Próteóglýkön í millifrumuefni Flashcards
Próteóglýkön eru samsett úr
úr GAG keðjum tengdum við kjarna prótein
Hvað þarf sameind að hafa til að teljast próteóglýkan?
amk. 1 GAG hliðarkeðju
Hvað eru GAGs?
GAGs eru ógreindar fjölsykurkeðjur sem samanstanda af tvísykrueiningum. Þau eru neikvætt hlaðin og finnast öll GAG í próteóglýkönum (fyrir utan hyaluronan)
Lýstu hvernig próteóglýkön eru gerð
próteinið er búið til í himnubundnum ríbósómum í ER og síðan er polysaccharide keðjunum bætt við í Golgi
- fyrst er tetrasaccharide tengi bætt við serinið á próteininu og það starfar svo sem primer fyrir álagningu fjölsykru. Svo er einni sykru bætt við í einu.
Hlutverk próteóglýkana?
- binda vatn og mynda þannig hlaup sem styrkir gegn þrýstiátaki
- mikilvægt hlutverk í efnaboðskiptum milli frumna
- binda secreted signal molecules (t.d. prótein vaxtarþætti, ensím…) og stjórna virkni þeirra
Hvaða próteóglýkön finnast í brjóski?
aggrecan og hyaluron
Hvað gera próteóglýkön í brjóski?
styðja og styrkja líkamsbygginguna
því stórar sameindir aggrecans og hyalurons binda mikið vatn og þannig stenst brjóskið þrýstinginn
Hverju bindast próteóglýkön í bandvef sina?
öðrum fibrillum (þráðum) þar, t.d. kollageni I og TGF-beta
Hvað gera próteóglýkön í bandvef sina?
Mynda vatsnmikil og gelkennd grunnefni þar sem fibrous próteinin (kollagen og elastín) setjast í
Gelið stenst samþjöppunarkrafta en leyfir hratt sveim næringarefna, t.d. metabolites og hormóna milli blóðs og vefjafrumna
Hjálpa frumum að setjast á rétta staði
Hvers vegna eru færri GAGs á hverju core próteini í bandvef sina en í t.d. brjóski?
GAG í bandvef sina starfar þar sem uppfyllingarefni fremur heldur en að binda vatn
Hvernig er gerð próteóglýkana á frumuyfirborði?
þau hafa core prótein sem:
a. ) liggur í gegnum himnuna
b. ) er tengt lipid bilayer með GPI tengi
Hlutverk próteóglýkana á frumuyfirborði?
SAMSKIPTI
- aðstoðarviðtakar
t. d. Syndecans (PG) á frumuyfirborði margra frumna (t.d. fibroblasta og þekjufrumna) og eru móttakar fyrir próteinum úr matrix
Hvaða 2 gerðir af próteóglýkönum finnast mikið á yfirborði frumna?
chondroitin súlföt og heparan súlföt
Hvert er hlutverk heparan súlfats á yfirborði frumna?
- tengist og stýrir virkni ýmissa gerða af seyttum próteinum t.d. virkni proteasa og proteasa inhibotors
- getur aukið víxlverkun milli próteina
- getur verið co-receptor fyrir bindla í utanfrumuefni og aukið eða minnkað virkni þeirra og er þannig milliliður í samskiptum fruma og millifrumuefnis
Hvað geta heparan súlföt gert í bólgusvörunum?
gera chemokins í endotheli æða óhreyfanleg þannig að þau haldist þar í lengri tíma og örvi hvítar blóðfrumur til að fara úr blóðinu og inn í bólgna vefinn