Kafli 7 Flashcards
Goals
Æskilegt framtíðar ástand fyrir starfsemi eða skipulagseiningu
Optimism bias
Vísar til mannlegra tilhneigingar til að dæma framtíðar atburði í jákvæðu ljósi en reynslan gefur tilefni til
Time management
Vísar til hegðuna sem að makmiðið er að nota tíman sinn á áhrifaríkan hátt á meðan verið er að vinna að markmiðum
Activity plans
sett fram hvað ætlast er til af eining, vinnuhópur eða einstaklingur geri til að hjálpa til við að ná markmiðum stærri áætlunar
Strategic buisess units
samanstendur af náskyldum vörum sem mikilvægt er að móta sérstaka stefnu fyrir
Strategic misrepresentation
Þegar að það er samkeppni fyrir auðlindum leiðir stjórnendur til að vanmeta kostnað og ofmeta kosti, til þess að auka líkurnar á því að verkefni þeirra fái samþykki
Readiness
Vísar til þess hversu mikið starfsfólk getur tilgreint markmið, verkefni og auðlindaþörf áættlunar á viðeigandi hátt, sem leiðir til samþykkis
Operational plans
Tilgreina hvernig heildar markmiðum á að ná, með því að tilgreina hvaða yfirstjórnenda sérfræðingar frá tilteknum deildum eða störfum
Sensitivity analysis
Prófa áhrif á áætlun nokkra valkosta af lykil atriðinum
Strategic plans
Setur út heildar stefnu fyrir fyrirtækið, sem er breitt umfang og nær yfir allar helstu starfsemi
Stated goals
Markmið sem fyrirtækið hefur gert oinber, t.d. Á heimasíðuni sinni
Business plan
Skjal sem að lýsir markaðinum og hvaða markhópi fyrirtækið ættlar að selja, hvernig það ættlar að gera það og fjárhaginn sem þeir muna þurfa
Planning
Að setja sér markmið, taka fram hvernig á að ná þeim, setja það i vinnslu og fylgjast með útkomunni
SWOT analysis
Leið til þess að sjá styrkleika, veikleika, tækifæri og ógnanir fyrirtækisins
Real goals
Markðmið sem að er lagt mesta áherslu á