Almenn þekking - varamenn stjórnmálaflokka og formenn þingflokka Flashcards
Varaformaður sjálfstæðisflokksins - D
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisáðherra)
Varaformaður vinstri grænna - V
Gumundur Ingi Guðbrandsson (félags- og vinnumarkaðsráðherra)
Varaformaður samfylkingarinnar - S
Heiða Björg Hilmisdóttir
Varaformaður framsóknarflokksins - B
Lilja Alfreðsdóttir (menningar- og viðskiptaráðherra)
Varaformaður pírata - P
Engin!!
Varaformaður flokk fólksins - F
Guðmundur Ingi Kristinsson
Varaformaður viðreisnar - C
Daði Már Kristófersson
Formaður sjálfstæðisflokksins - D
Ali Björn Káraspn
Formaður vinstri grænna - V
Orri Páll Jóhannsson
Formaður samfylkingarinnar - S
Helga Vala Helgadóttir
Formaður miðflokksins - M
Bergþór Ólason
Formaður framsóknarflokksins - B
Ingibjörg Isaksen
Formaður Pírata - P
Halldóra Mogensen
Formaður flokk fólksins - F
Guðmundur Ingi Kristinsson
Formaður viðreisnar - C
Hanna Katrín Friðriksson