Saga Flashcards
Hverjir fundu upp ritlistina ?
Súmerar (f. 3000 árum)
Hvað er talið vera frysta stórveldið ?
Mesópótamía (Sargon I)
Um hvað fjalla Illíons- og Ódysseifskviða og kver skrifaði þær ?
Hómer skrifaði þær
Illíonskvið fjallar um stríð Grikkja og Tróju til að endurheimta Helenu fögru
Ódysseifskviða fjallar um heimför hetjunnar Ódysseifs frá Tróju
Hverjir börðust í Persastríðinu og hvernig lauk því ?
Forngrikkir og Persar
Lauk með ósigri Persa 479 f.Kr
Hver var Alexander mikli ?
Konungur Makedóníu frá 336-323 f.Kr, lagði allt Persaveldi undir sig, stærta ríki sem sögur fara af, kennari hans var Aristóteles, lést úr hitasótt 33 ára
Hver stofnaði Rómarríki ?
Rómulus 753 f.Kr
Hverjir börðust í Púnverksu stríðunum og hvernig lauk þeim ?
Rómverjar og Karþagóbúar(Föníkumenn)
Lauk með því að Karþagóborg var lögð í rúst 146 f.Kr
Hver var fyrsti keisari Rómar ?
Ágústus
Hver var síðasti keisari Rómar ?
Neró - harðstjóri sem lét ofsækja kristna menn
Hvar er Sófíukirkjan(Ægisif, Hagia Sofia) ?
Í Istanbúl (byggð af Jústiníanusi merkasta keisara Miklagarðs)
Hvar fæddist Múhameð spámaður ?
Í Mekka
Hvar er gröf Múhameðs spámanns ?
Í Medina
Hvenær hófst víkingaöld ?
793 - miðað við árásina á Lindisfarne klaustur í Englandi
Hvenær var Alþingi stofnað ?
930 - upphaf Þjóðveldisaldar
Hver samdi fyrstu lög íslenska þjóðveldisins og hvaða lög notaði hann til fyrirmyndar ?
Úlfljótur og notaði Gulaþinglög frá Noregi til fyrirmyndar
Hver var frægasti trúboði Íslendinga ?
Þýski presturinn Þangbrandur
Hverjir tóku að sér að kristna Íslendinga ?
Gissur hvíti Teitsson og Hjalti Skeggjason
Hver lagðist undir feld og hafði úrskurðarvald um hvaða trú skyldi teljast rétt trú ?
Þorgeir Ljósvetningagoði (valdi kristni)
Hver var fyrsti biskup Íslands ?
Ísleifur Gissurarson 1056
Hver var frysti Hólabiskupinn ?
Jón Ögmundsson 1106
Hver var frysta lagaskráin sem var skrifuð á Íslandi ?
Hafliðaskrá 1117
Hver var konungur í Noregi á árunum 1217-1263 ?
Hákon gamli
Hver hafði mest völd í byrjun valdatíðar Hákons gamla ?
Skúli jarl (Hákon var aðeins 12 ára þegar hann varð konungur)
Hvaða Íslendingur var aðalstuðningsmaður Skúla jarls ?
Snorri Sturluson
Hvernig lauk uppreins Skúla jarls gegn Hákoni konungi ?
Skúli var veginn í orrustu við Osló 1240
Af hvaða fimm ættum voru stórhöfðingjar á Íslandi í byrjun 13. aldar ?
Sturlungar, Svínfellingar, Ásbirningar, Haukdælir og Oddaverjar
Bandalag hvaða tveggja ætta hnekkti veldi Sturlunga ?
Haukdæla og Ásbirninga
Hvaða Íslendinga sendi Noregskonungur til Íslands til að fá íslensku höfðingjana til að játast undir vald konungs ?
Snorri Sturluson - Sturla Sighvatsson - Þórður kakali - Gissur Þorvaldsson
Hver var höfðingi Haukdæla á Sturlungaöld ?
Gissur Þorvaldsson
Hver var höfðingi Ásbirninga á Sturlungaöld ?
Kolbeinn ungi
Segðu frá Örlygsstaðabardaga (hvenær, hverjir börðust, hvernig endaði)
1238 - Sturla og sonur hans Sighvatur gegn Gissuri Þorvaldssyni og Kolbeini unga - Sturla og Sighvatur voru drepnir, alls létust 56 menn
Hver er eina sjóorrusta Íslandssögunnar ?
Flóabardagi 1244
Segðu frá Flugumýrarbrennu
Þórður kakali og félagar reyndu að brenna inni Gissur Þorvaldsson, hann slapp með því að sökkva sér í sýruker
Hver drap Snorra Sturluson ?
Árni beiski hjó Eigi skal höggva fræg orð Reykholti a heimili snorra 1241 Undir stjórn Gissurar Þorvaldssonar
Hvað lögbækur komu í stað Grágásar (lögbókar goðaveldisins) ?
Fyrst Járnsíða 1271 og síðan Jónsbók 1281
Hvert var æðsta embættið eftir samþykki Gamla sáttmála ?
Hirðstjóri
Hvað kom í stað goðorða og goða eftir samþykki Gamla sáttmála ?
Sýslur og sýslumenn
Hverjir börðust í Hundrað ára stríðinu ?
Englendingar og Frakkar 1338-1453
Hvernig lauk Hundrað ára stríðinu ?
Englendingar höfðu náð megninu af Frakklandi en þá kom fram Jóhanna af Örk sem sagðist hafa fengið vitrun um að Karl VII ætti að krýna sem Frakkakonung. Undir forystu hennar unnu Frakkar mikla sigra á Englendingum og voru að lokum hraktir frá Frakklandi.
Hvernig dó Jóhanna af Örk ?
Hún var brennd á báli fyrir villitrú og galdra
Hvað voru Rósastríðin ?
Valdabarátta til konungs í Englandi - York-ættin (hvít rós) vs. Lancaster-ættin (rauð rós) - Þegar friður kom á tók Tudor-ættin við
Hvað var Kalmarsamþykktin ?
Bandalag þar sem Norðurlöndin voru sameinuð undir einni krúnu - stóð frá 1397-1530
Hvar vou aðsetur Azteka ?
Á hásléttum Mexíkó
Hvar voru aðsetur Inka ?
Í Andesfjöllum
Hver uppgötvaði Ameríku ?
Kristófer Kólumbus(Ítali)
Hvað er Endurreisnartímabilið ?
Tímabilið frá síðmiðöldum til nýaldar - blómaskeið í fræðum og listum
Hver skrifaði Furstann og um hvað fjallar hún ?
Niccoló Machiavelli - fjallar um hvernig þjóðhöfðingjar geta hegðað sér í raun og veru
Hverjir voru frægustu verndarar fræða og lista á Endurreisnartímanum ?
Medici-ættin í Flórens
Hver er sixtínska kapellan ?
Í Péturskirkjunni í Róm
Hver skrifaði Lof heimskunnar ?
Erasmus frá Rotterdam
Hver skrifaði Útópía og um hvaða fjallaði hún ?
Thomas More - fjallar um fyrirmyndarríkið
Hver flutti fyrstu prentsmiðjuna til Íslands ?
Jón Arason Hólabiskup
Hver er upphafsmaður siðaskiptanna og hverju mótmælti hann ?
Marteinn Lúther - mótmælti því að hægt væri að kaupa sér afslátt á verunni í hreinsunareldinum
Hver var fyrsti mótmælendabiskupinn á Íslandi ?
Gissur Einarsson 1537
Við hvaða atburð eru siðaskiptin miðuð hér á landi ?
Þegar Jón Arason Hólabiskup og synir hans voru hálshöggvnir 1550
Hvenær var Stóridómur samþykktur á Íslandi um hvaða fjallaði hann ?
1564 - viðurlög voru hert við hvers kyns lauslæti
Hvaðan komu flestir þeir sem voru brenndir fyrir galdra ?
Vestfjörðum (mest karlar)
Hver sigldi fyrstur til Indlans ?
Vasco de Gama 1497
Hver var fyrstur til að átta sig á að landið sem Kristófer Kólumbus fann var Ameríka ?
Amerigo Vespucci
Hver var fyrstur til að sigla kringum jörðina ?
Magellan (drepinn á leiðinni)
Hvenær var Tyrkjaránið ?
1627
Hvað stóð einokunarverslun Dana lengi hér á landi ?
Frá 1602-1787
Hvaða einvaldur sagði: ,,Ríkið, það er ég’’
Loðvík XIV
Hver var tilgangur Kópavogsfundarins 1662 ?
Fá Íslendinga til að samþykkja erfðaeinveldið
Hvaða enski heimspekingur hafa mikil áhrif á hugmyndir manna um stjórnarhætti ?
John Locke
Hver voru einkenni upplýsingaraldar ?
Vísindaleg vinnubrögð, skynsemi og raunhyggja fremur en yfirnáttúruleg öfl, framfaratrú
Hver kom fram með hugmyndina um þrískiptingu valdsins ?
Montesquieu
Hver skrifaði háðsádeiluna Birting ?
Voiltaire
Hver skrifaði Émile og um hvað fjallar hún ?
Rousseau - fjallar um eðli menntunar og eðli mannsins
Hver skrifaði Samfélagssáttmálann ?
Rousseau