Kafli1 Flashcards

1
Q

Anatomy- líffærafræði

A

Fjallar um byggingu líkamans. Um gerð líkamans, gerð líffæra og afstöðu þeirra hvers til annars

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Physiology - lífeðlisfræði

A

Fjallar um starfsemi líkamans, líffræranna og stjórnun lífverunnar í heild sinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Dissection -autopsy- krufning

A

Þekking á gerð líkamans byggist að veruleiti á hefðbundnum hrufningum og ýmsum seinni tíma rannsóknaraðferðum. Krufning getur verið líffæraðileg, meinafræði eða réttar læknisfræðileg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Greiningar tækni

A
  1. Inspection- skoða.
    Bara að horfa á líkamann. Litur, stoðkerfi.
  2. Palpation- þreyja
  3. Auscultation- hlusta
  4. Percussion- banka
    Gerð við líkamshol. Bankar löngutöng (á að vera tómahljóð)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Chimical level- efnastig/ sameindastig

A

Í grunnatriðum er líkaminn gerður úr atómum og sameindum sem mynda ýmis ólífræn og lífræn efnasambönd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Cellular level- frumstig

A

Frumurnar eru undirstöðueiningar í byggingu og starfsemi lífverunnar . Ýmis efnasambönd (compaunds) mynda frummulíffæri sem eru hlutar frumunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tissue level- vefjastig

A

Vefur er hópur nátengdar frumna sem sérhæfa sig til að gegna ákveðnum hlutverkum. Frumur bindast saman til að mynda vefi.

  1. Megigerðir vefja:

Þekjuvefur - epithelial tissue
Bandvefur - connective tissue
Vöðvavefur - muscular tissue
Tangavefur - nervous tissue

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Organ level- líffærastig

A

Með samsetningu mismunandi vefjagerðar myndast líffæri organ
Dæmi: heili, hjarta og lungu.

Líffæri hafa oftast ákveðna af vefjum og hafa ákveðnastarfsemi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

System level- kerfastig

A

Líffæri sem gegna svipuðu hlutverki skipa sér saman í kerfi. Samhæfð starfsemi vefja og líffæra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Organismic level- lífverustig

A

Öll kerfi líkamans mynda eina heild eina lífveru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Líffærakerfi líkamans

A

Líffærakefin er hópur vefja og líffæra sem hafa samvinnu um að gegna ákveðnum hlutverkum. Sér hvert kerfi stuðlar að kraftmiklu samstarfi sem viðheldur stöðugleika í líkamanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Integumentary system- þekjukerfi

A

Húðin og skyldar einingar t.d hár, neglur, svitakirtlar, táneglur.

Kerfið verndar líkamann, stuðlar að varmatemprum, tekur við áreiti t.d þrýstingi, sársauka og hita. Losar við vatn, hjálpar að búa til D-vítamín. Geymir fitu og veitir einangrun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Skeletal system- beinkefi

A

Bein, liðamót og brjósk.
Kerfið styður og verndar líkaminn. Hjálpar til við hreyfingu, geymir frumur sem mynda blóðfrumur og geymir steinefni og fituefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Muscular system- vöðvakefi

A

Þverráháðir beinagrindarvöðvar sem eru tengdir við bein. Aðrir vöðvar eru hjartavöðvi og slettir vöðvar. Kerfið aðstoðar við líkamlega hreyfingu einsog að ganga, passar líkamsstöðuna og framleiðir hita.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Nervous system- taugakerfi

A

Heilinn, mænan, skínfæri og taugar. Kefið aðalstjörnkefi líkamans. Fylgist með breytingum í líkamanum gegnum taugarnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Endocrine system- innkirtlakefið

A

Allir kirtlar og frumur sem framleiða hormon. Kerfið fylgist með líkamanum með því að senda hormóna gegnum blöðið til mismunandi líffæra. Náið samband taugakerfið og innkirtla.

Innkirtla t.d
Heilaköngull, undirstúka, heiladingull
Skjaldkirtill, kalkkirtlar, tímgill.
Nýrnakirtlar, bris 
Eggjastokkar, eistu.
17
Q

Cardiovascular system-hringrásarkerfi

A

Blöð, hjarta og æðar( bláæðar og slgæðar)
Kerfið sér um að pumpa blöð frá hjartanu út í líkamann gegnum æðar. Blóðið inniheldur súrefni og næringarefni til fruma og koltvíoxíð og úrgang frá frumum.
Auk þess hjálpar blóðið að fylgjast með sýrustigi, hita og vatnsmagni í likamsvökvanum.
Blóðið hjálpar að verjast gegn sjúkdómum og endurnýjar æðar.

18
Q

Lymphatic system and immunity- sogæðakefi, ónæmiskerfi, eitlar

A

Sogaæðar, sogæðarvökvi, milta, eitlar, hostakirtlar, kirtlar. Frumur sem sjá um ónæmisviðbrögð ( Bfruma, T fruma o.frl)
Kerfið flytur umfram vefjavökva í blöð og verndar líkaminn gegn sjúkdómum.
Skilar próteinum og vökva í blóðið. Flytur fituefni frá meltingarveginum í blóðið.

19
Q

Respiratory system-öndurnarkefið

A

Þungur, öndunarvegir eins og í kók, nefhol, munnhol, berkja, þíns og barka…
Kerfið sér um að útvega súrefni fyrir blóðið og losar það við koltvísýring. Loft sem fer úr lungum gegnum raddbönd mynda hljóð

20
Q

Digestive system - meltingarkerfið

A

Líffæri sem tengjast meltingarkerfinum: munur, kók, vélinda, munnvatnskirtlar, magi, smáþarmar, digurgirni, bris, endarþarmar og endarþarmsop. Einnig lifur og gallblaðra.
Kefið sér um meltingu fæðunnar, hlýfur hana í frumueiningar og losa í úrgang.

21
Q

Urinary system- þvagkerfi

A

Nýru, þvagpipa, þvagblaðra og þvagrás.
aðalútskylnaðar kefið
Kefið framleiðir, geymir og losar þvag. Losar einnig umframefni og fylgist með efnajafnvæginu í blóðinu.
Nýru fjarlægja úrgang og umframefni úr blóði og mynda þvag.

22
Q

Reproductive system-æxlunarkefi

A

Kynkirtlar og tengd líffæri.

Sér um framleiðslu sæðfruma og eggja til æxlunar á manni

23
Q

Life processes-einkenni lífs

A

Allar lifandi lífverur hafa ákveðin ferli sem skilja þær frá lifvanahlutum

Responsiveness- viðbrögð við áreiti

Hvernig líkaminn vinnur gegn mismunandi áreiti

24
Q

Anatomical position- líffærafræðileg staða

A

Lýsingar í líffærafræði gera ætíð ráð fyrir að líkaminnn sé í sérstakri stöðu.
Viðfangsefnið líkaminn er íupprettri stöðu og snýr að okkur. Iljar að gólfi, hendurnar niður með siðum og lofar snúa fram.

25
Q

Regional names- svæðis nöfn

A

Líkamanum má skipta í nokkur svæði sem hægt er að nafngreina með því að horfa á hann.