Líffærakerfin Flashcards
Líkamshlutar Þekjukerfi
Húð, hár, neglur, svita og fitukirtlar
Hlutverk þekjukerfi
veitir hita
verndar líkamann
framleiðir D- vítamín
geymir fitu
Líkamshlutar vöðvakerfi
Beinagrindarvöðvar, sléttir vöðvar og hjartavöðvi
hlutverk vöðvakerfi
hreyfir beinagrindina
dælir blóði
myndar hita
Líkamshlutar beinakerfi
bein, brjósk, liðir og liðbönd
hlutverk beinakerfi
verndar líffærin
styður líkamann
aðstoðar við hreyfingu
Líkamshlutar vessa og ónæmiskerfi
vessi og vessaæðar, milta, hóstakirtill, eitla, eitlur og brjóstgangur
Hlutverk vessa og ónæmiskerfi
þroskar B og T eitlafrumur
verndar gegn sjúkdómum
flytur prótein og vökva í blóð
flytur lípíð frá þörmum í blóð
Líkamshlutar öndunarkerfi
lunga og öndunarvegur (kok, barkakýli, berkjur og barki)
hlutverk öndunarkerfi
lofskipti á milli blóðs og umhverfis
koltvíoxíð fer út, súrefni fer inn
Líkamshlutar meltingakerfi
vélinda, magi, kok, munnur, þarmar, ristill og endaþarmur
lifur, gallblaðra og bris
Hlutverk meltingakerfi
viðtaka og melting á fæðu
næringarefnin fara í blóðið en úrgangur losnar út
Líkamshlutir þvagfærakerfi
nýru, þvagleiðari, þvagblaðra og þvagrás
Hlutverk þvagfærakerfi
Myndar, framleiðir og losar þvag
Líkamshlutir æxlunarkerfi
eistu, eggjastokkar, sáðblaðra, blöðruhálskirtill, eggjastokkar, leg, leggöng