Líffræði - frumulíffæri Flashcards
Frumuveggur
Gerð: Er úr beðmi í plöntum og beðma í plöntum og beðma og kítin í sveppum. Eru stinnar trefjar í hörðustu plöntufrumum
Hlutverk: Verndar og styrkir.
Kjarni
Gerð: tvöföld fosfólípíð himna
Hlutverk: Geymir erfðaefni (DNA)
Kjarnakorn
Hlutverk: myndar ríbósóm
Ríbósóm (netkorn)
Mynda prótín. Inniheldur ríbósómkjarnsýru
Frymisnet
Myndar og mótar prótín og fleiri efni og berast í bólur til annarra hluta eða út úr frumunni
Kornótt frymisnet
Alsett ríbósómum. Tekur þátt í myndu próteina
Slétt frymisnet
Án ribosomal. Myndar fosfólípið og stera. Geymir kalsíum jónir í vöðvafrumum og myndar blöðrur sem flytja prótein til frymisfléttu
Frymisflétta
Gerð: himnubelgir úr fosfólípíðum
Hlutverk: breytir, flokkar og vinnur úr próteinum og lípíðum
Hvatberar
Gerð: 2 frymishimnur, innri himna hefur fellingar, mergur (vökvafyllt hol sem inniheldur DNA, ríbósóm og framleiðir prótein og einsím)
Hlutverk: frumuöndun, eini hluti frumunnar sem sér fær súrefni
Grænukorn
Gerð: tvöföld ytri himna, innrími (inniheldur DNA, ríbósom, framleiðir prótein og ensím), himnuskífur (grönur) með blaðgrænu (bindur sólarorku)
Hlutverk: ljósstillífun
Plastíð
Algeng í plöntufrumum
Litkorn eða litplastíð; geyma litarefni (koma beint og óbeint við ljóstillífun)
Litlaus (hvítplastíð): geyma forðanæringu
Safabólur
Gerð: stór himnubóla úr fosfólípíð himnu, áberandi í plöntufrumum
Hlutverk: geymir vatnslaus sölt, sykur og fleiri efni
Leysikorn/leysibólur
Sjá um innanfrumumeltingu
Oxunarkorn
Gerð: Inniheldur ensím. Mismunandi eftir frumugerð.
Hlutverk: Brýtur fitefni og myndar gall
Deilikorn
Aðgreinur litninga við kjarnaskiptingu
Aðeins í dýrafrumu
Frumuhimna
Gerð: Valgegndræð, fosfólípíð tvílag (glýseról snýr út og fitusýrur (vatnsfælnar) snúa inn) og prótein (íhimnu, yfirborðs). Innihalda kólesteról (áhrif á mýkt)
Hlutverk: Umlykur frumuna, aðskilur innihald frá umhverfi, afmarkar frumu og frymi, stýrir flutningi efna inn og út, viðheldur samvægi
Himnuprótein
- Próteingöng
- Valin efni í gegn
- Efnastýrð eða spennustýrð - Burðaprótein
- Bindast efnum og dragast í gegn - Einkennisprótein
- Syktrur
- Einkenna agnir og sýkla - Viðtakaprótein
- Tengjast efnum
- Viðtakinn breytir um lögun og hrindir af stað viðbröðgum innan frumunnar - Ensím
- Hvata efnahvörf
Dreifkjörnungar
Án kjarna Án himnubundinna líffæra Frumuhimna (eina himnan) Stundum hylki Hálffljótandi frymi Plasmíð (auka litningur) Frumuveggur úr peptydoglycan Ríbósom Festiþræðir Litlingur Svipa
Fornbakteríur og raunbakteríur
Fornbakteríur
Án peptidoglycan
Sumar ljóstillífa: rautt litarefni
Sumar efnatíllífa og mynda metan
Skipting: hita- og/eða sýrukærar, saltkærar, metanbakteríur
Blábakteríur
Hafa himnuskífur með blaðgrænu til ljóstillífun
Skipting jarðar
Berghvolf, vatnshvolf, gufuhvolf, lífhvolf
Berghvolf: ysta fasta lag jarðar
Vatnshvolf: utan umberghvolf. Eru höf, stöðuvötn og ár
Gufuhvolf: utan um jörðina
Lífhvolf: líf í næst öllu vatnshvolfinu, í efstu lögum berghvolfsins og neðst í gufuhvolfinu
Búsvæði
Er afmarkað af staðháttum þannig að lífskilyrði fyrir utan þau eru önnur en fyrir innan. Er skipting lífhvolfsins
Líffélag
Lífverur sem lifa á búsvæði
Vistkerfi
Líffélagið og búsvæðið. Allar lífverur og umhverfi á ákveðnu svæði
Tegundir
Safn einstaklinga sem geta í náttúrunni átt saman frjó og eðlileg afkvæmi
Stofn
Safn lífvera af sömu tegund, sem lifa á sama svæði og eiga oftar afkvæmi innbyrðis en með einstaklingum utan stofnsins
Veirur
Ekki lífverur: eru ekki úr frumum Nauðblundir sýklar Geta ekki fjölgað sér utan frumna Engin sjálfstæðefnaskiðti Nota ensím, ribosome og orkuvinnslukerfi hýsilfrumna