Líffræði - frumulíffæri Flashcards

1
Q

Frumuveggur

A

Gerð: Er úr beðmi í plöntum og beðma í plöntum og beðma og kítin í sveppum. Eru stinnar trefjar í hörðustu plöntufrumum

Hlutverk: Verndar og styrkir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Kjarni

A

Gerð: tvöföld fosfólípíð himna

Hlutverk: Geymir erfðaefni (DNA)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Kjarnakorn

A

Hlutverk: myndar ríbósóm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ríbósóm (netkorn)

A

Mynda prótín. Inniheldur ríbósómkjarnsýru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Frymisnet

A

Myndar og mótar prótín og fleiri efni og berast í bólur til annarra hluta eða út úr frumunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Kornótt frymisnet

A

Alsett ríbósómum. Tekur þátt í myndu próteina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Slétt frymisnet

A

Án ribosomal. Myndar fosfólípið og stera. Geymir kalsíum jónir í vöðvafrumum og myndar blöðrur sem flytja prótein til frymisfléttu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Frymisflétta

A

Gerð: himnubelgir úr fosfólípíðum

Hlutverk: breytir, flokkar og vinnur úr próteinum og lípíðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvatberar

A

Gerð: 2 frymishimnur, innri himna hefur fellingar, mergur (vökvafyllt hol sem inniheldur DNA, ríbósóm og framleiðir prótein og einsím)

Hlutverk: frumuöndun, eini hluti frumunnar sem sér fær súrefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Grænukorn

A

Gerð: tvöföld ytri himna, innrími (inniheldur DNA, ríbósom, framleiðir prótein og ensím), himnuskífur (grönur) með blaðgrænu (bindur sólarorku)

Hlutverk: ljósstillífun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Plastíð

A

Algeng í plöntufrumum

Litkorn eða litplastíð; geyma litarefni (koma beint og óbeint við ljóstillífun)

Litlaus (hvítplastíð): geyma forðanæringu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Safabólur

A

Gerð: stór himnubóla úr fosfólípíð himnu, áberandi í plöntufrumum

Hlutverk: geymir vatnslaus sölt, sykur og fleiri efni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Leysikorn/leysibólur

A

Sjá um innanfrumumeltingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Oxunarkorn

A

Gerð: Inniheldur ensím. Mismunandi eftir frumugerð.

Hlutverk: Brýtur fitefni og myndar gall

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Deilikorn

A

Aðgreinur litninga við kjarnaskiptingu

Aðeins í dýrafrumu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Frumuhimna

A

Gerð: Valgegndræð, fosfólípíð tvílag (glýseról snýr út og fitusýrur (vatnsfælnar) snúa inn) og prótein (íhimnu, yfirborðs). Innihalda kólesteról (áhrif á mýkt)

Hlutverk: Umlykur frumuna, aðskilur innihald frá umhverfi, afmarkar frumu og frymi, stýrir flutningi efna inn og út, viðheldur samvægi

17
Q

Himnuprótein

A
  1. Próteingöng
    - Valin efni í gegn
    - Efnastýrð eða spennustýrð
  2. Burðaprótein
    - Bindast efnum og dragast í gegn
  3. Einkennisprótein
    - Syktrur
    - Einkenna agnir og sýkla
  4. Viðtakaprótein
    - Tengjast efnum
    - Viðtakinn breytir um lögun og hrindir af stað viðbröðgum innan frumunnar
  5. Ensím
    - Hvata efnahvörf
18
Q

Dreifkjörnungar

A
Án kjarna
Án himnubundinna líffæra
Frumuhimna (eina himnan)
Stundum hylki
Hálffljótandi frymi
Plasmíð (auka litningur)
Frumuveggur úr peptydoglycan
Ríbósom
Festiþræðir
Litlingur 
Svipa

Fornbakteríur og raunbakteríur

19
Q

Fornbakteríur

A

Án peptidoglycan
Sumar ljóstillífa: rautt litarefni
Sumar efnatíllífa og mynda metan

Skipting: hita- og/eða sýrukærar, saltkærar, metanbakteríur

20
Q

Blábakteríur

A

Hafa himnuskífur með blaðgrænu til ljóstillífun

21
Q

Skipting jarðar

A

Berghvolf, vatnshvolf, gufuhvolf, lífhvolf

Berghvolf: ysta fasta lag jarðar
Vatnshvolf: utan umberghvolf. Eru höf, stöðuvötn og ár
Gufuhvolf: utan um jörðina
Lífhvolf: líf í næst öllu vatnshvolfinu, í efstu lögum berghvolfsins og neðst í gufuhvolfinu

22
Q

Búsvæði

A

Er afmarkað af staðháttum þannig að lífskilyrði fyrir utan þau eru önnur en fyrir innan. Er skipting lífhvolfsins

23
Q

Líffélag

A

Lífverur sem lifa á búsvæði

24
Q

Vistkerfi

A

Líffélagið og búsvæðið. Allar lífverur og umhverfi á ákveðnu svæði

25
Q

Tegundir

A

Safn einstaklinga sem geta í náttúrunni átt saman frjó og eðlileg afkvæmi

26
Q

Stofn

A

Safn lífvera af sömu tegund, sem lifa á sama svæði og eiga oftar afkvæmi innbyrðis en með einstaklingum utan stofnsins

27
Q

Veirur

A
Ekki lífverur: eru ekki úr frumum
Nauðblundir sýklar
Geta ekki fjölgað sér utan frumna
Engin sjálfstæðefnaskiðti
Nota ensím, ribosome og orkuvinnslukerfi hýsilfrumna