Málsaga Flashcards

Spurningar og glósur úr fyrstu þremur köflunum

1
Q

Myndletur

A

Skrifletur þar sem eitt tákn/mynd merkir eitt orð eða hugtak. Málið er ekki tengt hljóði eða framburði. Það er teiknuð mynd af hlutnum eins og mynd af sól merkir þá sól.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fleygrúnir

A

Fleygrúnir er hluti af orðaskrift. Tákn sem merkja orð en táknið er ekki mynd hlutnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða þjóð notar orðaskrift

A

Kínverjar nota orðaskrift

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Stafrófsskrift

A

Í stafrófsskrift eru ákveðin tákn fyrir ákveðin hljóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru kostir og gallar myndleturs?

A

Einn kostur þess er sá hversu auðvelt er að skilja málið en gallinn er sá að það er ekki hægt að teikna alla hluti, eins og svengd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru kostir og gallar orðaskriftar?

A

Kostur hennar hennar er sá að ritmálið tengist ekki framburði þannig að allir kínverjar geta lesið máli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir eru kostir og gallar stafrófsskriftar?

A

Kosturinn er sá að það eru fá tákn sem þarf að læra til að skilja ritmálið og það er auðvelt að mynda orð með þessum fáu táknum. Gallinn er sá að menn þurfa að kunna viðkomandi tungumál til að skilja ritmálið þar sem það er tengt framburði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver var útskýring Biblíunnar á að við töluðum ekki lengur sama tungumál?

A

Að mennirnir, sem töluðu allir sama tungumálið hafi byggt turn til að vera sem næst guði. En guð teiddist og tvístraði þeim um alla jörðina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað hét turninn í Mósebók?

A

Babel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaðan kom tungumálið skv. biblíunni?

A

Guð gaf Adam tungumálið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver var tilgangur tungumálsins skv. biblíunni?

A

Að gefa mönnum tungumál til að auðvelda samskipti þeirra við guð. Þetta færi fram í bænum mannanna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða tvö tungumál hafa verið talin æðri eða guðlegri?

A

Hebreska og latína

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvenær leit þróunarkenning Darwins ljós?

A

1859

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver var ástæða þess að kirkjunnar menn voru ósáttir við Þróunarkenningu Darwins?

A

Hún gekk þvert á sköpunarkenningu biblíunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er samanburðarmálfræði?

A

Þar er leitast við að flokka tungumál eftir skyldleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað hét frumkvöðull samanburðarmáfræðinnar?

A

Rasmus Rask

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Á hvaða tíma var farið að flokka tungumál eftir ættum?

A

Í upphafi 19. aldar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað eiga germönsk og rómönsk mál sameiginlegt?

A

Þau eiga sameiginlegan forföður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er langt síðan jarðarbúar töluðu indóevrópsku?

A

6-7000 ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Ein dýrategund hefur getað lært táknmál. Hver er sú tegund.

A

Simpansar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Talið er að forfeður okkar Neanderdalsmennirnir hafi ekki getað talað. Hver gæti hafa verið ástæðan fyrir því.

A

Barkarkýli þeirra var staðsett mjög ofarlega í hálsinum og gátu þeir því ekki framleitt nema mjög talmörkuð hljóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvaða hlutverki gengdu lögsögumenn?

A

Þeir lærðu og kunnu lög og voru því lögfræðingar þess tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvenær var Alþingi stofnað?

A

930

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað hét fyrsta ritmál Íslendinga?

A

Rúnaletur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hver var talinn vera faðir rúnastafrófsins?

A

Óðinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað merkir orðið „rún”?

A

Leyndardómur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað eru til mörg tungumál í heiminum?

A

5-6000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hver er talinn vera fyrsti vísirinn að ritmáli?

A

Hellamyndir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvaða þjóð var fyrst til að þróa með sér orðaskrift?

A

Súmerar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvar var Súmería?

A

Þar sem Írak er núna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvenær er talið að orðaskrift hafi orðið til?

A

Um 4000 f.Kr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvert var næsta skref í myndun ritmálsins?

A

Fleygrúnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hver er skilgreiningin á fleygrúnum?

A

Tákn sem sýna ekki endilega mynd af hlutnum sem það táknar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Fleygrúnir eru dæmi um…

A

Orðaskrift

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Kínverskan byggir á…

A

Orðaskrift

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvað þurfa Kínverjar að kunna mörg tákn til að geta lesið dagblað?

A

5000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hver er helsti kostur orðaskriftar?

A

Ekki er nauðsynlegt að kunna tungumálið til að geta lesið orðaskrift

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Um 4000 f.Kr. varð til annað kerfi sem nefnist híeróglýfur. Hvaðan kom það?

A

Frá Forn-Egyptum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hver er merking orðsins „híeróglýfur”?

A

Helgur úrskurður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvaða breyting átti sér stað með híeróglýfunum?

A

Hvert tákn fór að tákna hljóð eða bókstaf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvaða stakkaskiptum tók ritmálið um 1500 f.Kr.?

A

Menn byrjuðu að tengja hljóð og tákn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Þjóð ein við Miðjarðarhafi var fyrst til að þróa með sér ákvðeið ritkerfi. Hvað nefndist það?

A

Atkvæðaskrift

43
Q

Hvað nefndist þjóðin við Miðjarðarhafið sem þróaði með sér ritkerfið?

A

Fönikíumenn

44
Q

Hver er skilgreiningin á atkvæðaskrift?

A

Eitt tákn nær yfir eitt atkvæði

45
Q

Ritmál hvaða þjóðar byggir á atkvæðaskrift?

A

Japana

46
Q

Grikkir tóku upp atkvæðaskrift og þróuðu hana. Hvað heitir skriftin sem varð til hjá þeim?

A

Stafrófsskrift

47
Q

Hver er skilgreiningin á stafrófsskrift?

A

Hvert einstakt tákn nær yfir eitt hljóð

48
Q

Hvaða þjóð tók upp stafrófsskriftina frá Grikkjunum?

A

Rómverjar

49
Q

Alþjóðlega nafnið á stafrófinu er alfabet. Hver er útskýringin á nafninu?

A

Nafnið er myndað úr fyrstu tveimur stöfunum í gríska stafrófinu.

50
Q

Hvað eru margir stafir í íslenska stafrófinu?

A

32

51
Q

Hvenær tóku íslendingar upp latneska stafrófið?

A

Í kringum árið 1000. e.Kr.

52
Q

Hvaða lönd eru með kryllískt stafróf?

A

Búlgaría og Rússland

53
Q

Hvað heitir stafrófið sem notað er í Ísrael?

A

Hebreskt stafróf

54
Q

Rúnir voru notaðar til að rita frásagnir af norrænu guðunum. Rétt eða rangt

A

Rangt

55
Q

Hvar fannst elsta rúnarista sem hefur fundist á Íslandi?

A

Á tréskóflu

56
Q

Hver var megintilgangur rúna á 17. öld?

A

Þær voru notaðar í galdraskyni

57
Q

Hver var höfundur fyrstu málfræðiritgerðarinnar?

A

Fyrsti málfræðingurinn

58
Q

Hvert var innihald Fyrstu málfræðiritgerðarinnar?

A

Í henni mátti finna lýsingu á framburði sérhljóðanna um miðja 12. öld

59
Q

Hvað heitir kvísl germönsku málaættarinnar sem íslenskan og hin Norðurlandamálin tilheyra?

A

Norðurgermanska kvíslin

60
Q

Hvaða hluti tungumálsins hefur tekið mestum breytingm í aldanna rás?

A

Framburður sérhljóðanna

61
Q

Hvað heitir tungumálið sem er forfaðir flestra evrópska mála?

A

Indóevrópska

62
Q

Hvaða aðferðum beittu menn þegar þeir rannsökuðu skyldleika tungumála?

A

Þeir báru saman orð sem höfðu sömu merkingu á mörgum tungumálum

63
Q

Ungverska og eistneska eru af indóevrópskum uppruna. Rétt eða rangt?

A

Rangt

64
Q

Finnska er ekki germanskt tungumál. Rétt eða rangt?

A

Rétt

65
Q

Pater -> father. Hvað heitir þessi uppgötvun?

A

Germanska hljóðfærslan

66
Q

Hvenær voru Germanir uppi?

A

Frá 1500 f.Kr. til 100 e.Kr.

67
Q

Hvað heitir germanska greinin sem Enska og Þýska tilheyra?

A

Vesturgermanska

68
Q

Hvað heitir það tungumál germönsku málættarinnar sem við vitum að dó út?

A

Gotneska

69
Q

Hvenær var frumnorræna töluð á Norðurlöndunum?

A

300-800 E.Kr.

70
Q

Rökstyðjið það að tungumál mannanna sé guðs gjöf og hæfileikinn að nema mál sé kominn frá guði.

A

Maðurinn hefur sál og málið kemur frá sálinni. Í biblíunni stendur að tungumálið sé komið frá guði.

71
Q

Hvaða rök styðja það að tungumálið hafi þróast með manninum og ekkert hafi haft með yfirnáttúruleg öfl að gera?

A

Þegar fólk flutti úr skógunum yfir á sléttu var komin aukin þörf fyrir frekari samskipti. Málið kviknaði útfrá hljóðum sem frummenn mynduðu til að halda samskiptum. Þessi mál þróuðust svo yfir í það tungumál sem við tölum núna.

72
Q

Getur sköpunarsaga Biblíunnar á einhvern hátt samrýnst þróunarkenningu Darwins?

A

Sköpunarsaga Biblíunnar og Þróunarkenning Darwins er ekki beint hægt að samrýna þar sem að Biblían segir að guð hafi skapað Adam fullgerðan en þróunarkenningin segir að manneskjan hafi þróast úr öpum. Það væri hægt að samrýna þetta tvennt með þeim hætti að segja að guð hafi skapað heiminn og svo hafi þróunarkenningin tekið við.

73
Q

Geta dýr tjáð sig? Ef svo er, í hvaða skilningi og hvað nær tjáning þeirra langt?

A

Dýr geta tjáð sig, en með mismundandi tilgangi. Þau ná hinsvegar ekki að tjá sig jafn fullkomnlega og mennirnir.

74
Q

Ein dýrategund hefur getað lært táknmál upp að ákveðnu marki en ekki náð valdi á mismunandi hljóðum ril að tjá málið með tali. Hvaða dýrategund er þetta og hvað teljið þið að hamli því að hún geti lært tungumál?

A

Simpansar hafa getað lært táknmál en þeir hafa ekki nógu fullkomin talfæri til að tala tungumál.

75
Q

Hvernig getur mállaust og heyrnalaust fólk lært að tala? Getur táknmál orðið eins fullkomið og talmál?

A

Heyrnalaust og mállaust fólk talar táknmál. Dæmi er um að mállaust fólk hafi búið til sitt eigið táknmál. Það byggir á augnsambandi, líkamsstöðu og svipbrigðum.

76
Q

Latína

A

Latína er tungumál sem Rómverjar töluðu til forna en er dautt í dag. Latína er mikið notað í fræðigreinum eins og læknisfræði.

77
Q

Hebreska

A

Hebreska er tungumál gyðinga og var endurvakið í Ísrael þegar það var stofnað.

78
Q

Þróunarkenning Darwins

A

Þróunarkenning Darwins er kennd við Charles Darwin og snýst um það hvernig líffverur hafa þróast á jörðinni. Kenningin heldur því fram að lífverur hafi ekki verið skapaðar í eitt skipti fyrir allt heldur hafi þær þróast fá sameiginlegum forfeðrum

79
Q

Indóevrópska

A

Indóevrópska er talin hafa verið töluð um allan heim fyrir 6-7 þúsund árum. Uppruni hennar er talinn vera í austur evrópu.

80
Q

Frá hvaða tíma eru elstu rúnaristir sem hafa fundist?

A

200 e.Kr.

81
Q

Hvaða tungumál töluðu fyrstu landnámsmennirnir á Íslandi?

A

Vestur norrænu

82
Q

Hvaða heimildir geymir ritið sem gengur undir nafninu Silfurbiblían?

A

Hún geymir heimildir um hvernig frumgermanska tungumálið var á 4. öld e.Kr.

83
Q

Hvað nefnist Silfurbibían öðru nafni?

A

Codex Argentus

84
Q

Á hvaða tungumáli er Siflurbiblían skrifuð?

A

Gotnesku

85
Q

Hvenær er afritið af Silfurbiblíunni skrifað?

A

500 e.Kr.

86
Q

Hvaða breytingar áttu sér stað á frumnorrænu/norðurgermönsku á átunum 300-800 e.Kr.?

A

Hljóðvörp og klofning

87
Q

Hvað kallast breytingin - Gastir -> gestir

A

i-hljóðvarp

88
Q

Hvað kallast beytingin - kaka -> kökur?

A

u-hljóðvarp

89
Q

Hvað kallast breytingin gera -> bjarg?

A

Klofning

90
Q

Landnámsöld var á árunum…

A

874-930

91
Q

Stóra brottfall sýnir fram á…

A

Breytingu úr frumnorrænu yfir í norrænu

92
Q

Hvaða fimm atriði hafa verið talin ástæða þess að engar mállýskur séu á íslensku?

A

Ekkert frumbyggjamál var fyrir í landinu, samgöngur voru nokkuð tíðar, málsvæðið var hringlaga, þrjár kynslóðir bjuggu iðulega á bæjum og þjóðin byrjaði snemma að skrifa.

93
Q

Hvaða tveir atburðir áttu sér stað á Íslandi árið 1000?

A

Kristnitakan og koma latneska stafrófsins

94
Q

Hvaða ártöl marka þjóðveldisöld Íslendinga?

A

930-1262/4

95
Q

Hvað var það fyrsta sem Íslendingar skráðu með nýju stafrófi?

A

Helgir textar

96
Q

Hvaða þrjú rit voru rituð fljótlega eftir að stafrófið kom til landsins?

A

Íslendingabók, Landnáma og Fyrsta málfræðiritgerðin

97
Q

Hver var höfundur Íslendingabókar?

A

Ari fróði

98
Q

Hvað er bókfell?

A

Skinn sem skrifað var á

99
Q

Indóevrópska

A

Hún var líklega töluð fyrir um 6-7 þúsund árum í austanverðri Evrópu en engar heimildir eru til um hana.

100
Q

Samanburðarmálfræði

A

Samanburðarmálfræði einkennist af því að bera tungumál saman, finna skyldleika þeirra og að rekja þróun þeirra aftur til sameiginlegs forföðurs.

101
Q

Þróunarkenning Darwins

A

Þróunarkenning Darwins snýst um það hvernig líf hefur þróast á jörðinni.

102
Q

Orðaskrift

A

Eitt tákn eða mynd merkir eitt orð.

103
Q

Hverjir eru taldir hafa þróað orðaskrift allra fyrstir?

A

Súmerar

104
Q

Súmerar

A

Súmerar bjuggu í Suður-Mesópatómíu (núverandi Írak) um 4000 f.Kr.