Lokapróf Hugtök Flashcards
1
Q
Beint vinnuafl
A
Það vinnuafl sem fer í að framleiða ákveðna vöru
2
Q
Einokun
A
Markaðsaðstæður þar sem allt frambið af ákveðnni vöru eða þjónustu er í höndum eins aðila
3
Q
Fákeppni
A
Fá stór fyrirtæki rápa markaðinum
4
Q
Jafnvægismagn
A
Það magn sem selt er og keypt þegar framboð og eftirspurn eru jöfn eða í jafnvægi
5
Q
Jafnvægisverð
A
Það verð sem myndast þegar jafnvægi ríkir milli framboðs og eftirspurnar
6
Q
Miðstýrt hagkerfi
A
Hagkerfi þar sem flestar ákvarðanir um framleiðslu eru teknar á markaði
7
Q
Beinir skattar
A
Skattar sem lagðir eru beint á tekjur okkar eða eignir