Íslenska 303 Flashcards
Fyrsta vandamál goðanna
Himintunglin vissu ekki hvar þau áttu að vera. Þá gengu goðin á rökstóla -> fóru á fund til þess að tala um vandamálið
- Þau leystu vandamálið með því að byrja að telja tímann í árum og nefna stundir dagsins
Gullöld goða
Öll goð vor ánægð
Þeir smíðuðu ýmsa hluti úr gulli
Oft kallað Gullöld -> eins og sælutími þeirra
Hvað gerðu þursameyjarnar/ tröllkonurnar?
Eyðilögðu gullöld goðanna með því að koma með ágirndina inn í goðheima
Eftir það fara goðin að brjóta meira af sér sem endar með því að ragnarök verða
Fyrstu mannverurnar
Askur og Embla
Óðinn, Hænir og Lóður
Æsir Skapa Ask og Emblu áður en þeir komu inn í mannheima Óðinn gaf þeim andardrátt Hænir gaf þeim sál Lóður gaf þeim hár og gott litaraft
Örlaganornirnar
Urður, Verðandi og Skuld
Búa við Urðarbrunn
Urðarbrunnur stendur við eina af þremur rótum Asks Yggdrasils
Hlutverk örlaganornanna
Þær ákveða örlög manna -> ráða hvernig lífshlaup manna verður og hvenær þeir deyja
Þær sjá um að vökva Ask Yggdrasils svo hann fúni ekki
Fyrsta brot/víg í heiminum
Þegar goðin reyndu að drepa ágirndina í Ásgarði
Gullveig
Ágirndin í goðheimum
Heiður
Ágirndin í mannheimum
Hún var spávís völva
Kunni galdur
Var ávallt eftirlæti illra manna
- Vandamál goðanna
Þeim tekst ekki að drepa ágirndina
Goðin setjast á fund og ræða hvort öll goð ættu að þota bótalaust tjón sem Heiður/Gullveig - ágirndin eða hvort þau ættu að krefjast skaðabóta
Stef
Endurtekning
- stef: þá gengur regin öll á rökstóla - þá settust hin mjög heilögu goð á fund
- stef: Vituð ér enn, eða hvað? - viltu enn fá að vita meira eða hvað?
- vísa 43 - upphaf ragnaraka - fenrisúlfur að gelta fyrir utan Gnipahelli
- Brot goðanna
Þegar æsir kenna vönum um að ágirndin er komin í goðheima - stríð verður á milli þeirra
Borgarveggurinn í Ásgarði brotnar
- Brot goðanna
Þegar þeir svíkja samninginn við borgarsmiðinn, voru búnir að lofa honum sól, mána og Freyju ef hann myndi klára verkið á þremur misserum - þegar allt lítur út fyrir að honum muni takast verkið þá standa goðin frammi fyrir vandamáli því þau vilja ekki missa Freyju, sól og mána
Valkyrjur
Hlutverk þeirra er að ákveða og velja hvaða hermenn deyja í bardögum á jörðinni og fara í Valhöll
- Skuld, Skögul, Gunnur, Hildur, Göndul og Geirskögul eru valkyrjur Óðins
Hvernig undirbýr Óðinn ragnarök?
Með því að safna öllum bestu hermönnunum af jörðinni upp í Valhöll
Hver er Baldur?
Sonur Friggar og Óðins
- hann deyr vegna þess að Höður blindi kastar mistilteini í hann.
Loki setti mistilteininn í hendur Haðar
Hvað gerði Óðinn þegar Baldur var veginn?
Eignaðist sonin Vála með Rind, bara til að láta hann hefna fyrir dauða Baldurs og drepa Höð blinda. Váli er aðeins einna nætur gamall þegar hann kastar Heði blinda á bál
Hver eru sorgarefni Friggar?
- Hvernig komið er fyrir goðunum, allt komið úr böndunum - bræðravíg
- Þegar Óðinn fer að berjast við Fenrisúlf og Fenrisúlfur drepur Óðinn
Hvað gera goðin við Loka þegar þau komast að því að það var hann sem setti mistilteininn í hendurnar á Heði blinda?
Þau fá nóg af honum, þau reyna að finna hann.
Loki reynir að fela sig með því að breyta sér í lax
Goðin finna hann og binda hann og setja snák sem er eitraður fyrir ofan hann, úr honum drýpur eitur sem fellur á Loka
Sigyn - kona Loka, heldur á skál svo að eitrið falli ekki á Loka, þegar hún þarf að tæma skálina þegar hún er orðin full þá drýpur eitrið á hann og hann hristist allur svo til verða jarðsjálftar
Loki er bundinn þarna þar til ragnarök hefjast en þá losna allir fjötrar(bönd) þegar jötnarnir þramma í átt að Bifröst til að berjast við goðin
Slíður
Áin sem þarf að vaða yfir til að komast til heljar
Áin er full af vopnum því menn sem deyja missa vopnin sín í ánna á leið til heljar
Hvar voru hús dverga?
Norðan á Niðavöllum - þar stóð hús þeirra úr gulli
Á Ókólni - drykkjustofa jötuns sem heitir Brimir
Hverjir lenda í Hel eftir dauðann?
- menn sem sverja rangað eið
- morðingjar
- menn sem tæla konur annarra manna
Hvað boðar gelt fenrisúlfs þegar hann er að gelta fyrir framan Gnipahelli?
Að ragnarök séu að hefjast