Inngangur Flashcards

1
Q

Skilgreining á meinefnafræði?

A

Notkun lífefna-, sameinda-, og frumulíffræðilegra hugtaka og aðferða til skilnings og mats á heilsu manna og sjúkdómum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Notkun lífefnamælinga (3)

A

1) Meta ferli þ.e. dýnamískt ástand (oft magnbundnar mælingar)
2) Mat á hve starfstruflun er mikil og til að fylgja eftir meðferð
3) Skilmerki sjúkdómsgreiningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Erfðabrigði sem breyta amínósýruröð próteins hafa mismiklar afleiðingar sem ræðst af (2)

A

1) Staðsetningu á próteini

2) Eðli amínósýrubreytingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær hefur amínósýrubreytandi erfðabrigði mikil áhrif? (2)

A

1) Þegar breyting er á lykilstað fyrir virkni próteins (t.d. virkniset ensíms og bindiset fyrir annað prótein)
2) Ef amínósýra er mikilvæg fyrir byggingu próteins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær hefur amínósýrubreytandi erfðabrigði lítil áhrif?

A

Ef breytingin er ekki á krítískum stað á próteininu (t.d. yfirborð próteins í snertingu við vatnsfasa)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er skoðað við eðli amínósýrubreytinga og hvað sýnir það okkur? (2)

A

1) Metum efnafræðilegan skyldleika R hópa

2) Þeim mun ólíkari sem amínósýrur eru þeim mun meiri áhrif á starfsemi próteins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ástæður fyrir breytilegri tjáningu gena (4)

A

1) Erfðabrigði í stýriröðum
2) Utangenaerfðir (t.d. metýlun á DNA sem bælir tjáningu)
3) Eintakafjölbreytileiki hjá erfðaefni
4) Sum gen eru skammtaháð (sjúkdómur getur komið fram ef bara er ein virk samsæta eða þrjár í stað tveggja sem er eðlilegt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afleiðingar arfgengra breytinga í byggingu próteins á lífefnafræðilega virkni þess (2)

A

1) Virknitap (algjört eða að hluta)

2) Breytt virkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lýsandi fyrir virknitap próteina vegna arfgengra breytinga (3)

A

1) Prótein til staðar (CRM+) með tap á virkni
2) Prótein óstöðugt eða það myndast ekki (CRM-)
3) Ensímgallar eru oft tap á virkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lýsandi fyrir breytta virkni próteina vegna arfgengra breytinga (3)

A

1) Ensím með hærra Km eða breytta allósteríska stýringu
2) Byggingarprótein með breytta byggingu hefur öðruvísi samverkan við önnur prótein
3) Breytt virkni stýripróteina í boðkerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Aðrir þættir en erfðabrigði sem orsaka breyttri próteinbyggingu (4)

Nefnið dæmi

A

1) Karbóhýdröt hliðarkeðjur (alkóhólneysla, lifrarsjúkdómar)
2) Fosfórun (stýring á virkni margra próteina)
3) Glýkation (efnatenging glúkósa við prótein; sykursýki)
4) Oxunarskemmdir (cancer)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Í grunninn stafa sjúkdómar af

A

Vanhæfni einstaklinga til að aðlagast umhverfi sínu; erfðir og umhverfi

Aðlögunarvanhæfni → Álag → Vefjaskemmdir

Umhverfi mismunandi og viðbrögð einstaklinga við umhverfisþáttum er mismunandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Lífefnafræðilegar breytingar í sjúkdómum (3)

A

1) Galli í byggingu stórsameinda
2) Truflun á starfsemi stórsameinda

3) Brenglun efnaferla → Breyting á styrk eða magni lífefna (t.d vítamínskortur, einagena sjúkdómar)
• Skortur á myndefni
• Upphleðsla á hvarfefnum (eiturvirkni)
• Trufluð stýring → Minni aðlögunarhæfni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Næmi lífefnakerfa (þ.e. efnaferla eða strúktúra)fyrir breytingum er mismikil og eru þau viðkvæm eða þolin.

Hvað þýðir viðkvæm og þolin lífefnakerfi?

A

Viðkvæm kerfi þurfa litla breytingu til að valda sjúkdómi (t.d. breytt byggingarprótein og boðkerfi fruma; ríkjandi erfðamáti)

Þolin kerfi þurfa mikla röskun til að valda sjúkdómi (t.d. breytt ensímvirkni, ensím þarf að vanta til að valda sjúkdómi nema ef um ræðir stýriskref – porphyria)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Sigðfrumublóðleysi er dæmi um

A

Sameindasjúkdóm (Molecular Disease) eða eingena sjúkdóm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Sigðfrumublóðleysi orsakast af

A

Afbrigðilegri beta-peptíðkeðju (HbS) vegna stökkbreytingar á Glu í Val í 6. amínósýruleif

17
Q

Afleiðing sigðfrumublóðleysis fyrir hemóglóbín

A

Samsvarandi vatnsfælnir blettir myndast á

yfirborði deoxýhemóglóbínsameinda sem veldur kekkjun og strengjamyndun

18
Q

Afleiðing sigðfrumublóðleysis fyrir rauð blóðkorn

A

Afbriðileg lögun, sum sigðlaga