Líffræði 103 Flashcards

1
Q

Hvað er frumukjarni?

A

Stjórnstöð frumunnar
Hefur litninga og í þeim eru genin
Kjarni umlukinn kjarnahjúp
úr tveimur frymishimnum með götum á svo að stórsameindir eins og RNA og prótein komast í gegnum himnuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Litningar

A
Litningar innihalda gen
langir og grannir þræðir, oftast í pörum
23 pör í hverri líkamsfrumu manna
aðsetur gena í líkamanum
gert úr DNA og próteinum
ráða eiginleikum lífveru
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

DNA

A

Má finna í litningum

búið til úr kirni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

RNA

A

í litningum, kjarnakornum og umfrymi frumu
Stýrir röðun amínósýrueininga
Flytur boð frá genum til umfrymis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kjarnafrumur

A

frumur sem hafa kjarna utan um sig, aðskilinn af kjarnahjúpi frá öðrum meginhluta frumunnar, umfryminu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Frumuhimna

A

Gerð úr lípíðum og próteinum
Uppistaða frumuhimnu er samloka úr tveimur lögum af lípíðsameindum
Tvöfalt lag fitusameinda, forfórlipíð sem er vatnssækið og fitusýrur sem eru vassfælnar
Hlutverk: einangra, flutningur efna og rafeinda, samskipti við umhverfi
Frumuhimnan er á fljótandi formi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ólífræn efni í lífverum

A

Vatn
Steinefni - föst og leyst
Leystar lofttegundir - súrefni & koltvíoxíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lífræn efni í lífverum

A
Sykrur d: einsykrur, fjölsykrur - beðmi, mjölvi,
tvísykrur - laktósi, einsykrur - glúkósi
Amínósýrur
Fitur
Prótín
Kjarnsýrur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er frymisnet?

A

Himnukerfi sem nær frá kjarna og í umfrymið
Stærsta frumulíffærið í frumu
Hrjúft frymisnet hefur netkorn - sem mynda prótein og flytja þau
Slétt frymisnet sér um lípíðmyndun - losar netbólur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Netkorn

A

Eru gerð úr RNA og próteinum
Myndast í kjarnakornum
Mynda prótein í líkamanum
Amínósýrum í líkamanum er raðað eftir RNA-upplýsingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Frymisflétta (Golgi-kerfið)

A

Þunnir og flatir belgir
Taka við afurðum frymisnets, vinnur og pakkar prótínum og fitu
Myndar seytibólur, leysibólur og fl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru ensím?

A

Stór prótín sem hraða efnahvörfum í frumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Leysibólur

A

Melta næringu frumu
Eyða ónýtum frumuhlutum
Eyða bakteríum
Fullar af ensímum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvatberar

A

Líffæri með tvöfalt himnukerfi
Bruni fer fram í hvatberum
Taka til sín súrefni
Hafa sitt eigið DNA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Örpíplur

A

Mynda frymisgrind
Mynda spólu- og deilikorn
Mikilvæg við frumuskiptingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Plöntufruma

A

Yrsti hluti er frumuveggur - úr beðmi
Hefur grænukorn - ljóstillífun
Plöntufruma hefur safabólu - geymsla fyrri vatn, sölt og fleira

17
Q

Munurinn á plöntu- og dýrafrumu

A

Plöntufruman hefur frumuvegg
Ólíkar af stærð
Plöntufrumur hafa safabólu og grænukorn
Kjarninn er í hlið á plöntufrumu útaf safabólu

18
Q

Hvað eru frumefni?

A

samsett úr frumeindum(atómum)
Stök eða föst saman með efnatengjum
Hrein efni í loturkerfinu

19
Q

Ómettuð fita

A

Mynduð úr fitusýrum

Fljótandi við stofuhita

20
Q

Mettuð fita

A

Hefur ekki tvítengi á milli kolefnisatóma

Á föstu formi við stofuhita

21
Q

Asetýlkólin

A

Aðal boðefni taugakerfisins

Ensímið asetylkólínesterasi brýtur það niður

22
Q

Einfalt sveim

A

Efni sem leystast greiðlega í fitu, renna beint og fljótlega í gegnum lípíðsamlokuna í frumuhimnunni - súrefni, nitur, koltvíoxíð og vínanda

23
Q

Greitt sveim

A

Vatn og efni leyst í því, eiga erfiðara með að komast í gegnum frumuhimnu, burðarprótín eru oft fyrir

24
Q

Osmósa

A

Flutningur vatns frá meiri styrk í minni
Þegar styrkur vatns beggja megin við frumuhimnu er ójafn, þá leitar vatnið úr meiri styrk í minni og annaðhvort skreppur fruman saman eða belgist út

25
Q

Innkirtlar

A

Aðalstarf þeirra er myndun hormóna í líkamanum

26
Q

Boðefni taugakerfisins

A

Flytja boð örstutta leið

Boð á milli frumna sem næstum snertast

27
Q

Tauga- og innkirtlakerfið

A

Starfa að samhæfingu á störfum líkamans
Taugakerfið kemur boðum skjótt og örugglega á ákveðinn stað
Hormónaboð eru lengur að berast - endast lengur

28
Q

Insúlín

A

Myndast í briskirtli

Stjórnar efnaskiptum sykurs í líkamanum

29
Q

Nemi

A

Til þess að boðefni geta verkað á tiltekna frumu þarf á eða í henni að vera nemi boðefnisins sem getur þá móttekið boðefnið

30
Q

Heiladingull

A

Gengur niður í undirstúku heilans
Tveir kirtlar sem renna saman
Taugadingull - afturhluti heiladinguls -> framlenging á undirstúku
Kirtildingull - framhlutinn -> úr kirtilvef og þekjuvef
Undirstúka stýrir allri virki heiladinguls