Laxdæla Flashcards

1
Q

Hver var Ketill Flatnefur

A

Höfðingi i Noregi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvers vegna flýði Ketill frá Noregi

A

Hann vildi ekki vera undirmaður Haralds

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvers vegna vi,di synir Ketils fara til Íslands?

A

Frítt landsvæði og auðvelt að nema land

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvert fór Ketill í staðinn?

A

Til Skotlands

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver var Unnur djúpúðga

A

Hún var dóttir Ketils Flatnefs og hun var afbragð annarra kvenna. Hún var stundum kölluð Auður djúpúðga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað lét Unnur smíða í leyni

A

Skip

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvar nam Unnur land?

A

Í Dölum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað var að gerast þegar Unnur dó?

A

Brúðkaup Ólafs barnabarns hennar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað hét sonur Dala-Kolls og Þorgerðar?

A

Höskuldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvar var kaupstefnan haldin?

A

Í Brenneyjum í Svíþjóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver var Gilli hinn gerski?

A

Hann var auðugur kaupmaður og seldi Höskuldi ambáttina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað ætlaði Höskuldur að kaupa af Gilla?

A

Ambátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða ókost sagði Gilli að ambáttin hefði?

A

Að hún væri mállaus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað borgaði Höskuldur Gilla fyrir ambáttina?

A

3 merkur silfurs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig brást Jórunn við því að ambáttin flutti inná heimilið með Höskuldi?

A

Hún var ósátt og vissi að það var einhvða á milli þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað hét sonur Höskuldar og ambáttinnar?

A

Ólafur stundum kallaður Ólafur Pái

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig komst Höskuldur að því að ambáttin var ekki mállaus?

A

Hann heyrði hana tala við son sinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver var ambáttin í raun og veru?

A

Melkorka dóttir Mýrkjartans Írakonungs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvert sendi Höskuldur Melkorku og Ólaf eftir að þær Jórunn lentu í átökum?

A

Í Laxárdal á Melkorkustaði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig er Ólafi Pá lýst?

A

Skartmaður mikill og fagur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hver fjármagnaði ferð Ólafs og hvað fékk viðkomandi að launum?

A

Þorbjörn skrjúpur, hann giftist Melkorku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvernig léku Melkorka og Ólafur á Höskuld?

A

Höskuldur fór til Alþingis og á meðan giftist Melkorka Þorbirbi og Ólafur fór til Írlands

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað gaf Melkorka Ólafi þegar hann sigldi til Írlands?

A

Gullhring, hníf og belti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Til hvers gaf hún honum þessa gripi?

A

Til þess að pabbi hennar og fóstra myndu þekkja Ólaf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hvað hét maðurinn sem Ólafur sigldi með?
Örn og hann var norskur
26
Hver var konungur í Noregi á þessum tíma?
Haraldur
27
Hvernig brást konungur við þegar hann sá gullhringinn sem Ólafur var með?
Hann roðnaði og kannaðist við hringinn sagði að hann væri líkur mömmu sinni
28
Fóstra Melkorku lá í kör af elli og veikindum þegar Ólafur kom. Hvað þýðir það?
Hún var gömul og dauðvona
29
Hverju svaraði Ólafur þegar afi hans bauð honum að verða konungur?
Hann afþakkaði og vildi ekki búa til leiðindi þar sem frændi hansvar næstur í röðunni til að taka við konungsríkinu . Hann vildi ekki svíkja mömmu sína því hann lofaði að koma aftur heim.
30
Hvað gaf Mýrkjartan Ólafi þegar hann sigldi frá Írlandi?
Spjót gullrekið, sverð og mikið fé
31
Hvaða konu giftist Ólafur þegar hann kom heim og hvar bjuggu þau?
Hann giftist Þorgerði og þau bjuggu í Hjarðarholti
32
Hver var faðir Þorgerðar? Lýsið því hvernig hnan kom fram við Ólaf og hvernig samningurinn um brúðkaupið fór fram
Egill skallagrímsson var faðir Þorgerðar og hún sagði að pabbi hennar mætti ráða hvort þau ættu að gifta sig
33
Hvaða grip gaf Ólafur foreldrum sínum?
Sverðið sem Mýrkjartan gafði gefið honum
34
Hver var Þorleikur?
Sonur Höskuldar og Jórunnar, hann var hálfbróðir Ólafs
35
Hvernig vildi Höskuldur að komi væri fram við Ólaf þegar hann væri dáinn?
Hann vildi að Ólafur fengi líka arf þrátt fyrir að hann væri föddur utan hjónabands
36
Hvað gerði Ólafur til að bæta samskiptin við Þorleik bróður sinn?
Hann tók son hans, Bolla í fóstur
37
Hvaða litlu strakar ólust saman upp í Hjarðarholti?
Kjartan og Bolli
38
Hver var Geirmundur gnýr
Hann kom frá Noregi með Ólafi. Hann giftist Þuríði, dóttir Ólafs
39
Hvers vegna reiddist Þuríði Geirmundi?
Geirmundur vildi skilja hana og flytja aftur til Noregs
40
Hvað gerði Þuríðir þegar Geirmundur sigldi af stað?
Hún fór á eftir honum og tók sverðið hans, fótbít og skildi Gróu eftir
41
Hvaða álög lagði Geirmundur á sverðið þegar hann sá að hann fengi það ekki til baka?
Sá sem hún myndi gefa sverðið myndi deyja og það yrði mikill skaði
42
Hvernig brást Geirmundur við þegar hann uppgötvaði hvað Þuríður hafði gert
Geirmundur bauðst til að borga fyrir Gróu og vildi fá sverðið aftur til baka
43
Hver urðu álög Geirmundar og Gróu litlu?
Þau drukknuðu
44
Hverjum gaf Þuríður sverðið?
Bolla
45
Hvernig er Guðrúnu Osvífursdóttur lýst?
Hún var falleg, skartgjörn, greind og kunni vel að koma fyrir sig orði
46
Hver var Gestur Oddleifsson?
Hann bjó í Haga á Barðarströnd . Hann var vitur maðue og gat ráðið drauma
47
Hvað sagði Gestur að draumar Guðrúnar merktu?
Þeir merktu að hann myndi eignast 4 menn í framtíðinni og að þeir myndu allir deyja
48
Hvernig var 1. draumur Guðrúnar?
Hún hafði krókfald á hausnum og vildi breyta honum en hun gat það ekki svo að hún kastaði honum í lækinn.
49
Hvernig réð gestur fyrsta drauminn?
Þann fyrsta myndi hún skilja við
50
Hvernig var annar draumur Guðrúnar?
Hún hafði silfurhring sem hún vildi eiga lengi en hún missti hann ofan í vatnið og hún sá hann aldrei aftur
51
Hvenrig réð Gestur annan draum Guðrúnar?
Annar maður Guðrúnar myndi drukkna
52
Hvernig var þriðji draumur Guðrúnar?
Hún var með gullhring sem hún hélt að hún myndi eiga lengi, hún datt og hringurinn datt í tvennt og blæddi úr pörtunum
53
Hvernig réð Gestur þriðja drauminn?
Þriðji maðurinn deyr í bardaga
54
Hvernig var fjórði maður Guðrúnar?
Hún var með hjálm á höfði úr gulli. Hann var mikið skreyttur og hún vildi eiga hann, þrátt fyrir það að hann væri heldur þungur. Hann datt af höfðinu á henni og ofan í hvammsfjörð
55
Hvernig réð Gestur fjórða draum Guðrúnar?
Fjórði maður hennar væri höfðingi mikill og myndi drukkna í Hvammsfirði
56
Segðu frá fyrsta hjónabandi Guðrúnar
Hún giftist Þorvaldi með því skilyrði að hann þyrfti að kaupa handa henni allt sem hana langaði í. Hún var ekki spurð fyrir hjónabandið. Hann sló hana og hún fékk það ráð frá Þórði, vini hennar að sauma kvenmannsskyrtu á hann og sagðist svo vilja skilja við hann því hann gengi í kvenmannsfötum.
57
Segðu frá öðru hjónabandi Guðrúnar
Þórður var giftur Bróka-Auði. Guðrún giftist honum síðan. Um nótt kemur Auður heim til þeirra og særði Þórð. Ári seinna voru þau fara á Alþingi útaf galdrafólki og á leiðinni til baka kom óveður (sem galdrafólkið átti sök á). Þá drukknaði Þórður
58
Hver gæti verið ástæða þess að Ólafur var ekki sáttur með að Kjartan væri að hitta Guðrúnu?
Ólafur hafði heyrt um drauma Guðrúnar og var því ekki hrifinn af því að Kjartam kynntist Guðrúnu
59
Bvað hét maðurinn sem Kjartan og Bolli ætluðu að sigla með?
Kálfur Ásgeirsson
60
Hvernig tók Guðrún því að Kjartan væri að fara í siglingu?
Hún tók því ekki vel og vildi fara með honum
61
Af hverju vildi Kjartan ekki taka Guðrúnu með sér?
Hann sagði að pabbi hennar væri of gamall og bræður hennar of ungir og hann vildi að hún sæi um þá
62
Hver var konungur í Noregi þegar Bolli og Kjartan komu þangað? Og hvað var efst á stefnuskrá hans?
Ólafur Tryggvason og hann vildi að allir tækju kristna trú
63
Í hverju kepptu Kjartan og bæjarmaðurinn?
Sundglímu
64
Hver var þessi bæjarmaður?
Ólafur Tryggvason, Noregskonungur
65
Hvað gaf konungurinn Kjartani eftir sundið?
Skikkju
66
Hvernig leist Íslendingunum á kristna trú?
Þeir vildu ekki taka hana
67
Hvernig leist Bolla á kristna trú?
Honum leist ekkert á hana en lét svo Kjartan ráða því hvort þeir tækju hana eða ekki
68
Hvað vildi Kjartan gera við kónginn?
Brenna hann inni
69
Hvert fór Kjartan og félagar um jólin?
Í messu
70
Hvenær voru Bolli og Kjartan skírðir?
Um jólin
71
Hvern sendi konungurinn til Íslands til að boða trúnna?
Þangbrand
72
Hvernig tóku Íslendingar á móti Þangbrandi?
Þeir tóku ekki vel a móti honum og vildu drepa hann
73
Hvernig brást konungurinn við því þegar hann heyrði hversu illa gekk hjá Þangbrindi
Konungur senti Gissur og Hjalta til að boða kristna trúog tók syni nokkurra höfðingja í gíslingu
74
Hvers vegna varð Kjartan eftir í Noregi
Konungur hélt eftir honum sem gísl og Bolli fór til Íslands
75
Hverjum átti Bolli að skila kveðju frá Kjartani
Frændum hans og vinum
76
Hvað sagði Bolli Guðrúnu um Kjartan?
Að hann væri í hirð Ólafs konungs og gengi vel og að hann kæmi ekki í bráð og hann væri farinn að hitta Ingibjörgu konungssystur
77
Hvernig brást Guðrún við þessum orðum Bolla?
Hún þóttist vera ánægð en var það alls ekki
78
Hverju svaraði Guðrún fyrst þegar Bolli bað hennar?
Hún neitaði og sagðist ekki vilja giftast neinum á meðan Kjartan væri á lífi
79
Í kaflanum er talað um glæsilega brúðkaupsveislu, hverjir giftust?
Bolli og Kjartan
80
Hvað gaf Ingibjörg konungssystir Kjartani að skilnaði?
Hún gaf honum motur og sagði að hann ætti að gefa Guðrúnu hann í brúðkaupsgjöf
81
Hvað er motur?
Höfuðfat
82
Hvað gaf Ólafur konungur Kjartani að skilnaði?
Sverð
83
Hverjir tóku á móti Kjartani þegar hann kom til landsins?
Þuríður systir hans og Hrefna systir Kálfs
84
Hvernig brást Kjartan við því þegar hann frétti af brúðkaupi Bolla og Kjartans?
Honum brá ekki við það
85
Hvað valdi Herfan sér úr kistunni?
Moturinn
86
Hvað sagði Kjartan þegar hann sá Hrefnu með moturinn?
Honum leist vel á þessa konu og vildi giftast henni.
87
Hvernig brást Guðrún við því þegar hún vissi að Kjartan væri kominn heim?
Hún var ósátt við Bolla og sagði hann ljúga. Hún sá mikið eftir Kjartani
88
Hverju svaraði Bolli þegar Guðrún sakaði hann um að hafa sagt sér ósatt
Bolli sagðist ekki hafa vitað betur
89
Hverjir skiptust á að halda boð?
Laugamenn og Hjarðhyltingar
90
Hvernig voru þeir klæddir þegar þair fóru í boðið?
Þeir voru í herklæðum
91
Hvað fóru margir menn með Kjartani í boðið að Laugum?
Yfir 20
92
Hvað vildi Bolli gefa Kjartani til að sættast við hann og hvernig tók hann gjöfinni?
Fjóra hesta og Kjartan sagðist ekki vera neinn hestamaður og afþakkaði boðið.
93
Hvernig skildust Kjartan og Bolli
Þeir voru mjög ósáttir
94
Þegar Kjartani leið illa eftir boðið, hvaða ráð gáfu þá Þuríður og Kálfur honum?
Þuríður leggur til að Kjartann giftist Hrefnu
95
Hvers vegna brá Guðrúnu þegar Kjartan sagði að Hrefna ætti að sitja í öndvegi?
Því að Guðrún hafði alltaf setið fremst
96
Hvaða hlut langaði Guðrúnu yil að skoða í Hjarðarholti?
Moturinn
97
Í veislunni í Hjarðarholti hvarf dýrmætur gripur frá Kjartani. Hvaða gripur var það?
Sverðið sem Noregskonungur hafði gefið honum.
98
Hvað gerði Ólafur þegar hann heyrði að sverðið væri horfið?
Hann sendi af stað án hinn hvíta með Laugafólki til að njósna
99
Hver reyndist hafa tekið sverðið og hvar var það
Einn af Ósvífurssonum tók sverðið og það fannst á bólakafi í keldu
100
Hverju svaraði Bolli þegar Kjartan sakaði hann um að hafa stað á bak við hvarf hlutanna?
Hann neitaði því og var fúll yfir því að Kjartan væri að þjófkenna hann
101
Hvað héldu menn að hefði orðið um moturinn?
Að hann hafi verið brenndur
102
Hvað tók Kjartan marga menn með sér til Lauga?
60
103
Hvar var salernið að Laugum
Fyrir utan húsið
104
Hvað gerði Kjartan þegar hann kom að Laugum?
Læsti alla inni
105
Hversu lengi lokaði Kjartan Laugamenn inni?
Þrjá sólahringi
106
Hverjir voru reiðastir?
Ósvífurssynir
107
Hvernig eru samskipti Laugamanna og Hjarðhyltinga í lok kaflans?
Þau eru mjög slæm
108
Hvar var landið sem Bolli og Kjartan vildu báðir kaupa?
Í sælingsdal
109
Hver eignaðis landið sem Bolli og Kjartan rifust um?
Kjartan
110
Hvaða tvo kosti gaf Guðrún Bolla eftir að Kjartan keypti landið aem hann ætlaði að kaupa?
Guðrún sagði að annað hvort þyrfti hann að vera harðari á móti Kjartani eða flytja burt
111
Hverjir voru í fylgd með Kjartani á ferð hans um héraðið?
Án svarti og Þórarinn
112
Segið frá draumi áns
Hann reyndi að kona hafi tekið innyflin úr honum og sett hrís í staðinn
113
Hvað sagði Þórhalla málga Laugamönnum?
Hún kjaftaði hvaða leið Kjartan og co ætluðu
114
Hvers vegna fékk Án svarti viðurnefnið hrísmagi?
Útaf draumnum sem hann dreymdi
115
Hverja eggjuði Guðrún til að Ráðast á Kjartan?
Bræður sína
116
Hverju svaraði Guðrún þegar Bolli neitaði að fara með bræðrum hennar gegn Kjartani
Hún hótar að skilja við hann
117
Hvað gerði Bolli eftir að Guðrún hótaði að skilja við hann?
Hann vopnaðist og fór með
118
Hverjir voru saman í þessari ferð og hversu margir?
Ósvífurssynir, Bolli og heimamenn þeirra. Þeir voru níu saman
119
Hvað voru margir menn með Kjartani?
Tveir
120
Hvar földu bræður Guðrúnar sig með liði sínu?
Svínadal
121
Hvar var Bolli?
Hann var við gilbrúnina til að geta varið Kjartan við
122
Af hverju drógu Ósvífurssynir Bolla niður af gilbrúninni?
Þeir vildu ekki að hann myndi vara Kjartan við
123
Hvert fleygði Kjartan spjóti sínu?
Í vinstri handlegg annars ósvífurssona
124
Á hvern réðust Ósvífurssynir?
Þeir réðust að Áni
125
Hvaða sverð var Bolli með í bardaganum
Fótbít
126
Hverjir hvöttu Bolla til að taka þátt í bardaganum?
Ósvífurssynir
127
Hvernig lauk bardaganum?
Bolli drap Kjartan
128
Hvernig fór fyrir Án svarta?
Allir héldu að hann væri dáinn en hann vaknaði aftur og var alveg heill
129
Hvernig tók Guðrún því að Kjartan væri dáinn?
Hún var ánægð með það
130
Með hvaða frægu orðum tók Guðrún á móti Bolla? Og hvað sagði Bolli á móti?
Misjöfn verða morgunverkin. Hann bað hana ekki um að minna sig á það óhappaverk
131
Hver voru lokaorð Guðrúnar í þessu samtali?
Ekki tel ég slíkt með óhöppum
132
Hvað hétu bræður Kjartans?
Steinþór og Halldór
133
Ólafur fer til Lauga að hitta Bolla. Hver akveður hvernig sátt skuli vera og hver er sáttin?
Að þeir muni ekki hefna fyrir Kjartan á meðan Ólafur væri á lífí
134
Hvernig lauk ævi Hrefnu?
Hún dó úr sorg
135
Hver kom í veg að bræður Kjartans réðust á Bolla?
Ólafur
136
Á hverja réðust ólafssynir þá?
Syni Þórhöllu málgu
137
Hvernig lýkur sögu Ósvífurssona?
Þeir fóru úr landi og komu aldrei til baka
138
Hver tok við Hjarðarholti þegar Ólafur dó?
Halldór
139
Hvert flutti Bolli og Guðrún?
Sælingdalstungu
140
Hvað hét sonur Bolla og Guðrúnar sem fæddist í tungu?
Þorleikur
141
Hver eggjaði Ólafssyni til að hefsn Kjartans og með hvaða hætti og orðum er það gert?
Þorgerður gerði það og sagði að þeir séu ekki líkir afa sínum, Agli og eru algjörar kellingar ef þeir hefna ekki
142
Hvað voru margir sem réðust á Bolla og hverjir voru það?
Þeir voru níu, 4 synir ólafs, Barði, Lanðmbi, Helgi Harðbeinsson og Án hrísmagi
143
Hvað gerði Helgi Harðbeinsson?
Hann særði Bolla
144
Hver drap Bolla?
Steinþór
145
Hvert flutti Guðrún?
Á helgafell
146
Hver bjó áður á Helgafelli?
Snorri Goði
147
Hvað sýndi Guðrun sonum sínum til að fá þá til að hefna Bolla?
Blóðug föt Bolla
148
Á hvern reðust Bolli og Þorleikur?
Helga Harðbeinsson
149
Hver hafði mikinn áhuga á þvi að giftast Guðrúnu?
Þorgils Hölluson
150
Hverju lofaði Guðrún Þorgils?
Að giftast engum öðrum manni en honum á Íslandi
151
Hvernig fær Þorgils upplýsingar um Helga?
Hann spyr mann hvort að Helgi sé líklegur til að taka á móti ókunnugum og leyfa honum að gista. Hann fær fullt af upplýsingum hjá þessum manni um Helga
152
Hver drap Helga Harðbeinsson?
Bolli Bollason
153
Hver var fjórði eiginmaður Guðrúnar?
Þorkell Egilsson
154
Hvað gerðist í brúðkaupi Guðrúnar?
Það voru hópslagsmál
155
Hvernig hús langaði Þorkeli til að byggja og hvernig ætlaði hann að fjármagna það?
Hann ætlaði að byggja stóra kirkju og hann ætlaði að fá við hjá Ólafi konungi
156
Hvernig dó Þorkell?
Hann drukknaði í Hvammsfirði
157
Hver var Gellir og hvað var hann gamall þegar hann tók við búinu að Helgafelli?
Hann var sonur Guðrúnar og Þorkels. Hann var 14 vetra
158
Að hverju spurði Bolli Bollason mömmu sína?
Hvern af eiginmönnum hennar hún hafði elskaði mest
159
Hverju svaraði Guðrún þegar Bolli spurði hana?
Þeim var ég verst er ég unni mest
160
Hvern heldur þú að Guðrún hafi elskað mest?
Kjartan, því að hún var ekkert svo góð við hann