Aðferðafræði Flashcards

1
Q

Hver eftirfarandi á ekki við um réttmæti mælitækja - sýndarréttmæti, hugtaksréttmæti, innihaldsréttmæti, viðmiðsbundið réttmæti
A. Hugtakaréttmæti (Lítur mælitækið út fyrir að mæla það sem því er ætlað?)
B. Innihaldsréttmæti(Nær prófið/spurningalistinn yfir allt sem því er ætlað að mæla?)
C. Sérfræðingsréttmæti - nei viðmiðunartæki
D. Ytra réttmæti

A

C. Sérfræðingsréttmæti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
Hvað mælir alfa - Mælir fylgni milli þátta/spurninga í mælitæki
A.	Næmni
B.	Innra samkvæmni  
C.	Sambærileika
D.	Stöðugleika
A

B.Innra samkvæmni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
Traustleiki
A.	Er það sama og trianglation
B.	Stuðlar að staðfestanleika
C.	Sama og nýsköpun
D.	Mælir alltaf með sömu aðferð og…
A

D. Mælir alltaf með sömu aðferð og

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
Trúanleiki
A.	Er það sama og trianglation 
B.	Stuðlar að staðfestanleika
C.	Sama og nýsköpun
D.	Mælir alltaf með sömu aðferð og..
A

A. Er það sama og trianlation

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Upplýst samþykki felur í sér allt eftirfarandi, NEMA
A. Þekkingu og skilning þáttakanda á öllum þáttum rannsóknar er snertahann
B. Upplýsingar um frelsti til að hætta við þáttöku hvenær sem er
C. Upplýsingar um fræðileg hugtök, sem rannsóknin er byggð á
D. Upplýsingar um hæfni rannsóknarmanna(störf, menntun)

A

C. Upplýsingar um fræðileg hugtök, sem rannsóknin er byggð á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í orsakasambandi (cause-and-effect) hver er óháða breytan (independent variable):

b) Orsökin (cause)
c) Áhrifin (the effect)
d) Sambandið (relationship)

A

B. Örsökin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

„Sjúklingar með svefntruflanir sem fá sérstaka þjálfun í slökunarmeðferð munu sofa betur að 3 mánuðum liðnum en sjúklingar sem ekki fá slíka þjálfun“. Þessari setningu er best lýst sem:

a) Tilgangslýsingu (purpose)
b) Kynning á vandamáli (problem statement)
c) Tilgátu (hypothesis)
d) Rannsóknarspurningu (research questions) - endurorðun á tilgangi rannsóknar

A

c. Tilgátu (hypothesis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ein af eftirfarandi fullyrðingum um stigun gagna er RÖNG. Með stigun gagna er átt við hversu sterkar vísbendingar gögnin gefa við ákvarðanir er varða gagnreynda starfshætti:

a) Fylgnirannsóknir (Nonexperimental studies) hafa hærra stig en hálfrannsóknir (Quasi-experimental studies).
b) Meta-analísa á tilraunarannsóknum hefur hærra stig en stakar tilraunarannsóknir (experimental studies). -
c) Fylgnirannsóknir (Nonexperimental studies) hafa lægra stig en tilraunarannsóknir (experimental studies). -
d) Skoðanir sérfræðinga hafa lægra stig en flest önnur gögn.

A

a. Fylgnirannsóknir (nonexperimental studies) hafa hærra stig en hálfrannsóknir (quasi-experimental studies).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Rétt/Rangt

Sá hópur sem rannsóknin beinist að kallast Þýði

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Rétt/Rangt

Rýnihópur er hópur sérfræðinga sem rýna í niðurstöður rannsókna

A

Rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q
  • Mælitæki getur verið réttmætt þótt það sé óáreiðanlegt
A

Rangt (getur verið öfugt samt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

2) Eftirfarandi skref eru hluti af fyrsta skrefi í rannsóknarferli (vonceptual phase), NEMA:
A) Endurskoðun fræðilegs lesefnis
B)Skýring rannsóknavandamáls
C) Val á rannskóknarsniði
D) Framsetning markmiða rannsókna

A

C. Val á rannsóknarsniði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q
6) Í hverju af eftirfarandi rannsóknarsniðum er verið að kanna samband á milli tveggja eða fleiri breyta?
A) Lýsandi snið 
B) Tilraunasnið 
C) Fylgnisnið 
D) Tilfellasnið
A

C) Fylgisnið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

7) Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild fylgdust með myndun fyrsta stigs legusárs hjá sjúklingum og skráðu jafnframt áhættu fyrir legusáramyndun á staðlaðan kvarða fyrir alla sjúklinga deildarinnar. Í ljós kom sterk fylgni á milli samanlagðs stigafjölda og myndunar fyrsta stigs legusára. Um hvers konar tegunda af réttmæti fyrir áhættukvarða er hér að ræða:
A) Yfirborðsréttmæti
B) Innihaldsréttmæti
C) Samanburðarréttmæti
D) Hugtakaréttmæti

A

??

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

10) Líkindaúrtak hefur þann tilgang að :
A) Endurspegla ákveðna reynslu, sem fjöldi manna býr yfir
B) Endurspegla einkenni þýðis, þannig að það sé dæmigert fyrir þýðið
C) Alhæfa niðurstöður frá útaki til vinnuþýðis

A

B) Endurspeglar einkenni þýðis, þannig að það sé dæmigert fyrir þýðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eftirfarandi rannsóknarsniða er best fallið til þess að kanna orsök og afleiðingu?

  1. Lýsandi rannsókn (descriptive)- rannsakandinn safnar upplýsingum án þess að haf aáhrif eða bæta inn í rannsókn
  2. hálftilraun (quasi experiment)
  3. fylgnisnið (orrelation)
  4. sönn tilraunasnið (true experiment)’
A
  1. Sönn tilraunasnið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvert af eftirfarandi atriðum þarf alltaf að vera til staðar í hálftilraunum (quasi experiment)

  1. samanburðarhópur (comparison group)
  2. íhlutun við breytu (manipulation of a variable)
  3. pörun þáttakenda (matching)
  4. slembiskipting í hópa (randomization)
A
  1. Íhlutun við breytu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q
  1. Hver eftirfarandi rannsóknarsniða er best fallið til þess að kanna orsök og afleiðingu?
    a. lýsandi snið (descriptive)
    b. hálftilraun (quasi experiment)
    c. fylgnisnið (correlation)
    d. sönn tilraunasnið (true experiment)
A

D)Sönn tilraunasnið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q
  1. Rannsakandi hefur áhuga á að kanna hvaða áhrif líkamsstaða hefur á blóðþrýsting.
    Líklegast væri að rannsókn sem svaraði slíkri spurningu væri:
    a. eigindleg (qualitative)
    b. megindleg (quantitavie
    c. annað hvort eigindleg eða megindleg (val rannsakandans)
    d. þetta eru ekki nægar upplýsingar til að svara þessari spurningu
A

B). Megindleg (quantitavie)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q
  1. Til að um sanna tilraun (true experiental design) sé að ræða þarf allt NEMA:
    a. stjórn (control)
    b. íhlutun (manipulation)
    c. tví-blindar aðferðir (double blind procedures)
    d. slembiskipting í hópa (randomization)
A

C. Tví-blindar aðferðir (double blind procedures)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q
  1. Ef rannsakandi hefur áhuga á að lýsa sambandi á milli aldurs kvenna og hversu oft þær framkvæma sjálfsskoðun á brjóstum yrði rannsóknin flokkuð sem:
    a. lýsandi fylgnirannsókn (descriptive correlational)
    b. hálftilraun (quasi experiment)
    c. forrannsókn (preexperiemental)
    d. framsýn rannsókn (prospective)
A

A) lýsandi fylgirannsókn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q
  1. Mælingarvilla getur verið tilkomin vegna:
    a. utanaðkomandi truflana
    b. þátta tengdum þátttakendum
    c. hvernig fyrirlögn spurningalista er háttað
    d. alls þess sem að ofan er talið
A

D) Alls þess sem að ofan er talið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q
  1. Í hvaða hluta rannsóknargreinar eru lýst öllum meginþáttum rannsóknarinnar og dregnar saman helstu niðurstöður og ályktanir?
    a. Í umræðukaflanum (discussion)
    b. í niðurstöðukaflanum (results)
    c. í útdrættinum (abstract)
    d. í inngangi (introduction)
A

C. Í úrdrættinum (abstarct)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q
  1. Í hvaða hluta rannsóknargreinar væri líklegast að rekast á eftirfarandi setningu „Sett var fram sú kenning að jákvæð fylgni sé á milli félagslegs stuðnings og aðlögun eftir brottnám brjósts“
    a. í aðferðafræðikaflanum (methods)
    b. í inngangi (introduction)
    c. í umræðukaflanum (discussion)
    d. í inngangi (introduction)
A

B) Í innganginum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q
  1. Hver er helsta ógnin við innra réttmæti þegar notast er við ósamanburðarhæfan
    viðmiðunarhóp (nonequivalent control group) en ekki er slembiskipt tilviljunarúrtak í
    tilrauna og viðmiðunarhóp.
    a. val þátttakenda (selection)
    b. þroskabreytingar (maturation)
    c. óviss stefna sambands milli breyta (temporal ambiguty)
    d. brottfall (mortality)
A

A) Val þáttakenda (selection)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q
  1. Hver er óháða breytan (independent variable) í orsakasambandi (cause-and-effect)?
    a. útkoman (outcome)
    b. orsökin (cause)
    c. áhrifin (the effect)
    d. sambandið (relationship)
A

B) Örsökin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q
  1. Það að nota tilviljanaúrtak við val á þátttakendum í hópa þýðir að:
    a. hver þátttakandi á jafn mikla möguleika á að lenda í hvorum hópnum sem er
    b. rannsakendur hafa stjórn á því hvaða þátttakendur lenda í hvaða hóp
    c. þátttakendur eru valdir af handahófi úr þýðinu
    d. hóparnir sem bornir verða saman verða algerlega sambærilegir strax frá
A

C) Þáttakendur eru valdir af handahófi úr þýðinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q
  1. Ein af eftirfarandi fullyrðingum um stigun gagnaganga er RÖNG. Með stigun gagna er átt
    við hversu sterkar vísbendingar gögnin gefa við ákvarðanir er varða gangnreynda starfshætti.
    a. fylgnirannsóknir (nonexperimental studies) hafa hærri stigun en hálfrannsóknir
    (quasi-experimental studies)
    b. meta-analísa á tilraunarannsóknum hefur hærra stig en stakar
    Tilraunarannsóknir (experimental studies)
    c. fylgnirannsóknir (nonexperimental studies) hafa lægra stig en
    Tilraunarannsóknir (experimental studies)
    d. Skoðanir sérfræðinga hafa lægra stig en flest önnur gögn
A

A) Fylgirannsóknir (nonexperimental studies) hafa hærri stigun en hálfrannsóknir (quasi-experimental studies)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q
  1. Hugtakaskilgreining vísar til þess þegar rannsakandinn setur fram:
    a. hvaða upplýsingar skal aflað í rannsókninni
    b. óhlutlæga og fræðilega merkingu hugtaks
    c. almenna óhlutbundna hugmynd sem vísar til fyrirbæris
    d. mynd sem sýnir tenngsl milli hugtaka
    e. ekkert af ofantöldu er rétt
A

B) Óhlutlæga og fræðilega merkingu hugtaks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q
  1. Upplýst samþykki felur í sér allt eftirfarandi NEMA:
    a. upplýsingar um alla þætti er varða þátttöku í rannsókninni
    b. upplýsingar um frelsi til að hætta við þátttöku hvenær sem er
    c. upplýsingar um fræðileg hugtök sem rannsóknin er byggð á
    d. upplýsingar um hæfni rannsóknarmanna (störf, menntun)
A

C) Upplýsingar um fræðileg hugtök sem rannsóknin er byggð á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q
  1. Undir hvað megin siðareglu rannsókna (ethical principles) fellur persónuvernd?
    a. velferð þáttakendanna (principle of beneficence)
    b. virðingu fyrir mannlegri reisn (respect for humans dignity)
    c. réttláta meðferð þátttakenda (principle of justice)
    d. enga af þessum reglum
A

C. Réttláta meðferð þátttakenda (principle og justice)

32
Q
  1. Þegar leitast er við að setja fram kenningar sem skýra félagslegt ferli þá er notast við:
    a. grundaða kenningu
    b. túlkandi fyrirbærafræði
    c. etnógrafíu (hátternisfræði)
    d. Tilfellarannsókn -
A

A) Grundaða kenningu

33
Q

Rétt/rangt

  1. Megindlegir rannsakendur eru líklegri en eigindlegir rannsakendur til að stunda
    rannsóknir sem miða að því að finna orsakasamband á milli breyta
A

Rétt

34
Q

Rétt/rangt

24. Síðasta stig rannsóknarferlisins er kynning og dreifing niðurstaðna (dissemination phase)

A

Rétt

35
Q

Rétt/ Rangt

25. Yfirfæranleiki rannsókna eykst með auknu innra réttmæti þeirra

A

Rangt (vex með auknu ytra réttmæti)

36
Q

Rétt/rangt

  1. Mælitæki getur verið réttmætt (valid) jafnvel þó að það sé ekki áreiðanlegt (reliable)
A

Rangt

37
Q

Rétta/Rangt

27. Hálftilraunasnið hefur þann galla að erfitt er að álykta um orsakasamband á milli breyta

A

Rétt

38
Q

Rétt/rangt

  1. Sá heildarhópur einstaklinga sem rannsókn beinist að kallast þýði (population)
A

Rétt

39
Q

Rétt/Rangt

  1. Í rýnihópum koma saman sérfróðir einstaklingar og gagnrýna niðurstöður rannsókna
A

Rangt

40
Q

Rétt/rangt
30. Túlkunarfræðilegur hringur (hermeneutical circle) þýðir að hægt sé að skilja hið einstaka út frá heildinni og heildina út frá hinu einstaka

A

Rétt

41
Q

Hver eftirfarandi á ekki við um réttmæti mælitækja
A) Hugtakaréttmæti Rétt (Lítur mælitækið út fyrir að mæla það sem því er ætlað?)
B) Innihaldsréttmæti Rétt (Nær prófið/spurningalistinn yfir allt sem því er ætlað að mæla?)
C) Sérfræðingsréttmæti
D) Ytra réttmæti

A

C) Sérfræðingsréttmæti

42
Q
Hvað mælir alfa
A)	Næmni
B)	Innra samkvæmni
C)	Sambærileika
D)	Stöðugleika
A

B) Innra samkvæmni

43
Q
Traustleiki
A)	Er það sama og trianglation
B)	Stuðlar að staðfestanleika
C)	Sama og nýsköpun
D)	Mælir alltaf með sömu aðferð og...
A

D) Mælir alltaf með sömu aðgerð og….

44
Q
Trúanleiki
A)	Er það sama og trianglation
B)	Stuðlar að staðfestanleika
C)	Sama og nýsköpun
D)	Mælir alltaf með sömu aðferð og..
A

A) Er það sama og trianglation

45
Q

Upplýst samþykki felur í sér allt eftirfarandi, NEMA

a. Þekkingu og skilning þáttakanda á öllum þáttum rannsóknar er snertahann
b. Upplýsingar um frelsti til að hætta við þáttöku hvenær sem er
c. Upplýsingar um fræðileg hugtök, sem rannsóknin er byggð á
d. Upplýsingar um hæfnui rannsóknarmanna(störf, menntun)

A

C) Upplýsingar um fræðileg hugtök, sem rannsóknin er byggð á

46
Q

Í orsakasambandi (cause-and-effect) hver er óháða breytan (independent variable):

a) Útkoman (outcome)
b) Orsökin (cause)
c) Áhrifin (the effect)
d) Sambandið (relationship)

A

B) Orsökin

47
Q

„Sjúklingar með svefntruflanir sem fá sérstaka þjálfun í slökunarmeðferð munu sofa betur að 3 mánuðum liðnum en sjúklingar sem ekki fá slíka þjálfun“. Þessari setningu er best lýst sem:

a) Tilgangslýsingu (purpose)
b) Kynning á vandamáli (problem statement)
c) Tilgátu (hypothesis)
d) Rannsóknarspurningu (research questions)

A

C) Tilgátu

48
Q
12) Umfjöllun um áreiðanleika og réttmæti mælitækja sem hafa verið notuð í rannsókn er að finna í eftirfarandi hluta rannsóknargreinar:
A)	Inngangi
B)	Lýsingu aðferðafræðinnar   
C)	Lýsingu niðurstaðna
D)	Túlkun niðurstaðna
A

B) Lýsingu aðferðafræðinnar

49
Q

13)Stöðugleiki mælitækis telst mikill ef:
A) Fylgni mælitækis við sjálft sig er há frá einum tíma til annars
B) Fylgni er há milli spurninga í sama mælitæki á tilteknum tíma
C) Fylgni er há milli fleiri mælitækja á tilteknum tíma
D) Fylgni nokkurra breyta í einu mælitæki er há frá einum tíma til annars.

A

A) Fylgni mælitækis við sjálft sig er há frá einum tíma til annars.

50
Q

14) Eftirfarandi atriði teljast kostir staðlaðra spurningarlista, NEMA:
A) Upplýsingar er auðveldra að flokka en í hálfstöðluðum spurningalistum B)Gagnasöfnun er ódýrari en með öðrum aðferðum, miðað við sama magnið
C) Svör eru sambærilegri en með öðrum aðferðum
D) Meiri skilningur næst með efninu en með hálfstöðluðum spurningalistum
E) Hægt er að endurtaka mælinguna á sama hátt, á öðrum tíma, og við önnur úrtök

A

D) Meiri skilningur næst með efninu en með hálfstöðluðum spurningalistum

51
Q

15) Upplýst samþykki felur í sér allt NEMA:
A) Þekkingu og skilning þátttakanda á öllum þáttum rannsóknar er snerta han
B) Upplýsingar um frelsi til að hætta við þátttöku hvenær sem er
C) Upplýsingar um fræðileg hugtök, sem rannsóknin er byggð á
D) Upplýsingar um hæfni rannsóknarmanna (störf, menntun)

A

C) Upplýsingar um fræðileg hugtök, sem rannsóknin er byggð á

52
Q
16) Í hverju af eftirfarandi rannsóknarsniðum er verið að kanna orsakasamband?
A)  	Fylgnisnið
B)	Tilraunasnið         	
C)	Spásnið
D) 	Tilfellasnið
A

B) Tilraunasnið

53
Q

Rétt/rangt

Í kvótaúrtaki, sem er 50% þýðis, hefur sérhver einstaklingur þekktar líkur á að lenda í úrtaki

A

Rangt

54
Q

Rétt/rangt

Einkenni kerfisbundinnar staðlaðar gagnasöfnunar er sambærileiki gagnasöfnunaraðferða milli rannsókna um sama efni

A

Rétt

55
Q
  1. Hver eftirfarandi rannsóknarsniða er best fallið til þess að kanna orsök og afleiðingu?
    a. lýsandi snið (descriptive)
    b. hálftilraun (quasi experiment)
    c. fylgnisnið (correlation)
    d. sönn tilraunasnið (true experiment)
A

c) Fylgisnið ekki nein íhlutun eðameðferð

56
Q
  1. Hvert af eftirfarandi atriðum þarf alltaf að vera til staðar í hálftilraunum (quasi
    experiment) ?
    a. samanburðarhópur (comparison group)
    b. íhlutun við breytu (manipulaton of a variable)
    c. pörun þátttakenda (matching)
    d. slembiskipting í hópa (randomization) - þarf að vera í sönnum tilraunum
A

b) Íhlutun við breytu (manipulaton of a varible)

57
Q
  1. Rannsakandi hefur áhuga á að kanna hvaða áhrif líkamsstaða hefur á blóðþrýsting.
    Líklegast væri að rannsókn sem svaraði slíkri spurningu væri:
    a. eigindleg (qualitative)
    b. megindleg (quantitavie)
    c. annað hvort eigindleg eða megindleg (val rannsakandans)
    d. þetta eru ekki nægar upplýsingar til að svara þessari spurningu
A

b) Megindleg

58
Q
  1. Til að um sanna tilraun (true experiental design) sé að ræða þarf allt NEMA:
    a. stjórn (control)
    b. íhlutun (manipulation)
    c. tví-blindar aðferðir (double blind procedures)
    d. slembiskipting í hópa (randomization)
A

c) Tví-blindar aðferðir (double blind procedures)

59
Q
  1. Ef rannsakandi hefur áhuga á að lýsa sambandi á milli aldurs kvenna og hversu oft þær
    framkvæma sjálfsskoðun á brjóstum yrði rannsóknin flokkuð sem:
    a. lýsandi fylgnirannsókn (descriptive correlational)
    b. hálftilraun (quasi experiment)
    c. forrannsókn (preexperiemental)
    d. framsýn rannsókn (prospective)
A

A) Lýsandi fylgnirannsókn

60
Q
  1. Mælingarvilla getur verið tilkomin vegna:
    a. utanaðkomandi truflana
    b. þátta tengdum þátttakendum
    c. hvernig fyrirlögn spurningalista er háttað
    d. alls þess sem að ofan er talið
A

D) Alls þess sem að ofan er talið

61
Q
  1. Í hvaða hluta rannsóknargreinar eru lýst öllum meginþáttum rannsóknarinnar og dregnar
    saman helstu niðurstöður og ályktanir?
    a. Í umræðukaflanum (discussion)
    b. í niðurstöðukaflanum (results)
    c. í útdrættinum (abstract)
    d. í inngangi (introduction)
A

C) Í útdrættinum

62
Q
  1. Í hvaða hluta rannsóknargreinar væri líklegast að rekast á eftirfarandi setningu „Sett var
    fram sú kenning að jákvæð fylgni sé á milli félagslegs stuðnings og aðlögun eftir brottnám
    brjósts“
    a. í aðferðafræðikaflanum (methods) - hvaða snið, hvernig þáttakendur, hvernig voru þeir vladir
    b. í inngangi (introduction)
    c. í umræðukaflanum (discussion)
    d. í inngangi (introduction)
A

B) Í inngangi (introduction)

63
Q
  1. Hver er helsta ógnin við innra réttmæti þegar notast er við ósamanburðarhæfan
    viðmiðunarhóp (nonequivalent control group) en ekki er slembiskipt tilviljunarúrtak í
    tilrauna og viðmiðunarhóp.
    a. val þátttakenda (selection)
    b. þroskabreytingar (maturation)
    c. óviss stefna sambands milli breyta (temporal ambiguty)
    d. brottfall (mortality)
A

A) Val á þátttakenda (selection)

64
Q
  1. Hver er óháða breytan (independent variable) í orsakasambandi (cause-and-effect)?
    a. útkoman (outcome)
    b. orsökin (cause)
    c. áhrifin (the effect)
    d. sambandið (relationship)
A

b) Orsökin

65
Q
  1. Það að nota tilviljanaúrtak við val á þátttakendum í hópa þýðir að:
    a. hver þátttakandi á jafn mikla möguleika á að lenda í hvorum hópnum sem er
    b. rannsakendur hafa stjórn á því hvaða þátttakendur lenda í hvaða hóp
    c. þátttakendur eru valdir af handahófi úr þýðinu
    d. hóparnir sem bornir verða saman verða algerlega sambærilegir strax frá upphafi
A

C) Þáttakendur eru valdir af handahófi úr þýðinu

66
Q
  1. Hugtakaskilgreining vísar til þess þegar rannsakandinn setur fram:
    a. hvaða upplýsingar skal aflað í rannsókninni
    b. óhlutlæga og fræðilega merkingu hugtaks
    c. almenna óhlutbundna hugmynd sem vísar til fyrirbæris
    d. mynd sem sýnir tenngsl milli hugtaka
    e. ekkert af ofantöldu er rétt
A

b) Óhlutlæga og fræðilega merkingu hugtaks

67
Q
  1. Jóna hugðist athuga viðhorf stúdenta HÍ til jafnréttismála. Hún fór á 4 kaffistofur
    Félagsstofnunar stúdenta og lagði spurningar fyrir samtals 30 stúdenta sem staddir voru á
    kaffistofunum. Hvaða úrtaksaðferð notaði Jóna?
    a. þægindaúrtak (convenience sampling)
    b. fræðilegt úrtak (theoretical sampling)
    c. kvótaúrtak (quota sampling)
    d. markmiðsúrtak (purposive sampling)
A

B) þægindaúrtak

68
Q
  1. Upplýst samþykki felur í sér allt eftirfarandi NEMA:
    a. upplýsingar um alla þætti er varða þátttöku í rannsókninni
    b. upplýsingar um frelsi til að hætta við þátttöku hvenær sem er
    c. upplýsingar um fræðileg hugtök sem rannsóknin er byggð á
    d. upplýsingar um hæfni rannsóknarmanna (störf, menntun)
A

C) Upplýsingar um fræðileg hugtök sem rannsóknin er byggð á

69
Q
  1. Undir hvað megin siðareglu rannsókna (ethical principles) fellur persónuvernd?
    a. velferð þáttakendanna (principle of beneficence)
    b. virðingu fyrir mannlegri reisn (respect for humans dignity)
    c. réttláta meðferð þátttakenda (principle of justice)
    d. enga af þessum reglum
A

C) Réttláta meðferð þáttakenda

70
Q

Rétt/rangt

24. Síðasta stig rannsóknarferlisins er kynning og dreifing niðurstaðna (dissemination phase)

A

Rétt

71
Q

Rétt/rangt

25. Yfirfæranleiki rannsókna eykst með auknu innra réttmæti þeirra

A

Rangt

72
Q

Rétt/rangt

26. Mælitæki getur verið réttmætt (valid) jafnvel þó að það sé ekki áreiðanlegt (reliable)

A

Rangt

73
Q

Rétt/rangt

27. Hálftilraunasnið hefur þann galla að erfitt er að álykta um orsakasamband á milli breyta

A

rétt

74
Q

Rétt/rangt

28. Sá heildarhópur einstaklinga sem rannsókn beinist að kallast þýði (population)

A

Rétt

75
Q

Rétt/rangt

29. Í rýnihópum koma saman sérfróðir einstaklingar og gagnrýna niðurstöður rannsókna

A

Rangt

76
Q

Rétt/Rangt
30. Túlkunarfræðilegur hringur (hermeneutical circle) þýðir að hægt sé að skilja hið einstaka
út frá heildinni og heildina út frá hinu einstaka

A

Rétt