Fósturfræði sp. Flashcards
- Eðlileg lengd meðgöngu hjá konum er…
a) um 36 +/- 2 vikur frá getnaði
b) um 38 +/- 2 vikur frá getnaði
c) um 40 +/- 2 vikur frá getnaði
d) um 38 +/- 2 vikur frá upphafsdegi síðustu blæðinga
um 38 +/- 2 vikur frá upphafsdegi síðustu blæðinga
- Fósturþroski
a) Mest hætta er á að fóstur verði vanskapað vegna utanaðkomandi áhrifa á uþb 3.
10.viku fósturþroskans
b) Þyngdaraukning fósturs er mest á síðustu vikum fósturþroskans
c) Flestar vanskapanir hjá fullburða börnum má rekja til skaða á fyrstu tveimur vikum
fósturþroskans
d) Flest líffæri mótast á vikum 25-30 í fósturþroska
e) Ef fóstur verður fyrir alvarlegum skaða á fyrstu 2 vikunum, deyr það oftast
Allir kostir eru réttir nema c og d
Þessar fullyrðingar eru réttar:
Mest hætta er á að fóstur verði vanskapað vegna utanaðkomandi áhrifa á uþb 3.
10.viku fósturþroskans
Þyngdaraukning fósturs er mest á síðustu vikum fósturþroskans
Ef fóstur verður fyrir alvarlegum skaða á fyrstu 2 vikunum, deyr það oftast
Hvenær eftir frjóvgun byrjar kímblaðran að taka sér bólfestu í leginu? Merkið við RÉTTA valkostinn:
a) 12-14 dögum
b) 24 klst
c) 5-6 dögum
d) 21 degi
e) 2 dögum
5-6 dögum
Kynfrumur kvenna:
a) Allar eggfrumur stúlkna myndast á fósturstigi, engin nýmyndun eggja verður síðar
b) Aðeins eitt eggbú „vaknar af dvala“ og fer að þroskast áfram í hverjum tíðahring
c) Eggfruman lýkur síðari rýriskiptingu við egglosið
d) Líkur á óeðlilegri rýriskiptingu eggfrumunnar aukast með aldri móður
Rétt svar: Aðeins a og d eru réttar
Rétt svar: Aðeins a og d eru réttar
a) Allar eggfrumur stúlkna myndast á fósturstigi, engin nýmyndun eggja verður síðar
d) Líkur á óeðlilegri rýriskiptingu eggfrumunnar aukast með aldri móður
Luteinising hormone (LH)..
a) Er framleitt í gulbúinu (corpus luteum)
b) Er mikilvægt fyrir egglos
c) Er að finna í bæði konum og körlum
d) Er nauðsynlegt fyrir myndun sáðfrumna
e) Hvetur til myndunar prógesteróns
Rétt svar: Allar eru réttar nema a
LH-
b) Er mikilvægt fyrir egglos c) Er að finna í bæði konum og körlum d) Er nauðsynlegt fyrir myndun sáðfrumna e) Hvetur til myndunar prógesteróns
Testósterón
a) Er nauðsynlegt fyrir myndun sáðfrumna
b) Er framleitt af sertoli frumum í eistunum
c) Hvetur til myndunar próteina (anabolisma)
d) Hemur myndun LH hjá körlum
Rétt svar: Allar eru réttar nema b
Testósterón er:
a) Er nauðsynlegt fyrir myndun sáðfrumna
c) Hvetur til myndunar próteina (anabolisma)
d) Hemur myndun LH hjá körlum
Estrógen og prógesterón
a) Estrógen er myndað í eggjastokkum
b) Prógesterón styrkur hækkar á síðari hluta tíðahrings (eftir egglos)
c) Estrógen hvetur til þykknunar á slímhúð legsins
d) Gulbúið er nauðsynlegt til að viðhalda þungun út alla meðgönguna
Allir réttir nema D
D)Gulbúið er nauðsynlegt til að viðhalda þungun út alla meðgönguna
- Frjóvgun og bólfesta
a) Frjóvgun á sér oftast stað í leginu
b) Frjóvgun á sér oftast stað í eggjaleiðaranum
c) Algengast er að utanlegsfóstur taki sér bólfestu í eggjaleiðurum (fallopian tubes)
d) Algengast er að utanlegsfóstur taki sér bólfestu milli legsins og endaþarms (í
svokallaðri Rathkes pouch)
Rétt svar: Réttir valkostir eru b og c
b) Frjóvgun á sér oftast stað í eggjaleiðaranum
c) Algengast er að utanlegsfóstur taki sér bólfestu í eggjaleiðurum (fallopian tubes)
Kynfæri karla
a) Í hvoru eista fullorðins manns eru um 10 cm af sáðpíplum (semiinferous tubules)
en inni í þeim eru m.a. sáðfrumur á ýmsum þroskastigum
b) Sæðishjálmur (acrosome) er eins konar hetta yfir kjarna sáðfrumunnar
c) Algengast er að framkvæma ófrjósemisaðgerð á körlum með því að fjarlægja eistun
d) Holdris er háð aukinni virkni tauga sem slaka á slagæðlingum í limnum
Merktu við rétt svar:
Allar fullyrðingarnar eru réttar
Aðeins b og d eru réttar
Allar fullyrðingarnar eru réttar nema c (no)
Aðeins b og c eru réttar
Allar fullyrðingarnar eru réttar nema a
SKOÐA
Línan með punktunum á myndinni sýnir ummál kviðar fósturs í cm á móti meðgöngulengd í vikum.
MYND
Merktu við rétt svar:
Þróunin bendir til að fóstrið sé sykursjúkt
Þróunin bendir til að vöxtur fóstursins sé heftur
Þróunin bendir til að fylgjan virki ekki sem skyldi
Þróunin er eðlileg og óþarfi að hafa áhyggjur
Þróunin bendir til þess að móðirin sé sykursjúk
Þróunin bendir til þess að móðirin sé sykursjúk
Merkið við RANGA valkostinn
Í flestum frumum er frumuskipting örust á fóstuskeiði
Allar frumur viðhalda hæfni til að skipta sér alla ævi
Onkógen eru erfðavísar sem geta aukið líkur á æxlisvexti
Svokölluð “bæli-gen” eru talin hamla gegn æxlismyndun
Þéttni frumna er talin geta haft áhrif á frumufjölgun (contact inhibition
Allar frumur viðhalda hæfni til að skipta sér alla æv
Hver af eftirtöldum fullyrðingum um æxlun er RÖNG?
Hreyfanleiki fimbriae (kögurs) er mestur við egglos
Á haus sáðfruma eru sérhæft hylki sem inniheldur ensím sem aðstoða hana við að komast í gegnum himnu eggfrumunnar
Blæðingar verða vegna minnkaðrar framleiðslu prógesteróns í gulbúi
AMH (MIH) minnkar næmi eggbúa fyrir FSH á eggbússkeiði
Styrkur LH í blóði nær hámarki rétt eftir egglos
RANGT
Styrkur LH í blóði nær hámarki rétt eftir egglos
Veldu þau orð sem passa best inn í eyðurnar í eftirfarandi setningu.
___________-frumur framleiða testosterone en ______________-frumur stjórna þroskun sáðfruma
Interstitial (leydig) og eistnalyppu (epididymal)
Follicular og insterstitial (leydig)
Sertoli og interstitial (leydig)
Eistnalyppa (epididymal) og blöðrhálskirtils (prostate)
Interstitial (leydig) og sertoli
Interstitial (leydig) og sertoli
Ef fjarlægja þyrfti báða eggjastokka úr heilbrigðis 25 ára konu. Hvað af eftirtöldu er líklegast að myndi gerst? Styrkur GnRH í blóði eykst Styrkur FSH í blóði eykst Styrkur LH í blóði eykst Hún mun hætta á blæðingum Allt að ofantöldu er rétt
Allt að ofantöldu er rétt
Eðlileg lengd meðgöngu hjá konum er:
Um 36 plús minus 2 vikur frá getnaði
Um 38 plús minus 2 vikur frá getnaði
Um 38 plús minus 2 vikur frá getnaði
Um 38 plús minus 2 vikur frá getnaði??’