Klínísk notkun lífefnarannsókna I Flashcards

1
Q

Notkun meinefnarannsókna (7)

A

1) Sjúkdómsgreining (diagnostics)
2) Meðferðarmat (monitoring)
3) Meðferðargreining (theragnostics)
4) Mat á horfum sjúkings (prognosis)
5) Lyfjamælingar & toxísk áhrif lyfjagjafar
6) Áhættumat
7) Skimun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sjúkdómsgreining (3)

A
  • Sjúkdómar þar sem lífefnafræðileg breyting er afleiðing sjúkdóms (t.d. metabólískar truflanir við nýrnabilun)
  • Efnaskiptasjúkdómar (t.d. sykursýki)
  • Lykilatriði: Geta prófs til að útiloka eða staðfesta sjúkdóm
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Meðferðarmat (3)

A
  • Til að fylgja eftir meðferð
  • Meta árangur meðferðar (t.d. blóðsykur í sykursýki)
  • Meta fylgikvilla (t.d. hypokalemia vegna þvagræsilyfja)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Meðferðargreining (3)

A
  • Rannsókn sem spáir um svar sjúklings við meðferð (svörun og aukaverkanir)
  • Brúar bil millo greiningar og meðferðarmats
  • Lykilatriði einstaklingsmiðaðra meðferða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mat á horfum sjúklings (2)

A
  • Spáir fyrir um gangi sjúkdómsástands

* Dæmi: S-kreatínín í nýrnabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Áhættumat (2)

A
  • Rannsóknir sem spá fyrir um áhættu á ákveðnum sjúkdómum

* Dæmi: S-kólesteról til að meta hættu á kransæðasjúkdóm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skimun (2)

A
  • Rannsókn til að meta subklínískan sjúkdóm

* Dæmi: B-TSH í nýburaskimun fyrir vanstarfsemi skjaldkirtils

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða tilgangi þjónar fasta sjúklings til undirbúnings sýnatöku? (3)

A

1) Staðla ástand sem auðveldar samanburð
2) Styrkur sumra efna breytist eftir máltíð
3) Breytingar í blóðvökva við frásog geta truflað sumar mælingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða áhrif hefur upprétt líkamsstaða í tengslum við sýnatöku? (2)

A

1) Vökvaflæði út úr æðakerfi

2) 5-10% hækkun á próteinum, próteinbundnum efnum og frumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Dæmi um rannsóknir við

a) 10 klst föstu? (4)
b) 12 klst föstu? (4)

A

a) 10 klst fasta:

1) Fastandi blóðsykur og sykurþolspróf
2) Fólat, járn og járnbindigeta
3) Sink
4) Ísóensím alkalísks fosfatasa (ALP)

b) 12 klst fasta (blóðfitupróf):

1) Kólesteról
2) HDL-kólesteról
3) Þríglýseríð
4) Rafdráttur lípópróteina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er munurinn á plasma (blóðvökvi) og serum (blóðvatn; sermi)?

A

Serum (blóðvatn) myndast eftir blóðstorknun og er líkt plasma (blóðvökvi) en vantar fíbrínógen (storkuþáttur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvenær þarf storkuvara í sýni?

Hvenær þarf ekki storkuvara í sýni?

A

Storkuvari ef það á að mæla efni í plasma (blóðvökva); ef mæliefni er óstöðugt

Enginn storkuvari ef það á að mæla efni í serum (blóðvatn); blóð látið storkna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nefndu þrjá storkuvara fyrir blóðsýni, hvað það gerir og í hvað það er notað

A

1) EDTA
• Klófestir dívalent katjónir (t.d. kalsíum sem er nauðsynlegt fyrir blóðstorknun og núkleasa)
• Frumur drepast í EDTA
• Gott fyrir DNA sýni

2) Heparín
• Hindrar örvun thrombíns
• Frumur lifa
• Mikið notað en getur truflað sumar mælingar

3) Vörsluefni (t.d. flúoríð, citrate)
• Hindrar glýkólýsu
• Blóðglúkósi lækkar annars 3-5% vegna efnaskipta RBK
• Notað með öðrum storkuvara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nefndu áhrif á sýni eftir hluta æðakerfis:

1) Slagæðablóð
2) Bláæðablóð
3) Háræðablóð

A

1) Hátt súrefni og blóðsykur
2) Hátt laktat og ammóníum
3) Líkt slag- eða bláæðablóði eftir flæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er hemolysis, hvað gerist og hverjar eru afleiðingar varðandi sýnatöku? (3)

A

1) Hemolysis er rof á RBK
2) Gerist við iðustreymi (turbulent flow) en ekki lagstreymi (laminar flow)
3) Intracellular efni RBK losna út í blóð (t.d. LDH, K+ og Mg2+)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er stasi og hverjar eru afleiðingar varðandi sýnatöku? (4)

A

1) Stasi er minnkað blóðflæði
2) Getur leitt til hemoconcentration (1 mín)
3) Getur leitt til 5-8% hækkunar á próteinum og próteinbundnum efnum (3 mín)
4) Getur leitt til hækkunar á laktati og H+

17
Q

Mikilvæg atriði við sýnatöku hjá sjúklingu með IV vökvagjöf

A

Niðurstöður verða blanda af blóðgildum og IV vökva. Mikilvægt að taka ekki sýni úr þeim handlegg sem vökvagjöf er gefin í. Ef nauðsynlegt þá setja stasa neðan við IV nál.

18
Q

Efni sem eru viðkvæm fyrir in vitro efnaskiptum frumna

A

Glúkósi, laktat, ammóníum, peptíð, H+

19
Q

Hvað er vasaheilkenni (Pocket Syndrome)?

A

Þegar blóðsýni er geymt lengi ókælt og frumuefnaskipti halda áfram í sýninu

20
Q

Hvað gerist þegar blóðsýni er geymt lengi ókælt?

A

1) Hækkun á laktat, ammóníum og katekólamínum
2) Lækkun á pH (t.d. útaf hækkuðu laktati)
3) Lækkun á glúkósa (frumur nota í glýkóslýsu)
4) Þegar glúkósi klárast hækkar ADP + Pi, frumur laskast og leka út t.d. LDH, ASAT, K+ og Mg2+ í blóðvökva (kæling hindrar glúkósanotkunina)