiluna Birting ?
Voiltaire
Hver skrifaði Émile og um hvað fjallar hún ?
Rousseau - fjallar um eðli menntunar og eðli mannsins
Hver skrifaði Samfélagssáttmálann ?
Rousseau
Hvar hófst Iðnbyltingin ?
Í Bretlandi
Hver skrifaði Auðlegð þjóðanna ?
Adam smith (faðir hagfræðinnar)
Hvenær var Bandaríska stjórnarskráin tekin í gildi ?
1786
Hver var fyrsti forseti Bandaríkjanna ?
George Washington
Hver var forystumaður upplýsingarinnar hér á landi ?
Magnús Stephensen
Hvenær hófust Skaftáreldar ?
1783
Hvað var Franska byltingin ?
Almenningur réðist á Bastilluna eftir að Loðvík XVI hófst handa við að stokka upp innan stjórnarkerfisins - mannréttindayfirlýsing gefin út í kjölfarið
Hvenær var Franska stjórnarskráin tekin í gildi ?
1793
Hvers konar stjórnarform tók við af einræði í Frakklandi eftir byltinguna ?
Þingbundin konungsstjórn
Hver var helsti forystumaður Jakobína ?
Robespierre
Hvenær tók Napóleon Bonaparte við völdum í Frakklandi ?
1799
Hvenær krýndi Napóleon sjálfan sig keisara ?
1804
Hvenær var Napóleon hrakinn frá voldum ?
1813
Hvert var Napóleon sendur í fangavist ?
Eyjuna Elbu
Hvar lést Napóleon ?
Í útlegð á eyjunni Sankti Helenu
Hver var fyrsti forseti Frakklands ?
Lúðvík Napóleon - gerðist keisari 1852
Hver var fremstur í sjálfsstæðisbaráttu Íslendinga ?
Jón Sigurðsson
Hvað var helsta tákn iðnbyltingarinnar ?
Eimreiðin
Hver var Florece Nightingale ?
Hjúkrunarkona í Krímstríðinu
Hvenær var Þýskaland stofnað ?
1871
Hver var kallaður Járnkanslarinn ?
Otto van Bismarck
Hvenær fékk Ísland stjórnarskrá ?
1874
Hvenær fékk Ísland heimastjórn ?
1904
Hver var fyrsti íslenski ráðherrann ?
Hannes Hafstein
Hvaðan komu flestu íslensku vesturfararnir og hvar settust þeir að ?
Komu flestir úr N-Múlasýslu og settust að við Winnipeg-vatn
Hvaða bandaríski forseti var óvinsæll í Suðurríkjunum vegna andstöðu við þrælahaldi ?
Abraham Lincoln
Hvenær var fyrst sett vél í bát á Íslandi ?
1902
Hvað hét fyrsti togarinn sem keyptur var til Íslands ?
Coot (1905)
Hvenær var Landsbanki Íslands stofnaður ?
1886
Hvenær var Íslandsbanki stofnaður ?
1904
Hver voru einkennisorð Ungmennafélagshreyfingarinnar ?
Ísland allt !
Hvenær var Háskóli Íslands stofnaður ?
1911
Hvaða atburður markaði upphaf Fyrri heimstyrjaldarinnar ?
Þegar Bosníu-Serbinn Princip skaut Franz Ferdinard ríkisarfa Austurríkis-Ungverjalands og konu hans
Hverjir voru Bandamenn (fyrri heimsstyrjöld) ?
Bretar, Frakkar, Rússar og Bandaríkjamenn
Hverjir voru Miðveldin (fyrri heimsstyrjöld) ?
Þýskaland og Austurríki-Ungverjaland
Hvernig lauk Fyrri heimsstyrjöldinni ?
Miðveldin buðu ósigur, kveðið á um skipan máli í Versalasamningnum
Hvenær varð Ísland fullvalda ríki ?
- desember 1918
Hvenær var Alþýðuflokkurinn stofnaður og hverjir voru forystumenn ?
1916 - Hermann Jónasson og Jónas frá Hriflu
Hvenær var Sjálfstæðisflokkurinn stofnaður ?
1929 (sameining Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins)
Hver var fyrsti formaður Sjálfstæðisflokksins ?
Jón Þorláksson
Hver voru einkunnarorð Sjálfstæðisflokksins ?
Stétt með stétt
Hvenær náðu fasistar völdum á Ítalíu og undir forystu hvers ?
1922 - Mussolini
Hvað er það sem kalla er Svarti fimmtudagurinn 1929 ?
Hrun á verði hlutabréfa í Bandaríkjunum
Hvert var slagorð kommúnista ?
Öreigar allra landa sameinist
Hvenær og hvar fæddist Adolf Hitler ?
Í Austurríki 20. apríl 1889
Hvenær var Hitler gerður kanslari Þýskalands ?
1933
Hvaða atburður markar upphaf Seinni heimsstyrjaldarinnar ?
Þegar Þjóðverjar réðust inn í Pólland 1. september 1939
Hverjir voru Öxulveldin (seinni heimsstyrjöldin) ?
Þýskaland, Ítalía, Japan o.fl
Hverjir voru Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin) ?
Bretar, Frakkar, Bandaríkjamenn, Sovetríkin o.fl
Hvenær hernámu Bretar Ísland ?
- maí 1940
Hvernig lauk Seinni heimsstyrjöldinni ?
Bandamenn sigruðu Þýskaland og hernámu það 1945
Hvar og hvenær réðust Japanir á Bandaríkjamenn ?
Við Perluhöfn 1941
Í kjölfar hvaða atburða rituðu Japanir undir uppgjafarsáttmála ?
Þegar Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengjum á Hiroshima og Nagasaki 1945
Hvað var Kristalsnóttin ?
Skipulagðar ofsóknir á Gyðingum í , drepnir í gasklefum
Hvenær varð Ísland lýðveldi ?
- júní 1944 (konungssamband við Dani rofnaði í síðari heimsstyrjöldinni)
Hvenær var atómið fyrst klofið (Manhattan áætlunin) ?
1919
Hvenær voru Sameinu þjóðirnar stofnaðar og af hverjum ?
1945 af Bandamönnum (Ísland gekk í þær 1946)
Kalda stríðið voru átök milli hvaða stórvelda ?
Bandaríkjanna og Sovétríkjanna
Hvenær var Varsjárbandalagið stofnað og af hverjum ?
1955 undir forystu Sovétríkjanna (Austantjaldsríkin)
Hvað var Trumankenningin ?
Bandaríkin styddu frjálsar þjóðir gegn tilraunum vopnaðra minnihluta eða erlendra aðila til að undiroka þær
Hvað var Marshallaðstoðin ?
Umfangsmikil efnahagsaðstoð við ríki Vestur-Evrópu (stóð einnig Austurveldunum til boða en stalín kom í veg fyrir það)
Hvenær var fyrsti maðurinn sendur út í geim ?
1961 - Júrí Gagarín
Hvenær voru fyrstu mennirnir sendir á tunglið ?
1969 - Neil Armstrong
Hvenær var Berlínarmúrinn freistur og hvenær var hann felldur ?
Reistur 1961 - felldur 1989
Hvenær sundruðust Sovettríkin í 15 ríki ?
1991
Hvað var SALT-samningurinn ?
Samningur milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna um takmörkun langdrægra kjarnaflauga og geng kjarnaskotflaugum
Hvernig breyttist fiskveiðilögsaga Íslendinga á árunum 1901-1975 ?
1901: 3 sjómílur - 1952: 4 sjómílur - 1958: 12 sjómílur - 1972: 50 sjómílur - 1975: 200 sjómílur
Hvaða flokkar voru í Nýsköpunarstjórninni ?
Sjálfstæðisflokkur, Alþýðuflokkur og Sósíalistaflokkur
Hvað var Watergate-hneykslið ?
Þegar upp komst að Nixon Bandaríkjaforseti hefði verið að njósna um andstæðinga sína
Hvenær tók fyrsta ríkisstjórn Davíðs Oddsonar við völdum ?
1991 (fyrst Alþýðuflokki, síðar Framsóknarflokki)
Hvenær buðu Vinstr-grænir sig fyrst fram ?
1999
Hvenær var Samfylkingin stofnuð ?
2000
Hvenær var Rómarsáttmálinn undirritaður og upphafið að hvaða sambandi var hann ?
1957 - Evrópusambandinu
Hvenær var EFTA-stofnað ?
1960
Hvað er Kyoto-samkomulagið (1997) ?
Samningur um takmörkun á losun gróðurhúsalofttegunda
Milli hvaða áa liggur Mesópótamía ?
Efrat og Tígris
Hver var frægasti konungur Húna ?
Attilla
Hvað var Magna Carta ?
Vísir að borgararéttindum í Englandi
Hvað einkenndi valdatíma Ming-ættarinnar í Kína ?
Fjármálaspilling
Hver var Marco Polo ?
Landkönnuðu frá Feneyjum, gerðist þjónustumaður Kublai khan, forystumanns Mongóla
Hvar voru aðsetur Maya ?
Yucatán-skaga í Mexíkó
Hvað hét höfuðborg Azteka ?
Tenochtitlán (nú Mexico city)
Hvaða atburður er látinn marka upphaf nýaldar ?
Fundur Ameríku
Hver var meginmenntastefna endurreisnarinnar ?
Húmanismi (manngildissteefna)
Hver er upphafsmaður nútímalíffærafræði ?
Vesalíus
Hver kom fram með náðarvalskenninguna (hugmyndin um að það sé búið að ákveð fyrirfram hvort maður frelsast eða glatast) ?
Kalvin
Hvað var 30 ára stríðið ?
Trúarbragðastríð í Þýskalandi 1548-1618
Hver komst fyrst að syðsta odda Afríku ?
Bartholomeus Dias
Hvaða embætti tók við af hirðstjóra eftir að Íslendingar samþykktu einveldi ?
Stiftamtmaður
Hver skrifaði fyrstu alfræðiorðabókina ?
Diderot
Hver var helsta frelsishetja sjálfstæðisbaráttunnar í rómönsku-Ameríku ?
Simon Bólivar
Hvenær var Þingvallafundurinn haldinn ?
1848
Hvenær var keisaraveldið afnumið í Kína ?
1912
Hvað hét uppreisnin sem braust út á árunum 1850-1860 í Kína og var lílkega mannskæðasta uppreisn sögunnar ?
Taiping-uppreisnin
Hverjir börðust í Krímstríðinu ?
Rússar á móti Tyrkjum, Bretum og Frökkum
Hvenær voru stöðulögin samþykkt ?
1871
Hvenær hófst Þrælastríðið ?
1861
Hver var forystukona í kvennréttindamálum ?
Bríet Bjarnhéðinsdóttir
Hver var fyrsta þingkonan ?
Ingibjörg H. Bjarnason
Hvað voru Moskvu-réttarhöldin og hvenær hófust þau ?
Fjöldi manna var látinn játa á sig glæpi sem þau frömdu ekki - 1936
Hvað heitir héraðið sem Indland og Pakistan hafa lengi deilt um ?
Kasmír-hérað
Hvenær var fyrsta PC-tölvan sett á markað ?
1981
Hvenær var Tsjernobyl-slysið í Úkraínu ?
1986
Hvenær voru Greenpeace samtökin stofnuð ?
1971
Hvað eru OPEC-samtökin og hver er leiðandi aðili í því sambandi ?
Samtök olíuframleiðluríkja - Saudi Arabía