-möguleiki Flashcards

1
Q

afþreyingarmöguleiki

A

leiðir til afþreyingar, t.d. leikir og skoðunarferðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

atvinnumöguleiki

A

einkum í fleirtölu
möguleiki á atvinnu
DÆMI: góðir atvinnumöguleikar eru í héraðinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

framtíðarmöguleiki

A

tækifæri í framtíðinni

DÆMI: í skýrslunni voru framtíðarmöguleikar ferðaþjónustunnar reifaðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

gistimöguleiki

A

húsnæði þar sem gisting er í boði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

markaðsmöguleiki

A

tækifæri til að koma vöru í sölu

DÆMI: framleiðandinn bendir á gífurlega markaðsmöguleika í gæludýrafóðri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

menntunarmöguleiki

A

einkum í fleirtölu

tækifæri til að mennta sig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

möguleiki

A
það sem er hægt
eiga (góða) möguleika á (að sigra)
hafa möguleika á (vinnu)
það eru möguleikar á (þessu)
það er möguleiki að (fá skólavist)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

ómöguleiki

A

það að eitthvað er ómögulegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

svarmöguleiki

A

eitt af nokkrum mögulegum svörum

DÆMI: fjórir svarmöguleikar voru gefnir í könnuninni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

valmöguleiki

A

möguleiki sem hægt er að velja í stað annars

DÆMI: hann segist vilja sjá fleiri valmöguleika í skólakerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly