Tricky Flashcards
1
Q
Eftir mikla fyrirhöfn hefur þér tekist að búa til reglulega segð R sem lýsir máli L(R) og á að nota hana til að vinna með mikilvæg raðgreiningargögn. Rétt áður en taka á segðina í notkun, uppgötvar þú að málið sem fólk hefur áhuga á er í raun fyllimál L(R). Hvernig getur þú útbúið reglulega segð sem lýsir fyllimálinu L(R), gefið R, á kerfisbundinn hátt, t.d. með forriti? (Lýsið með orðum)..
A
Breyta segð í NFA sem svo er breytt í DFA. Í DFA er víxlað á samþykktar- og ekki- samþykktarástöndum til að fá vél sem þekkir fyllimálið. Þessari vél er svo breytt í GNFA sem loks er breytt í segð sem lýsir fyllimálinu