Kafli2 Flashcards
Sagittale Plane- langskurður/ þykktarskurðir
Skiptir líkamanum eða líffærum í hærri eða vinstri hluta
Midsagittal plane- miðjulangskurður
Skiptir líkama eða líffæri í jafna hægri eða vinstri hluta
Parasagittal plane- hjáþverskurður
Skiptir líkama eða líffæri í ójafna vinstri eða hægri hluta
Frontale plane, coronal plane- breiðskurður
Skiptir líkama í fram og aftur hluta. Sker sig við ennið
Transverse plane- þverskurður
Skiptir líkama eða líffæri í efri og neðri hluta
Oblique plane - skáskurðut
Fer gegnum líkama eða líffæri skáhallt . Horn önnur en 90*
Áttirnar- stefnuhugtök líffærafræðinnar
Áttinar gefa tilkynna staðsetningu líffæra gagnvart öðru líffæri í líkamanum. Mikilvægt að kunna skilgreiningu áttanna og dæmi um þær.
Superior/cranial- efri, upp, hauslægt.
Í átt á efri hluta. Hvirfill höfuðsins er norðurskaut líkamans -~ superior punktar. T.d hjarta er superior gagnvart maga
Inferior/ candal- neðri, niður, dauslægt
Í átt að neðri hluta. Iljar fótarins er suðurskaut líkamans~ inferior punktar. T.d maginn er inferior gagnvart lungum.
Anterior/ ventral- fram, kviðlægt.
Nær framhlið líkama. Framhluti likamins.
T.d bringubeinið er anterior gagnvart hjarta.
Maginn er anterior miðað við hruggsúluna.
Posterior/ dorsal- aftur, baklægt
Nær bakhlið líkama. Afturhluti likamins.
T.d. Hryggsúlan er posterior í afstöðu við magan.
Vélindað ( esophagus ) er posterior gagnvart barkanum ( the troght).
Medial- miðlægur
Nær miðlínu líkama. Líkamshluti er sagður ef hann liggur nær miðlínu en annar.
T.d nafli er medial miðað við mjaðmabein
Lateral- hliðlægur
Fjær miðlínu líkamans. Líkamshluti er sagður hliðlægur sé hann fjær miðlínu en annar.
T.d mjaðmarbein eru lateral miðað við nafla.
Proximal- nærlægur
Nær upptökum útlimsvið búkinn.
T.d úlnliður er proximal í afstöðu tilfingranna.
Distal- fjarlægur
Fjær upptökum útlíms út frá búk. (Trunk)
T.d fingur eru distal í afstöðu til úlnlíðs.
Profundus- djúplægur
Líkamshluta sem liggja innarlega í líkamanum.
T.d rif eru profundus miðað við húðina.
Súperficial-grunnlægur
Líkamshluta sem liggja nær yfirborði.
T.d rif eru superficial gagnvart lungum.