Hjarta- og æðaskoðun Flashcards
Clubbing
Tengist lungnasjúkdómum og langvarandi vægum súrefnisskorti.
Peripheral cyanosis
Blámi á útlimum. Vægur súrefnisskortur.
Central cyanosis
Blámi á vörum og tungu.
Skoðun á andliti
Blámi á vörum eða undir tungu - Merki um súrefnisskort
Malar flush - míturlokuleki, hækkun á CO2 í blóði
Xanthalasma - Hvítir dílar við augu, merki um hátt kólestról í blóði
Corneal arcus - Blá lína utan um augastein, merki um hátt kólastról í blóði
Neðri augnlok - Ef föl, merki um anemíu.
Skoðun á höndum
Hiti handa - Ef kaldar, merki um lélegt blóðflæði.
Lófalínur - Eiga að vera húðlitaðar.
Blámi á höndum - Lélegt súrefnisflæði eða kuldi.
Roði á höndum - Merki um stasa.
Fölvi á höndum - Merki um blóðleysi.
Háræðafylling - Kreistum fingur og skoðum hvað blóð er lengi að koma aftur út í fingurinn. Ef lengur er 2-4 sekúndur getur það bent til æðasjúkdóms, hjartabilunar eða losts.
Hárdreifing - Á að vera eins á báðum höndum. Ef ójafnt bendir það til lélegs súrefnisflæðis eða blóðflæðis.
Húðturgor - Ef lengur en 2 sek. merki um vökvaskort.
Lögun nagla - Clubbing/Koilonychia/Leukonychia
Clubbing
Kemur við vægan súrefnisskort í langan tíma.
Koilonychia
Þunnar brothættar neglur. Verður vegna blóðleysis v/járnskorts
Leukonychia
Hvítir blettir á nöglum. Léleg upptaka næringar- og steinefna.
Púlsar á höndum
Radial - Tek púls í 2x30sek eða 60 sek ef óreglulegur. Ef óreglulegur tökum við EKG. Berum saman við hina hönduna.
Brachial - Ef púls finnst ekki almennilega í radial
Allen test - Einstaklingur kreistir hendur í 1 mínútu og held svo við ulnar og radial meðan skjólstæðingur pumpar hendina. Sleppi svo annarri æðina til að sjá fyllingu í hendina. Ef gerist ekki um leið er það merki um lélegt blóðflæði. Geri svo eins á hinni æðinni.
Collapsing pulse - Spyrjum skjólstæðing hvort honum er illt í öxlinni. Tökum púls og lyftum hendi upp fyrir höfuð. Ef hægist á púls er það merki um lágan dyastóluþrýsting og ef æð tæmist er það merki um aortuleka.
Bankandi púls - Einkennandi fyrir hjartabilun.
Blóðþrýstingur
Pössum að hafa rétta stærð af manshettu.
Þreifum brachial púls fyrir mælingu.
Mælum báða handleggi.
Eðlilegur blóðþrýstingur - 120/80
Lágþrýstingur - Systola undir 90
Háþrýstingur - Systola hærri en 140/90
Orthostatískur þrýstingur
Mæling 1 - Einstaklingur hefur legið útaf í 5 mínútur
Mæling 2 - Einstaklingur hefur staðið í 1 mínútu
Mæling 3 - Einstaklingur hefur staðið í 3 mínútur
Einstaklingur er orthostatískur ef BÞ -20/-10 P +20
Skoðun á hálsi
Jugular vein - Biðjum skjólstæðing að horfa til hliðar. Æðin má ekki standa meira út en 2-3 sentimetrar. Merki um þrengingu. Hægt að skoða enn frekar með að ýta á lifur.
Carotid artery - Þreifum létt sitthvoru megin (ekki á sama tíma). Ef púlsinn er ekki sterkur getur það verið merki um minnkað útfall hjarta eða æðaþrengs. Hlustum með bjöllunni, viljum heyra humm.
Minna skjólstæðing á að halda niðri í sér andanum.
Þreifing brjóstkassa
Sjáum við merki um ör.
Broddsláttur - Finnum hann milli 4-5 millirifjabils, 2,5-3 cm langur. Ef lengri merki um stækkun á hjarta. Ef við finnum ekki slátt getur það verið merki um vökva í gollurhúsi, fleiðruvökvi eða loftbrjóst.
Hægt að láta einstakling leggjast á vinstri hlið ef erfitt að finna.
Sternum - Ef við finnum slátt þarf getur það verið merki um hjartasjúkdóm.
Hlustun brjóstkassa
Aortuloka - 2 hægra millirifjabil Pulmonary - 2 vinstra millirifjabil Tricuspid - 3,4, og 5 millirifjabil Mitral - 5 millirifjabil Hlustum allt bæði með þind og bjöllu Látum sjúkling setjast upp og hlustum allt aftur.
S1 - Lub heyrist hærra í apex
S2 - Dub heyrist hærra í base
Við viljum ekki heyra S3 eða S4.
S3 getur heyrst í ungu íþróttafólki.
Lúbb suss dúbb - Þrengsli í aortu.
Lúbb dúbb suss - Leki í mitral eða aortu.
Vinstri hliðar murmurs heyarst í útöndun
Hægri hliðar murmurs heyrast við innöndun.
Skoðun á fótum
Rauður þrútinn fótur - Merki um stasa í slagæð
Blár þrútinn fótur - Merki um stasa í bláæð
Fölur fótur - Merki um anemiu.
Þrútinn fótur en eðlilegur á litinn - Bjúgur og mögulegt gallað sogæðakerfi.
Hárdeifing - Ef ójöfn merki um lélegt súrefnisflæði og blóðflæði.
Háræðafylling - Ef meira en 2-3 sekúndur er það merki um lélegt blóðflæði.