Lífeðlis glósuuur Flashcards

1
Q

Hver af eftirtöldum fullyrðingum um nýrun er röng?

   a) Angiotensin II örvar seytun aldósteróns frá nýrnahettum.
 	b) Angiotensin II veldur lækkuðum síunarhraða (GFR) með æðaherpingu í aðlægum
 	æðum nýrnahnoðra.
c) Hækkaður blþr örvar renín seytun. 
d) Þvermál aðlægra slagæðlinga æðahnoðrans hefur áhrif á síunarhraða.
e) Renín er ensím sem myndað er af frumum í juxta glomerular apparatus (JGA).
A

Hækkaður blþr örvar renín seytun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eftirtalinna staðhæfinga er röng? Hluti af starfsemi nýrnanna er að:

    a) Viðhalda eðlilegu rúmmáli blóðvökva
 	b) Seyta aldósteróni til að viðhalda eðlilegu natríumvægi líkamans
c) Viðhalda eðlilegum osmóstyrk í líkamsvökvum
d) Taka þátt í að viðhalda sýru-basajafnvægi
e) Skilja út niðurbrotsefni efnaskipta líkamans
A

Seyta aldósteróni til að viðhalda eðlilegu natríumvægi líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er síunarþrýstingur (NFP) í nýrungi ef vökvastöðuþrýstingur (hydrostatic pressure) er 50 mmHg í æðahnoðra en 10 mmHg í Bowman‘s hylki og osmótískur þrýstingsmunur milli æðahnoðra og Bowman‘s hylkis er 30 mmHg (hærri í æðahnoðra)?

A

10 mmHg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er síunarþrýstingur í nýrungi ef vökvastöðuþrýstingur er 55 mmHg í æðahnoðra en 10 mmHg í Bowmans hylki og osmótískur þrýstingsmunur milli æðahnoðra og Bowmanshylkis er 30 mmHg?

5 mmHg
0 mmHg
15 mmHg
20 mmHg
ónægar upplýsingar eru til útreiknings
A

15 mmHg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eftirfarandi skynnema eru næmir á hita

  1. Merkel viðtakar
  2. Pacinian hylki
  3. Naktir taugaendar, fríir taugaendar (free nerve endings)
  4. Ruffini hylki
  5. Allir ofantaldir
  6. Naktir taugaendar, fríir taugaendar (free nerve endings)
A

Naktir taugaendar, fríir taugaendar (free nerve endings)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Endurupptaka í nýrnapíplum (tubuli)…

     a) Er flutningur efnis úr vökva umhverfis pípluna (peritubular fluid) inn í píplurnar
 	(tubulus)
 	b) Er mikilvæg til að varðveita mikilvæg næringarefni fyrir líkamann
c) Gerist með virkum burði eða dreifingu
d) Liðir a og b eru báðir réttir
e) Liðir a, b og c eru allir réttir
A

Skoða

Mögulega a og b

að allt rétt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ef viðnámið í aðlægum slagæðlingi æðahnoðrans (glomerulus) í nýrum eykst, þá gerist tvennt (að öllu öðru óbreyttu):

    a) Bæði blóðflæði og síunarhraði aukast
 	b) Engar breytingar verða í blóðflæði og síunarhraða
c) Blóðflæðið eykst en síunarhraði minnkar
d) Bæði blóðflæði og síunarhraði minnka
e) Blóðflæðið minnkar en síunarhraðinn eykst
A

Bæði blóðflæði og síunarhraði minnka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Kim fer í bíó með vini sínum Kanye (á myndina Revenge of the renal tubules). Áður en myndin byrjar kaupir Kim sér stóran poka af poppkorni en þar sem Kanye er í megrun fær hann sér bara stórt vatnsglas. Þegar myndin er hálfnuð hefur eftirfarandi gerst:

    a) Kanye hefur aukið styrk á vasópressíni (ADH) í blóði
 	b) Kanye hefur minnkað styrk á vasópressíni (ADH) í blóði
c) Kim hefur minnkað styrk á vasópressíni (ADH) í blóði
d) Bæði a og b er rétt
e) Ekkert af ofangreindu er rétt
A

Kanye hefur minnkað styrk á vasópressíni (ADH) í blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Glúkósi í þvagi sykursýkissjúklings er vegna þess að:

    a) Glúkósi er losaður (secretion) í fjarpíplum (distal tubules) sykursýkissjúklinga
 	b) Hámarks flutningageta fyrir endurupptöku glúkósa í nýrnapíplum er lægri en í
 	heilbrigðum einstaklingum
c) Endurupptaka glúkósa í píplum nýrna er háður því að insúlín bindist viðtökum í
 	nýrnapíplum
d) Mikið þvagflæði um píplur nýrna (tubules) hindrar endurupptöku glúkósa
e) Magn glúkósa sem síað er, er meira en nemur hámarks flutningsgetu fyrir
 	endurupptöku glúkósa
A

Magn glúkósa sem síað er, er meira en nemur hámarks flutningsgetu fyrir
endurupptöku glúkósa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver af eftirfarandi fullyrðingum er RÉTT?

     a) Insúlín veldur fituniðurbroti (lipolysis) úr fituvef svo að hlutfalli fitu og sykurs í
 	blóði sé í jafnvægi
 	b) Nýmyndun glúkósa (gluconeogenesis) á sér einungis stað í heilanum á meðan aðrir
 	vefir geta notað fitu sem orkugjafa
c) Insúlín hvetur nýsmíði (anabólisma) prótína
d) Sykursýki af gerð tvö (T2 DM) orsakast af því að beta-frumur í brisi hætta að
 	framleiða insúlín
e) Allar fullyrðingarnar eru réttar
A

insúlín hvetur nýsmíði (anabólisma) prótína

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver af eftirfarandi fullyrðingum er RÖNG?

a) Insúlín örvar myndun á glýkógeni í lifur
b) Mikil lækkun á blóðsykri veldur aukinni losun adrenalíns frá nýrnahettum
c) Insúlín næmar frumur hafa innanfrumu insúlín-viðtaka
d) Upptökufasi (absorptive fase) varir í allt að 4 klst eftir máltíð(rétt)
e) Lækkaður blóðsykur örvar losun glúkagons frá alfa-frumu í brisi

A

Skoða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Eðlilegast er að meta efnaskiptahraða einstaklings með því að mæla hjá honum…

a) Útgeislun
b) Vatnslosun (útskilnað og svitnun)

c) Vöxt
d) Losun úrgangsefna
e) Súrefnisnotkun
A

Súrefnisnotkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eftirtalinna þátta er mikilvægastur í að ákvarða grunnefnaskiptahraða einstaklings?

a) ACTH
b) Öndunartíðni

c) Skjaldkirtilshormón
d) Hjartsláttur
e) Adrenalín
A

Skjaldkirtilshormón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hjá nöktum 40 ára gömlum manni við 20°C umhverfishita fara í gang hitamyndunarviðbrögð. Hvar á mesta hitamyndunin sér stað?

a) Í hvítri fitu
b) Í lifur

c) Í beinagrindarvöðvum
d) Í brúnni fitu
e) Í heila
A

Í beinagrindarvöðvum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Sótthiti (fever) á sér stað við sýkingu (infection) vegna þess að…

a) Efnaskipti örveranna sem sýkingunni valda hita upp líkamann
b) Hitastýrikerfið starfar ekki

c) Styrkur pyrogena í blóðinu lækkar
d) Bakteríutoxin örva starfsemi skjaldkirtils
e) Viðmiðunargildi (set-point) hitastýrikerfisins hækkar
A

Viðmiðunargildi (set-point) hitastýrikerfisins hækkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða efni hefur bein vaxtaörvandi áhrif á brjóskfrumur (chondrocyte) í vaxtarplötu beina í bernsku?

a) hGH (human growth hormone – einnig skammstafað GH)
b) IGF-I (insulin like growth factor I)

c) Kortisol
d) FGF (fibroblast growth factor)
e) Skjaldkirtilshormón
A

IGF-I (insulin like growth factor I)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver af eftirtöldum fullyrðingum um vöxt er RÖNG?
a) Eftir að vaxtarplatan í löngum beinum lokast geta bein ekki vaxið á þverveginn
undir nokkrum kringumstæðum
b) Insúlín örvar vöxt á fósturskeiði
c) Ofseytun hGH á fullorðinsárum veldur æsavexti (acromegaly)
d) Testósterón örvar vöxt á kynþroskaskeiði (að miklu leyti með því að örva seytun
hGH)
e) hGH hefur bein áhrif á viðtaka á rákóttum vöðvum og orsakar aukna
próteinframleiðslu

A

Eftir að vaxtarplatan í löngum beinum lokast geta bein ekki vaxið á þverveginn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q
  1. Seytun hGH er háð dægursveiflum. Seytunin er mest…
    a) Í vöku
    b) Í draumasvefni (REM)
    c) Á kvöldin
    d) Árla morgna
    e) Djúpsvefni (slow wave sleep)
A

Djúpsvefni (slow wave sleep)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Vaxtarhormón (growth hormone) örvar seytun ______ frá lifur. Það efni hefur svo ______ afturverkun (feedback) á seytun vaxtarhormóns. Hvaða möguleiki passar til að fylla inn í eyðurnar?

a) Insulin-like growth factor (IGFs) og neikvæða
b) Insulin-like growth factor (IGFs) og jákvæða

c) Calcitriols (D3 vítamín) og neikvæða
d) Cortisol og neikvæða
e) Cortisol og jákvæða
A

Insulin-like growth factor (IGFs) og neikvæða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver af eftirtöldum fullyrðingum um skynjun er RÖNG?

   a) Sársaukanemar eru í flestum vefjum líkamans en þó ekki í heilanum sjálfum
 	b) Umbreytingin úr áreiti (stimulus) yfir í forspennu (graded potential) felur alltaf í
 	sér opnun eða lokun jónaganga
c) Viðtakaspenna (receptor potential) er ávallt boðspenna (action potential) eða
 	forspenna (graded potential)
d) Lítil samleitni (convergence) skyntauga felur í sér mikla nákvæmni skynjunar
e) Stúka (thalamus) er tengistöð (relay station) skynbrauta sem liggja frá líkama til
 	heilabarkar
A

Viðtakaspenna (receptor potential) er ávallt boðspenna (action potential) eða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Í sumum verkjastillandi lyfjum er virka efnið parasetamól sem linar sársauka með því að…

a) Örva losun endorfína í hvirfilblaða (parietal lobe) heilans
b) Hemja myndun prostaglandina

c) Hemja boðflutning í sársaukataugafrumum með því að hamla opnun Na+ ganga
d) Hemja losun substance P úr sársaukataugafrumum
e) Örva losun endorfína í proximal horni mænu
A

Hemja myndun prostaglandina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Sársaukanemar eru næmir fyrir…

a) Mekanísku áreiti
b) Efnaáreiti

c) Hita
d) Bæði a og b er rétt
e) Liðir a, b og c eru allir réttir
A

Liðir a, b og c eru allir réttir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað af eftirtöldu varðandi sársaukabrautir er rangt?

   a) Taugafrumur sem losa ópíat boðefni (t.d. enkefalín, endorfín) geta hamlað
 	boðflutning í sársaukaskynbrautum
 	b) Substance P er meðal þeirra boðefna sem sársaukaskynfrumur losa í bakhorni
 	mænu
c) Substance P er losað úr sígandi (descending) taugafrumum í mænunni og getur
 	hindrað boðflutning í stígandi (ascending) sársaukabrautum
d) Oft er samleitni (convergence) meðal skyntaugabrautum sem bera sársaukafull
 	áreiti annars vegar frá húð og hins vegar frá innri líffærum
e) Synapsavirkni sársaukaskynfruma getur minnkað vegna virkni í axon-axon
 	synöpsum við taugafrumur í sígandi (descending) taugabrautum í mænu
A

Substance P er losað úr sígandi (descending) taugafrumum í mænunni og getur
hindrað boðflutning í stígandi (ascending) sársaukabrautum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hver eftirfarandi fullyrðinga um bragð- og lyktarskynjun er rétt?
a) Jafnmargar lykt- og bragðtegundir greinast hjá manninum
b) Skynnemarnir fyrir lykt og bragð eru eins að uppbyggingu
c) Bæði bragð- og lyktarefni verða að vera á uppleystu formi til að tengjast viðtökum
á skynfrumum
d) Boðin frá tungu annars vegar og nefi hins vegar berast upp til heila með sömu
tauginni, heilataug I en varpast á ólík skynsvæði
e) Ekkert af ofantöldu er rétt

A

Bæði bragð- og lyktarefni verða að vera á uppleystu formi til að tengjast viðtökum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Fjöldi mismunandi lyktartegunda, sem heilbrigð manneskja getur greint á milli er: a) Meiri en 1000 b) 100-500 c) Minni en 50 d) Um 100 e) 500-1000
Meiri en 1000
26
Augað hefur þann eiginleika að geta numið ljós með mjög breytilegu birtumagni (mjög bjart vs rökkur). Hvað af eftirtöldu kemur þar við sögu? a) Mismunandi næmi „bipolar“ fruma b) Bleiking litarefnanna (photopigment bleaching) c) Breytingar á stærð ljósopsins d) Einungis liðir a og b eru réttir e) Liðir a, b og c eru allir réttir
d) Einungis liðir a og b eru réttir a) Mismunandi næmi „bipolar“ fruma b) Bleiking litarefnanna (photopigment bleaching)
27
Í frumuhimnu sjónskynnema eru natríumgöng sem eru venjulega ________ í hvíld (í myrkri) og hvíldarspennan sýnir _________ miðað við aðrar taugafrumur. Hvaða möguleiki passar til að fylla inn í eyðurnar? a) lokuð; yfirskautun b) opin; yfirskautun c) óvirk; venjuleg gildi d) opin; afskautun e) lokuð; afskautun
opin; afskautun Í frumuhimnu sjónskynnema eru natríumgöng sem eru venjulega opin í hvíld (í myrkri) og hvíldarspennan sýnir afskautun miðað við aðrar taugafrumur. Hvaða möguleiki passar til að fylla inn í eyðurnar?
28
Mögulegt er að greina hátíðni frá lágtíðnihljóðum vegna þess að.... a) hærri tíðni boðspenna berst í heyrnartaug við hátíðniertingu b) lágtíðnihljóð valda meiri hreyfingu á basilarhimnunni fjarri ovala glugganum c) stærri boðspennur myndast við lágtíðnihljóð d) hátíðnihljóð valda titringi í endolymph og lágtíðnihljóð í perilymph e) lágtíðnihljóð valda meiri hreyfingu hljóðhimnu
lágtíðnihljóð valda meiri hreyfingu á basilarhimnunni fjarri ovala glugganum
29
Hvaða fullyrðing um heyrnarskyn er RÖNG? a) Heyrnarskynbörkur tilheyrir gagnaugablaði (temporal lobe) b) Ef teygist á „topptengi“ (top link) opnast aflstýrð K+ göng í hárfrumu c) Leiðsluheyrnarskerðing á sér oftast stað vegna skemmdra hárfruma d) Tensor tympani og stapedius vöðvar geta haft áhrif á hreyfingu heyrnarbeinanna í miðeyranu e) Hárfrumur er skynviðtakafrumurnar sem umbreyta þrýstingsbylgjum í vökva yfir í viðtakaspennur (receptor potential)
Leiðsluheyrnarskerðing á sér oftast stað vegna skemmdra hárfruma
30
Stefna hringhreyfingar skynjast best með... a) Stöðusteinum (otoliths) b) Posa (sacculus) c) Bogagöngum (semicircular canals) d) Skjóðu (utriculus)
Bogagöngum (semicircular canals)
31
Aðal úrvinnsla jafnvægis fer fram í... a) Andarkerfinu (vestibular apparatus) b) Litla heila (cerebellum) c) Stúku (thalamus) d) Mænukylfu (medulla oblongata) e) Heilaberki (cortex)
Litla heila (cerebellum)
32
Ef tré fellur í skógi og enginn er nálægt til að hlusta, verður þá til hljóð? Svaraðu þessari spurningu út frá sjónarhorni lífeðlisfræðinnar. a) Já. Hljóð er náttúrulegt fyrirbæri sem myndast hvort sem einhver er að hlusta eða ekki. b) Lífeðlisfræðin getur ekki tekið afstöðu til þessarar spurningar. c) Nei. Hljóðbylgjur eru rafsegulbylgjur sem þarf að breyta í boðspenur í skynfærum dýra til að hægt sé að tala um hljóð. d) Nei. Þegar tré fellur myndast vissulega þrýstibylgjur í lofti en til að hægt sé að tala um hljóð verður fyrst að umbreyta þrýstibylgjunum yfir í boðspennur sem hann notar til hljóðskynjunar. e) Já. Hljóð verður til vegna hreyfingar á lofti og alltaf þegar loft hreyfist verður til hljóð.
Nei. Þegar tré fellur myndast vissulega þrýstibylgjur í lofti en til að hægt sé að tala um hljóð verður fyrst að umbreyta þrýstibylgjunum yfir í boðspennur sem hann notar til hljóðskynjunar.
33
Hverjir eftirfarandi skynnema eru næmir á hita? a) Merkel diskar b) Naktir taugaendar (free nerve endings) c) Pacinian corpuscles d) Ruffini corpuscles e) Allir ofantaldir
Naktir taugaendar (free nerve endings)
34
Almennt talað, má segja um tíðnibil í heilarafriti... a) hærri tíðni endurspeglar þreytu og/eða syfju b) mismunandi tíðni bylgnanna endurspegla einungis mismunandi svefnstig c) hærri tíðni endurspeglar aukna árvekni (alertness) d) lægri tíðni endurspeglar aukna árvekni (alertness) e) tíðni bylgnanna hefur ekkert með árvekni að gera
hærri tíðni endurspeglar aukna árvekni (alertness)
35
Hver af eftirtöldum fullyrðingum um svefn er RÖNG? a) Í djúpsvefni minnkar sveifluvídd (amplitude) heilabylgja og tíðni þeirra (frequency) lækkar. b) Draumsvefn (REM svefn) einkennist af vöðvaslökun (atóníu) í flestum rákóttum vöðvum líkamans. c) Djúpsvefn er mestur fyrri hluta nætur. d) Draumsvefn (REM svefn) er mestur seinni hluta nætur. e) Svefn barna inniheldur hlutfallslega meiri draumsvefn en svefn fullorðinna.
Í djúpsvefni minnkar sveifluvídd (amplitude) heilabylgja og tíðni þeirra
36
Ef einhver hleypur reglulega um íbúðina sína í svefni þjáist hann líklega af.... a) Fótaóeirð í svefni (PLMS) b) Jaðarsvefnkvilla (parasomnia) c) Ofsvefni (hypersomnia) d) Dægursveifluröskun e) Drómasýki (narcolepsy)
Jaðarsvefnkvilla (parasomnia)
37
Langtímaminni (long term memory).... a) þurrkast smám saman út ef viðkomandi fær ekki nægan djúpsvefn b) verður til fyrir tilstuðlan LTP (long term potentiation) í taugamótum c) er annað orð yfir atvikaminni (declarative memory) d) myndast vegna minnkaðrar glútamat losunar í ákveðnum svæðum heilabarkar e) getur geymt um 420 GB af minningum hjá tvítugum einstaklingi að jafnaði
verður til fyrir tilstuðlan LTP (long term potentiation) í taugamótum
38
Vökvi sem síast í nýrum fer í gegnum þessar leiðslur. Raðaðu þeim í rétta tímaröð. a) Safnrás (collecting duct) b) Bowman‘s hylki c) Nærpípla d) Rishluti Henles-lykkju (ascending limb) e) Fallhluti Henles-lykkju (descending limb) f) Aðlægur slagæðlingur nýrnahylkis (afferent arteriole)
Rétt svar: h-f-b-c-e-d-g-a SKOÐA!!!
39
Augað hefur þann eiginleika að geta numið ljós með mjög breytilegu birtumagni (mjög bjart v.s rökkur). Hvað af eftirtöldu kemur þar við sögu ``` Breytingar á stærð ljósopsins Photopigment blending Mismunandi næmi "bipolar" fruma 1, 2 og 3 er rétt Einungis 1 og 2 ```
1,2,3 RÉTT Breytingar á stærð ljósopsins Photopigment blending Mismunandi næmi "bipolar" fruma
40
Hvaða fullyrðing um heyrnarskyn er RÖNG? Heyrnarskynbörkur tilheyrir gagnaugablaði (temporal lope) Tensor tymphany og stapedius vöðvar geta haft áhrif á hreyfingu heyrnarbeinanna í miðeyranu Hárfrumur eru skynviðtakafrumurnar sem umbreyta þrýstingsbylgjun í vökva yfir í viðtakaspennur (receptor potential) Leiðsluheyrnarskerðing á sér oftast stað vegna skemmdra hárfruma Ef teygist á topptengi (tip link) opnast aflstýrð K göng í hárfrumu
Leiðsluheyrnarskerðing á sér oftast stað vegna skemmdra hárfruma
41
``` Ofseytun á aldósteróni frá nýrnahettuberki getur valdið _________ á __________blóðsins Hækkun, kalíumstyrk Lækkun, kalíumstyrk Lækkun, sýrustigi, hækkun, kalsíumstyrk lækkun, natríumstyrk ```
Lækkun, kalíumstyrk
42
Aukin örvun sympatískra tauga á aðlæga slagæðlinga æðahnoðrans veldur ________ og þar með ________ síunarhraða (GFR) æðasamdrætti (vasoconstriction), hækkuðum æðavíkkun (vasodilation), lækkuðum æðasamdrætti (vasoconstriction), lækkuðum æðavíkkun (vasodilation), hækkuðum Ekkert af ofangreindu getur átt sér stað þar sem sympatískar taugar taka ekki þátt í stjórnun á síunarhraða nýrna
æðasamdrætti (vasoconstriction), lækkuðum
43
``` Ofseytun (hypersecretion) á aldósteróni frá nýrnahettuberki getur valdið ______________ á _________blóðsins. hækkun, kalíumstyrk lækkun, kalíumstyrk lækkun, sýrustigi hækkun, kalsíumstyrk lækkun, natríumstyrk ```
lækkun, kalíumstyrk
44
``` Blóðvökvi (plasma) er um 20% af utanfrumuvökva líkamans. Hvert er áætlað magn blóðvökva í 100 Kg karlmanni? 3 lítrar 4 lítrar 5 lítrar 6 lítrar 7 lítrar ```
4L
45
SKOÐA ``` Hver er síunarþrýstingur (Net Filtration Pressure) í nýrungi ef vökvastöðuþrýstingur (hydrostatic pressure) er 55 mmHg í æðahnoðra (glomeruli) en 15 mmHg í Bowmans hylki og osmótískur þrýstingsmunur milli æðahnoðra og Bowmans hylkis er 30 mmHg (hærri í æðahnoðra)? 5 mmHg 10 mmHg 15 mmHg 20 mmHg Ónógar upplýsingar til útreiknings ```
10mmHg ??
46
Hver af eftirtöldum fullyrðingum um sýru-basa jafnvægi er rétt? Stjórnun á sýrustigi líkamans er mikilvæg þar sem styrkur H+ jónarinnar er hærri en annarra jóna í utanfrumuvökva. Súrnun líkamsvökvans getur orðið ef nýrun auka endurupptöku á bíkarbónati (HCO3-). Niðurgangur getur valdið hækkuðu pH gildi í líkamanum vegna taps á bíkarbónati (HCO3-). Mikilvægasta bufferkerfi blóðsins er hemóglóbín bufferinn. Ef sýrustyrkur hækkar (acidosis), geta gangafrumurnar í nýrungunum framleitt nýtt bíkarbónat og bætt út í blóðið
SKOÐA Ef sýrustyrkur hækkar (acidosis), geta gangafrumurnar í nýrungunum framleitt nýtt bíkarbónat og bætt út í blóðið
47
``` Hvaða heilasvæði tilheyrir líkamsskynbörkur (somatosensory cortex) Ennisblaði (frontal lobe) Gagnaugablaði (temporal lobe) Hvirfilsblaði (parietal lobe) Hnakkablaði (occipital lobe) Litla heila (cerebellum) ```
Hvirfilsblaði (parietal lobe)
48
Hliðarhömlun (lateral inhibition) í flutningi skyntaugaboða er best lýst á eftirfarandi hátt: Þegar hárfrumur (hair cells) sveigjast til hliðar í átt frá lengsta hárinu veldur það hækkun himnuspennu og um leið lækkun boðspennutíðni í skyntaugafrumunni Þegar áreiti er viðhaldið í langan tíma minnkar tíðni boðspenna í skyntaugafrumunni Boð frá heila sem hamla aðlægum (afferent) sáraukabrautum í mænu Hamlandi millifrumur (interneurons) hafa áhrif á skyntaugafrumur til heila; draga úr boðspennum sem berast frá aðlægum skynnemum, sérstaklega þeim sem eru á jaðri þess svæðis sem verið er að erta Hömlun á losun boðefna presynaptískt (axo-axonal taugamót)
Hamlandi millifrumur (interneurons) hafa áhrif á skyntaugafrumur til heila; draga úr boðspennum sem berast frá aðlægum skynnemum, sérstaklega þeim sem eru á jaðri þess svæðis sem verið er að erta
49
``` ver eftirtalinna skynnema flokkast ekki til likamsskyns (somatic sensation) Vöðvaspóla Lyktarfruma Sársaukaskynnemi Pacinian hylki Hitastigsnemi ```
Lyktarfruma
50
Í miðjudæld (central fovea) augans er sjónin skörpust, af því að Ljós fellur óhindrað á þann hluta sjónhimnunnar Skynnemar þar losa örvandi taugaboðefni milliliðalaust, beint á hnoðfrumur Aðeins þar gætir ekki áhrifa frá blinda blettinum sem jafnan truflar sjónsviðið Þar er mestur þéttleiki skynnema af báðum gerðum stöfum og keilum Þar eru einungis keilur, sem hver um sig tengist sinni tvískauta (bipolar) frumu sem tengist síðan einni hnoðfrumu (ganglion-frumu)
Þar eru einungis keilur, sem hver um sig tengist sinni tvískauta (bipolar) frumu sem tengist síðan einni hnoðfrumu (ganglion-frumu)
51
Þegar ljós fellur inn í auga Lækkar himuspennan í ljósnemunum (photoreceptors) og losun boðefnis eykst Hækkar himnuspennan í ljósnemunum og losun boðefnis minnkar Hefur það fyrst áhrif á "bipolar" frumurnar sem afskautast og þær valda síðan myndun forspennu í ljósnemunum (stöfum og keilum) Verður til orkuríkt tengi milli retinal og opsin í skynnemunum og það leiðir til aukinnar losunar boðefnis úr ljósnemunum Ekkert af ofantöldu er rétt
Hækkar himnuspennan í ljósnemunum og losun boðefnis minnkar
52
Corti líffærið (organ of Corti) Er í bogagöngunum (semicircular canals) Situr á og sveiflast með hljóðhimnunni (tympanic membrane) Situr á og sveiflast með grunnhimnunni (basilar membrane) Er lítill vöðvi í miðeyra sem gegnir því hlutverki að dempa hávaða Er heilastofskjarni sem tilheyrir heyrnabrautinni (auditory pathway) til heilabarkar (cortex)
Situr á og sveiflast með hljóðhimnunni (tympanic membrane)
53
Hver eftirfarandi fyllyrðingum um bragð- og lyktarskynjun er rétt? Jafnmargar lykt- og bragðtegundir greinast hjá manninum, þannig að bragð á sér alltaf samsvörun við lykt Skynnemarnir fyrir lykt og bragð eru eins og uppbyggingu. Boð frá tungu annars vegar og nefi hins vegar berast upp til heila með sömu tauginni, heilataug I Bæði bragð- og lyktarefni tengjast skynnemanum beint eða með hjálp próteina, en til þess að það gerist verða þau að vera uppleyst í vökva Ekkert af ofantöldu er rétt
Bæði bragð- og lyktarefni tengjast skynnemanum beint eða með hjálp próteina, en til þess að það gerist verða þau að vera uppleyst í vökva
54
``` Rannsóknir hafa sýnt að hvert bragð skynjast af fleiri en einni gerð bragðnema, þó ein þeirra sé næmust. Hver er þeirra eftirtalinna bragðnema sem þekktir eru, skynjar "þriðja kryddið" (MSG) best? Salt bragðnemarnir Beiskju bragðnemarnir Sætu bragðnemarnir Umami bragðnemarnir Súru bragðnemarnir ```
Umami bragðnemarnir
55
Ýmsir kvillar hrjá manninn þegar skynfærin bregðast honum að nokkru leyti. Dæmi um slíka kvilla og orsakir þeirra eru hér að neðan. Hver eftirtalinna liða á EKKI við rök að styðjast? Sjónskekkja: kúlulaga yfirborð hornhimnunnar er ekki slétt Nærsýni: of ílöng augnkúla Völundarsvimi (Meniere sjúkdómur): breytingar á vökvamagni í miðeyra Vagl (cataract): breytingar á augasteini, sem verður ógegnsær Heyrnaskerðing: skemmdir á hárfrumum vegna stöðugs hávaða í umhverf
Völundarsvimi (Meniere sjúkdómur): breytingar á vökvamagni í miðeyra
56
Hver af eftirtöldum fullyrðingum um nýrun er RÖNG? Nýrun sía allan blóðvökva líkamans u.þ.b. 60 sinnum á sólarhring Frumþvagið (filtrate) inniheldur í grófum dráttum sömu efni og blóðvökvi fyrir utan stór prótein Nýrun leggja sitt að mörkum til að viðhalda réttu sýrustigi í blóði Nýrun koma við sögu í langtímastjórnun á blóðþrýstingi Niðurbrotsefni gamma-glóbúlíns gefa þvaginu lit
Niðurbrotsefni gamma-glóbúlíns gefa þvaginu lit
57
Við hvaða aðstæður í líkamanum getur myndast þvag með osmóvirkni upp á 1200mOsm? Hátt vasopressin (ADH) í blóði og lítið gegndræpi fyrir vatni í safnpíplu Hátt vasopressin (ADH) í blóði og lítið gegndræpi fyrir salti í safnpíplu Hátt vasopressin (ADH) í blóði og mikið gegndræpi fyrir vatni í safnpíplu Hátt aldósterón í blóði og mikið gegndræði fyrir salti í safnpíplu Ekkert af ofangreindu
Hátt vasopressin (ADH) í blóði og mikið gegndræpi fyrir vatni í safnpíplu
58
``` Endurupptaka aminósýra... Fer fram í Bowmans hylki Fer fram í rishluta Henleslykkju Fer fram í nærpíplum (proximal tubules) Á sér stað með osmósu Fer fram með fyrsta stigs virkum flutningi (primary active transport) ```
Fer fram í nærpíplum (proximal tubules)
59
Seytun á ANP getur aukist vegna... Minnkaðs rúmmáls blóðvökva Aukinnar fyllingar þvagblöðru Minnkað síunarhraða (GFR) í nýrum Aukinnar renín losnar frá JGA
Aukinnar fyllingar gátta hjartans
60
Hver af eftirtöldum spurningum um efnaskipti er RÉTT? Lækkaður blóðsykur örvar insúlín seytun frá brisi Ef grunn efnaskiptahraði (BMR) er hærri en 30, gefur það til kynna offitu Hormónið insúlín er meira áberandi en hormónið glúkagon í upptökufasa (absorptive state) Insúlín hefur lítil áhrif á lifur, fituvef og beinagrindarvöðva í hvíld Hormón hafa yfirleitt ekki áhrif á virkni ensíma að undanskildum meltingarensímum
Hormónið insúlín er meira áberandi en hormónið glúkagon í upptökufasa (absorptive state)
61
Á meðan _____ ríkir, eru frásöguð næringarefni færð inn í frumur þar sem þau eru notuð eða þeim umbreytt í forðaefni Upptökufasinn Föstufasinn Höfuðfasinn (caphalic phase) Saurlosunar viðbragðið Hrökkva/stökkva viðbragðið (fight-flight response)
Upptökufasinn
62
svelti... Verður markverð aukning á kolvetnanotkun líkamans Eykst nýmyndun glúkósa (gluconeogenesis) Minnkar styrkur ketónefna (ketones bodies) í blóði Er ekki hægt að nota byggingarprótein líkamans sem orkugjafa Allt ofangreint er rétt
Eykst nýmyndun glúkósa (gluconeogenesis)
63
Insúlín.. Örvar flutning glúkósa inn í flestar insúlín næmar frumur Örvar niðurbrot glúkósa (glýkólýsu) og geymslu (myndun glýkógens og fitu) Örvar smíði próteina og hindrar niðurbrot þeirra Örvar myndun fitu úr umfram glúkósa amínósýrum Allt ofangreint er rétt
Allt ofangreint er rétt
64
``` Á meðan þú tekur þetta próf tapar þú varma út í umhverfið. Mestur hluti varmaflutningsins á sér stað með Varmageislun (radiation) Varmaleiðni (conduction) Varmaburði (convection) Varmaseytun (heat secretion) Uppgufun (evaporation) ```
Varmageislun
65
``` Varmastjórnunarstöðvar líkamans er að finna í Mænukylfu Stúku Möndlungi Heiladingli Undirstúku ```
Undirstúku
66
``` Hver þessara aminósýra er basísk Tyrosí Arginín Glysín Glutamic sýra Glutamín ```
Arginín
67
``` Glykogen er framleitt í ___ og gegnir hlutverki___ Í plöntum, orkugeymslu Plöntum, byggingar Dýrum, orkugeymslu Dýrum, byggingar Ekkert af þessu ```
Dýrum, orkugeymslu
68
``` Offramleiðsla á insúlíni veldur ástandi sem kallast ___ en þá er blóðsykurinn___ Hypoglycemia, of hár Hyperglycemia, of lágur Hypoglycemia, of lágur Hyperglycemia, of hár Hypoglymeia, eðlilegu ```
Hypoglycemia, of lágur
69
``` íkaminn losar sig við umfram vetnisjónir með þvaginu án þess að sýrustig hans breytist að ráði. Þetta er möguegt vegna hvarfs H+-jóna við CO2og H2O - NH4+og H3PO4 NH3og HPO4 NH3og CO2 Þvagefni og vatn ```
NH3og HPO4
70
Hvaða staðhæfing er röng varðandi ketón bodies, KB: KB myndast í lifur til að dreifa umfram orku um líkamann Styrkur KB í blóði hækkar í sykursýki og föstu vegna mikillar brennslu á fitu Ketón bodies eru acetoacetat, hdroxybutarat og aceton Ketósa, þ.e. hár styrkur KB í blóði hækkar pH blóðs og er því hættuleg KB er eini orkugjafi heilans fyrir utan glúkósa
Ketósa, þ.e. hár styrkur KB í blóði hækkar pH blóðs og er því hættuleg
71
Hvaða staðhæfing er RÖNG: Efnaskipti/metabolismi felur í sér bæði sundrunar- og nýmyndunarferli Sundrun/katabolismi umbreytir næringarefnum í byggingarsameindir Nýmyndun anabolismi raðar byggingarsameindum í risasameindir Sundrun og nýmyndun eru háð hvoru öðru með orku og efni Orka sem sundrunarferli myndar er geymd í frumunni þar til nýmundarferli þarf á henni að halda
Sundrun/katabolismi umbreytir næringarefnum í byggingarsameindir
72
``` Skemmd á heilataug I veldur... Truflun á heyrn Truflun á lyktarskyni Truflun á bragðskyni Truflun á sjón Bæði a og c ```
Truflun á lyktarskyni
73
Hvað af eftirfarandi á við um skynnema (sensory receptirs)? Þeir virka sem orkubreytar (transduces) Þeir sýna sérhæfni til skynjunar á ákveðnum áreitumæl Þeir tengjast miðtaugakerfinu um s.k. "merktar brautir" (labelled lines) Þeir geta örvast af öðrum áreitum en þeim sem þeir eru sérhæfðir til að skynja Allt af ofantöldu er rétt
Allt af ofantöldu er rétt
74
``` Skynnemi sem sýnir viðbrögð allan tímann sem langvarandi áreiti verkar á hann kallast Tónískur Fasískur Blandaður Pacinian hylki Ekkert af ofantöldu er rét ```
Tónískur
75
Á meðan myrkuraðlögun augans stendur ``` Myndast litarefni í sjónfrumum á ný Brotnar rhodopsin hratt niður Er örvun á keilur sem næmar eru fyrir gráu ljósi meiri en keilur sem næmar eru fyrir ljós í öðrum litum Eykst hömlun hnoðfruma Minnkar hömlun bipolar frumna ```
Myndast litarefni í sjónfrumum á ný
76
Hvað af eftirtöldu telst til hlutverka smábeinanna í miðeyranu? ``` Magna upp titring af völdum hljóðbylgna Styrkgreina hljóðbylgjur Verja hljóðhimnuna fyrir hávaða (t.d. byssuskot) Tíðnigreina hljóðbylgjur Bæði a og c er rétt ```
Magna upp titring af völdum hljóðbylgna
77
Hvað af eftirtöldu telst til hlutverka smábeinanna í miðeyranu? Magna upp titring af völdum hljóðbylgna Styrkgreina hljóðbylgjur Verja hljóðhimnuna fyrir hávaða (t.d. byssuskot) Tíðnigreina hljóðbylgjur Bæði a og c er rétt Magna upp titring af völdum hljóðbylgna Þegar ljós fellur á ljósnæmu frumurnar stafi og keilur... Hleðst upp retinal Hleðst upp rhodopsin Yfirskautast fruman og losun á boðefninu glutamate minnka Afskautast fruman og losun á boðefninu glutamate eykst Ekkert ofantalið er rét
Yfirskautast fruman og losun á boðefninu glutamate minnka
78
Í auganu berast boðin um nokkrar frumugerðir á leið sinni til heila. Hver eftirfarandi möguleiki sýnir rétta boðleið? Bipolar frumur - ganglion frumur - stafir Ganglion frumur - bipolar frumur - stafir Stafir - bipolar frumur - ganglionfrumur - Stafir - ganglionfrumur - biopolar frumur Stafir - ganglionfrumur - horizontal frumu
Stafir - bipolar frumur - ganglionfrumur -