Kviðskoðun Flashcards

1
Q

Hvoru megin á að staðsetja sig við sjúkling?

A

Hægra megin því lifrin er þeim megin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nefndu níu hluta kviðsins

A

Hægri hypochondrium
Hægri flanki
Hægri iliac fossa

Epigastrium
Neflasvæði
Hypogastrium

Vinstri hypochondrium
Vinstri flanki
Vinstri iliac fossa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skoðun á höndum

A
Litur á fingrum og fingurgómum (bleikir, bláir, gulir, doppóttir) 
Hiti - Kuldi 
Clubbing 
Palmar erytherma
Spider nevi 
Leukonychia 
Koilonychia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Leukonychia

A

Hvítir blettir á nöglum tengt næringar/steinefnaskorti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Koilonychia

A

Iron deficiency anemia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Spider nevi

A

Finnst á svæði sem superior vena cava tekur við. Getur verið eðlilegt að hafa 1-2 en ef það eru fleiri það er það ábending á lifrarsjúkdóma.
Sést hjá lifarbiluðum alkóhólistum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Palmar erytherma

A

Roði í lófum vegna lifrarbilunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Clubbing

A

Kemur vegna langvarandi vægs súrefnisskorts.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lifrarblettir

A

Dökkir blettir sem benda til lifarbilunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Caput medusae

A

Bólgnar og sársaukalausar æðar kringum nafla. Eru ekki sjúkdómur í sjálfu sér en benda til undirliggjandi sjúkdóms eins og lifrarbilunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skoðun á kvið

A

Ör, mar, litabreytingar, slit, sár, afrifur, hnúðar.
Háræðadreifing.
Húðlitur - Gulur, blámi, roði.
Hárdreifing.
Hreyfing við öndun - Brjóstkassi hjá konum en kviður hjá körlum.
Lögun kviðar - Þaninn, afslappaður, symmetrískur, útbunganir.
Ascties - Glansandi þaninn kviður.
Lögun nafla.
Innfallinn kviður - Megrun, svelti.
Framstæður kviður - Offita, loft, ólétta.
Kviðslit - Við nafla hjá konum og í nára hjá köflum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hlustun á kvið

A

Ég hlusta áður en ég þreifa til að koma ekki hreyfingu á kviðinn fyrir hlustun.
Hlustum eftir garnahljóðum 5-35x á mínútu.
Hlustum bæði með bjöllu og þind.
Aukin garnahljóð - Vökvi eða loft í þörmum
Minnkuð garnahljóð - Lífhimnubólga eða ileus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hlustun á slagæðum

A

Hlustum yfir slagæðum, ósæð, nýrna-, mjaðma og lærslagæðum.

Eðlilegt að heyra ekki neitt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hlustun á bláæðum

A

Hlustum bláæðar yfir maga og í kringum nafla.
Leitumst eftir hummi.
Hlustum eftir nuddhljóði yfir milta og lifur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þreifing á kvið

A
Leitum eftir eymslum, fyrirferð og vökva. 
Metum stærð og þéttleika líffæra. 
Spyrja sjúkling um eymsli og enda þar. 
Hlýja höndum. 
Þreifum létt ca. 1 cm niður. 
Þreifum dýrpa 5-8 cm niður. 
Kviður á að vera mjúkur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Kviður getur orðið stífur

A

Þegar þrýst er of fast
Hendur eru kaldar
Sjúklingi kitlar
Sýking eða eymsli

17
Q

Kviðslit

A

Þreifum í kringum nafla og biðjum einstakling um að hósta í leit að kviðsliti.

18
Q

Þreifun á lifur

A

Þreifum með tveimur höndum. Á ekki að finnast.

19
Q

Þreifun á gallblöðru

A

Biðja einstakling um að halda niðri í sér andanum.

Murphy sign - Ýta upp og grípa gallblöðruna ef bólgin.

20
Q

Þreifun á milta

A

Þreifa með báðum höndum. Á ekki að finnast.

21
Q

Flapping tremor

A

Getur verið akút lifrarbilun.

22
Q

Þreifun á nýrum

A

Neðri póll nýrna. Getum oft ekki þreifað vinsta nýrað.

23
Q

Þreifun á ósæð

A

Púlsinn finnst vinstra megin ofan við nafla.

24
Q

Þreifun þvagblöðru

A

Finnst þegar hún er full.

25
Q

Ileosopsas próf

A

Skoðum kviðslit með að ýta á móti fæti.

26
Q

Bönkun kviðar

A

Lifur - Bönkum að neðan og upp. 7-10 cm.
Milta - Bönkum niður og upp
Nýru - Bönkuð í sitjandi stöðu
Þvagblaðra - Hægt að banka þegar hún er full

27
Q

Vökvi í kviðarholi

A

Bylgjupróf

Bankpróf