Partur 1 Flashcards
Nefndu a.m.k fimm mismunandi fyrirbæri sem finnast í sólkerfinu?
Reikistjarna, Dvergreikistjarna, Sól, Tungl, svarthol,
Hvað er sólkerfi?
Sólkerfið er hluti af hundruðamiljarða stjarna sem nefnist vetrabrautin
Hvað er Vetrabrautin?
Hundruðmiljóna stjarna
Hve mikið af þekktum massa sólkerfisins tilheyrir hvorki Sólinni né reikistjörnum hennar?
0,015
Hvernig má þekkja reikistjörnu frá öðrum stjörnum á himninum?
Reikistjörnur eru kúlulagaðar og á sporbaug
Hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að teljast reikistjarna?
Hann verður að vera á braut um sólina, hafa nægilegan þyngdarkraft til að vera því sem næst hnattlaga og hafa fjarlægt allt efni í næsta nágrenni við braut sína.
Hvers vegna var þessum skilyrðum breytt árið 2006?
Vegna þess það var fundið 5 aðrar stjörnur álíkar plútó þannig þeim var breitt í dverg reikistjörnur sem geta einhverntíman í framtíðinni orðið reikistjörnur ef þær ná að uppfilla öll skilyrðin
Nefndu þekktar dverg reikistjörnur?
Ceres, Plútó, Hámea, Makemake, Eris
Hvað er sporbaugur?
Sporbaugur eða sporaskja, stundum kölluð ellipsa, eru brautir reikistjarna og halastjarna eru sporbaugar
Hver er munurinn á stjörnudegi og sólarhring?
Stjörnudagur er heill hringur fyrir jörðina að fara hringinn í kringum sig en sólar hringur er aðeins meira en einn hringur fyrir jörðina að fara hringinn í kringum sig
Hefur lengd sólarhrings breyst? Hvernig? Hvers vegna?
Já sólahringurinn hefur breyst vegna þess að tunglið er alltaf að hægja aðeins á snúnings jarðar
Hve langt er Jörðin frá Sólinni?
Mesta fjarlægð jarðar frá sólu eru 152,1 milljón kílómetrar sem er um þremur hundraðshlutum meira en minnsta fjarlægðin, 147,1 milljón kílómetrar
Hvað er miðskekkja?
Miðskekkja er einso Sólin er ekki allveg í miðjunni hún er aðeins lengra í eina áttina og það kallast miðskekkja
Hvaða hlutverki gegna hlaupár?
Heilt ár er ekki nákvæmlega 364 dagar heldur 364 dagar og nokkrir klukkutímar þess vegna höfum við hlaup ár til að bæta upp tímann, og hlaupa ár er 365
Berðu saman stærð og massa jarðar og sólar
Jörðin er 330.000 sinnum massaminni en sólin og 109 sinnum minni að þvermál
Hvar er Jörðin í röð reikistjarna frá Sólu?
Jörðin er 3 reikistjarna frá sólu
Hve gömul er Jörðin?
Jörðin er 4.560.000.000 ára gömul
Hver er möndulhalli Jarðar og hvaða áhrif hefur hann?
Möndulhalli jarðar er 23.4 möndulhallinn býr til árstíðir ef það væri ekki til möndulhalli væru ekki neinar árstíðir
Hvernig er lofthjúpur Jarðar ólíkur lofthjúpi annarra reikistjarna?
Í lofthjúpi jarðar er súrefni en ekki í hinum þekktu reikistjötnum
Hvaða efni er algengast í lofthjúpum?
Loft og eldgos
Hvað veldur veðri á jörðinni?
Möndulhallinn
Hvað er rof og hvað veldur því?
Rof er þegar vatn og loft kemur saman og breytir útliti Jarðar
Meðalyfirborð jarðar er aðeins nokkur hundruð miljóna ára gamalt þrátt fyrir hinn háa aldur Jarðar. Hvað veldur því?
Eldgos eða nýtt hraun
Hvernig varð tunglið til?
Það varð árekstur og tunglið myndaðist
Hvaða áhrif hefur Tunglið á Jörðina, nefndu tvennt?
Tunglið hægir á Jörðunni og hefur áhrif á sjávarföll (flóð og fjöru)
Hvernig fór Eratosþenes að því að mæla stærð Jarðar og hversu góð var mæling hans?
Hann mældi stærð Jarðar með brunninum sínum og spítu, beið síðan þanga til sólin skein á brunnin og þá kom Skuggi á staurinn og hann mældi hvað það voru margar gráður og þá var hann kominn með ⅕ af stærð jarðar og margfaldaði síðan og þá var hann kominn með nákvæma mælingu af jörðinni
Hvers vegna er Jörðin ekki fullkomlega kúla?
Vegna þess að hún er alltaf að snúast og þess vegna bólgnar hún alltaf aðeins
Hvaða áhrif hefur snúningur Jarðar á aðdráttaraflið?
Vegna þess að það er mest við pólanna en minnst við miðbaug, þess vegna er maður alltaf hálfu prósenti þyngri á pólonnum
Hver er hæsti punktur yfir sjávarmáli á Jörðinni?
8850m
Hver er hæsti punktur yfir miðju jarðar?
40.076km
Hver er hæsti punktur yfir hafsbotni?
19761m