Lokapróf Flashcards
1
Q
Hvað af eftirtöldu er rétt varðandi byggingu atóms.
- Fjöldi nautróna og prótóna er alltaf jafn
- Fjöldi prótóna og electróna er alltaf jafn
- Fjöldi prótóna, nautróna og electróna er alltaf jafn
- Fjöldi prótóna, nautróna og electróna er alltaf jafn.
- Fjöldi nautróna og prótóna er aldrei jafn.
A
2 Fjöldi prótóna og electróna er alltaf jafn, hann er það oftast
2
Q
Hvað ákvarðar (identidy) atóma?
- Fjöldi electróna
- Fjöldi nautróna
- Fjöldi prótóna
- Fjöldi efnatengja sem atómið getur myndað
- Hlutfallið milli fjölda prótóna og electróna.
A
- fjöldi prótóna.
fjöldi prótóna ákvarða sætistölu atómsins og þar með stöðu atómsins innan lotukerfis
3
Q
- Hvað af eftirtöldu er samgilt tengi(covalent bond)?
- Tvö atóm deila með sér electrónum á innri braut(inner orbital)
- Tengi milli vatnssameinda(H2O)
- Tengi milli tveggja ólíkt hlaðinna jóna
- tengi milli tveggja sindurefna(free radicals)
- Tvö atóm deila með sér electrónum á ytri braut(outer-orbital)
A
- Tvö atóm deila með sér elctrónum á ytri braut (outer-orbital)
4
Q
Hvað lýsir best vatnsrofs efnahvarfa(hydrolysis reaction)?
- Stórar sameindir eru brotnar niður í smærri sameindir með því að rjúfa samgild tengi vatnssameinda og flytja vetnisatóm og hydroxýl hópa á þær smærri
- Rafhlaðnar sameindir klofna í jónir þegar þær leysast upp í vatni og þá tengjast vetnis og hydroxýl jónir við andstætt hlaðnar hjónir
- Stórar sameindir eru myndaðar úr minni sameindum með því kljúfa vatn í vetnis-og hydroxýl jónir
- Stórar sameindir klofan niður í einstök atóm sín þegar þær leysast upp í vatni
- Rof vetnistengja milli tveggja sameinda
A
- Stórar sameindir eru brotnar niður í smærri sameindir með því að rjúfa samgild tengi vatnssameinda og flytja vetnisatóm og hydroxýl hópa á þær smærri.
5
Q
- Olía sem sleppt er í hafið leysist illa upp og myndar olíurák á yfirborðinu
- Olía er aðallega samsett úr vatnssækjum(hydrophilic) sameindum
- Olía er aðalega samsett úr óskautuðum(nonpolar) sameindum
- Olía hefur engin vetnisatóm í sameindabyggingu sinni og getur því ekki myndað vetnistengi við vatn
- Vatn er óskautuð sameind
- Electrónir er ójafnt skipt milli kolefnis og vetnisatóma
A
- Olía er aðallega samsett úr óskautuðum (nonpolar) sameindum.
6
Q
- Sýrustig(pH) lausnar…
- er mælikvarði á styrk vetnisatóma í lausninni
- er mælikvarði á magn vetnisjóna sem bundnar eru öðrum sameindum í lausninni
- er mælikvarði á styrk vetnisjóna í lausninni
- hækkar þegar lausnin er súrnar
- hækkar þegar styrkur vetnisjóna í lausninni eykst
A
- Er mælikvarði á styrk vetnisjóna í lausninni.
7
Q
- Hvað af eftirtöldu er rétt varðandi samsetningu lífrænna sameinda?
- þær innihalda alltaf súrefni
- þær innihalda alltaf kolefni
- þær eru alltaf stórsameindir( macromolecules)
- þær innihalda aldrei vetni
- þær innihalda aldrei súrefni
A
- Þær innihalda alltaf kolefni.
8
Q
- Glúkósi
- hefur jafnmörg kolefnis-og súrefnisatóm
- er aðal lífræna efnasambandið í líkamanum miðað við massa
- er óskautuð sameind
- hefur eitt köfnunarefnisatóm í byggingu sinni
- er einungis gerður ú kolefnis og vetnisatómum
A
- Hefur jafnmörg kolefnis og súrefnisatóm.
9
Q
- Til hvaða efnaflokks flokkast glúkósi
- Einsykra
- tvísykra
- fjölsykra
- glycopróteina
- fosfólípíða
A
- Einsykra
10
Q
- Hver erfirtalinna fullyrðingar er rétt?
- Súkrósi er kallaður “blóðsykur” því súkrósi er það kolefni sem mest er af í blóðinu
- Kólesteról er fosfólípíð
- glycoprótein eru próteinsameindir þar sem glycogensameindir eru tengdar R-hópumm amínósýra
- með annars stigs byggingu próteina er vísað til raðar amínósýranna í próteininu
- Prótein getur verið gert úr fleiri en einni fjölpeptíðkeðju
A
- Prótein getur verið gert úr gleiri en einni fjölpeptíðkeðju
11
Q
- Hvað af eftirtöldu tekur ekki þátt í þriðjastigs byggingu próteina
- samgild tengi milli púrín ogpýrimidinbasa
- jónatengi
- Van der Waals kraftar
- Samgild tengi milli cystein amínósýra
- vetnistengi
A
- Samgild tengi milli púrín og pýramidinbasa
12
Q
- hverjar eru tvær aðalgerðir atóma í fitum og hver konar efnatengi eru milli þeirra?
- kolefni og súrefni tengd með samgildum tengjum
- kolefni og vetni tengd saman með samgildum tengjum
- kolefni og vetni tengd saman með jónatengjum
- Kolefni og vetni tegng með vetnistengjum
- súrefni og vetni tengd saman með vetnistengjum
A
- Kolefni og vetni tengd saman með samgildum tengjum
13
Q
- Varðandi fituefni þá vísar hugtakið ómettun til
- eintengja milli kolefna(C) í fitusýru
- tvítengja milli kolefna í fitusýrum
- hringlaga bygging kólesteróls
- sykurhóps sem tegnist fituefni
- fituefna sem koma úr dýraríkinu
A
- Tvítengja milli kolefna í fitusýrum
14
Q
- sameindir eru ekki fituleysanlegar en leysast vel í vatni er…
- vatnssækin(hyprophilic) og fitusækin(lipopile)
- vatnssækin og fitufælin
- vatnsfælin og fitusækin
- vatnsfælin og fitufælin
- eingöngu vatnssækin
A
- Vatnssækin og fitufælin
15
Q
- Ein eftirtalina fullyrðing um mikilvæg hlutverk núkleotíða í frumu er röng
- núkleótíðið tengist virkum flutningi sameinda/ jóna yfir frumuhimnu.
- núkleótíð tengjast orkuefnaskiptum frumna
- núkleótíð tengjast byggingu DNA og RNA
- núkleótíð er samsett úr niturbasa, amýnósýru og fosfati
- núkleótíð getur verið orkurík sameind
A
- Núkleótíð er samsett úr niturbasa, amínísýru og fosfati
16
Q
- hvað af eftirfarandi er ekki rétt varðandi ATP
- Það er kjarnsýra
- Það er niturbasi
- Það er eina orkuefni frumu
- Það er eingöngu framleitt í hvatbera
- Það er framleitt bæði við loftfirð og súrefnisháð skilyrði
A
- Það er framleitt bæði við loftfirð og súrefnisháð skilyrði
17
Q
- Hvað af eftirfarandi einkennsit af andtákni
- rRNA
- tRNA
- mRNA
- DNA
- Ríbósóm
A
2.tRNA
18
Q
- Jafnmiklu af bindiefnum X og Y er bætt útí lausn sem inniheldur prótein af ákveðinni gerð. Binding X við próteinið verður hlutfallslega meiri en binding Y. Hver er líklegasta skýringin
- bindistaðirnir fyrir X eru 100% mettaðir
- bindistaðirnir fyri X er sérhæfðari en bindistaðirinir fyirir Y
- Bindiefni X hlýtur að vera samkeppnishindri fyrir Y
- Bæði bindiefnin hljóta að hafa sama bindistaðinn á próteininu
- próteinið hefur meiri sækni fyri bindiefnið X en bindiefni Y
A
- Próteinið hefur meiri sækni fyrir bindiefnið X en bindiefni Y
19
Q
- Ákveðin próteinviðtaki getur teingst boðefninu adrenalín en ekki boðefninu dópamín, glutamati eða serótóníni. Hvað af eftritöldu veldur þessi
- mettum
- hindrun
- sérhæfni
- aðlögun
- bæði 1 og 2
A
- Sérhæfni
20
Q
- hvað er rangt varðandi prótein kínasa
- þeir bæta fosfathópum á prótein
- þeir valda áhrifum sem svipar til alósterískar stjórnunnar
- þeri hafa andstæða virkni við fosfatasa
- þeri nota ATP við virkni sína
- Þeri fjarlaga fosfathópa af próteinum
A
- Þeir fjarlægja fosfathópa af próteinum
21
Q
- hvernig eykur efnahvati hraða efnahvarfs.
- með því að virka á annað hvarfefni
- með því að minnka virkjunarorku efnahvarfsins
- með því að auka orku myndefnanna
- með því að hækka hitastig lausnar
- með því að fosfórílera hvarfefnið
A
- Með því að minnka virkjunarorku efnahvarfsins
22
Q
- Hugtakið anabolism(uppbyggjandi) tengist…
- eingöngu efnahvörfum sem krefjast orku
- efnahvörfum sem krefjast orku og nýmyndum sameinda
- efnahvörg sem krefjast orkur og niðurbroti sameinda
- eingöngu efnahvörfum þar sem losun á orku á sér stað
- nýmyndun lífssameinda
A
- Efnahvörfum sem krefjast orku og nýmyndun sameinda