Mögulegar skriflegar spurningar Flashcards

1
Q

Gerið grein fyrir hjartahljóðinu S2 (s.s. hvað gerist í hjartanu þegar það heyrist og hvað framkallar hljóðið).

A

S2 kemur í lok systólu þegar sleglarnir eru ný búnir að dragast saman. Þá lokast lungna og ósæðar lokurnar svo blóð flæðir ekki aftur til baka í slegil. Köllum þetta hljóð dub.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Greinið frá frískri öndun/öndunarmynstri og hvernig hjúkrunarfræðingar meta öndun hjá sjúklingum.

(skoða-þreifa-banka-hlusta)

A
  1. Öndunartíðni á bilinu 12-20, engin notkun á hjálparvöðvun, áreynslulaust.
  2. Skoða horfa: Almennt útlit, litur. Lögun brjóstkassa, notkun hjálparvöðva, öndunartíðni, taktur, dýpt, mynstur. Barki í miðlínu
  3. Þreifa: Áferð, áverkar, fyrirferð, eymsli, aflögun. Þangeta og samhvefa. Víbringur og verkir
  4. Skoðun bank: Samhverfa, hljóð: Hyperresonance, thympany, dullness, flatness. Verkir, þindabil
  5. Skoðun hlusta: Lýsa hvar sjúkleg hljóð heyrast (innöndun/útöndun)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefnið a.m.k. fjögur hlutverk húðarinnar.

A

Ver fyrir utanaðkomandi áreiti
Viðheldur vökvajafnvægi
Viðheldur varmajafnvægi
Myndar D3 vítamín
Mekanískur stuðningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Útskýrið stuttlega hugtakið PERRLA

A

Skoðun á stærð og lögun augasteins, viðbrögð við ljósi og hvernig þau bregðast við (stækka eða minnka). Ef allt er í lagi, þá er það skráð, huga að samleitni.
Prófar heilataugar 2,3,4 og 6

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Útskýrið tilgang og notkunar- möguleika á bjöllu og þindarhluta hlustunarpípunnar.

A

Bjallan nemur hljóð á lágri tíðni, þindin nemur hljóð á hárri tíðni
Þind er notuð á lungu og líffæri meltingarvegs
Bjallan er notuð fyrir hjarta og æðakerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lýsið tveimur tegundum af því sem kallast „frísk“ lungnahljóð við hlustun.

A

Vesicular: Lág tíðni, mjúkt, lengra í innöndun en útöndun

Bronchovesicular: mjúkt, heyrum jafnt við inn og útöndun

Bronchial: Hátt og hvasst, smá bil á milli inn og útöndunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Útlit hárs skjólstæðings
(10)

A

Litur
Dreifing
Áferð
Húðbreytingar í hársverði
Hreinlæti
Magn
Þurrkur/kláði
Fita
Sár
Snýkjudýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hlustunarpípur, efla eða ógna skjólstæðingi?

A

Hlustunarpípur ógna skjólstæðing, tengist hvítasloppa áhrifum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað ertu að meta þegar skjólstæðingur labbar inn og á meðan þú tekur lífsmörk?

A

Þegar sjúklingur labbar inn er lagt mat á (“head-to-toe assessment”):
Almennt útlit - Ber á stressi? Hvernig ber hann sig? Hreinlæti?
Er hann vel til hafinn, rifin föt, skítugur.
Sjáum við áverka, er hann verkjaður?
Húð, neglur og hár.
Er sjúklingur stressaður eða er í uppnámi
Horfum heildrænt á sjúkling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þú finnur fyrir fyrirferð við skoðun. Hvað þarftu að hafa í huga þegar þú metur fyrirferð? (6)

A

Lögun
Stærð
Áferð
Hreyfanleiki
Eymsli
Staðsetning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nefnið 6 þætti sem hafa áhrif á líkamshita hjá heilbrigðum einstakling

A

Aldur
Tími dags
Hreyfing
Hormón
Stress
Umhverfi
Tíðahringur
Svefnleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Rökstuddu andþyngsli og líkamsmat

A

Sjúklingur á í erfiðleikum með öndun (notar hjálparvöðva við öndun). Mikil mæði og erfiðleikar við innöndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Útlit kviðs á mynd eftir skurðaðgerð

A

Ef verið er að tala um sýkingu þá:
Aukin bólga og roði
Aukin verkur og eymsli
Gröftur og hiti í sári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Huglægt vs Hlutlægt mat:

A

Huglægt: sj finnur fyrir einkennum sjálfur, sem við sjáum ekki alltaf. T.d verkur eða ógleði
Hlutlægt er mælanlegt mat, sem við sjáum. T.d lífsmörk, þrýstingssár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig undirbýrð þú sjúkling fyrir líkamsskoðun fyrir verkefni:

A

Dregið fyrir og gæta að næði. Hafa góða lýsingu. Passa að sjúklingur þarf ekki að pissa og sé ekki kalt. Útskýra vel hvernig skoðun fer fram.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly