Líffræði - frumulíffæri Flashcards
Frumuveggur
Gerð: Er úr beðmi í plöntum og beðma í plöntum og beðma og kítin í sveppum. Eru stinnar trefjar í hörðustu plöntufrumum
Hlutverk: Verndar og styrkir.
Kjarni
Gerð: tvöföld fosfólípíð himna
Hlutverk: Geymir erfðaefni (DNA)
Kjarnakorn
Hlutverk: myndar ríbósóm
Ríbósóm (netkorn)
Mynda prótín. Inniheldur ríbósómkjarnsýru
Frymisnet
Myndar og mótar prótín og fleiri efni og berast í bólur til annarra hluta eða út úr frumunni
Kornótt frymisnet
Alsett ríbósómum. Tekur þátt í myndu próteina
Slétt frymisnet
Án ribosomal. Myndar fosfólípið og stera. Geymir kalsíum jónir í vöðvafrumum og myndar blöðrur sem flytja prótein til frymisfléttu
Frymisflétta
Gerð: himnubelgir úr fosfólípíðum
Hlutverk: breytir, flokkar og vinnur úr próteinum og lípíðum
Hvatberar
Gerð: 2 frymishimnur, innri himna hefur fellingar, mergur (vökvafyllt hol sem inniheldur DNA, ríbósóm og framleiðir prótein og einsím)
Hlutverk: frumuöndun, eini hluti frumunnar sem sér fær súrefni
Grænukorn
Gerð: tvöföld ytri himna, innrími (inniheldur DNA, ríbósom, framleiðir prótein og ensím), himnuskífur (grönur) með blaðgrænu (bindur sólarorku)
Hlutverk: ljósstillífun
Plastíð
Algeng í plöntufrumum
Litkorn eða litplastíð; geyma litarefni (koma beint og óbeint við ljóstillífun)
Litlaus (hvítplastíð): geyma forðanæringu
Safabólur
Gerð: stór himnubóla úr fosfólípíð himnu, áberandi í plöntufrumum
Hlutverk: geymir vatnslaus sölt, sykur og fleiri efni
Leysikorn/leysibólur
Sjá um innanfrumumeltingu
Oxunarkorn
Gerð: Inniheldur ensím. Mismunandi eftir frumugerð.
Hlutverk: Brýtur fitefni og myndar gall
Deilikorn
Aðgreinur litninga við kjarnaskiptingu
Aðeins í dýrafrumu