Gíslasaga Flashcards
Hvaða nafnbót bar Þorkell skerauki og hvað merkti sú nafnbót?
Hersir, sem að merkir höfðingi
Hvað hétu synir Þorkels skerauka og konu hans Ísgerðar og hvar bjuggu þau í Noregi?
Ari, Gísli og Þorbjörn. Þau bjuggu í Súrnadal
Hvað hét þrællinn sem fylgdi Ingibjörgu til Ara?
Kolur
Hvaða tvo kosti gaf Björn hinn blakki Ara?
Að berjast við hann eða gefa honum Ingibjörgu
Hvað sagði Ingibjörg við Gísla þegar hann sagðist ætla að ganga á hólm við Björn hinn blakka?
Hún bauð honum að taka sverð Kols.
Hvað hét sverðið sem Gísli fékk hjá Kol?
Grásíða
Hvað varð um þetta góða sverð?
Það brotnaði
Hvað hétu börn Þorbjarnar og Þóru?
Þórdís, Þorkell, Gísli og Ari
Hvað varð um Ara?
Hann var sendur í fóstur
Af hverju drap Gísli Bárð?
Af því að Bárður var að sofa hjá Þórdísi og Gísli vildi ganga í augun á pabba sínum.
Hvernig breyttist samband Gísla og Þorkels eftir vígið á Bárði?
Það var mjög erfitt
Hvað eggjar Þorkell Hólmgöngu Skeggja til að gera?
Að drepa Gísla
Hvað bað Skeggi Ref smið sinn að gera?
Gera homma styttu
Hvað hét sverð Skeggja?
Gunnlogi
Hvernig lauk hólmgöngunni?
Gísli hjó fótinn af Skeggja.
Nú hafa tveir menn komið við sögu sem bera nafnið Gísli. Hvernig eru þeir skyldir?
Gísli eldri er föðurbróðir Gísla yngri
Hvað hétu synir Skeggja úr Söxu?
Einar og Árni
Hvaða lýsingarorð eiga vel við um Kolbjörn?(Miðið við það sem sagt er um hann í kafla 2 og 3.)
Skræfa eða hugleysingi
Kolbjörn hlýtur ill örlög í sögunni. Var einhver leið fyrir hann að forðast þau? Hvernig þá?
Hann hefði mátt vera hugrakkari
Hvað slökktu þau Gísli oft eldinn fyrir brennumönnum?
Þrisvar sinnum
Hvernig hefndu þeir Súrssynir sín á sonum Hólmgöngu Skeggja?
Þeir drápu þá
Gísli hjó höfuð af Hólmgöngu Skeggja. Hvað hafði hann höggvið af Skeggja áður? (Sjá kafla 2.)
Annan fótinn á honum
Hvar komu þeir Gísli að landi á Íslandi?
Dýrafirði
Af hverju fékk Þorbjörn viðurnefnið súr? Veltið fyrir ykkur hvort viðurnefnið geti átt sér einhverja aðra skýringu (sjá upphaf 1. kafla).
Hann slökkti eldinn með sýru