Partur 2 Flashcards
Hvaða reikistjörnur teljast til innra sólkerfisins?
Merkúríus, Venus, Jörðin, Mars,
Hvaða einkennir reikistjörnur innra sólkerfisins?
Þær eru næst Sólu
Lýstu hverri reikistjörnu fyrir sig í stuttu máli?
Merkúsíus er næst sólu, Venus er á hvolfi, Jörðin er með líf, Mars er næst minnst,
Nefndu nokkur sérkenni jarðarinnar.
Jörðin hefur líf, plöntur, súrefni og vatn
Hvers vegna telja menn mögulegt að líf hafi þrifst á Mars?
Vegna þess að það var funndið ummerki um vatn,
Hvað eru smástirni?
Það eru plánetur sem eru of litlar til að geta verið dvergreikistjörnur og þvermálið er inna við 1.000 kílómetra
Hvað greinir smástirni frá dvergreikistjörnum?
Þær eru of litlar og þeir eru úr bergi og málmi
Hvenær urðu smástirni til?
1 janúar 1801
Hvar í sólkerfinu eru smástirni algengust?
Á milli Mars og Júpíters
Hvert er stærsta fyrirbærið í smástirnabeltinu og hvernig flokkast það?
Það er seras og líka flokkast sem dvergreikistjarna
Hvaða reikistjörnur teljast til ytra sólkerfisins?
Júpíter, Satúrnus, Úranus, Neptúnus
Hvað einkennir reikistjörnurnar í ytra sólkerfinu?
Þær eru lengst frá sólu
Lýstu hverri reikistjörnu fyrir sig í stuttu máli?
Júpíter er með flest tungl, Satúrnus er með lengsta árið, Úranus er minnst í itra sólkerfinu, Neptúnus er lengst frá sóli
Nefndu nokkur fylgitungl Júpíters?
Metis, Þeba, Íó, Evrópa
Úr hverju eru hringar Satúrnusar?
Mestu leiti úr vatns ís
Hverja taldi Galileó orsök sjávarfalla?
Að sjávarföll væru að gaungum sjávar frá sólu
Hvað veldur sjávarföllum?
Tunglið
Hvaða tvær breytur stjórna styrk þyngdarkraftsins?
Sólin og Tunglið
Lýstu í máli og/eða myndum hvað veldur flóði og fjöru?
Sjórinn bungast útí sitthvora áttina einso Fótbolti sem stigið er á þannig verða til tvær sjávar bungur ein sem stefnir að tunglinu og ein sem stefnir frá því
Hvað er okstaða?
Okstaða er þegar tunglið sólin og jörðin eru í umþabil beinni línu
Hvenær verða sjávarfallakraftar mestir og hvers vegna?
Sjávakraftar eru mestir einu sinni í mánuði Þegar tunglið er næst jörðu
Hvað er stórstreymi og smástreymi?
Stórstreymi er þegar það er mikill flóð kraftur en smástreymi er þegar það er lítill flóð kraftur
Nefnið þrennt sem hefur áhrif á stærð og staðsetningu sjávarfalla?
Jarðnámnd, sólnámd og fullt eða nýtt tungl
Hvers vegna getur verið munur á árdegis- og síðdegisflóði á sama stað?
Möndulhalli jarðar gerir það að verkum að það fer dýpra inní flóð bunguna síðdegis á sumrin heldur en árdegis og ákkúrat öfugt á veturna
Hvernig hefur loftbrýstingur áhrif á hæð yfirborðs sjávar?
kkar loftþrýstingurinn og þá hækkar vatnið en þegar það er hæð (gott veður) þá hækkar loftþrýstingurinn og þá lækkar vatnið
Hvernig hefur vindur áhrif á hæð yfirborðs sjávar?
Þegar það er lítill loftþrýstingur þá er mikill vindur og þá er yfirborðið hátt og akkúrat öfugt þegar yfirborðið er látt
Hvaða áhrif hafa eyjur og meginlönd á flóðhæð?
Þegar flóðbunga rekst á eyju eða meiginlönd getur flóðhæð magnast
Hvernig hægir Tnglið á snúningi Jarðar?
Þegar Jörðin sníða um sjálfann sig berst hin fasta Jörð að flóðbylgjunni við það myndast snúningur milli hafsins og hafsbotnsins sem virkar einso bremsa sem hægir á snúningi jarðar, þetta kallast flóð hemlun og vegna hennar lengist dagurinn um 0,002 sekóndur á öld
Hvernig er fjarlægðin til Tunglsins mæld?
Reglu bundnar mælingar á fjarlægð tunglsins með leisigeislum skotið er frá Jörðunni á spegla sam appalo tunglfarar skyldu eftir á tunglinu sýna að tunglið fjarlægist Jörðina um 3,8 sentimetra á ári
Hvers vegna fjarlægist Tunglið Jörðina?
Vegna flóðkrafta
Hvenær mun Tunglið hætta að hægja á jörðinni?
Þegar sólahryngurinn verður orðin 47 klst
Hvar er mestu og minnstu munur sjávarfalla á Íslandi?
Mestur í Breiðafirði og minnstur í Höfní Hornafirði
Hvar má finna spá um sjávarföll á Íslandi?
Þorsteinn Sævarsson skrifaði um þetta á 13.öld og greinin hans var birt í náttúrufræðingnum (tímarit) árið 2000
Hvernig má virkja þá orku sem býr í sjávarföllum?
Með því að breyta hreyfiorkusjávarfallastrauma í rafmagn
Hvar á Íslandi er vænlegast að virkja sjávarföllin?
Breiðafirði
Hvers vegna er þykkari skorpa á Tunglinu þeim megin sem snýr að Jörðu?
Vegna þess að þegar tunglið myndaðist varð það ekki alveg hringlótt og jörðin togaði meira í tunglið einu meigin og þeim megin sem Jörðin togaði meira varð þykkari