Félagsfræði Flashcards
Hver er talinn vera faðir félagfræðinnar ?
August Comte
Hver taldi að átök milli stétta væri drifkraftur samfélagsins ?
Karl Marx
Hver var einna mikilvægastur í þróun hugtaka í félagsfræði ?
Talcott Parsons
Hvað eru megindlegar rannsóknaraðferðir ?
Upplýsingar birtar í tölfræðilegu formi, spurningarlistar og stöðluð viðtöl
Hvað eru eigindlegar rannsóknaraðferðir ?
Óstöðluð viðtöl eða samtöl þar sem einstaklingurinn fær frelsi til að tjá skoðanir sínar
Hvað er gildi ?
Hugmyndir um hvað sé gott og rétt
Hvað eru viðmið ?
Skráðar og óskráðar reglur
Hvað er félagslegt taumhald ?
Þær aðferðir og þeir aðilar sem fá fólk til að haga sér í takt við viðmið samfélagsins
Hvað er félagslegt festi ?
Þeir þættir samfélagsins sem komið hefur verið fyrir í fast form
Hverjir fara með löggjafarvald á Íslandi ?
Alþingi og forseti Íslands
Hverjir fara með framkvæmdavald á Íslandi ?
Ríkisstjórnin og forseti Íslands
Hverjir fara með dómsvald á Íslandi ?
Óháðir dómsstólar, hæstiréttur fer með æðsta dómsvaldið
Hver var fyrsti forseti íslenska lýðveldisins ?
Sveinn Björnsson
Hver var annar forseti íslenska lýðveldisins ?
Ásgeir Ásgeirsson
Hver var þriðji forseti íslenska lýðveldisins ?
Kristján Eldjárn
Hvenær var Atlantshafsbandalagið (NATO) stofnað ?
1949
Hvenær voru Sameinuðu þjóðirnar stofnaðar ?
1945
Hverjar eru helstu stofnanir innan UN ?
Allsherjarþingið, Öryggisráðið og Alþjóðadómstóllinn í Haag
Hvað eiga mörg ríki sæti í Öryggisráði UN og hversu mörg hafa neitunarvald ?
15 ríki eiga sæti í ráðinu og 5 af þeim hafa neitunarvald
Hverjar eru helstu stofnanir innan ESB ?
Ráðherraráðið, Evrópuþingið, Leiðtogaráðið og Framkvæmdarvaldið