Kafli 1 Flashcards

1
Q

Value

A

Virði er bætt við á auðlindir þegar þeim er breytt yfir í vörur eða þjónustu sem eru virði meira en upprunalegi kostnaðurinn þeirra plús framleiðslukostnaðurinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Management tasks

A

Starfsemi sem inniheldur plan, skipulag, leiða og stjórn á hvernig notað er auðlindir til þess að bæta á þær virði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Stakeholders

A

Fólk, hópar eða stofnanir sem eiga hlut í fyrirtækinu eða þeir sem verða fyrir áhrifum gjörða fyrirtækisins/stofnunarinnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Clear thinking

A

Gangrýin hugsun, skilgreinir forsendur sem að eru fyrir aftan hugmyndir, tengir þær við umhverfið/samheingið sitt, ímynda sér aðrar leiðir og þekkja takmarkanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Processes

A

Hvernig fólk vinnur saman, hvað það segir, gerir til þess að hjálpa þeim að klára verkið upp að tilskildum staðli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Management

A

Gjörðin að bæta virði á auðlindir í gegnum mannlegar og ó mannlegar auðlindir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Networking

A

Bendir til hegðunar sem að miða á að byggja, viðhalda og nota samband sín í innra, ytra umhverfi sem að gæti hjálpað starfseminni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Social entrepreneurs

A

Fólk sem að skilgreinir tækifæri, tryggir auðlindir og stofna “fyrirtæki” til þess að koma vörum eða þjónustu til minni máttar hópa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Management as a distinct role

A

Kemur þegar að verkefni sem að voru í starfseminni undir starfsfólki verða undir ábyrgð eiganda eða stjórnanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Universal human activity

A

Í stjórnun, kemur fyrir þegar fólk tekur að sér verkefni og ábyrgð þess og meðvitað reyna að móta starfsemi þess og útkomu verkefnisins. (mála veggina)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Context

A

Stundum kallað umhverfi eða samhengi. Skilgreinir umhverfið sem að fólk og fyrirtækið vinnur í

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Manager

A

Einhver sem er ætlast til að bæta virði á auðlindir með aðstoð starfsfólks og aðra auðlinda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Triple bottom line

A

Hugmyndin að stofnanir geta geta metið stöðu sína á samfélagslegum, umhverfislegum og fjárhagslegum þáttum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Management skills

A

Auðþekkjanlegt sett af gjörðum sem að einstaklingar gera til þess að framleiða útkomu sem að þau virða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Role

A

Samanlagt af því sem að ætlast er til að manenksjunni sem að er í ákveðinni stöðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Organisation

A

Félagslegt fyrirkomulag til þess að ná markmiðum sem að skapa virði

16
Q

Competences

A

Styrkleikar og geta stofnana sem eru notaðir til þess að dreifa auðlindum á áhrifaríkan hátt, með t.d. Kerfum, aðgerðum og vinnuferlum

17
Q

Entrepreneurs

A

Fólk sem að sér tækifæri inn á markaði og eru fljót að koma sér af stað til þess að skila af sér vöru eða þjónustu

18
Q

Task

A

vísar til þeirrar tilteknu efnislegu starfsemi sem er í fókus í átaki einstaklings eða hóps