Krossaspurningar úr skilaverkefnum Flashcards
Rannveig vill meta áhrif nálastungna á höfuðverki. Hún velur 40 hausverkjasjúklinga af handahófi og skiptir þeim í tvo jafn stóra hópa þar sem annar hópurinn fær hefbundin verkjalyf en hún beitir nálastungumeðferð á hinn hópinn. Að meðferð lokinn (inntöku verkjalyfa eða nálastungumeðferð) metur hún svo verki sjúklinganna og skráir niður.
Hvað er líklegast til að skekkja niðurstöður rannsóknarinnar?
- Lyfleysuáhrif
- Vöntun mælinga
- Rannsakandabjagi
- Úrtaksbjagi
Rannsakandabjagi
Birgir er mikill listakokkur og almennur áhugamaður um matarvenjur Íslendinga. Hann framkvæmir könnun þar sem hann velur handahófskennt úrtak 20 manna og 20 kvenna og spyr þau hversu oft þau borðuðu heitan mat í hádeginu síðastliðna viku. Úrtakið sem Birgir hefur valið er dæmi um :
- Sjálfboðaúrtak
- Parað slembiúrtak
- Lagskiðt slembiúrtak
- Einfalt slembiúrtak
Lagskipt slembiúrtak
Þyngd lambaskrokka er demur um:
- Raðaða flokkabreytu
- Samfellda talnabreytu
- Óraðaða flokkabreytu
- Strjála talnabreytu
Samfellda talnabreytu.
Þyngs lambaskrokka getur tekið hvaða gildi sem er á ákveðnu bili og því er hún samfelld.
Gerð var rannsókn á því hvernig líkamsþyngd Íslendinga breyttist yfir jólin. Valdir voru 100 Íslendingar af handahófi og þeir vigtaðir þann 23.desember og svo aftur 7.janúar. Þetta úrtak getur verið dæmi um:
- Bjagað slembiúrtak
- Parað slembiúrtak
- Aðgengisúrtak
- Lagskipt slembiúrtak
Parað slembiúrtak
Félagsfræðingur vill rannsaka sjónvarpsáhorf fólks á Norðurlöndum og velur þess vegna af handahófi 10 Íslendinga, 15 Norðmenn, 15 Svía og 10 Dani til þess að spyrja.
Þetta er sæmi um slembiúrtak sem er:
- Einfalt
- Bjagað
- Lagskipt
- Parað
Lagskipt slembiúrtak
Líffræðingur vill meta lengd ánaðmarka í Hljómskálagarðinum og fer því út og tínir ánaðmarka víðs vegar um garðinn. Þegar hann er búin að finna 50 ánaðmaðka fer hann með þá heim og mælir hvað þeir eru langir. Ánaðmaðkarnir sem hann fann eru dæmi um slembiúrtak sem er:
- Sjálfboðaliða
- Lagskipt
- Einfalt
- Parað
Einfalt slembiúrtak
Hvað af eftirfarandi gildir um vinstri skekkts hreyfingu?
- Meðaltalið er hærra en miðgildið
- Meðaltalið er lægra en miðgildið
Meðaltalið er lægra en miðgildið
Have táknar strikið í kassanum á kassariti?
Miðgildi
Auðunn kannar ferðavenjur Reykvíkinga. Hann hefur gögn þar sem eitt þúsund handahófsvaldir Reykvíkingar hafa m.a. svarað spurningunni: Hversu oft hjólar þú til vinnu/skóla að staðaldri?
Svarmöguleikarnir eru fjórir: 1) Aldrei, 2) Stöku sinnum, 3) Nokkuð oft, 4) Allt árið um kring.
Af hvaða gerð er þessi breyta?
- Strjál flokkabreyta
- Röðuð flokkabreyta
- Óröðuð flokkabreyta
- Samfelld talnabreyta
Röðuð flokkabreyta
Rannsakandi vill athuga hvort börn efnalítilla forelda séu líklegri til að vera léttburar (vega minna en 2500 grömm) heldur en b0rn efnameiri foreldra. Hvers konar rannsókn væri raunhæft að framkvæma?
- Einblindna rannsókn
- Sjálfboðaliðaúrtaksblindun
- Tvíblinda rannsókn
- Hvers kona blindun er nær ógerleg
Einblinda rannsókn.
Foreldrarnir vita hvaða tekjur þeir hafa það er ekki hægt að framkvæma neina blindun þar.
Rannsakandi vill athuga hvort börn efnalítilla forelda séu líklegri til að vera léttburar (vega minna en 2500 grömm) heldur en b0rn efnameiri foreldra. Hvers konar rannsókn væri raunhæft að framkvæma?
- Einblindna rannsókn
- Sjálfboðaliðaúrtaksblindun
- Tvíblinda rannsókn
- Hvers kona blindun er nær ógerleg
Einblinda rannsókn.
Foreldrarnir vita hvaða tekjur þeir hafa það er ekki hægt að framkvæma neina blindun þar.
Rannsakandi vill athuga hvort börn efnalítilla forelda séu líklegri til að vera léttburar (vega minna en 2500 grömm) heldur en b0rn efnameiri foreldra. Hvers konar rannsókn væri raunhæft að framkvæma?
- Einblindna rannsókn
- Sjálfboðaliðaúrtaksblindun
- Tvíblinda rannsókn
- Hvers kona blindun er nær ógerleg
Einblinda rannsókn.
Foreldrarnir vita hvaða tekjur þeir hafa það er ekki hægt að framkvæma neina blindun þar.
Kristrún telur að einstaklingar sem hafa fleiri en eitt tungumál að móðurmáli eigi að meðaltali fleiri bækur en þeir einstaklingar sem hafa eingöngu eitt móðurmál. Til að færa rök fyrir þessari kenningu sinni framkvæmir hún rannsókn þar sem hún velur 100 einstaklinga af handahófi úr þjóðskrá og skráir hjá þeim tvær breytur. Önnur breytan tekur tvö gilsi og gefur til kynna hvort viðkomandi hafa eitt eða fleiri tungumál en hin breytan tilgreinir bókafjöldann.
Af hvaða gerð væri réttast að skrá þessar breytur?
- Móðurmál sem taknabreytur og bókafjölda sem flokkabreytu
- Báðar breyturnar sem flokkabreytur
- Móðurmál sem flokkabreytu og bókafjölda sem talnabreytu
- Báðar breyturnar sem talnabreytur.
Móðurmál sem flokkabreytu og bókafjölda sem talnabreytu.
Hvað af eftirtöldu er ekki dæmi um lýsistærð?
- Nafn
- Dreifni
- Meðaltal
- Spönn
Nafn
Birgir er mikill listakokkur og almennur áhugamaður um matarvenjur Íslendinga. Hann framkvæmir könnun þar sem hann velur handahófskennt úrtak 20 manna og 20 kvenna og spyr þau hversu oft þau borðuðu heitan mat í hádeginu síðastliðna viku. Hann skráir mælinguna 1 hjá tilteknu viðfangsefni ef það borðaði heitan hádegismat einu sinni, 2 ef það borðaði heitan mat tvisvar og svo framvegis. Breytan sem Birgir mælir flokkast sem?
- Strál flokkabreyta
- Samfelld talnabreyta
- Strjál talnabreyta
- Samfelld flokkabreyta
Strjál talnabreyta.
Fjöldi skipta er talnabreyta og hún er strjál þar sem hún getur ekki tekið hvaða gildi sem er á ákveðnu bili (aðeins heiltölur).