Kafli1 Flashcards
Anatomy- líffærafræði
Fjallar um byggingu líkamans. Um gerð líkamans, gerð líffæra og afstöðu þeirra hvers til annars
Physiology - lífeðlisfræði
Fjallar um starfsemi líkamans, líffræranna og stjórnun lífverunnar í heild sinni
Dissection -autopsy- krufning
Þekking á gerð líkamans byggist að veruleiti á hefðbundnum hrufningum og ýmsum seinni tíma rannsóknaraðferðum. Krufning getur verið líffæraðileg, meinafræði eða réttar læknisfræðileg.
Greiningar tækni
- Inspection- skoða.
Bara að horfa á líkamann. Litur, stoðkerfi. - Palpation- þreyja
- Auscultation- hlusta
- Percussion- banka
Gerð við líkamshol. Bankar löngutöng (á að vera tómahljóð)
Chimical level- efnastig/ sameindastig
Í grunnatriðum er líkaminn gerður úr atómum og sameindum sem mynda ýmis ólífræn og lífræn efnasambönd.
Cellular level- frumstig
Frumurnar eru undirstöðueiningar í byggingu og starfsemi lífverunnar . Ýmis efnasambönd (compaunds) mynda frummulíffæri sem eru hlutar frumunnar.
Tissue level- vefjastig
Vefur er hópur nátengdar frumna sem sérhæfa sig til að gegna ákveðnum hlutverkum. Frumur bindast saman til að mynda vefi.
- Megigerðir vefja:
Þekjuvefur - epithelial tissue
Bandvefur - connective tissue
Vöðvavefur - muscular tissue
Tangavefur - nervous tissue
Organ level- líffærastig
Með samsetningu mismunandi vefjagerðar myndast líffæri organ
Dæmi: heili, hjarta og lungu.
Líffæri hafa oftast ákveðna af vefjum og hafa ákveðnastarfsemi.
System level- kerfastig
Líffæri sem gegna svipuðu hlutverki skipa sér saman í kerfi. Samhæfð starfsemi vefja og líffæra.
Organismic level- lífverustig
Öll kerfi líkamans mynda eina heild eina lífveru.
Líffærakerfi líkamans
Líffærakefin er hópur vefja og líffæra sem hafa samvinnu um að gegna ákveðnum hlutverkum. Sér hvert kerfi stuðlar að kraftmiklu samstarfi sem viðheldur stöðugleika í líkamanum.
Integumentary system- þekjukerfi
Húðin og skyldar einingar t.d hár, neglur, svitakirtlar, táneglur.
Kerfið verndar líkamann, stuðlar að varmatemprum, tekur við áreiti t.d þrýstingi, sársauka og hita. Losar við vatn, hjálpar að búa til D-vítamín. Geymir fitu og veitir einangrun.
Skeletal system- beinkefi
Bein, liðamót og brjósk.
Kerfið styður og verndar líkaminn. Hjálpar til við hreyfingu, geymir frumur sem mynda blóðfrumur og geymir steinefni og fituefni.
Muscular system- vöðvakefi
Þverráháðir beinagrindarvöðvar sem eru tengdir við bein. Aðrir vöðvar eru hjartavöðvi og slettir vöðvar. Kerfið aðstoðar við líkamlega hreyfingu einsog að ganga, passar líkamsstöðuna og framleiðir hita.
Nervous system- taugakerfi
Heilinn, mænan, skínfæri og taugar. Kefið aðalstjörnkefi líkamans. Fylgist með breytingum í líkamanum gegnum taugarnar.