Notes 1 Flashcards

1
Q

Stafróf er ?

A

Mengi tákna (stafa) t.d. {0,1,2,…,9}

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Strengur er ?

A

Runa af táknum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Löggeng endanleg stöðuvel

A

Einföld tölva sem hefur ekkert minni utan að þekkja í hvaða stöðu hún er

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerir löggeng endanleg stöðuvel í hverju skrefi?

A

Les eitt tákn úr inntaki og uppfærir stöðuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er inntakið lesið?

A

Frá vinstri til hægra, og ekki hægt að fara til baka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig lýsum við stöðuvél myndrænt?

A

Með stefndu neti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ómerkta örin í byrjun á stefna neti stöðuvélarinnar ?

A

Bendir á upphafsástand

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig táknum við loka/samþykktar ástand?

A

Með tvöföldum hring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hversu mörg samþykktarástand geta verið í stöðuvélum?

A

ekkert, eitt eða fleiri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Vélin er sögð löggeng því?

A

Fjöldi örva úr sérhverju ástandi er alltaf jafn fjölda tákna í stafrófinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig lýsum við stöðuvél myndrænt?

A

Með stefndu neti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ómerkta örin í byrjun á stefna neti stöðuvélarinnar ?

A

Bendir á upphafsástand

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig táknum við loka/samþykktar ástand?

A

Með tvöföldum hring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hversu mörg samþykktarástand geta verið í stöðuvélum?

A

ekkert, eitt eða fleiri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Vélin er sögð löggeng því?

A

Fjöldi örva úr sérhverju ástandi er alltaf jafn fjölda tákna í stafrófinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er þetta : (Q, Σ, δ, q0, F) ?

A

Formleg skilgreining á löggengri endanlegri stöðuvél, 5-eind.

17
Q

Hvað stendur Q fyrir?

A

Ástönd

18
Q

Hvað stendur Σ fyrir?

A

Stafróf

19
Q

Hvað stendur δ fyrir?

A

δ : Q × Σ−→ Q er yfirfærslufall

20
Q

Hvað stendur q0 fyrir?

A

q0 ∈ Q er upphafsástand

21
Q

Hvað stendur F fyrir?

A

F ⊆ Q er mengi samþykktarástanda

22
Q

Mál er sagt vera reglulegt ef ?

A

Stöðuvél þekkir það

23
Q

Reglulegar aðgerðir á málum eru :

A

Sammál, Samkeyting og Stjörnu-lokun

24
Q

Aðgerð á stökum í mengi S er lokuð ef?

A

útkoman úr aðgerðinni er í S

25
Q

Brigðgeng stöðuvél er skilgreind ?

A

Úr sérhverju ástandi geta verið engin, ein eða fleiri færslur

26
Q

Tvær stöðuvélar eru jafngildar ef ?

A

Þær þekkja sama málið