Kafli2 Flashcards

1
Q

Sagittale Plane- langskurður/ þykktarskurðir

A

Skiptir líkamanum eða líffærum í hærri eða vinstri hluta

Midsagittal plane- miðjulangskurður
Skiptir líkama eða líffæri í jafna hægri eða vinstri hluta

Parasagittal plane- hjáþverskurður
Skiptir líkama eða líffæri í ójafna vinstri eða hægri hluta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Frontale plane, coronal plane- breiðskurður

A

Skiptir líkama í fram og aftur hluta. Sker sig við ennið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Transverse plane- þverskurður

A

Skiptir líkama eða líffæri í efri og neðri hluta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Oblique plane - skáskurðut

A

Fer gegnum líkama eða líffæri skáhallt . Horn önnur en 90*

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Áttirnar- stefnuhugtök líffærafræðinnar

A

Áttinar gefa tilkynna staðsetningu líffæra gagnvart öðru líffæri í líkamanum. Mikilvægt að kunna skilgreiningu áttanna og dæmi um þær.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Superior/cranial- efri, upp, hauslægt.

A

Í átt á efri hluta. Hvirfill höfuðsins er norðurskaut líkamans -~ superior punktar. T.d hjarta er superior gagnvart maga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Inferior/ candal- neðri, niður, dauslægt

A

Í átt að neðri hluta. Iljar fótarins er suðurskaut líkamans~ inferior punktar. T.d maginn er inferior gagnvart lungum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Anterior/ ventral- fram, kviðlægt.

A

Nær framhlið líkama. Framhluti likamins.
T.d bringubeinið er anterior gagnvart hjarta.
Maginn er anterior miðað við hruggsúluna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Posterior/ dorsal- aftur, baklægt

A

Nær bakhlið líkama. Afturhluti likamins.
T.d. Hryggsúlan er posterior í afstöðu við magan.
Vélindað ( esophagus ) er posterior gagnvart barkanum ( the troght).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Medial- miðlægur

A

Nær miðlínu líkama. Líkamshluti er sagður ef hann liggur nær miðlínu en annar.

T.d nafli er medial miðað við mjaðmabein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lateral- hliðlægur

A

Fjær miðlínu líkamans. Líkamshluti er sagður hliðlægur sé hann fjær miðlínu en annar.

T.d mjaðmarbein eru lateral miðað við nafla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Proximal- nærlægur

A

Nær upptökum útlimsvið búkinn.

T.d úlnliður er proximal í afstöðu tilfingranna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Distal- fjarlægur

A

Fjær upptökum útlíms út frá búk. (Trunk)

T.d fingur eru distal í afstöðu til úlnlíðs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Profundus- djúplægur

A

Líkamshluta sem liggja innarlega í líkamanum.

T.d rif eru profundus miðað við húðina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Súperficial-grunnlægur

A

Líkamshluta sem liggja nær yfirborði.

T.d rif eru superficial gagnvart lungum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Rostral

A

Snýr að nefi eða munni

T.d framheili er rostral gagnvart afturheila.

17
Q

Intermediate

A

Á milli tveggja líffæra.

18
Q

Ipsilateral

A

Sömu megin við miðlínu.

19
Q

Contralateral

A

Sitthvorumegin við miðlínu.

T.d eyrun

20
Q

External- ytri

A

Liggur nær yfirborði líffæris.

21
Q

Internal- innri

A

Liggur fjær yfirborði líffærins.

22
Q

Bodycavities- líkamshol

A

Holrými líkamans sem innihalda líffærin. Bein, liðmót og vöðvar aðskilja holin.
Holin vernda, styðja og aðskilja líffærin.

23
Q

Líkamsholin skiptast í

A

Cranial cavity- kúpuhol
Thoracic cavity- brjósthol
Abdominal-pelvic cavity- kviðar og grindarhol

24
Q

Caranial cavity- kúpuhol

A

Myndað af höfuðkupubeinum
Inniheldur heilann

Hrygggöng- Vertebral canal
Hýsir mænuna

Er fóðruð að innan með heilahimnum meninges

25
Q

Thoracic cavity- brósthol

A

Er myndað af rifbeinum, vöðvum brjóst, bringubeini og brjósthluta hryggsúlunar. Nær niður að þindinni.

26
Q

Abdominal pelvic cavity- kviðar og grindarhol

A

Liggur frá þind niður í nárann. Umvafið kviðarvöðvum, beinum og vöðvum grindar.

27
Q

Dorsal cavity- baklægt hol

A

Skiptist í:

Cranial cavity kúpuhol
Hýsir heilinn

Vertebral canal- mænugöng
Hýsir mænu

28
Q

Ventral cavity- kviðlægt hol

A

Klætt serous membrane (hálu) að innan sem jafnframt þekur líffærin að utan.

Líffærin kallast viscera

Aðalhlutar kviðlæga hólsins eru :
Thoracic cavity - brósthol
Abdominopelvic cavity - kviðar og grindarhol

29
Q

Thoracic cavity- brjósthol

A

Í bróstholinu eru 2 pleural cavity ( fleiðruhol) sem hýsa lungun og gollurshús (pericardium) sem umlykur hjartað.
Fleiðran sem hlæðir brósthólin að innan og lungun að utan nefnist PLEURA brósthimna

Miðhólfið í brjóstholinu er milli lungna. Þetta er vefjamassi sem nær frá bringubeini að hrygg og frá hálsi að þind. Þetta er meðiastinum miðmæti.
Í meðiastinum liggur hjarta tímgill hóstakirtill og hlutar að vélinda og barka.

30
Q

Abdominalpelvic cavity- kviðar og grindarhol

A

Í kviðar og grindarholinu eru í raun 2 hólf þótt enginn veggur aðskilji þau.
HÁLAN sem klæðir bæði holin að innan og líffærin að utan kallast PERITONEUM lífhimna

Í kviðarholi eru meltingarfæri.
Í grindarholi er neðst hluti mertingarfæra þvagblaðra og hluti kynfæra

31
Q

Thoracic and abdominal cavity membranes

A
  1. Serous membrane- háluhimna fleiðrur

Þekur holin að innan og líffærin . Þunn himna skiptist í
PARIETAL LAYER -þekur vegg holsins
Þunn himna sem þekur vegg líkamansholana.

VISCERAL LAYER- þekur líffærin
Þunn himna sem þekur líffærin.

Himnan myndar vökva sem er í holinu milli laganna , en hann minnkar álag á vegginn og líffærin.

32
Q

PLEURA brjósthimna

A

Þekur bæði lungun og bróstholið sem þau eru í. VISCERAL PLEURA himnan sem þekur lungun .

PARIETAL PLEURA himnan sem þekur brjóstvegginn/ holið

33
Q

PERICARDIUM gollurshús

A

Himnupoki sem þekur hjartað .

VISCERAL PERICANDIUM
himnan þekur hjartað sjálft

PARIETAL PERICANDIUM
Þekur pokann að innan

34
Q

Paritoneum- lifhimna

A

Heimanám sem þekur kviðarholið

VISCERAL peritoneum
Þekur líffæri kviðarhols

PARIETAL peritoneum
Þekur kviðvegginn