Kafli 1-7 Flashcards
Staðreyndarhagfræði?
Pósitív
Fjallar um grjótharðar staðreyndir eins og t.d. veðbólga var 2,8% á síðasta ári og atvinnuleysi hefur minnkað um 2% á milli ára
Hvað fjallar hagfræði um?
Líf mannsins og um lífsbaráttuna
Stefnuhagfræði
Normatív
Fjallar meira um skoðanir einstaklingsins og hvernig hann túlkar hlutina.
Þjóðhagfræði
Macro
Fjallar um heildina og hvernig gæðum er skipt á milli þegnanna
Rekstrarhagfræði
Micro
Rekstrarhagfræði fjallar um eininguna stjórn og rekstur fyrirtæka
Beinir skattar
Skattar sem lagðir eru beint á tekjurokkar og eignir t.d. tekjuskattur, útsvar og fasteignagjöld
Óbeinir skattar
Skattar sem lagðir eru á vörur og þjónustu sem við greiðum í verði vörunnar, t.d. Virðisaukaskattur, vörugjöld og tollar.
Markaðshagkerfið
Er þegar verðið setur jafnvægið á mili esp og framboðs, fyrirtækin yfirleitt í einkaeign, hagnaðarvonin knýr menn áfram, samkeppni
Eftirspurn
Er ásetningur neytanda til að kaupa ákveðna vöru á ákveðnu verði á ákveðnum tíma
Blandað hagkerfi
Einhverskonar blanda af hinum tveimur
( miðstýrt áætlunarkerfi og markaðshagkerfi
Miðstýrt áætlunarkerfi
Er þegar stjórnvöldum og ríkið rekur framleiðslufyrirtæki, ákveður hvað er framleitt og hvernig gæðunum er skipt
Áhrifavald á eftirspurn
Verð, fólksfjöldi, tekjur neytanda, verð stuðningsvara, verð á staðgengilsvörum
Framboð
Er mað magn af vörum sem framleiðendur eru viljugir að framleiða á ákveðnum tíma á ákveðnu verði
Áhrifsþættir á framboði
Verð vörunnar, feamkeiðslukostnaður, verð á framleiðsluþáttum, skattar, niðurgreiðslur, verð á öðrum vörum, veðurfar, politík
Jafnvægisverð/ markaðsverð
Þar sem esplínan og framboðslínan skerast er markaðsverð vörunnar