Millifrumuefni Flashcards

Millifrumuefni: Hlutverk þess í þroskun vefja og breytingar við sjúkdóma og öldrun

1
Q

Í hvaða ferlum hefur millifrumuefnið hlutverk?

A
  • boðflutningi
  • frumuskriði
  • formmótun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvers vegna er millifrumuefnið mikilvægt í fósturþroska?

A

Millifrumuefnið geymir nokkur prótín sem eru lífsnauðsynleg til almennrar myndunar á líffærum og flutningi frumna milli staða.

  • Próteóglýkön og GAG sem mynda þau geta tengst vaxtarþáttum eins og FGF og TGF-beta og verka annað hvort hvetjandi eða hamlandi á frumur sem liggja í nágrenninu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig stuðla próteóglýkön að niðurbroti prótína í millifrumuefni?

A

PG hjálpa til við að bindast próteösum og próteasa hindrurum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvers vegna er niðurbrot prótína í millifrumuefni nauðsynlegt í frumuskriði? (t.d. síma sem þurfa að fara langar leiðir til að finna taugamótin sem hann þarf að tengjast)

A

Þetta er nauðsynlegt fyrir flutning frumna í MFE því annars gæti orðið fyrirstaða og frumurnar þannig fest í efninu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað hjálpar til við að miðla almennum flutningi næringarefna og annarra sameinda til frumna?

A

GAG eru virk í að mynda götótt hlaup, sem getur miðlað almennum flutningi næringarefna og annarra sameinda til frumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hlutverk hyaluronans í millifrumuefninu við fósturþroska?

A

vatnssækið og myndar hol sem frumur í fósturþroska geta skriðið inn í

t.d. við þroska hornhimnunnar og hjartans þar sem hyaluronan fer undir þekjufrumur, myndandi þar hol sem sérstakar frumur fara inn í og fylla að hluta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða 2 önnur prótín eru nauðsynleg til að miðla boðflutningi í rétta átt?

A

fíbrónectín og laminín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig miðlar millifrumuefnaprótínið fibronectin myndun á starfrænni heild?

A
  • tengjast við integrín svo sléttist úr þeim og mynda þræði (fibrils) sem myndar mót fyrir áframhaldandi vöxt
  • hafa marga bindihópa á sér og sjá um að tengja frumur við millifrumuefnið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða sérhæfða hlutverk hafa fibronectin í flutningi mesodermal frumna í fóstri?

A

Mesodermal frumur bindast og losna á víxl frá fibronectin til að komast milli staða. Gerist við gastrulation og því má auðveldlega sjá að ef fibronectin er ekki til staðar þá tekst þetta ferli ekki og engin dreifing verður á mesodermi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvar finnst laminín?

A

Í grunnhimnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða getu hefur grunnhimnan?

A

Ótrúlega getu til að miðla ýmsum ferlum og mynda starfrænar heildir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvers vegna eru laminin og fibronectin nauðsynleg til að miðla boðflutningi í rétta átt?

A

gegna lykilhlutverkum í að koma frumu til sinna áfangastaða, og gera það með því að bindast frumum beint með sínum sérhæfðu bindisetum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig breytist millifrumuefnið með aldri hvað varðar slitgigt?

A

Aggrecan (próteóglýkan sem myndar vatnskennt hlaup í millifrumuefni) hefur 2 hópa á sér: CS1 og CS2

CS1 er mislangt eftir erfðum en með hækkandi aldri fer CS2 hverfandi og þá fer styrkleiki liða að minnka hjá þeim sem hafa lítið CS1 svæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig breytist millifrumuefnið með aldri hvað varðar húðina?

A
  • teygjanleiki húðar minnkar vegna skertrar hæfni elastíns til að ljá húðinni þennan eiginleika
  • æðar verða líka slakari og lungnaþemba getur myndast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Niðurbrotsgalli á heparan sulfate getur valdið hverju?

A

skerðingu á lærdómsgetu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

stökkbreyting á kollageni I veldur

A

osteogenesis imperfecta: veikari bein

17
Q

stökkbreyting á kollageni II veldur

A

chondrodysplasia - dvergvöxtur

18
Q

stökkbreyting á kollageni III veldur

A

Ehler-Danlos heilkenni: viðkvæm húð og sveigjanlegri liðamót

19
Q

Alport’s sjúkdómur

A

stökkbreyting á ákv. alpha-keðju í kollageni IV, og veldur göllum í nýrnasíun þannig að æðarnar verða lekar

20
Q

Hvaða áhrif hafa sjálfsofnæmissjúkdómar á grunnhimnuna?

A

verka gegn ákveðnum grunnhimnuprótínum

21
Q

Sykursýki

A

grunnhimnan ógegndræpari í æðum í nýrnahnoðra

22
Q

Epidermiolysis bullosa

A

sjúkdómur sem er vegna lélegrar tengingar frumu við millifrumuefnið