Lokapróf Flashcards

1
Q

Hvað af eftirtöldu er rétt varðandi byggingu atóms.

  1. Fjöldi nautróna og prótóna er alltaf jafn
  2. Fjöldi prótóna og electróna er alltaf jafn
  3. Fjöldi prótóna, nautróna og electróna er alltaf jafn
  4. Fjöldi prótóna, nautróna og electróna er alltaf jafn.
  5. Fjöldi nautróna og prótóna er aldrei jafn.
A

2 Fjöldi prótóna og electróna er alltaf jafn, hann er það oftast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað ákvarðar (identidy) atóma?

  1. Fjöldi electróna
  2. Fjöldi nautróna
  3. Fjöldi prótóna
  4. Fjöldi efnatengja sem atómið getur myndað
  5. Hlutfallið milli fjölda prótóna og electróna.
A
  1. fjöldi prótóna.

fjöldi prótóna ákvarða sætistölu atómsins og þar með stöðu atómsins innan lotukerfis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
  1. Hvað af eftirtöldu er samgilt tengi(covalent bond)?
    1. Tvö atóm deila með sér electrónum á innri braut(inner orbital)
    2. Tengi milli vatnssameinda(H2O)
    3. Tengi milli tveggja ólíkt hlaðinna jóna
    4. tengi milli tveggja sindurefna(free radicals)
    5. Tvö atóm deila með sér electrónum á ytri braut(outer-orbital)
A
  1. Tvö atóm deila með sér elctrónum á ytri braut (outer-orbital)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað lýsir best vatnsrofs efnahvarfa(hydrolysis reaction)?

  1. Stórar sameindir eru brotnar niður í smærri sameindir með því að rjúfa samgild tengi vatnssameinda og flytja vetnisatóm og hydroxýl hópa á þær smærri
  2. Rafhlaðnar sameindir klofna í jónir þegar þær leysast upp í vatni og þá tengjast vetnis og hydroxýl jónir við andstætt hlaðnar hjónir
  3. Stórar sameindir eru myndaðar úr minni sameindum með því kljúfa vatn í vetnis-og hydroxýl jónir
  4. Stórar sameindir klofan niður í einstök atóm sín þegar þær leysast upp í vatni
  5. Rof vetnistengja milli tveggja sameinda
A
  1. Stórar sameindir eru brotnar niður í smærri sameindir með því að rjúfa samgild tengi vatnssameinda og flytja vetnisatóm og hydroxýl hópa á þær smærri.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q
  1. Olía sem sleppt er í hafið leysist illa upp og myndar olíurák á yfirborðinu
    1. Olía er aðallega samsett úr vatnssækjum(hydrophilic) sameindum
    2. Olía er aðalega samsett úr óskautuðum(nonpolar) sameindum
  2. Olía hefur engin vetnisatóm í sameindabyggingu sinni og getur því ekki myndað vetnistengi við vatn
  3. Vatn er óskautuð sameind
  4. Electrónir er ójafnt skipt milli kolefnis og vetnisatóma
A
  1. Olía er aðallega samsett úr óskautuðum (nonpolar) sameindum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
  1. Sýrustig(pH) lausnar…
    1. er mælikvarði á styrk vetnisatóma í lausninni
    2. er mælikvarði á magn vetnisjóna sem bundnar eru öðrum sameindum í lausninni
    3. er mælikvarði á styrk vetnisjóna í lausninni
    4. hækkar þegar lausnin er súrnar
    5. hækkar þegar styrkur vetnisjóna í lausninni eykst
A
  1. Er mælikvarði á styrk vetnisjóna í lausninni.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q
  1. Hvað af eftirtöldu er rétt varðandi samsetningu lífrænna sameinda?
    1. þær innihalda alltaf súrefni
    2. þær innihalda alltaf kolefni
    3. þær eru alltaf stórsameindir( macromolecules)
    4. þær innihalda aldrei vetni
    5. þær innihalda aldrei súrefni
A
  1. Þær innihalda alltaf kolefni.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q
  1. Glúkósi
    1. hefur jafnmörg kolefnis-og súrefnisatóm
    2. er aðal lífræna efnasambandið í líkamanum miðað við massa
    3. er óskautuð sameind
    4. hefur eitt köfnunarefnisatóm í byggingu sinni
    5. er einungis gerður ú kolefnis og vetnisatómum
A
  1. Hefur jafnmörg kolefnis og súrefnisatóm.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q
  1. Til hvaða efnaflokks flokkast glúkósi
    1. Einsykra
    2. tvísykra
    3. fjölsykra
    4. glycopróteina
    5. fosfólípíða
A
  1. Einsykra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
  1. Hver erfirtalinna fullyrðingar er rétt?
    1. Súkrósi er kallaður “blóðsykur” því súkrósi er það kolefni sem mest er af í blóðinu
    2. Kólesteról er fosfólípíð
  2. glycoprótein eru próteinsameindir þar sem glycogensameindir eru tengdar R-hópumm amínósýra
  3. með annars stigs byggingu próteina er vísað til raðar amínósýranna í próteininu
  4. Prótein getur verið gert úr fleiri en einni fjölpeptíðkeðju
A
  1. Prótein getur verið gert úr gleiri en einni fjölpeptíðkeðju
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q
  1. Hvað af eftirtöldu tekur ekki þátt í þriðjastigs byggingu próteina
    1. samgild tengi milli púrín ogpýrimidinbasa
    2. jónatengi
    3. Van der Waals kraftar
    4. Samgild tengi milli cystein amínósýra
    5. vetnistengi
A
  1. Samgild tengi milli púrín og pýramidinbasa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q
  1. hverjar eru tvær aðalgerðir atóma í fitum og hver konar efnatengi eru milli þeirra?
    1. kolefni og súrefni tengd með samgildum tengjum
    2. kolefni og vetni tengd saman með samgildum tengjum
    3. kolefni og vetni tengd saman með jónatengjum
    4. Kolefni og vetni tegng með vetnistengjum
    5. súrefni og vetni tengd saman með vetnistengjum
A
  1. Kolefni og vetni tengd saman með samgildum tengjum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q
  1. Varðandi fituefni þá vísar hugtakið ómettun til
    1. eintengja milli kolefna(C) í fitusýru
    2. tvítengja milli kolefna í fitusýrum
    3. hringlaga bygging kólesteróls
    4. sykurhóps sem tegnist fituefni
    5. fituefna sem koma úr dýraríkinu
A
  1. Tvítengja milli kolefna í fitusýrum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q
  1. sameindir eru ekki fituleysanlegar en leysast vel í vatni er…
    1. vatnssækin(hyprophilic) og fitusækin(lipopile)
    2. vatnssækin og fitufælin
    3. vatnsfælin og fitusækin
    4. vatnsfælin og fitufælin
    5. eingöngu vatnssækin
A
  1. Vatnssækin og fitufælin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q
  1. Ein eftirtalina fullyrðing um mikilvæg hlutverk núkleotíða í frumu er röng
    1. núkleótíðið tengist virkum flutningi sameinda/ jóna yfir frumuhimnu.
    2. núkleótíð tengjast orkuefnaskiptum frumna
    3. núkleótíð tengjast byggingu DNA og RNA
    4. núkleótíð er samsett úr niturbasa, amýnósýru og fosfati
    5. núkleótíð getur verið orkurík sameind
A
  1. Núkleótíð er samsett úr niturbasa, amínísýru og fosfati
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q
  1. hvað af eftirfarandi er ekki rétt varðandi ATP
    1. Það er kjarnsýra
    2. Það er niturbasi
    3. Það er eina orkuefni frumu
    4. Það er eingöngu framleitt í hvatbera
    5. Það er framleitt bæði við loftfirð og súrefnisháð skilyrði
A
  1. Það er framleitt bæði við loftfirð og súrefnisháð skilyrði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q
  1. Hvað af eftirfarandi einkennsit af andtákni
    1. rRNA
    2. tRNA
    3. mRNA
    4. DNA
    5. Ríbósóm
A

2.tRNA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q
  1. Jafnmiklu af bindiefnum X og Y er bætt útí lausn sem inniheldur prótein af ákveðinni gerð. Binding X við próteinið verður hlutfallslega meiri en binding Y. Hver er líklegasta skýringin
    1. bindistaðirnir fyrir X eru 100% mettaðir
    2. bindistaðirnir fyri X er sérhæfðari en bindistaðirinir fyirir Y
    3. Bindiefni X hlýtur að vera samkeppnishindri fyrir Y
    4. Bæði bindiefnin hljóta að hafa sama bindistaðinn á próteininu
    5. próteinið hefur meiri sækni fyri bindiefnið X en bindiefni Y
A
  1. Próteinið hefur meiri sækni fyrir bindiefnið X en bindiefni Y
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q
  1. Ákveðin próteinviðtaki getur teingst boðefninu adrenalín en ekki boðefninu dópamín, glutamati eða serótóníni. Hvað af eftritöldu veldur þessi
    1. mettum
    2. hindrun
    3. sérhæfni
    4. aðlögun
    5. bæði 1 og 2
A
  1. Sérhæfni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q
  1. hvað er rangt varðandi prótein kínasa
    1. þeir bæta fosfathópum á prótein
    2. þeir valda áhrifum sem svipar til alósterískar stjórnunnar
    3. þeri hafa andstæða virkni við fosfatasa
    4. þeri nota ATP við virkni sína
    5. Þeri fjarlaga fosfathópa af próteinum
A
  1. Þeir fjarlægja fosfathópa af próteinum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q
  1. hvernig eykur efnahvati hraða efnahvarfs.
    1. með því að virka á annað hvarfefni
    2. með því að minnka virkjunarorku efnahvarfsins
    3. með því að auka orku myndefnanna
    4. með því að hækka hitastig lausnar
    5. með því að fosfórílera hvarfefnið
A
  1. Með því að minnka virkjunarorku efnahvarfsins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q
  1. Hugtakið anabolism(uppbyggjandi) tengist…
    1. eingöngu efnahvörfum sem krefjast orku
    2. efnahvörfum sem krefjast orku og nýmyndum sameinda
    3. efnahvörg sem krefjast orkur og niðurbroti sameinda
    4. eingöngu efnahvörfum þar sem losun á orku á sér stað
    5. nýmyndun lífssameinda
A
  1. Efnahvörfum sem krefjast orku og nýmyndun sameinda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q
  1. Allar eftirfarandi fullyrðingar eiga við um öndunarfarakeðjuna nema.
    1. þar myndast vatn
    2. þar myndast ATP
    3. Þar myndast kolvísýringur(CO2)
    4. þar myndast NAD+
    5. þar fer fram endanleg oxun lífræna næringarefna
A
  1. Þar myndast koltvísýringur (CO2)
24
Q
  1. krebshringurinn(TCA-hringurinn,sýtrónusýruhringurinn)
    1. fer feram í frymisvökva
    2. tengist eingöngu oxun( bruna á glúkósa)
    3. framleiðir súrefni(O2) og kóensím
    4. framleiðir FADH2 og NADH
    5. er mjög virkur við loftfirrð skilyrði
A
  1. Framleiðir FADH2 og NADH
25
Q
  1. Hvað verður um súrefni (O2) við loftháð skilyrði
    1. O2 fer í myndun lífrænna sameinda
    2. O2 er kóensím við framleiðslu á ATP
    3. O2 ummyndast í kolvísýring(CO2)
    4. O2 oxast( gefur frá sér rafeind), hvarfast við vetni(H+) og það myndar vatn
    5. O2 afoxast(tekur til sín rafeind) hvarfast við vetni(h+) og það myndast vatn
A
  1. O2 afoxast (tekur til sín rafeind) hvarfast við vetni (h+) og það myndast vatn
26
Q
  1. Með hugtakinu samvægi (homeostasis) er átt við
    1. að flestar sameindir líkamans endurnýjast stöðugt
    2. að allar frumur líkamans séu umluktar hálf gegn dræpri himnu
    3. Viðhalda stöðuleika innra umhverfi líkamans
    4. að storknun blóðs hindir blóðmissi
    5. ekkert af ofantöldu er rétt.
A
  1. Viðhalda stöðugleika innra umhverfi líkamans
27
Q
  1. Hvað af eftritöldu er hægt að kalla samvægisferli.
    1. mjög stressaður einstaklingur fer að svitna mjög mikið
    2. líkamshiti hitnar í heitu umhverfi
    3. Stækkun skammta á skindibitum veldur aukinni líkamsþyngd
    4. eftir að borða stóran skammt af söltu poppkorni þá eykst salt í þvagi
    5. með auknum aldri hefur magn kalks í beinum tilhneigingu til að minnka
A
  1. Eftir að borða stóran skammt af söltu poppkorni þá eykst salt í þvagi
28
Q
  1. Hvaða gerendur eru í eftirvarandi samvægisferli? Að borða saltríkan mat eykur blóðrúmmál og blóðþrýsting sem teygir á æðaveggjum. Taugaboð sem send eru til heilastofns örfa breytingar í hormóna og taugastjórn. Hjartsláttartíðni lækka, æðaveggjir slaka og nýrun skilja út meira salt í þvagi. Blóðþrýstingur lækkar aftur í eðlilegt gildi
    1. heilastofn og æðar
    2. æðar, hormónar og taugar
    3. hjarta, nýru og æðar
    4. heilastofn, æðar og nýru
    5. taugar… náði ekki restinni af svarinu
A
  1. Hjarta,nýru og æðar
29
Q
  1. stoðgrindaþræðir(frymisgrind:cytoskeleton) gegna hlutverki í sambandi við…
    1. lögun frumna
    2. vöðvasamdrátt
    3. hreyfingu örtota
    4. heryfingu deilikorna í frumuskiptingu
    5. allir liðir 1-4 eru réttir
A
  1. Allir liðir 1-4 eru réttir
30
Q
  1. í frumu eru prótein og fituefni mynduð í
  2. oxunarkorni
  3. leysikornum
  4. frymisneti
  5. hvatbera
  6. golgikerfi
A
  1. Frymisnet
31
Q
  1. allt eftirfarandi á við um fosfólípíð nema:
    1. glýserlól er eitt af byggingareiningum fosfólípíðs
    2. fosfólípíð getur innihaldið bæði mettaðar og ómettaðar fitusýrur
  2. fósfólípíð hefur skautaðan (polar), vatnsfælinn (hydrophobic) hluta og óskautaðan (no polar), vatnssækin (hydrophilic) hluta
  3. fosfólípið hefur skautaðan haus og óskautaðan hala
  4. fosfólípíð ásamt kólesteróli eru helstu fituefni í frumuhimnu
A
  1. Fosfólípíð hefur skautaðan (polar), vatnsfælinn (dyfrophobic) hluta og óskautaðan (nonpolar), vatnssækinn (hydrophilic) hluta
32
Q
  1. ein eiftirtalinna fullyrðinga um flutningsprótein (membrane transporters) …
  2. flutningspróein eru ekki sérhæfð þar sem þau flytja allar gerðir sameindar og jóna yfir frumuhimnu
  3. ein gerð flutningspróteins flytur súrefni yfir frumuhimnu
  4. þau flutningsprótein sem krefjast ekki ATP (passive prosess) flytja sameindir frá lágum efnastyrk yir í háan efnastyrk
  5. þau flutningsprótein sem mynda jónagöng og krefjast ekki ATP flytja jónir frá háum efnastyrk yfir í lágan efnastyrk
  6. þau flutningsprótein sem mynda jónagöng og flytja jónir frá háum efnastyrk yfir í lágan efnastyrk eru beint (direckt eða primary active) eða óbeint (secondary active) háð ATP
A
  1. Þau flutningsprótein sem mynda jónagöng og krefjast ekki ATP flytja jónir frá háum efnastyrk yfir í lágan efnastyrk
33
Q
  1. sjálfsát gamalla eða skemdra líffæra á sér stað í einum af eftirfarnadi frumulíffærum
    1. golgikerfi
    2. hvatberar
      3 ríbosóm (netkorn)
  2. leysikorn
  3. sjálfsátsbóla
A
  1. Leysikorn
34
Q
  1. flutningur…
    1. allra jóna er háður ATP asa-dælu
    2. glúkósi er alltaf háður ATP asa-dælu
    3. glúkósi er háður flutningspróteini
    4. etanóls (alkóhóls) er háður flutningspróteini
    5. koltvísíringur ( CO2) er háður flutningspróteini
A
  1. Glúkósi er háður flutningspróteini.
35
Q
  1. Þegar fruma er sett í lausn og…
    1. vatn leitar inn í frumuna er lausnin sögð hýpertónísk
    2. vatn leitar út úr frumunni er lausnin sögð hypótónisk
    3. fruman springur getur lausnin verið ísótónísk
    4. fruman springur getur lausnin verið hypótónísk
    5. fruman springur getur lausnin verið hýpertónísk
A
  1. Fruman springur getur lausnin verið hypótónísk
36
Q
  1. innanfrumuvökvi fruma er 300 mOsm. Himna sem umlykur frumu er ekki gegndræð fyrir Na+-jón iog Cl-jón en er gegndræp fyrir þvagefni(urea). Búin er til lausn sem er 350mOsm NaCl og 50 mM þvagefni. Þessi lausn er…
    1. hýposmótísk og hýpótónísk
    2. hýposmótísk og hýpertónísk
    3. ísosmótísk og hýpótónísk
    4. hýperosmótísk og ísótónísk
    5. hýperosmótísk og hýpertónísk
A
  1. Hyperosmótísk og hypertónísk
37
Q
  1. inn í rauðu blóðkorni er um 300 mOsM styrkur af uppleystum ögnum sem ekki komast yfir himnuna sem umlykur rauða blóðkornið. Himnan rauðra blóðkorna er ekki gegndræp fyrir Na+ og Cl- -jónum. Ef rautt blóðkorn er sett út í 400 mM NaCl lausn gerist eitt eftirfaraandi
    1. Rauða blóðkornið heldur lögun sinni
  2. Það myndast meira NaCl inn í rauða blóðkorninu til að jafna út mismuninn milli utanfrumuvökva og innanfrumuvökva
  3. Vatn fer inn í rauða blóðkornið, þar sem lausnin utan rauða blóðkornsins er hýposmótísk með tillit til lausnarinnar inn í rauða blóðkorninu
  4. rauða blóðkornip hemólýserast(springur)
  5. Rauða blóðkornið skreppur samam þar sem lausinn utan rauða blóðkornsins er (náði ekki orðinu) með tillit til lausnarinnar innan í rauðu blóðkorninu.
A
  1. Rauða blóðkornið skreppur saman þar sem lausninn utan rauða blóðkornsins er (blabla) með tilliti til lausnarinnar innan í rauðu blóðkorninu.
38
Q

a) . Himnuspenna er sú spenna sem ríkri yfir himnu á hverjum tíma
b) Himnuspenna getur verið breytileg í sömu frumu
c) . Himnuspennan er alltaf sú saman fyrir herja gerð frumu
f) . Forseonna er ein gerð himnuspennu

  1. Engin fullyrðinganna er rétt
  2. Allar eru réttar nema b
  3. Allar eru réttar nema c
  4. Aðeins a og b eru réttar
A
  1. Allar eru réttar nema c
39
Q

a. ) Himnuspenna ræðst af remmuhalla þeirra jóna sem himnan hleypir í gegnum sig og leiðni himnunar fyrir hverja jón á hverjum tíma
b. ) boðefni geta valdið breytingum á himnuspennu þ.e stigspennu(forspennu, grated potential) sem er ýmist hverjandi eða letjandi
c. ) Stigspennur geta lagst saman í tíma og rúmi

  1. Allir réttir
  2. Allar réttar nema A
  3. Allar réttar nema B
  4. Allar réttar nema C
A
  1. Allir réttir
40
Q

a. ) áhrif stigspennu deyr út með fjarðlægð
b. ) styrkur áreitis kemur fram í stærð boðspenna
c. ) við eðlilegar aðstæður er hvíldarspenna í taugafrumu -70 MV
d. )við eðlilegar aðstæður mælist engin spenna yfir frumuhimnu í hvíld
1. allar fullyrðingar réttar nema C
2. allar fullyrðingar réttar nema D
a. aðeins A er rétt
b. Aðeins a og c er rétt
c. engin fullyrðing rétt

A

b. Aðeins a og c er rétt

41
Q

a) ef leiðni fyrir NA+ eyskt lækkar himnuspennan(verður meira neikvæð)
b) K+ ræður mestu um hvíldarspennu taugafrumu
c) yfirskautun við lok boðspennu má rekja til minnkaðrar leiðni fyrir K+
d) við eðlilegar aðstæður er jafnvægisspenna Kalsíums -90 mv

  1. allar staðhæfingar eru réttar
  2. allar eru réttar nema A
  3. allar eru réttar nema B
  4. allar eru réttar nema C
  5. Allar eru réttar nema D
A
  1. Allar eru réttar nema C
42
Q

47

a) Boðspenna myndast í griplum taugafrumunar
b) Frumuhimna í taugarhálsi er þétt setin spennustýrðum jónagöngum
c) Hver boðspenna veldur spennufalli í næsta nágrenni sem opnar spennustýrð jónagöng, vekur nýja boðspennu, og svo kolla af kolli eftir öllum taugasímanum
d) Í mýelínslíðari taugafrumu myndast boðspennur í svo kölluðum nodes of ranvier.

  1. Allar staðhæfingar réttar nema A
  2. Allar réttar nema B
  3. Allar réttar nema C
  4. Alllra réttar nema D
A
  1. Allar réttar nema B
43
Q

a) Á ónæmistíma er ekki hægt að vekja nýjar boðspennur í taugafrumum, vegna þess að natríum göng eru lokuð
b) Á meðan tornæmistíma stendur þar sterkara áreiti til að vekja boðspennu því kalíumgöng eru opin
c) Boðspennur er ALLTAF jafn stórar þ.e sveifluvídd boðspennu getur ekki breyst
d) Frumuhimna í taugarbol og griplum getur ekki myndað boðspennu því þar eru engin Na og K göng

  1. Allar eru rétta
  2. Aðeins A og B eru réttar
A
  1. Aðeins A og B réttar
44
Q

a) Hypkalemea(óeðlilega lágt kalíum í blóði) getur lækkað himnuspennu og þar með stuðlað að fleiri boðspennum
b) Himnuspenna sumra frumna er ekki stöðug, heldur gegnur í bylgjum
c) Ef NA K dælan er mjög virk getur hún hækkað himnuspennuna

  1. Allar fullyrðingar réttar
  2. Aðeins A er röng
  3. Aðeins B er röng
  4. Aðeins C er röng
  5. A er rétt
A
  1. Aðeins A er röng
45
Q

51.

a) Fjöldi viðtaka fyrir ákveðið boðefni í himnu hverrar frumu getur verið breytilegur frá einum tíma til annars
b) Hver fruma hefur aðeins viðtaka fyrir eina gerð viðtaka
c) Sama boðefni hefur alltaf sömu áhrif, óháð frumunni sem það er losað á
d) Boðefni hafa aðeins áhrif með því að bindast viðtökum á frumuhimnunni

  1. Allar fullyrðingar eru réttar
  2. Aðeins A er rétt
  3. Aðeins a og b eru réttar
  4. Aðeins b og c eru réttar allar eru réttar nema d
A
  1. Aðeins A er rétt
46
Q

53.

a) Boðefni getur bundist jónagöngum í frumuhimnunni og opnað þau
b) Acetýlíl ciclasi gegnir mikilvægu hlutverki við mögnun boðs í frumum
c) Calmúdín getur virkjað prótein kínasa sem afturveldur formbreytingu próteina
d) Virkjun g-próteina geutr leitt til þess að inositoltrifosfat (IP3) losar CA úr geymslun í frumunni

  1. Allar frullyrðingar réttar nema a
  2. Allar frullyrðingar réttar nema b
  3. Allar frullyrðingar réttar nema c
  4. Allar frullyrðingar réttar nema d
  5. Allar frullyrðingar réttar
A
  1. Allar fullyrðingar réttar
47
Q

54

a) Sama boðefni getur haft breytileg áhrif á sömu frumu, frá einu tímaskeiði til annars
b) Hver fruma hefur aðeins viðtaka fyrir eina gerð boðefnis á hverjum tíma
c) Fyrsti viðtaki boðefnis geta verið innan frumunnar
d) Viðtakar eru mjög sértækir og getur hver þeirra aðeins tengst einni gerð sameinda

  1. Allar frullyrðingar réttar
  2. Aðeins A er rétt
  3. Er svarið
  4. Allar fullyrðingar réttar nema D
  5. Allar réttar nema B
A
  1. Er svarið
48
Q

55.

a) Eina leiðin til að breyta lögun og virkni próteina inn í frumu er að virkja prótein kínasa
b) Kalsíum er algengur annar boðberi (second messenger) í frumum
c) Intergrin er flokkaður viðtaki sem stuðlar að viðloðun próteina

1, A og B er rétt

A
  1. A og B er rétt
49
Q

56.

a) Acetýlkólín er eitt algengasta boðefni í úttaugakerfinu
b) Acetýlcholinr er myndað í kjarana frumunnar og flutt í blöðrum niður í taugaenda
c) Acetýlcholine er brotið niður af acetýlcholine-esterasa(Ach-E) í taugamótum
d) Taugagasið sarín hemur Ach-E

  1. Allar fullyrðingar eru réttar
  2. Allar eru réttar nema a
  3. Allar eru réttar nema b
  4. Allar eru réttar nema c
  5. Allar réttar nema d
A
  1. Allar eru réttar nema b
50
Q
  1. Merkið við ranga valkostinn
    1) Catecholamín eru flokkur boðefnis sem mynduð eru út týrísíni
    2) Catecholamín eru aðeins losuð úr taugaendum
    3) Catechomín eru brotin niður af mono-amín-oxidasa(MAO) sem er að finna í taugaendum
    4) Adrenalín tekst til catecgol,ína
    5) Catechomín eru algeng boðefni í ósjálfráða taugakerfinu
A
  1. Catecholamín eru aðeins losuð úr taugaendum,
51
Q
  1. a) Allar frumur viðhalda hæfni til að skipta sér alla ævi
    b) Í flestum frumum er frumuskipting örust í svokölluðum G0 fasa
    c) Hraði frumufjölgunar eykst með aldri lífverunnar

1) Allar fullyrðingarnar eru réttar
2) Aðeins a og b eru réttar
3) Aðeins c er rétt
4) Aðeins b er rétt
5) Engin fullyrðinganna er rétt

A
  1. Engin fullyrðinganna er rétt.
52
Q

a. Boðburður milli frumna er kallaður „paracrine“ ef boðefnið fer milli nágrannafrumna
b. Með autocrine boði hefur fruma áhrif á sjálfa sig
c. Hormónakerfið er mun hraðvirkara strjónarkerfi en taugakerfið
d. Boðburður með taugum er kallaður „endocrine“
i. Allar fullyrðingarnar eru réttar
ii. Aðeins a er rétt
iii. Aðeins a og b eru réttar
iv. Allar eru réttar nema c
v. Allar eru réttar nema d

A
  1. Aðeins a og b eru réttar
53
Q

  1. a. Allar taugafrumur úttaugakerfis (ÚTK) hafa frumubolinn utan heila og mænu
    b. Taugaboð fara þeim mun hraðar sem taugasímar eru sverari
    c. Taugafrumur geta ekki vaxið nema á fósturskeiði
    d. Taugafrumur sem liggja að viljastýrðum vöðvum kallast aðlægar (afferent) taugar
    i. Allar fullyrðingarnar eru réttar
    ii. Aðeins a er rétt
    iii. Aðeins b er rétt
    iv. Aðeins b og c eru réttar
    v. Allar réttar nema d
A
  1. Aðeins B er rétt
54
Q

  1. a. Örtröð (microgalia), stjarnfrumur (astrocytar) og fáhyrnur (oligodendrocytar) eru fylgifrumur í miðtaugakerfinu (MTK)
    b. Stjarnfrumur (astrocytar) hraða boðburði taugafrumna í úttaugakerfinu (ÚTK)
    c. Fáhyrnur (oligodendrocytar) eru langalgengasta tegund stoðfrumna í taugakerfinu. Þær bera næringu til taugafrumuna, taka upp Kalíum úr millifrumuvökva oft.
    d. „Satellite-frumur“ eru hjálparfrumur í baklægum taugahnoðum (dorsal root ganglion)
    i. Allar eru réttar nema a
    ii. Allar eru réttar nema d
    iii. Engin er rétt
    iv. Aðeins a og d eru réttar
    v. Allar eru réttar
A
  1. Aðeins a og d eru réttar
55
Q

  1. a. Þegar boð berst niður í taugarenda, streymir Ca2+ inn í taugaendann um efnastýrð göng og veldur því að boðefni er losað yfir á næstu frumu
    b. Sveifluvídd boðspennunnar hefur áhrif á magn boðefnis sem losað er
    c. SNARE og synaptotagmin eru nauðsynleg fyrir losun boðefnis úr taugaendum
    d. Dynein tekur þátt í flutningi blaðra eftir taugasímum
    i. Allar fullyrðingarnar eru réttar
    ii. Allar fullyrðingarnar eru réttar nema a
    iii. Allar fullyrðingarnar eru réttar nema b
    iv. Allar fullyrðingarnar eru réttar nema c
    v. Allar fullyrðingarnar eru réttar nema d
A
  1. Allar fullyrðinganar eru réttar nema a