Líffræði 103 Flashcards
Hvað er frumukjarni?
Stjórnstöð frumunnar
Hefur litninga og í þeim eru genin
Kjarni umlukinn kjarnahjúp
úr tveimur frymishimnum með götum á svo að stórsameindir eins og RNA og prótein komast í gegnum himnuna
Litningar
Litningar innihalda gen langir og grannir þræðir, oftast í pörum 23 pör í hverri líkamsfrumu manna aðsetur gena í líkamanum gert úr DNA og próteinum ráða eiginleikum lífveru
DNA
Má finna í litningum
búið til úr kirni
RNA
í litningum, kjarnakornum og umfrymi frumu
Stýrir röðun amínósýrueininga
Flytur boð frá genum til umfrymis
Kjarnafrumur
frumur sem hafa kjarna utan um sig, aðskilinn af kjarnahjúpi frá öðrum meginhluta frumunnar, umfryminu
Frumuhimna
Gerð úr lípíðum og próteinum
Uppistaða frumuhimnu er samloka úr tveimur lögum af lípíðsameindum
Tvöfalt lag fitusameinda, forfórlipíð sem er vatnssækið og fitusýrur sem eru vassfælnar
Hlutverk: einangra, flutningur efna og rafeinda, samskipti við umhverfi
Frumuhimnan er á fljótandi formi
Ólífræn efni í lífverum
Vatn
Steinefni - föst og leyst
Leystar lofttegundir - súrefni & koltvíoxíð
Lífræn efni í lífverum
Sykrur d: einsykrur, fjölsykrur - beðmi, mjölvi, tvísykrur - laktósi, einsykrur - glúkósi Amínósýrur Fitur Prótín Kjarnsýrur
Hvað er frymisnet?
Himnukerfi sem nær frá kjarna og í umfrymið
Stærsta frumulíffærið í frumu
Hrjúft frymisnet hefur netkorn - sem mynda prótein og flytja þau
Slétt frymisnet sér um lípíðmyndun - losar netbólur
Netkorn
Eru gerð úr RNA og próteinum
Myndast í kjarnakornum
Mynda prótein í líkamanum
Amínósýrum í líkamanum er raðað eftir RNA-upplýsingum
Frymisflétta (Golgi-kerfið)
Þunnir og flatir belgir
Taka við afurðum frymisnets, vinnur og pakkar prótínum og fitu
Myndar seytibólur, leysibólur og fl
Hvað eru ensím?
Stór prótín sem hraða efnahvörfum í frumum
Leysibólur
Melta næringu frumu
Eyða ónýtum frumuhlutum
Eyða bakteríum
Fullar af ensímum
Hvatberar
Líffæri með tvöfalt himnukerfi
Bruni fer fram í hvatberum
Taka til sín súrefni
Hafa sitt eigið DNA
Örpíplur
Mynda frymisgrind
Mynda spólu- og deilikorn
Mikilvæg við frumuskiptingar
Plöntufruma
Yrsti hluti er frumuveggur - úr beðmi
Hefur grænukorn - ljóstillífun
Plöntufruma hefur safabólu - geymsla fyrri vatn, sölt og fleira
Munurinn á plöntu- og dýrafrumu
Plöntufruman hefur frumuvegg
Ólíkar af stærð
Plöntufrumur hafa safabólu og grænukorn
Kjarninn er í hlið á plöntufrumu útaf safabólu
Hvað eru frumefni?
samsett úr frumeindum(atómum)
Stök eða föst saman með efnatengjum
Hrein efni í loturkerfinu
Ómettuð fita
Mynduð úr fitusýrum
Fljótandi við stofuhita
Mettuð fita
Hefur ekki tvítengi á milli kolefnisatóma
Á föstu formi við stofuhita
Asetýlkólin
Aðal boðefni taugakerfisins
Ensímið asetylkólínesterasi brýtur það niður
Einfalt sveim
Efni sem leystast greiðlega í fitu, renna beint og fljótlega í gegnum lípíðsamlokuna í frumuhimnunni - súrefni, nitur, koltvíoxíð og vínanda
Greitt sveim
Vatn og efni leyst í því, eiga erfiðara með að komast í gegnum frumuhimnu, burðarprótín eru oft fyrir
Osmósa
Flutningur vatns frá meiri styrk í minni
Þegar styrkur vatns beggja megin við frumuhimnu er ójafn, þá leitar vatnið úr meiri styrk í minni og annaðhvort skreppur fruman saman eða belgist út