Kviðskoðun Flashcards
Hvoru megin á að staðsetja sig við sjúkling?
Hægra megin því lifrin er þeim megin.
Nefndu níu hluta kviðsins
Hægri hypochondrium
Hægri flanki
Hægri iliac fossa
Epigastrium
Neflasvæði
Hypogastrium
Vinstri hypochondrium
Vinstri flanki
Vinstri iliac fossa
Skoðun á höndum
Litur á fingrum og fingurgómum (bleikir, bláir, gulir, doppóttir) Hiti - Kuldi Clubbing Palmar erytherma Spider nevi Leukonychia Koilonychia
Leukonychia
Hvítir blettir á nöglum tengt næringar/steinefnaskorti
Koilonychia
Iron deficiency anemia
Spider nevi
Finnst á svæði sem superior vena cava tekur við. Getur verið eðlilegt að hafa 1-2 en ef það eru fleiri það er það ábending á lifrarsjúkdóma.
Sést hjá lifarbiluðum alkóhólistum.
Palmar erytherma
Roði í lófum vegna lifrarbilunar.
Clubbing
Kemur vegna langvarandi vægs súrefnisskorts.
Lifrarblettir
Dökkir blettir sem benda til lifarbilunar
Caput medusae
Bólgnar og sársaukalausar æðar kringum nafla. Eru ekki sjúkdómur í sjálfu sér en benda til undirliggjandi sjúkdóms eins og lifrarbilunar.
Skoðun á kvið
Ör, mar, litabreytingar, slit, sár, afrifur, hnúðar.
Háræðadreifing.
Húðlitur - Gulur, blámi, roði.
Hárdreifing.
Hreyfing við öndun - Brjóstkassi hjá konum en kviður hjá körlum.
Lögun kviðar - Þaninn, afslappaður, symmetrískur, útbunganir.
Ascties - Glansandi þaninn kviður.
Lögun nafla.
Innfallinn kviður - Megrun, svelti.
Framstæður kviður - Offita, loft, ólétta.
Kviðslit - Við nafla hjá konum og í nára hjá köflum.
Hlustun á kvið
Ég hlusta áður en ég þreifa til að koma ekki hreyfingu á kviðinn fyrir hlustun.
Hlustum eftir garnahljóðum 5-35x á mínútu.
Hlustum bæði með bjöllu og þind.
Aukin garnahljóð - Vökvi eða loft í þörmum
Minnkuð garnahljóð - Lífhimnubólga eða ileus
Hlustun á slagæðum
Hlustum yfir slagæðum, ósæð, nýrna-, mjaðma og lærslagæðum.
Eðlilegt að heyra ekki neitt.
Hlustun á bláæðum
Hlustum bláæðar yfir maga og í kringum nafla.
Leitumst eftir hummi.
Hlustum eftir nuddhljóði yfir milta og lifur.
Þreifing á kvið
Leitum eftir eymslum, fyrirferð og vökva. Metum stærð og þéttleika líffæra. Spyrja sjúkling um eymsli og enda þar. Hlýja höndum. Þreifum létt ca. 1 cm niður. Þreifum dýrpa 5-8 cm niður. Kviður á að vera mjúkur.