Integrin Flashcards

Starfsemi Hlutverk Grunngerð Boðskipti

1
Q

Starfsemi Integrina?

A

Frumuskrið: t.d. í sári þar sem integrin skríða yfir og mynda heildina á ný

Boðskipti (Inside-out signaling og Outside-In signaling)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Grunngerð Integrina?

A
  • úr 2 einingum: alpha og beta integrin peptíðkeðjum
  • þurfa Ca2+ til að viðhalda byggingu sinni
  • transmembrane prótein
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hlutverk integrina?

A

Transmembrane prótein sem tengja saman frumur við utanfrumuefnið með því að tengja stoðkerfið við ECM

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Focal adhesion

A

er dæmi um tengi sem integrin myndar við örþræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hemidesmosome

A

dæmi um tengi sem integrin myndar við hornþræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Plectin

A

hjálparprótein þegar integrin myndar tengingu við hornþræði (hemidesmosome)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Inside-Out Signaling

A
  • Boð kemur innan úr frumu
  • Hvetjandi/letjandi áhrif á integrin til að tengjast utanfrumuefninu
  • Undirstaða frumuflutninga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvers vegna er Inside-Out Signaling mikilvægt fyrir blóðflögur og hvít blóðkor

A
  • Mikilvægt fyrir blóðflögur og hvít blóðkorn því þau þurfa að vera frjáls í blóðrásinni eða myndað klessur þegar á þarf að halda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Outside-In signals

A
  • Boð um hvernig fruma á að hegða sér m.t.t. umhverfisins

t. d. FAK = Focal Adhesion Kinase sem stýrir losun á Focal Adhesions svo að fruma geti dreift úr sér og vaxið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig geta integrin valdið sjúklegu ástandi?

A

ef ekki er gætt að þess að samskiptum við ECM sé miðlað af réttum integrinum myndast sjúklegt ástand
t.d. meinvörp krabbameina þar sem frumur fá þann hæfileika að geta losnað frá umhverfi sínu og flust á annan stað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly