Hlutapróf 1 Flashcards

1
Q

Hver eru skipulagsstigin sem mynda líkamann okkar?

A
  1. Efnastig: frumeindir og sameindir
  2. Frumustig: Fruma sem er smæsta lifandi einingin
  3. Vefstig: kefir myndast mep hóp skyldra frumna ásamt millifrumuefna
  4. Líffærastig: líffæri eru úr tveimur eða fleiri vefjagerðum, líffæri hefur ákveðna lögun og skilgreinda starfsemi
  5. Líffærakerfisstig: myndað af líffærum sem starfa saman
  6. Lífverustig
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru megin frumefni líkamans?

A

Súrefni (O) 65%
Kolefni (C)18,5%
Vetni (H) 9,5%
Nitur (N) 3,2%
Ca, P, K, S, Na, Cl, Mg, Fe um 3,6%
Al, Cr, F, I, Se, Zn um 0,4%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru líffærakerfin 11?

A
  1. Þekjukerfi - integumentary system
  2. Beinakerfi - skeletal system
  3. Vöðvakerfi - muscular system
  4. Taugakerfi - nervous system
  5. Innkirtlakerfi - endocrine system
  6. Hringrásakerfi - cardiovascular
    system
  7. Vessa- og ónæmiskerfi - lymphatic system
  8. Öndunarkerfi - respiratory system
  9. Meltingakerfi - digestive system
  10. Þvagkerfi - urinary system
  11. Æxlunarkerfi - reproductive system
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða hlutverki gegnir Þekjukerfið - integumentary system

A

Hjálpa til við hitasstjórnun, vernda, losa út úrgang, D- vítamín framleiðsla, skynja umhverfi, geymir fitu og veitir einangrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða líffæri tilheyra Þekjukerfinu?

A

Húð, hár, neglur, svita – og fitukirtlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða hlutverki gegnir Beinakerfið?

A

Stuðningur, vernd. Veitir vöðvafestu, aðstoðar við hreyfingar, geymir frumur sem mynda blóðkorn, geymir steinefni og lípíð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða líffæri tilheyra Beinakerfinu?

A

Bein, brjósk, liðir og bönd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða hlutverk gegnir vöðvakerfið?

A

Hreyfir hluta beinagrindarinnar, dælir blóði, hreyfir efni innvortis og myndar hita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða líffæri tilheyra vöðvakerfinu?

A

Beinagrindarvöðvar, hjartavöðvi og sléttir vöðvar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða hlutverk gegnir Vessa- og ónæmiskerfi?

A

Færir prótein og vökva aftur í blóðrás, flytur lípíð (fitur) frá þörmum í blóð, þroskun B og T eitilfrumna - ónæmisfrumur sem verja okkur gegn sýkingum baktería og veira

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða líffæri tilheyra vessa- og ónæmiskerfi?

A

Vessi og vessaæðar, milta, hóstakritill, eitlar, brjóstgangur og eitlur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða hlutverki gegnir Taugakerfið?

A

Leiðni boða. Viðtakar áreitis frá umhverfi, úrvinnsla og svörun. Samhæfing líkamskerfa. Hreyfing vöðva og seyting kirtla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða líffæri tilheyra taugakerfinu?

A

Heili, mæna, taugar og skynfæri (augu og eyru)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða hlutverki gegnir Innkirtlakerfið?

A

Stýring líkamsstarfsemi með hormónum sem flutt eru með blóði til marklíffæra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða líffæri tilheyra innkirtlakerfinu?

A

Allir kirtlar og vefir sem framleiða efnaboð (hormón)
Heiladingull, undirstúka, heilaköngull, nýrnahettur, skjaldkirtill, kalkkirtill o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða hlutverki gegnir hringrásakerfið?

A

Hjartað dælir blóði sem inniheldur súrefni og næringu til frumna og vefja og flytur koldíoxíð og úrgangsefni.
Hjálpa til við að viðhalda réttu sýrustigi, hita og vatnsbúskap og sjúkdómavarnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða líffæri tilheyra hringrásakerfinu

A

Hjarta, blóðæðar og blóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaða hlutverki gegnir öndunarkerfið?

A

Loftskipti milli blóðst og ytra umhverfis (súrefni inn og koldíoxíð út)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvaða líffæri tilheyra öndunarkerfinu?

A

Lungu og öndunarvegurinn (kok, barkakýli, barki og berkjur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvaða hlutverk gegnir meltingakerfið?

A

Viðtaka og melting á fæðu. Frásog næringaefna í blóðið.
Losun úrgagns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvaða líffæri tilheyrir meltingakerfinu?

A

Meltingarvegurinn: munnur, kok, vélinda, magi, þarmar, ristill, endaþarmur og op, lifur, gallblaðra og bris

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvaða hlutverki gegnir þvagfærakerfið?

A

Myndar, framleiðir og losar þvag.
Losar úrgagn, stillir rummál og efnasamsetningu blóðs. Hjálpar við að stilla sýrustig líkamsvökva, steinefnajafnvægi og framleiðslu rauðar blóðkorna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvaða líffæri tilheyrir þvagfærakerfinu?

A

Nýru, þvagleiðarar, þvagblaðra og þvagrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvaða hlutverki gegnir æxlunarkerfið?

A

Myndun og geymsla kynfrumna, æxlun, myndun hormóna og mjólkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvaða líffæri tilheyra æxlunarkerfinu?

A

Eistu, eggjastokkar og tengd líffæri
(KK: eistu, eistalyppa, sáðblaðra, blöðruhálskirtill, sáðrás og reður)
(KVK: eggjastokkar, eggjaleiðarar, leg og leggöngu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hver eru helstu einkenni lífs?

A

allar lífverur hafa 6 ákveðin hæutverk sem aðgreinir þær frá lífvana hlutum

  1. Efnaskipti - öll efnaferli í líkamanum, bygging eða niðurbrot efna
  2. Viðbrögð við ytra og innra áreiti - geta til að nema og bregðast við breytingum í innra og ytra umhverfi. Taugafrumur nema og senda boð sem miðtaugakerfið vinnur úr sem vöðvar eða kirtla svara
  3. Hreyfing - hreynfing all líkamans, einstakra líffæra, frumna
  4. Vöxtur - líkaminn stækkar vegna stækkun og fjölgun frumna eða magni efnis umhverfis frumur.
  5. Sérhæfing - ferlið þar sem að ósérhæfar frumur verða sérhæfðar
  6. Æxlun - myndun nýrra frumna fyrir: vöxt, viðgerð, breytingar eða myndun nýseinstaklings
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað þýðir hugtakið Homeostasis (samvægi)?

A

Homestasis lýsir stöðuleika í innra umhverfi og sjálfkrafa bregst líkaminn við til að halda þessum stöðuleika. Í ákveðnum tilvikum getur komið fyrir að til að halda jafnvægi í innra umhverfi getur það haft áhrif á aðra þ´tti eins og ef okkur er mjög heitt og svitnum þá er mikilvægt að drekka vatn til að halda jafnvægi í vökva líkamans sem við mistum við að svitna
Ytra og innra áreiti getur raskað homestasis, ef raskan er smávæginleg eða tímabundin eru frumurnar fljótar að leita í fyrra jafnvægi en ef mikil röskun verðu egtur það reynst líkamanum of erfitt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað gerist við líkaminn okkar ef við náum ekki að viðhalda homeostasis?

A

Ef við náum ekki að viðhalda homeostasis getur afleiðingin verið sjúkdómur ef það stendur yfir í lengri tíma, annars ef það er stutt fáum við líklega verki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvernig verður stjórnun á homeostasis með afturvirku kerfi?

A

Í afturvirku kerfi er nemi sem nemur breytingar á stjórnuðu ástandi. Stjórnstöð ákvarðar gildi. á hinu stjórnaða ástandi og tekur á móti upplýsingum og sendir viðeigandi svar þegar þörf er á. Svari tekur á móti skipun frá stjórnstöð. Frá honum kemur svar sem breytir hinu stjórnaða ástandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvernig virkar neikvæð afturvirkni?

A

Þegar stjórnstöð nemur boðinn og telur að það þurfi að laga ástandið
DÆMI: stjórnun á líkamshita, blóðsykur og blóðþrýstings. Kerfið vinnu þanning stöðugt í því að mæla, meta og leiðrétta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvernig virkar jákvæð afturvirkni?

A

Þegar að stjónrstöð ýtir undir ástandið eins og við fæðingu, þegar að líkaminn þarf að auga teygjuna á leghálsinum til að koma barninu út.
Jákvæð afturvirkni viðheldur ekki homestasis en virkar sem mögnunarkerfi þegar að ferlin eiga að gerast á stuttum tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvernig er anatómísk líkamsstaða?

A
  • líkaminn uppréttur
  • nef og tær vísa fram
  • handleggir niður með síðum og lófar snúa fram
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hægri

A

Dexter

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Vinstri

A

Sinister

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

efri - í átt að efri hluta

A

Superior

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

neðri - í átt að neðri hluta

A

Inferior

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

fram - nær framhlið líkamans

A

Anterior

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

aftur - nær bakhlið líkamans

A

Posterior

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

kviðlægur - nær kvið (framar)

A

Ventral

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

baklægur - nær baki (aftar)

A

Dorsal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

miðlægur - nær miðlínu líkamans

A

Medial

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

hliðlægur - fjær miðlínu líkamans

A

Lateral

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

á milli - milli tveggja hluta

A

Intermedius

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

sömu megin

A

Ipsilateral

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

hinum megin

A

Contralateral

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

nærlægur - nær upptökum

A

Proximal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

fjarlægur - fjær upptökum

A

Distal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

grunnlægur - nær yfirborði

A

Superficial

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

djúplægur - fjær yfirborði

A

Profundus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

ytri - nær yfirborði

A

Externus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

innri - fjær yfirborði

A

Internus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Hvernig er röntgenmyndataka?

A

Ein geislahrina röntgengeisla
framleiðir 2D á filmu
aðalega notuð fyrir skoðun á beinum, léleg upplausn á mjúkvef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Hvernig er tölvusneiðmyndataka?

A

Hreyfanlegur röntgengeisli
Myndlampi og stafrænn móttakari snúast um sjúklinginn
Byggir upp þrívíða mynd
sýnir fleiri smáatriði mjúkvefsins heldur en venjuleg röntgen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Hvernig er Digital Subtraction Angiography (DSA)

A

Notað til að sjá æðar sem umlykja bein eða aðra þéttvefi
Skuggaefni er sprautað í æðar til að mynda flúrljómun eða skugga
Sýnir truflun á blóðflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Hvernig er Segulómun?

A

Segulsvið og útvarpsbylgjur múa til myndir af líkamanum
Gefur góða mynd af mjúkvefjum
Tækið tekur þunnar sneiðmyndir af líkamspartinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Hvernig er ómskoðun?

A

Myndgreiningarpróf sem notar hljóðbylgjur til að búa til mynd af líffærum, vefjum og öðru
Engar rafsegulbygljur né röntgengeislar
Notað í fósturskoðanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Hvernig er Jáeindaskanni - Positron Emission Tomography (PET)

A

Nýjasta tækninn
samruni tölvusneiðmynds og röntgentæknis
Mælir breytingar á efnaskiptaferlum og lífeðlisfræðilegri starfsemi
DÆMI blóðflæði, frásog og svæðisbundin efnasamsetning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Í hvaða 9 svæði er kviðar og grindarholinu skipt í?

A

Right/Left hypochondriac region - hægra/vinstra neðanrifjasvæði
Right/Left lumbar region - Hægra/vinstra lendasvæði
Right/left inguinal (iliac) region - Hægra/vinstra mjaðmasvæði
Epigastric region - ofanmagasvæði
Umbilical region - naflasvæði
Hypogastric region - neðanmagasvæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

hægra/vinstra neðanrifjasvæði

A

Right/Left hypochondriac region

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Hægra / vinstra lendasvæði

A

Right / left lumbar region

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Hægra / vinstra mjaðmasvæði

A

Right / left inguinal (iliac) region

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

Ofanmagasvæði

A

epigastric region

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Naflasvæði

A

umbilical region

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

hypogastric region

A

neðanmagasvæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Í hvaða 4 “gróf” svæði er kviðar og grindarholinu skipt í?

A

Right/left upper quadrant - Efri hægri/vinstri ferningur
Right/Left lower quadrant - Neðri hægri/vinstri fernigur

66
Q

Efri hægri/vinstri ferningur

A

Right / Left upper quadrant

67
Q

Neðri hægri/vinstri ferningur

A

Right /left lower quadrant

68
Q

hvaða líffæri eru staðsett í hægra neðanrifjasvæðinu (right hypochondriac region)?

A

Hægra lifrablaðið og hluti af gallblöðrunni

69
Q

hvaða líffæri eru staðsett í vinstra neðanrifjasvæðinu (left hypochondriac region)?

A

milta og hluti af maganum

70
Q

hvaða líffæri eru staðsett í ofanmagasvæðinu (epigastric region)

A

Maginn, vinstra lifrablaðið, þverristill og gallblaðran

71
Q

hvaða líffæri eru staðsett í hægri lendarsvæðinu (right lumbar region)?

A

Risristillinn

72
Q

hvaða líffæri eru staðsett í vinstri lendarsvæðinu (left lumbar region)?

A

Fallristillinn

73
Q

hvaða líffæri eru staðsett í naflasvæðinu (umbilical region)?

A

Smáþarmarnir

74
Q

hvaða líffæri eru staðsett í hægri mjaðmasvæðinu (right iliac region)?

A

Botnristill

75
Q

hvaða líffæri eru staðsett í vinstra mjaðmasvæðinu (left iliac region)?

A

Fallristillinn

76
Q

Hvaða líffæri eru staðsett í neðanmagasvæðinu (hypogastric region)?

A

Þvagblaðra og botnlanginn

77
Q

Höfuð

A

cephalic

78
Q

höfuðkúba

A

cranial

79
Q

andlit

A

facial

80
Q

enni

A

frontal

81
Q

gagnauga

A

temporal

82
Q

auga

A

orbital eða ocular

83
Q

eyra

A

otic

84
Q

kinn

A

buccal

85
Q

nef

A

nasal

86
Q

munnur

A

oral

87
Q

haka

A

mental

88
Q

háls

A

cervical

89
Q

handakriki

A

axillary

90
Q

handleggur

A

brachial

91
Q

fremri olnbogi

A

antecubital

92
Q

framhandleggur

A

antebrachial

93
Q

úlnliður

A

carpal

94
Q

lófi

A

palmar eða volar

95
Q

fingur

A

digital eða phalangeal

96
Q

þumall

A

pollex

97
Q

hendi

A

manual

98
Q

læri

A

femoral

99
Q

hné

A

pattelar

100
Q

leggur / sköflungur

A

crural

101
Q

Fótur

A

pedal

102
Q

ökkli

A

tarsal

103
Q

tær

A

digital or phalangeal

104
Q

rist

A

dorsum

105
Q

stóra tá

A

hallux

106
Q

bringa

A

thoracic

107
Q

brjóstbein

A

sternal

108
Q

brjóst

A

mammary

109
Q

kviður

A

abdominal

110
Q

nafli

A

umbilical

111
Q

mjöðm

A

coxal

112
Q

nári

A

inguinal

113
Q

mjaðmagrind

A

pelvic

114
Q

kynfærasvæði

A

pubic

115
Q

hnakki

A

occipital

116
Q

herðablað

A

scaplar

117
Q

mæna

A

vertebral

118
Q

aftan á olnboga

A

olecranal eða cubital

119
Q

spjaldhryggur

A

sacral

120
Q

rass

A

gluteal

121
Q

bak

A

dorsal

122
Q

lendarsvæði

A

lumbar

123
Q

endaþarmsop og ytri kynfæri

A

perineal

124
Q

aftan á hné

A

popliteal

125
Q

kálfi

A

sural

126
Q

il

A

plantar

127
Q

hæll

A

calcaneal

128
Q

handabak

A

dorsum

129
Q

öxl

A

acromal

130
Q

miðjulangskurður sem skiptir í jafn stóra hægri og vinstri hluta

A

Midsagittale

131
Q

miðjulangskurður sem skiptir í ójafna vinstri og hægri hluta

A

parasagittale

132
Q

breiðskurður sem skiptir í fram og afturhluta

A

frontale

133
Q

Þverskurður sem skiptir í efri og neðri hluta

A

transverse

134
Q

skáskurður

A

oblique plane

135
Q

Hvað aðskilur brjósthol frá kviðarholi?

A

þindinn

136
Q

Hvað gera himnur?

A

vernda líffærin og minnka núning

137
Q

hvaða himna tengist lungum?

A

fleiðrur - pleura

138
Q

hvaða himna tengist hjartanu?

A

gollurshús - pericardium

139
Q

hvaða himna tengist kviðarholinu?

A

lífhimnan - peritoneum

140
Q

Hvað eru líkamshol og hvert er hlutverk þeirra?

A

líkamshol eru holrými innan líkaman sem vernda, styðja og aðskilja líffæri

141
Q

Í hvaða 2 meginhólf skiptast líkamsholin í?

A

Afturhol - cavum dorsalis
Framhol - cavum ventralis

142
Q

Hvaða minnihol eru í afturholinu (cavum dorsal)?

A

Kúpuholið - cranial cavity
Hrygggöng - vertebral canal

143
Q

afturhol

A

cavum dorsalis

144
Q

framhol

A

cavum ventralis

145
Q

kúpuholið

A

cranial cavity

146
Q

hrygggöng

A

vertebral canal

147
Q

Hvaða minnihol eru í framholinu (cavum ventralis)?

A

brjósthol - thoracic
kviðgrindarhol - abdominalpelvic
gollurhússhol - pericardial cavity
tvö fleiðruhol - pleural cavity
miðmæti (milli lungna) - mediastinum

148
Q

segðu frá Kúbuholi (cranial cavity)

A

myndað úr beinum höfuðkúbunar
verndar heilann

149
Q

Segðu frá Hrygggöng (vertebral cavity)

A

myndað úr beinum hryggjaliðanna
verndar mænuna
þrjú lög af heilahimnu klæðir holið að innan

150
Q

segðu frá bjóstholinu (thoracic)

A

ofan þindar
umlykur rifbeininn, bringubeininn, hrygginn og vöðva
skiptis í gollurhússhol, tvö fleiðruhol og miðmætið

151
Q

gollurhússhol

A

pericardial cavity

152
Q

tvö fleiðruhol

A

pleural cavity

153
Q

miðmæti (milli lugna í miðju brjóstholi)

A

Mediastinum

154
Q

segðu frá gollurshússhol?

A

Umlykur hjartað

155
Q

segðu frá fleiðruholunum?

A

umlykur hægra og vinstra lungað

156
Q

segðu frá miðmætinu?

A

er á milli lungna í miðju brjóstholi
vefjamassi sem nær frá bringubeini að hrygg frá hálsi að þind
í miðmæti eru öll líffæri bjósthols nema lungu
hjartað og stórar æðar, vélinda, barki og skjaldkirtill

157
Q

í hvað skiptist kviðar og grindarholið?

A

efra kviðarholið - abdominal cavity
grindarhol - pelvic cavity

158
Q

Efra kviðarhol

A

abdominal cavity

159
Q

grindarhol

A

pelvic cavity

160
Q

Segðu frá efra kviðarholinu?

A

þar er maginn lifur, briskirtill, nýru, milta, gallblaðra, smáþarmar og mesti hluti ristilsins

161
Q

Segðu frá grindarholinu?

A

þar er þvagblaðra, hluti ristils og innri æxlunarfæri