Lokapróf - STÆR2ÞA05 Flashcards

1
Q

Skilgreining 6:

Hálflína

A

Hluti línu sem liggur öðrum megin við punkt á henni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skilgreining 6: Strik

A

Sá hluti línu sem liggur milli tveggja punkta hennar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skilgreining 6:

Endapunktar striks

A

Punktar á striki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skilgreining 6:

Fjarlægðin á milli A og B

A

Lengd striks sem hefur endapunktana A og B

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skilgreining 6: Miðpunktur striks

A

Punktur á strikinu sem er í sömu fjarlægð frá báðum endapunktum þess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skilgreining 7:

Hálflínur

A

Tvær hálflínur með sama upphafspunkt mynda horn sín á milli. Upphafspunktur hálflínanna kallast oddpunktur hornsins og hálflínurnar kallast armar þess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skilgreining 8:

Frændhorn

A

Tvö horn kallast frændhorn ef summa þeirra er 180

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skilgreining 9:

Topphorn

A

Tvö horn kallast topphorn ef þau myndast við skurð tveggja lína en hafa engan arm sameiginlegan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skilgreining 10:

Grannhorn

A

Tvö horn kallast grannhorn ef þau myndast við skurð tveggja lína og hafa aðeins einn arm sameiginlegan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skilgreining 11:

Hringur (hringferill)

A

Mengi allra punkta sem eru í fastri fjarlægð, r, frá ákveðnum punkti, O

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skilgreining 11:

Hringskífa

A

Mengi þeirra punkta sem liggja innan hrings eða á honum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Skilgreining 12:

Sneiðar

A

Hlutur í hring sem skiptist af streng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Skilgreining 12:

Strengur

A

Strikið á milli A og B

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Skilgreining 12:

Hringbogi

A

Bogna línan á milli A og B

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Skilgreining 12:

Miðstrengur

A

Strengurinn sem liggur í gegnum miðpunkt hringsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Skilgreining 12:

Þvermál

A

Lengd miðstrengs

17
Q

Skilgreining 12:

Hringgeirar

A

Strikin sem AO og BO mynda kallast…

18
Q

Skilgreining 13:

Þverill

A

Þverill á línuna l er lína m sem myndar 90° við horn l

19
Q

Skilgreining 14:

Ofanvarp

A

Ofanvarp punktsins P á línuna m er skurðpunktur m og þverilsins á m sem gengur í gegnum P

20
Q

Skilgreining 15:

Hvasshyrndur þríhyrningur

A

Þríhyrningur nefnist hvasshyrndur ef öll horn hans eru minni en 90°

21
Q

Skilgreining 16:

Jafnarma þríhyrningur

A

Þríhyrningur nefnist jafnarma ef tvær af hliðum hans eru jafnlangar. Þessar hliðar eru kallaðar armar hans og hornið á milli þeirra er topphorn þríhyrningsins. Þriðja hliðin í þríhyrningnum er kölluð grunnlína hans

22
Q

Skilgreining 17:

Jafnhliða þríhyrningur

A

Þríhyrningur nefnist jafnhliða ef allar hliðar hans eru jafnlangar